Dagblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976. Söluböri i - Sölubörn Komið og seljið merlci og blað Sjúlfsbjargar ú morgun, sunnudag. Mœtið ú eftirtöldum stöðum kl. 10 fyrir húdegi. REYKJAVÍK: Austurbœjarskóli Álftamýrarskóli Árbœjarskóli Breiðagerðisskóli Breiðholtsskóli Fellaskóli Fossvogsskóli Hlíðaskóli Hólabrekkuskóli Hvassaleitisskóli Langholtsskóli Laugarnesskóli Melaskóli Skóli ísaks Vesturbœjarskóli Vogaskóli Hótún 12 KÓPAVOGUR: Digranesskóli Kórsnesskóli Kópavogsskóli Snœlandsskóli GARÐABÆR: Barnaskóli Garðabœjar HAFNARFJÖRÐUR: Lœkjarskóli Víðistaðaskóli Öldutúnsskóli SELTJARNARNES: Mýrarhúsaskóli. MOSFELLSSVEIT: Varmórskóli Sjólfsbjörg félag fatlaðra. Framboðs frestur- Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Verzlunarmannafélags Reykjavíkur á 33. þing Alþýðusam- bands íslands sem hefst 29. nóvember nk. Kjörnir verða 35 fulltrúar og jafnmargir til vara. Framboðslistar þurfa að hafa borizt kjörstjórn á skrifstofu Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, Hagamel 4 fyrir kl. 12 mánudaginn 27. septem- ber. Kjörstjórnin. Til leigu verzlunar- og/eða skrifstofuhúsnæði, 140 ferm, að Grensásvegi 12. Upplýsingar veittar í síma 11930. Verzlunarstjóri — Afgreiðslumaður óskast sem fyrst. Landvélar h/f Síðumúla 21. Kcnnslun i hinuni \insa*lu onsku- nániskeiðum fyrir fullorðna hefsl fiinniludan 2:!. sepl. Bvrjendaf.lokkur — Framhaldsf lokkar — Samtalsf lokkar hjá EnKlendinnum — Ferðalöj; — Smásöfiur — ByKgini; málsins — Verzlunarenska SiðdeRÍsl ímar — kvöldtimar. Símar 10004 og 11109 (kl. 1-7) Mólaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Villiminkar fó engin grið í Mosfellshreppi Brögð að því að dýr sleppi úr minkabúum Refaskytta Mosfellshrepps, Tryggvi Einarsson í Miðdal, hefur í sumar fellt 24 minka, ýmist á’ víðavangi eða heima við bæi. Meðal þessara minka eru nokkrir sem sloppið hafa út úr minka- búum. 1 þeim efnum er ekki neinn vafi, því skinn dýranna bera það með sér. Sum dýranna, sem Tryggvi hefur fellt, eru inn- flutt dýr með sérstæðum skinna- litum. Tryggvi hefur nú verið refa- skytta í Mosfellshreppi í 44 ár og hefur fellt hundruð dýra. Lang- tímum saman hefur hann haldið hreppnum hreinum af refum og villiminki hefur verið haldið í al- gjöru lágmarki svo skaði af varg- dýrum hefur verið óverulegur eða enginn. Tryggvi er mikill kunnáttu- maður um meðferð loðdýra. Hann hreinsar sjálfur skinn þeirra dýra er hann fellir og á þeim er greini- legt handbragð fagmannsins. —„Hér í hreppnum hafa verið felldir fleiri minkar en ég hef lagt að velli,“ sagði Tryggvi. „Margir hafa náð yrðlingum villiminka. Það er tiltölulega auðvelt. En mér hafa svo verið eftirlátnar læð- urnar sem erfiðara er að ná til.“ Tryggvi hefur nú brugðið búi en unir sér vel í Miðdal þar sem heyjað er fyrir hross. í dag sam- fagna áreiðanlega margir Tryggva í Miðdal, því hann er 75 ára, þótt manntal hreppsins segi að það sé ekki fyrr en 28. septem- ber. En Tryggva hefur ekki tekizt að fá leiðréttingu á manntalinu. — ASt. it Tryggvi með þrjú minkaskinna sinna. Eitt er af finnsku dýri er hann felldi. Það ásamt svörtu dýri (lengst til vinstri) er af dýrum úr minkabúi. Hið þriðja er af dýri sem er blendingur af svörtu dýri úr minkabúi og villi- minki. DB-mynd Sveinn Þorm. neu&oi *« " s'-*j *{‘ »í«í SPARIÐ ELDSNEYTIÐ bensín, diesel gasoliu Fœst hjú SHELL og OLÍS (BP) bensín- stöðvum með notkunarreglum Danskennsla Þ.R. Námskeið i gömlu dönsunum hefjast mánudaginn 4. október og miðvikudaginn 6. október. Kennsla í barnaflokkuin félagsins hefst mánudaginn 4. október fyrir börn 4-12 ára. Innritun verður laugardaginn 25. september að Fríkirkjuvegi 11 milli kl. 2 og 6 í síma 1-59-37. Þjóðdansaféiag Reykjavíkur. Viðrœðu- nefnd um Mjólkursölu- mólin kosin Viðræðunefnd í mjólkursölu- málunum var kosin á fundi heil- brigðismálanefndar Reykjavíkur í gær. I nefndinni eru Skúli John- sen borgarlæknir, Björgvin Guð- mundsson borgarfulltrúi og Mar- grét Einarsdóttir varaborgarfull- trúi. Björgvin Guðmundsson flutti á sínum tíma tillögu þess efnis að kjósa skyldi nefnd til viðræðna við Mjólkursamsöluna og Kaup- mannasamtökin í því skyni að ráða bót á vanda sem kynni að skapast í þeim hverfum sem kaupmenn gætu ekki tekið að sér mjólkursölu. Borgarstjóri lagði til að heil- brigðismálanefnd borgarinnar yrði falið að fara með málið og var því vísað þangað. Nú hefur verið kjörin viðræðunefnd sem fyrr segir. Þegar safnað hefur verið upplýsingum um ástandið í mjólkursölumálum í einstökum hverfum borgarinnar eftir f.vrir- hugaða breytingu á sölutilhögun verður óskað viðræðna við þá aðila sem tillaga Björgvins gerði ráð fyrir. BS. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental % 0 A Sendum l“Y4"

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.