Dagblaðið - 30.10.1976, Blaðsíða 4
4
DAGBLAÐIÐ. LAUCARDAGUR 30. OKTÓBER 1976.
UTSPILS-DOBL ERU VARHUGAVERÐ
t undankeppninni í Reykja-
víkurmótinu kom fyrir mjög
skemmtilegt spil. Svona var
það. Segðu á n-s spilin með
félaga þínum.
Norður
* 2
<? AG9
0 KD
* AKG7642
Vesti'h Austur
* K106 ♦ DG754
<? 754 KD3
0 108643 0 74
* 98 * 1053
SlTHH
* A983
V 10862
0 AG95
* D
Það einkennilega við spilið
er að það standa alltaf sjö
grönd en sjö lauf tapast með
spaða út. Spilið var spilað sex
sinnum. Einn fór í sjö lauf og
vann eftir að austur spilaði út
hjartakóng, á einu borðinu
voru spiluð sex grönd og unnin
sjö og á tveim borðum voru
spiluð sex lauf og tveir náðu
ekki slemmu.
A einu borðinu gengur
sagnir svona:
Norður Austur
Vestur
pass
1 lauf pass
2 lauf pass
3 lauf pass
3 hjörtu pass
4lauf pass
Suður
pass
1 grand pass
2 grönd pass
3 tíglar pass
3 spaðar pass
6 lauf
Norður-suður spiluðu Bláa
laufið. Eitt lauf var sterkt, 1
grand lofar fjórum kontrólum.
Tvö lauf sýna lit og tvö grönd
þýða enginn fimmlitur. Þrjú
lauf sýna sex ef ekki sjö lauf,
liturinn er ekki þéttur. Þrír
tíglar cuebid, þrjú hjörtu
cuebid og þrír spaðar cuebid.
Cuebid er fyrirstöðusögn. Nú
segir norður fjögur lauf og
suður stekkur í sex lauf.
Þarna sagði norður pass en
mjög einfalt eftir þessar sagnir
er að sjá að sex grönd eru á
borðinu. Hægt er að telja tólf
slagi og þrettándi slagurinn
verður tigulgosinn.
Fyrir að lenda í sjö gröndum
færð þú topp og þú og félagi
þinn eruð afburða sagnsnill-
ingar. Næsta spil kom fyrir hjá
Bridgefélagi Reykjavíkur og
verð ég að segja að hafa náð sex
hjörtum og vinna þau gaf eitt
stig. Svona var spilid:
Norður
* D87652
<?D82
08
* AK8
Vestur AÚstiir
* G1094 A AK
V 92 76
O 1073 o DG52
♦ ÍT543 *G 10762
SUÐI'R
*3 1
<? AKG1054
0 AK964
*9
Hvernig stóð á því að spila
sex hjörtu gaf aðeins eitt stig?
Snillingarnir í austur dobluðu
sex hjörtu — á nokkrum
borðum — voru að sýna snilli
sína, því norður hafði opnað á
spaða og doblið bað um spaða
út. Og á einhverju borðinu kom
ekki spaði út og þá unnust sjö.
Fró Bridgefélagi kvenna
Staðan eftir fjögur kvöld, 16
umferðir, í barometerkeppni
félagsins er þessi:
1. Vigdís GuAjónsdóttir —
Hugborg Hjartardóttir 2582
2. SigríAur Pálsdóttir —
Ingibjörg Halldórsdóttir 2497
3. Sigrún ísaksdóttir —
Sigrún Ólafsdóttir 2442
4. Halla Borgþórsdóttir —
Kristjana Steingrímsd. 2418
5. Júlíana ísebam —
Margrót Margeirsdóttir 241 5
6. Ólafía Jónsdóttir —
Ingunn Hoffmann 2407
Meðalskor 2176 stig. Næstu
fjórar umferðir verða spilaðar í
Domus Medica mánudaginn 1.
nóv. kl. 19.30.
