Dagblaðið - 30.10.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 30.10.1976, Blaðsíða 17
DACBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. OKTÖBER 1976. 17 Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Séra Olafur J. Þorláksson dómprófastur setur inn i emb- ætti nýkjörinn dómkirkjuprest. séra Hjalta Guðmundsson. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. i Vesturbæjarskóla við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Kristján Búason dósent predikar. Séra Frank M. Halldórsson. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarhúsinu við Bjarnhólastíg kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 árd. Séra Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2 e.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspítalinn messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Kársnesprestakall: Barnasamkoma í Kársnes- skóla kl. 11 árd. Messa í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Á aðalsafnaðarfundi eftir messu verður rætt um byggingu safnaðarheimilis. Séra Árni Pálsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma í Fella- skóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta 1 skólanum kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 árd. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Árbœjarprestakall: Barnasamkoma i Árbæjar- skóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 e.h. Aðalfundur safnaðarins eftir messu. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Pietur Maack guðfræðingur. Guðsþjónusta kl. 2. Barnagæzla á meðan á messu stendur. Séra Ölafur Skúlason. Ásprestakall. Ferming í Laugarneskirkju kl. 2 siðdegis. Séra Grímur Grímsson. Sigtun: Pónik og Einar leika í kvöld. Aldurs- takmark 20 ára. Gömlu og nýju dansarnir annað kvöld. Pónik og Einar leika fyrir dansi. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi til kl. 2 eftir miðnætti. Glæsibær: Ásar leika um helgina. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur í Sulnasal til kl. 2 eftir miðnætti. Hótel Borg: Haukur Morthunsog hljómsveit leikur til kl. 2 eftir miónætti. Oðal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Þjóöleikhuskjallarinn: Skuggar leika fyrir dansi til kl. 2 eftir miðnættj. Kiubburinn: Hljómsveitirnar Cirkus og Experiment leika í kvöld og hljómsveitin Fresh og diskótek annað kvöld. Tónabær: Diskótek frá kl. 20.30 til 00.30. Aldurstakmark fædd 1961 og eldri. Dansk kvindeklub Dansk kvindeklub holder möde í Hallveigar- staðir tirsdag den 2. nóv. kl. 20.30. Félag einsíœðra foreldra Vinningar í happdrætti. Á flóamarkaði FEF 25. og 26 sept. sl. komu upp eftirtalin númer: 279, 972, 29. 677, 468, 49. 66 og 276. Vinningar óskast sóttir fyrir 1. nóv. Hjólprœðisherinn Almonnar samkomur kl. 11 og 20.30 á sunnu- daginn. Sunnudagaskólinn kl. 14.00. Laugar- dagaskólinn í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Verið velkomin á Hjálpræðishcrinn. Húsmœðrafélag Reykjavíkur Basarinn verður að Hallveigarstöðum laugar- daginn 6. nóvember kl. 2 e.h. Félagskonur og velunnarar félagsins eru beðnir að koma I félagsheimilið að Baldursgötu 9, sími 11410, á þriðjudaginn milli kl. 1 og 5 eða hafa sam- band við Sigríði í síma 14617 og Rögnu í síma 17399. . Basar styrktarfélags Blindrafélaqsins verður haldinn laugard. 6. nóvember kl. 2' e,h. Tekið á móti gjöfum að Hamrahlið 17 Kökur rtia afhenda föstudaginn 5. og laugar- daginn 6. nóvember. FundSr Framsóknarfélag Hólmavíkur heldur aðalfund sinn sunnudaginn 31. þ.m. Aðalsafnaðarfundur Árbœjarsóknar verður haldinn i Árbæjarskóla sunnud. 