Dagblaðið - 30.10.1976, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 30.10.1976, Blaðsíða 9
I)A(iBLAt)It). I.AUCAKDACUK :((). OK I'OKKK l!)7(i Petrosjan og Tal á Kanaríeyjum. DB-mynd Bragi Sigurðsson. Báðir skákmennirnir hafa fylgt troðnum öryggisslóðum, sem þessi skákbyrjun gefur til- efni til, en þarna verður Portisch á i messunni. 21. Hadl! Sterkur leikur, sem tryggir hvíti yfirráð á hinni þýðingar- miklu d-línu. Svartur verður nú að verjast það sém eftir er skákarinnar. Petrosjan er sér- fræðingur í að nýta sér hina minnstu stöðuyfirburði til sigurs. 21,— Hxd2 Ef svartur hefði ieikið 21. — — e3 svarar hvítur með 22. Hd6 og hefur greinilega betra tafl. 22. Hxd2 Dxc5 23. Dxe4 Dc7 24. Dd3 h6 25. Dd7 Dc5 Svartur reynir að komast hjá uppskiptum á drottningum. Eftir 25.----Dxd7 26. Hxd7 er hróksendataflið aðeins tækni- legt atriði hjá Petrosjan að leiða til sigurs. KOMIÐ TIMANLEGA Hjólhýsa- og vélbáta- eigendur Getum tekið í geymslu frá 1. nóv. nk. til 1. maí nk. hjólhýsi og vélbáta. Nýtt og gott hús í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 26113. Húseigendur í nágrenni Reykjavíkur, ATH. Vil taka á leigu lítið íbúðarhús, helzt við Rauðavatn, Elliðavatn eða annars staðar í nágrenni Reykjavíkur. Má, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 22096 á kvöldin. 26. Hd3 a5 27. Hf3 Hf8 28. Hf4 e5 29. He4 Kh8 30. He3 f6 31. Hd3 Hb8 32. Dd6 Da7 33. Dc6 Df7 34. Hd5 Dg6? Portisch hefur 35. Hxb5 — Hxb5 36. Dxb5 — De4+ í huga og jafntefli. En hann fer villur vegar. 35. Hxe5 Þar fór peð og Petrosjan er skrefi nær sigrinum. 35. — Dd3 36. Hc5 b4 37. cxb4 axb4 38. a4 Db3 39. Hc2 Da2 40. He2 Kh7 41. h4 b3 42. Dd7 Kh8 43. He7 Hg8 Portisch hefði getað reynt 43. — Dxb2, en eftir 44. Hxg7 — Dc2 45. Hg4 vinnur hvítur eftir sem áður. 44. Dd4 Ha8 45. Hb7 He8 46. Hb5 Hc8 47. Hb4 Hg8 48. Dc3 Ha8 49. Df3 Portisch gafst upp. B-peðið er einnig glatað. Þá skulum við líta á hvernig Portisch sigraði Tal í fimmtu skákinni í keppninni. Það var spennandi viðureign. Portisch var með svart og valdi Najdorf- afbrigðið í Sikileyjarvörn — en eins og menn muna ef til vill reyndi Fischer það í 11. ein- vígisskákinni við Spassky hér i Reykjavík og hlaut Bobby hroðalega útreið í þeirri skák. Portisch hefur greinilega lært af mistökum Bobby Fischers þar — og fór heill út úr viður- eigninni við Tal. Hvítt: Tal Svart: Portisch 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3.d4 cxd 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Db6!? 8. Dd2 Dxb2!? Portisch verður að taka áhættu eins og staðan var í keppninni. 9. Rb3! Da3! Annars lokast drottningin inni með 10. a3 og 11. Ha2 10. Bxf6!? gxf 11. Be2 Rc6 Þarna víkur Portisch frá tafl- mennsku Fischers í 11. einvigisskákinni. Fischer lék 11. — h5?! 12.0-0 Bd7 13. f5 Re5 14. fxe fxe! 15. Bh5+ Portisch óttast ekki skákina. Kóngur hans flytur sig rólega yfir í öryggið á drottningar- vængnum. 15. — Kd8 16. Habl Hc8 17. Re2 Be7 18. Rf4 19. Be2 20. Ra5 21. Rb3 22. Khl 23. Rh5 24. Rxf6 25. Rg4 26. Bxc4 27. Rf6 28. Ddl 29. Hcl 30. Hf3 31. Dd2 32. Hdl 33. Ra5 Kc7 Kb8 b5 Bd8 Bb6 Hc7 Bc8 Rc4 Hxc4 Db4 Dc3 h5 De5 Ka8 Bc7 d5! 9 N Þvingar kóngsstöðu opnast. 34. g3 35. Dxa5 36. Db6 37. Dgl 38. Rxe4 39. He3 40. a4 veikingu á Línan á Khl Bxa5 Hxc2 Dc7! dxe Bb7 Hf8 De5 fram hvíts. og Tal gafst upp. Lokastaðan var þannig. wk ■ ■ m ■ m m n mm W ÉÉÍ • V W$í §j m Ww m w jji i jj s ■ gp U O m $7777?/. ■ m u |p mm ■ jj Hvítur er varnarlaus. Svartur hótar eftir 41. Hdel bæði h4 eða Hff2 fylgt eftir með Db2. Sjaldan sem Tal er leikinn jafngrátt og í þessari skák. LITAVER — LITAVER — LITAVER - LITAVER PUNDIÐ FELLUR ■■I TEPPIN LÆKKA Litavers verðlisti yfir gólfteppi komið á gólfið. VERÐ PER FERM: Bouquet 3.364.- Regency og Bohemia 2.914.- Orion Sherwood 2.680.- Jupiter 2.150.- Aquarius Ria 3.250.- Harvard Ria 2.500.- Florence 3.364.- Zeppelin 3.156.- St. Lawrence 2.496.- Madison 2.680.- Elizabethan Senator 2.950.- Nú er tœkifœrið fyrir alla þá sem eru í gólfteppahugleiðingum. K0MIЗSJÁIЗSANNFÆRIZT Lítið við í Litaveri, því það hefur ávallt borgað sig. r H > LITAVER Hreyfilshúsinu við Grensásveg - LITAVER — LITAVER — LITAVE LITAVER — LITAVER - LITAVER — LITAVER

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.