Fró Bridgedeild
Breiðfirðingafélagsins
Úrslit í fimm kvölda
tvímenningi hjá félaginu urðu
þessi:
stig
1. Benedikt Björnsson —
Magnús Björnsson 607
2. Guðjón Kristjánsson —
Þorvaldur Matthíasson 606
3. Magnús Halldórsson —
Magnús Oddsson 591
Eftir tvær umferðir í
sveitakeppni staðan þessi: félagsins er
stig
1. Hans Niolsen 40
2. SigríAur Pálsdóttir 37
3. Jón Stofánsson 36
4. Ingibjörg Halldórsd. 30
4. Gísli Guðmundsson 22
6. Þórarinn Alexandersson 21
Tólf sveitir taka þátt í
sveitakeppninni sem spiluð er á
fimmtudagskvöldum í Hreyfils-
húsinu.
Undankeppni fyrir
Reykjavíkurmót
Undankeppni í tvímenningi
hjá bridgefélögunum í Reykja-
vík lauk sl miðvikudag-Þessir
urðu efstir:
stig
1. GuAmundur Pótursson —
Óli Már GuAmundsson 524
2. Magnús Aspelund —
Steingrimur Jónasson 524
3. Símon Símonarson —
Stefán GuAjohnsen 522
4. Jón Ásbjömsson —
Sigtryggur SigurAsson 512
5. Ásmundur Pálsson —
Hjalti Elíasson 512
6. Magnús Halldórsson —
Magnús Oddsson 508
Úrslitin verða spiluð I
Hreyfilshúsinu 6. og 7. nóv. og
hefjast kl. 1 stundvíslega.
Fró Bridgefélagi
Suðurnesja
Síðasta umferðin í Danivals-
tvímenningnum hjá félaginu
var spiluð sl. miðvikudag.
Úrslit urðu þessi:
1. Einar Jónsson —
Logi Þormóðsson 250 stig
2. Alfreð G. Alfreðsson —
Guðm. Ingólfsson 103 stig
3. Guðjón Einarsson —
Óskar Gíslason 96 stig
4. Kjartan Ólafsson —
Valur Símonarson 93 stig
5. Karl Einarsson —
Sveinbjörn Berentsson76 stig
6. Gestur Auðunsson —
Högni Oddsson 73 stig
Næsta keppni félagsins
verður sveitakeppni og hefst
nk. miðvikudag kl. 20 í Tjarnar-
lundi.
Fró meistarastiganefnd
Bridgesambands
íslands
Þann 23. október höfðu bætzt
5 félagsmeistarar við þá 6 sem
hlotið höfðu titilinn 15. júní sl.
Þessir spilarar eru:
Bemharour líuömundss. 237 bronsstig
Hjalti Elíasson BR 230 bronsstig
Júlíus GuAmundsson TBK 212 bronsstig
Sigfús ÞórAarson Bf. Selfoss 231 stig
Vilhjálmur Þór Pálsson Bf. Self. 231 stig
Meistarastiganefnd hvetur
þá spilara, sem hlotið hafa 200
bronsstig eða meira að senda
nefndinni stigamiða sína ásamt
skráningarseðli eins fljótt og
hægt er því það léttir mjög
skráningu stiganna.
Fró Bridgefélagi
Reykjavíkur
Eftir tvö kvöld, átta um-
ferðir, hjá Bridgefélagi Reykja-
víkur er staðan þessi:
A-riðill
1. GuAmundur Pótursson —
Óli Már GuAmundsson 52 stig
2. HörAur Blöndal —
Þórir SigurAsson 46 stig
3. Benedikt Jóhannsson —
Hannos Jónsson 43 stig
B-riAill
1. Páll Hjaltason —
Sverrir Ármannsson 78 stig
2. Bragi Erlendsson —
RíkharAur Steinbergsson 57 stig
3. GuAbrandur Sigurborgsson —
Jón Páll Sigurjónss. 56 stig
Spilaðar verða fimmtán um-
ferðir. Næst verður spilað nk.
fimmtudag í Snorrabæ, Austur-
bæjarbíói.