31. okt. að lokinni messu er hefst kl. 2 e.h. Félag óhugamanna um klassíska tónlist Fundur i Félagi áhugamanna um klassiska tónlist verður á morgun. sunnudag. klukkan 2 í kjallara Tónabæjar. Prestar í Reykjavík og nógrenni Áriðandi mál á dagskrá á hádegisfundinum í Norræna húsinu á mánudag. Kvennadeild Víkings Aðalfundur deildarinnar verður haldinn 3. nóvember nk. kl. 8.30 í Vikingsheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn mánudaginn 1. nóvember í fundarsal kirkjunnar kl. 20.30. Kjólar verða sýndir frá Tizkuverzluninni EIsu. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Hóteiqssóknar. Skemmtifundur (BINGO) verður í Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 2. nóvember kl. 20.30. Nýjar félagskonur og gestir vel- komnir. Útivistarferðir Engin laugardagsferð. Sunnud. 31 /10 kl. 13. 1. Bláfjöll með Þorleifi Guðmundssyni. 2. Bláfjallahellar með Einari Þ. Guðjohnsen og Jóni I. Bjarnasyni. Ferð fyrir alla fjölskyld- una til að skoða undraheim hellanna áður en snjór lokar þeim. Hafið góð ljós með. Verð 800 kr., frítt f. börn með fullorðnum. Farið frá BSÍ að vestanverðu. (Jtivist. Heimspeki Ahugamenn um heimspeki fá uppörvun í vetur. Nýstofnað félag þeirra gengst fyrir átta fyrirlestr- um. Hinn fyrsti verður í dag. Halldór Guðjónsson stærð- fræðingur mun ræða „Málfræði Noams Chomskys og gagnrýni á hana.“ Fyrirlesturinn verður kl. 14.30 í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskólans og er öllum opinn. —HH Laugarnesprestakall Skrifstofa stuöningsmanna Pjeturs Þ. Maack cand. theol. er að Laugarnes- vegi 79. Símar 86520 og 86446. Opið frá kl. 13—22. Upplýsingar um kjörskrá og fleira. Kosið verður 21. nóvember. fl DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ fl i Til sölu Campi Camp tjaldvagn til sölu með sérsmíðuðum undir- vagni og stærri dekkjum, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 51417 í dag milli kl. 1 og 6. Nýlegt stækkanlegt borðstofuborð og 6 stólar til sölu, verð kr. 55 þús., sjálfvirk Candy þvottavél, lítið notuð og borðvefstóll, 70 cm breiður. Uppl. í síma 10932. Vegna brottflutnings er til sölu mjög fallegt sófasett með útskornum örmum og ljósu áklæði á 195.000 kr. mjög fallegt sófaborð, á 25.000 kr. innskots- borð, ' tekk, á 20.000 kr.1 borðstofuskápur á 35.000 kr.> Westinghouse ísskápur á 45.000 kr. og lítið borð á 5000 kr. Einnig er til sölu á sama stað afar fallegur enskur brúðarkjóll hattur við með slæðu og hvítir skór, nr. 39, ónotaðir. Uppl. í síma 53152 og 50003 á laugardag og sunnudag. Góður vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 73866. Trésmíðavélar til sölu, bandslipivéí, kantslípingaþvinga, loftpressa og fleira. Uppl. i síma 99-3870 á kvöldin 99-3770. fl Óskast keypt B Viljum kaupa punktsuðuvél. Uppl. um verð leggist inn á Dag- blaðið merkt „93“ fyrir þriðjudag. fl Verzlun B Margar gerðir stereohljómtækja, Verð með hátölurum frá kr. 33.630, úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 4.895, bílasegulbönd fyrir kassettur og átta rása spólur, verð frá kr. 13.875, úrval bílahátalara, ódýr bílaloftnet, músíkkassettur og átta rása spólur og hljómplöt - ur, íslenzkar og erlendar, sumt á gömlu verði. F. Björnsson, radíó- verzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. 