Dagblaðið - 30.10.1976, Blaðsíða 20
20
DA(JBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. OKTÖBER 1976.
Nýkomin: Glæsibæ ~ Sími 83210
Bómullarsett, náttkjóll og sloppur.
Bómullarnáttföt, margir litir.
Sokkar með letri —
SEXY—RA VE—GOON—HIVE
Verzlunin MADAM, Glæsibæ
Lóðaúthlutun — Hafnarf jörður
Hafnarfjarðarbær mun á næstunni
úthluta lóðum fyrir íbúðarhús.
a) Einbýlishús,
b) Raðhús, 2ja hæða.
Nánari uppl. um lóðir til ráðstöfunar
veitir skrifstofa bæjarverkfræðings
Strandgötu 6. Umsóknum skal skilað á
sama stað eigi síðar en þriðjudag 16.
nóv. 1976, eldri umsóknir þarf að
endurnýja.
Bœjarverkfrœðingur.
Kaupið tiiku-
fatnaðinn SNIÐINN
Sendiö gegn póstkröfu
3 Setjið merki við
3 X stærð og lit:
Nr.: AAitti: Mj.:
Brúnt, beige,
grátt. gráblátt
Hvftt, blátt,
rautt. grcnt.
*vart. brúnt.
V.ré kr.
lt*0 2«»0.
□ □ 34 63 86
□ □ 36 65 90
) □ □ 38 67 94
1 □ □ 40 70 98
□ □ 42 74 102
A □ □ 44 78 106
\ □ □ 46 82 110
\ □ □ 48 89 114
Litlr: Terylene
/ □ Flauel: □ Hvftt
/ □ Brúnt □ Blátt
□ Béige □ Rautt
□ Grátt □ Grænt
• □ Gráblátt □ Svart
□ Brúnt
Buxur
& Pils
Leikfélag
Kópovogs
Glataðir snillingar
eftir skáldsögu William
Heinesen í leikformi Casper-
Kochs.
Leikstjóri: Stefán Baldurs-
son.
Þýðandi: Þorgeir Þorgeirs-
son.
Tónlist: Gunnar Reynir
Sveinsson.
Leikmynd: Sigurjón Jó-
hannsson.
5. sýning
sunnudag kl. 8.30.
Miðasaia i Bókaverzlun
Lárusar Blöndal og í Félags-
heimili Kópavogs kl. 5.30-
8.30. Sími 41985.
Islenzkur texti.
Ný heimsfræg amerísk stór-
mynd í litum um lögreglu-
manninn SERPICO. Leik-
stjóri: Sidney Lumet. Aðal-
hlutverk: A1 Paeino, John
Randolph.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
TÓNABÍÓ
I
Varið ykkur ó
vasaþjófunum
(Harry in your pocket)
Spennandi ný amerísk mynd, sem
sýnir hvernig þaulvanir vasaþjóf-
ar fara að við iðju sína.
Leikstjóri: Bruce Geller.
Aðalhlutverk: James Coburn,
Michael Sarrazin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
!
tslenzkur texti
Badlands
Mjög spennandi og viðburðarík
ný bandarísk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Martin Sheen
Sissy Spacek
Warren Oates.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bilaleigan
• Car RentAl |
HAFNARBÍO
!
Morð mín kœra
Afar spennandi ný ensk litmynd
eftir sögu Raymond Chanders.
Robert Mitchum
Charlotte Rampung.
Leikstjórn: Dick Richards.
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýndkl.3, 5, 7, 9ogll.
IAUGARÁSBÍO
!
Spartacus
Sýnd kl. 5 og 9.
ísl. lexti.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
I
NÝJA BIO
!
íslenzkur texti.
Ein hlægilegasta og tryllingsleg-
;asta mynd ársins, gerð af
háðfuglinum Mel Brooks.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð
1
HÁSKÓLABÍÓ
!
Rauði folinn
(The red pony)
Ensk stórmynd í litum, geró eftir
samnefndri skáldsögu John
Steinbecks.
Aðalhlutverk: Henry Fonda,
Maureen O’Hara.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
GAMLA BÍÓ
!
Arnarborgin
eftir
Alistair MacLean
Hin fræga og vinsæla mynd með
Richard Burton og
Clint Eastwood.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
I
BÆJARBÍÓ
!
Eftirförin
Spennandi og skemmtileg
kúrekamynd með Burt Lancaster
í aðalhlutverki.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5.
Letke
Hörkuspennandi amerísk litmynd
byggð á sannsögulegum at-
burðum.
Aðalhlutverk: Tony Curtis.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Ritstjóri Dagblaösins undir smásjá
Slagsmál í ísl. flugvél
Fjármálabrask bílstjóra
rannsakaö?
Landhelgisgæzlan svikin
um húsnæði
\.
tV>ev
Leynd í
Alþýðubanka-
málinu
Niðurgreiðslur landbúnaðarvara 5,1 milljarður
j
Psoriasis- og exemsjúklingar?
Hafið þið reynt Azulene-sápuna frá Phyris? Phyris
snyrtivörurnar hafa hjálpað ótrúiega mörgum. Undra-
efni unnin úr blómum og jurtum. Fást í helztu snyrti-
vöruverzlunum.
phyris
-umboðið
6/ 12/ 24/ volta
aiternatorar
HAUKUR OG ÓLAFUR
Armúla 32 — Sími 37700
Viltu vinna í Getraununum?
Þó er að notú kerfi.
í Gctraunablaðinu, sem kostar kr. 300
—jeru 15 út vals_ getraunakerfi við allra
hæfi. Gctraunablaðið fæst á flestum blað.
sölustööum, einnig má lJan,a ■ gegnum póstholl
282 Hafnarf. Getraunablaðið
Verzlun Plastgler
undir skrifstofustólinn, í húsið, í bátinn, í sturtuklefann,
í sýningarkassann, í auglýsingaskilti, með eða án ijósa
o.m.fl.
Alhliða plastglers-hönnun. hagstætt verð.
Plexi-Plast h.f.
lúufósvegi 5 sími 23430.
Trésmíði — Inréttingar
Höfum nú aftur á lager BS skápana i
barna-, unglinga- og einstaklingsher-
bergi. Stærð: hæð 180 cm, breidd 100
cm, dýpt 60 cm.
II UMCin húsgagnadeild, Hringbr’aut
JL HUilU j2j. siini 28601.
Framleiðendur:,
Trésmíðaverkstæði Benni og Skúli hf.
FERGUS0N sjónvarpstœkin
fáanleg á hagstæðu verði.
Verð frá kr. 75.136:- til 83.555,-
Viðg,- og varahlutaþjónusta.
0RRI HJALTAS0N
Hagamel 8, sími 16139.
SIIIBllISKIIHÚM
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smiðattofa.Trönuhrauni S.SImi: 51745.
er smóauglýsingablaðið