Fró Tafl- og
bridgeklúbbnum
Úrslit í tvímenningskeppni
félagsins urðu þessi:
1. Sigurjón Tryggvason —
Gestur Jónsson 1255 stig
2. Júlíus GuAmundsson —
BomharAur GuAmundss. 1237 stig
3. Ingvar Hauksson —
Orwelle Utley 1154 stig
4. Ragnar Óskarsson —
SigurAur Ámundason 1130 stig
5. Kristján Jónasson —
Þórhallur Þorsteinsson 1119 stig
6. Albert Þorsteinsson —
Kjartan Markússon 1119 stig
Næsta keppni hjá félaginu
verður hraðsveitakeppni. Þeir
sem áhuga hafa á að taka þátt í
þeirri keppni eru vinsamlegast
beðnir um að tilkynna þátttöku
í síma 16548 eftir kl. 19 á kvöld-
in.
Bridgefélags
Kópavogs
Úrslit í fjögurra kvölda tví-
menningskeppni sem lauk á
fimmtudag. 28 pör spiluðu:
1. Haukur Hannesson —
Ragnar Bjömsson 760
2. Grímur Thorarensen —
GuAmundur Pálsson 729
3. Óli Andreasson —
GuAm. Gunnlaugsson 698
4. Jónatan Líndal —
Þórir Sveinsson 694
5. Ármann J. Lárusson —
Kári Jónasson 688
Nk. fimmtudag hefst for-
keppni sveita hjá félaginu
stundvíslega kl. átta í Þinghóli.
Fró Bridgefélagi
Akureyrar
Þriðja umferð í tvímennings-
keppni Bridgefélags Akureyrar
var spiluð sl. þriðjudagskvöld.
Röð efstu para er þessi:
1. Eiríkur Helgason —
Stefán Jónsson 734 stig
2. GuAmundur V. Gunnlaugsson —
730 s»:n
700 stig
690 stig
690 stig
676 stig
Stefán Vilhjálmsson
3. Ármann Helgason —
Jóhann Helgason
4. -5. Disa Pótursdóttir —
Soffía GuAmundsdóttir
4.-5. Haki Jóhannesson —
Stefán Ragnarsson
6. HörAur Hilmarsson —
Trausti Haraldsson
7. Gunnlaugur GuAmundsson —
Magnús AAalbjömsson 671 stig
8. Amald Reykdal —
Gylfi Pálsson 651 stig
Meðalárangur er 630 stig. —
Spilað er í tveim 16 para
riðlum. Síðasta umferð verður
spiluð nk. þriðjudagskvöld í
Gefjunarsalnum.
umferðar í
38 st.
35 st.
33 st.
32 st.
32 st.
32 st.
Fró Ásum
Úrslit síðustu
butier:
1. GuAmundur Pótursson —
Sigtryggur SigurAsson
2. Jón Páll Sigurjónsson —
GuAbrandur Sigurb.
3. Jón Hilmarsson —
Þorfinnur Kartsson
4. Armann Lárusson —
Sverrir Ármannsson
5. BöAvar Magnússon —
Rúnar Magnússon
6. Lárus Hermannsson —
Rúnar Lárusson
7. Oddur Hjaltason —
Kristín Lund 31 st.
Við minnum á Reykjanes-
mótið í tvímenningi sem hefst á
laugardag 6. nov. í Festi
Grindavík, skráning hjá félög-
um.
Frétt fró
Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Úrslit í hausttvímennings-
keppni Bridgefélags Hafnar-
fjarðar urðu sem hér segir:
1. Ámi Þorvaldsson —
Sœvar Magnússon 537 stig
2. Halldór Bjarnason —
HörAur Þórarinsson 482 stig
3. Dröfn GuAmundsdóttir —
Einar SigurAsson 468 stig
4. Albert Þorsteinsson —
Kjartan Markússon 466 stig
5. Ágúst Helgason.—
Ólafur Ingimundarson 448 stig
Mánudaginn 1. nóvember kl.
20 stundvíslega hefst sveita-
keppnin.
Frétt fró
Reykjanesmótsnefnd
Undankeppni Reykjanes-
mótsins í tvímenningi verður
spiluð laugardaginn 6. nóvem-
ber og hefst kl. 1.30 í Festi í
Grindavík. Eru félagar á
svæðinu hvattir til að fjöl-
menna.