2 ný bretti á Volvo 544 ’63 til sölu, seljast á hálfvirði, einnig ný lopapeysa á þrekinn mann og karlmannsleðurjakki, nr. 42 (stórt númer). Uppl. í síma 82826 eftir hádegi. Bíleigendur — Bílvirkjar Nýkomin amerísk skrúfjárn, sex- kantasett, visegrip, skrúfstykki, draghnoðatengur, stálmerki- pennar, 12 v. loftdælur, lakk- sprautur, micrometer, gatskerar, öfuguggasett, boddíklippur, bremsudæluslíparar, höggskrúf- járn, suðutengur, stimpilhringja- klemmur, rafmagnslóðboltar / föndurtæki, rafmagnsborvélar, hristislíparar, topplyklasett með hrotaábyrgð — 4 drifstærðir, sterkir toppgrindabogar fyrir jeppa og fólksbíla — bílaverk- færaúrval — rafmagnsverkfæra- úrval. Ingþór, Ármúla, sími 84845. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og marineraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf„ H'afnar- braut 6, Kópavogi. Körfuhúsgögn Peýrstólar með púðum, jétt-lr og þægilegir, kringlótt reyr- borð og hin vinsælu teborð á hjól- um fyrirliggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. , Húsgögn Svefnhúsgögn: Svefnbekkir. svefnsófar, hjónarúm. Sendum i póstkröfu um landallt. Húsgagnaverksmiðja Ilúsgagnaþjónu.stunnar Lang- hollsvegi 126, siini 34848. Höfum til sölu ýmsa vel með farna ódýra húsmuni. Húsmunaskálinn, fornverzlun, Klapparstíg 29, sími 10099, Til sölu er vel með farið sófsett (svefnsófi). Uppl. í síma 53007 eftir kl. hálf átta a kvöldin. Gott hjónarúm með áföstum náttborðum og dýnu til sölu, verð kr. 30.000. Uppl. í síma 84229. Hvíldarstólar: Til sölu íallegir og þægilegir hvíldarstólar me.ð skemli. Framleiddir á staðnum. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Tökum einnig að okkur klæðningar á bólstruðumhúsgögn- um. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Gagnkvæm viðskipti. Tek vel með farna svefnsófa, póleruð sett, útskorin sett og sesselona upp í ný sett. Hvergi betri greiðsluskilmálar á nýjum settum og klæðningum. Síma- stólar á miklu afsláttarverði fram að áramótum. Bólstrun Karls Adólfssonar Hverfisgötu 18, kjall- ara, inngangur að ofanverðu. Sími 19740. Viðgerðir og kiæðningar iá. húsgögnum. Sjáum um viðgerð á tréverki. Gerum föst verðtilboð. Bólstrun Karls Jónssonar, Lang- holtsvegi 82, sími 37550. Antik: ^nrðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð. stofuskápar, stóiar og borð. einnig lampar og ljósakrónur ásamt fjölbre.vtlu úrvali af gjafavörutn. Antik- tnunir. Týsgötu 3. sínti 12286. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófaborð, vegghúsgögn, horn- skápur, o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13. Stórhöfðamegin, sími 85180. Opið einnig á laugardögum til kl. 4. Hvað segja stjörnurnar Spáin gíldir ffyrír mánudaginn 1. nóvamber. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Láttu ekki kunningja þina nota þig um of. Þú virðist hafa miklar áhyggjur af framtiðinni, en það er algjör óþarfi því þér mun vegna vel í flestu þvi sem þú tekur þér fyrir hendur. Fiskamir (20. ffeb.—20. marz): 1 dag er þörf nokkurrar gætni. Athugaðu stöðuna I peningamálunum vel áður en þú ferð út að verzla. Þú virðist hafa gleymt að borga smáreikning. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): örlitið heimilisvandamál þarfnast lausnar. Vertu snöggur að ákveða þig og haltu þig siðan við þá ákvörðun. Fréttir af vini þinum koma þér á óvart. 