Sunnudaginn 14. nóvember
kl. 13 hefst svo Reykjanesmótið
í sveitakeppni og verður spilað
í Skiphóli eins og undanfarin
ár.
Ó, pera í fjórum þáttum
Leigupennar allra landa sameinist.
Safnið rusli á víðavangi lífsins.
Hvetjið hver annan með ópum og
óhljóðum
og sinnið ekki litlum mönnum
sem öskra stöðugt:
Ég er aþ, ég er aþ,
þegar þeir eru alls ekki aþ.
Sendum menn á Álþing íslendinga
með krónu undir tungunni
til að semja um það að ríkissjóður
verði að eilífu fullur af mengun.
Fáum almenningsálitið til að samþykkja
að almenningsálitið hafi alltaf
á röngu að standa.
Á meðan við klífum Ármannsfellið
fagurblátt
fá aðrir sér flugtúr með Vængjum
að skoða ráðherravillur úr lofti.
Síðan gefum við út sameiginlega
yfirlýsingu:
Á íslandi mun drjúpa smjör af
hverju strái
á meðan smjörbirgðir endast.
Dæmið svo þér verðið dæmdir.
Með lögum skal land byggja
en hús með láni í óláni.
Útsalan á opinberum starfsmönnum
stendur aðeins þessa viku.
Gerið góð kaup, aðeins fimmtíuþúsund
metrinn.
Það verður að friða smáfuglana.
Eins og sporléttur fákur
flýgur hugur minn um ómælisvíddir
geimsins
Á matseðli fáviskunnar er aðalrétturinn
íslensk tunga með heiðjöklakrans
I eftirrétt slatti af inglís.
Opnið ekki munninn nema til þess að
geispa.
Eruð þið búnir að gleyma
mjólkurbúðunum?
Hvort vildum við nú aftur leggja þær
niður
eða halda áfram að hafa þær?
Málið er tekið af dagskrá
þar sem enginn tók til máls.
Leigupennar allra landa sameinist.
Skerið upp herör gegn sóðaskap
með ennþá meiri sóðaskap.
Það illa mun sigra að lokum.
II
Landsfeöurnir þramma um þingsins dyr
og þrasa um landsins nauðsynjar
og gagn.
Þeir eru flestir einkar rólegir
því enginn þarf að elta strætisvagn.
Enginn skilur raunar þetta þramm.
Þarna myndi öllum líða skár,
ef þeir væru bara að fara fram
að fá sér ofurlítið kaffitár.
Svo lokast dyrnar, allt er orðið hljótt
og enginn maður lengur að því spyr,
hvort kaffið hækki hér á landi í nótt
eða hætti að aka, strætisvagnarnir.
III.
Efst á Arnarhólstúni
ég oft hef á daginn kippt.
Þar er allt þakið af rónum
og þar hef ég flösku lyft.
IV
Barnið vaknaði i morgun og hugsaði:
Ég þarf að fara út í búð og kaupa
ibúð og bíl og ísskáp og eldavél og
uppþvottavél og frystikistu og
borðstofuhúsgögn og sófasett og
giuggatjöld og hjónarúm
og bollapör og hnifapör og gólfteppi.
og málverk og málningu og viftu
og skápa og eldhúsinnréttingu og
sófaborð og baðker og klósett og
flísar og gólfdúk og hurðir og
ljósakrónur og spegil og náttborð
og kjöt og kartöflur og fisk og
grænar baunir og rauðkál og
eldhúsrúllu og málningarrúllu og
klósettpappír og ljósaperur og
\
Ljóð á
laugardegi
útvarp og bollapör og plötuspilara
og sjónvarp og föt og sokka og
skyrtur og hljómplötur og
tóbak og brennivín og magnil
og skó og fiskibollur og úlpu
og gosdrykki og þvottaefni og
sápu og tannkrem og ávexti og
sólarferð og happdrættismiða og
penna og nærbuxur og kaffikönnu
og kakó og te og kaffi og hitabrúsa
og tjald og svefnpoka og gastæki
og xykur og hveiti og krydd og
peysu og blöð, og rafmagn og vatn.
En fyrst af öllu, hugsaði barnið,
þarf ég að kaupa bankastjóra.
Ben. Ax.