1 kvöld ættirðu að lenda i liflegum félags- skap. Nautið (21. apríl—21. mai): Erfiðleikar roskinnar persónu munu snerta þig á einhvern hátt i dag. Félags- legt samlyndi verður fyrir einhverri truflun vegna tillitsleysis. Tvíburamir (22. mai—21. júni): Umræður munu eiga mikinn þátt i samskiptum þinum við annað fólk i dag. Nýtt vináttusamband mun verða þér mikils virði. Krabbinn (22. júni—23. júlí): 1 dag er góður dagur til áæt^ana. Ahugamál þín fá góðar undirtektir. Þú verður að neita öllum samræðum um vandræði og óheppni kunningja þins. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Einhver leynd umlykur vin þinn sem þarfnast hjálpar þinnar. Þú munt njóta góðs af því góðverki siðar meir. Liklegt er að þú týnir einhverju. Meyjan (24. ágúst—23. sept): Dagurinn verður fremur rólegur og þú getur ráðið tima þínum að mestu. Þú færð kannski heimsókn frá gömlum vini sem þú hefur vanrækt. Einhver af hinu kyninu sýnir þér mikinn áhuga. Vogin (24. sept.—23. okt.): Stjörnurnar eru ekki hlynnt- ar neinum breytingum i augnablikinu Haltu þig þvi að vanaverkum og láttu ný verkefni bíða. Fjármálin gætu verið i verri stöðu en búizt var við. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú Stendur VÍð áform þín muntu ná einhverjum árangri. I kvöld er heppilegt að beina athyglinni að líkamsrækt. V Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einkamál þín verða flækt nokkuð með bréfi sem þér berst. Þú þarfnast sérfræðilegrar aðstoðar og horfur eru á sérstöku ferðalagi vegna þess. Steingeitin (21. des.—20 j jan.) '• Smávegis afturkippur mun angra þig, en það lagast er þú færð mjög líflegan gest í heimsókn. Fjárhagsstaða þin mun batna til muna. Afmœlisbam dagsins: Liklegt er að þetta ár muni byrja vel. Sérstök ákvörðun sem þú hefur beðið eftir, verður tekin fljótlega, og þér berst jafnvel boð um að ferðast til mjög áhugavekjandi staðar. Arið verður mjög hliðhollt hjónabandinu og ástamálurium yfirleitt. Fatnaður Ný leðurkápa til söiu, lítiö númer. Uppl. í síma 25212. f----;---------> Fyrir ungbörn Til sölu baðborð, róla og göngustóll. Uppl. í síma 33470. Heimilistæki Til sölu 1 árs Dorley frystikista. Uppl. í sima 19136. Hljómtæki Til sölu Sony útvarpsmagnari no. str. 230 70 v, 2 Sony hátalarabox 50 vatta og Garrard stereo 100 plötuspilari. Uppl. í síma 92-2303. Dynaco stereomagnari 2x40 vött, plötuspilari og tveir hátalarar til sölu, einnig þriggja fasa rafmótor 1 hesta 1450 snún- inga og rafmagnssteikaraéldavél með heilli plötu fyrir mötuneyti. Uppl. 1 síma 10719 milli kl. 10 og 21.30. BSA — Mótorhjól. Ti! söiu er BSA — 1961 Pallas 600 ,CC. Gott hjól, kr. 150 þús. Nýr frampartur, vindhlíf, veltigrind, flæðiljós. Greiðsluskilmálar. Vél- hjólaverzlun H. Ölafssonar, Skipasundi 51, sími 37090. Honda XL 350 árg. ’74, gott hjól, ekið 5.000 km, til sýnis og sölu að Hjallavegi 54, Reykjavík, frá kl. 6—1J eftir hádegi. Dýrahald Fallegir hvolpar fást gefins. Uppl. í sima 92-6513. Kanarífuglar. Kanarífuglar til sölu, 7000.- parið. Uppl. í síma 50132 milli kl. 2 og 6 f dag. Skrautfiskar í úrvali, búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarfirði. Sími 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8 á .laugardögum kl. 10-2. Ljósmyndun 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi Jcvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 ,(Ægir). Amatörar-áhugaljósmyndarar. Nýkominn hinn margeftirspurði ILFORD plastpappír, alia stærðir og gerðir. Stækkarar 3 gerð’r.- stækkunarrammar, fram- köllunartankar, bakkar, klemmur, tengur, klukkur, mælar, mæliglös, auk þess margar teg. framköllunarefna og fl. Amatörverzlunin Laugavegi 55, i síma 22718.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.