Dagblaðið - 04.12.1976, Side 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. desember.
Vatnsbcrinn (21. jan.—19. feb.): (lestur mun lifsa upp á
annars loiðinleuan da«. FZinhver deila er líkleu innan
f;ji)lsky!dunnar. trúleua veuna un«u kynslóðarinnar.
Þessi vandamál ætti þó að vera hæpt að leysa auðveld-
leua.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Kitthvað óvænt kemur
upp sem veitir þér mikla xánæu.ju. (lamlir vinir vonast
eftir að þú heimsa'kir þá. Örlæti í dau uæti leitt til
erfiðleika síðar meir.
Hruturinn (21. marz—20. apríl): Anæuja þín af einu atviki
uæti spillzt skyndileua vejtna nöldurs eða rifrildis. Þú
munt loika hlutverk sáttasemjara með sæmilegum
áranuri.
Nautiö (21. apríl—21. maí): Sannfærinu náins vinar mun
koma í Ijós og uera þiu mjöu undrandi. Fjölbreytt
samkvæmi mun uera dauinn ákaflega skemmtilegan.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Ástarævintýri sem byrja í
dau mun að öllum likindum ekki verða langlif. Einhver
misskilningur mun valda ringulreið.
Krabbinn (22. júní—23. júlí):Aðrir krefjast of mikils af
þór i dau. Þér reynist nauðsynlept að benda þeim á
mistök þeirra. Kvöldið verður ánæsjuleKt.
Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Nauðynlegt gæti reynzt að
heimsækja sjúkan vin eða ættingja sem þér þykir mjög
vænt um. Skyldan mun ganga fyrir eigin ánægju i dag.
Meyjan (24. ágúst —23 sept.):. Þú munt l.evra um
ættingja sem ber hag þinn fyriV brjósti. Kinhver
vonbrigði eru líkleg í tengslum við afþreyingu
kvöldsins.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver Ire.vstirá lljálp þinaí^
dag og það gæti boðað óþægindi fyrir þig.Farðu sérlega*
varlega í umferðinni.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Mjög einlægar
ráðleggingar munu breyta áætlunum þínum. Þú leggur
hart að þér til að nálgast feimna persónu og færð
ríkulega launað. á óvæntan hátt þó.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vertu gætinn og
hlutlaus ef þú ert beðinn aðláta skoðun þina í íjós. Líkur
eru á eldheitu rifrildi þar sem sannleikurinn mun
yfirbuga fordómana.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Frekar ánægjulegur og
rólegur dagur bíður þín. Andstaða gegn einni hugmynda
þinna mun koma þér á óvart. Samsæti í kvöld lofar góðu.
V
Afmælisbarn dagsins: Einn af hápunktum lifs þíns mun
gerast á kumandi ári.Aður en næsti afmælisdagur þinn
re.nnur upp mun staða þín hafa batnað i hvívetna.
Tilfinningarnar inunu setja mikinn svip á þetta ár.
Astarævintýri munu þó ekki verða varanleg.
GENGISSKRANING
NR. 230 — 2. desember 1976.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 189,50 189,90
1 Sterlingspund 315,30 316,30‘
1 Kanadadollar 183,45 183,95‘
100 Danskar krónur 3205,75 3214,15’
100 Norskar krónur 3606,50 3616,00-
100 Sænskar krónur 4514,50 4526.40'
100 Finnsk mörk 4951,60 4964,70-
100 Franskir frankar 3789,00 3799,00
100 Belg. frankar 514,70 516,00-
100 Svissn. frankar 7713,80 7734,10-
100 Gyllini 7534,30 7554,20-
100 V-þýzk mörk 7846,85 7867,55'
100 Lirur 21,88 21,94
100 Austurr. Sch. 1104,00 1107,90*
100 Escudos 599,80 601,40-
100 Pesetar 277,35 278,05
100 Yen 63,84 64,01
‘ Breyting frá síöustu skráningu.
Rafmagn: Keykjavik. Kópavogur og Seltjarn-
arnes simi 1S230. Ilafnarfjörður simi 5133H.
Akuieyri simi 11414. Kefla'vík simi 2039.
Vestmannaeyjar simi 1321
Hitaveitubilanir: Keykjavik. Kopavogur og
llafnarfjorður sími 25524. ‘ Seltjarnarnes.
simi 157HH
Vatnsveitubilanir: Kevkjavik. Kopavogur og
Sell jarnarnes simi H5477. Akureyri sími
11414, Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar símar lOHHog 1533. Hafnar-
fjiirður simi 53445.
Simabilanir i Keykjavik. Kópavogi. Selljarnar-
nesi. Hafnarfirði. Akureyn. Keflavik og
Vestmannaevium tilkynnisi i 05
Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. H árdegis og a helgidögum er svarað allan
sölarhr»nginn.
Tekið er við tilkynningum unt bilanir á veiiu-
kerfdum borgarinnar og i öðruni tilfellum
sem hor.garhúar lelj’a sig þurfa að fá aðstoð
horgarstofnana
!G
.,1'cltur á volli on þóttur í lund — svoleirtis kom
hánn hoim i f>a;rkvi)ldi ok svona er hann enn. -•
l>ad er víst éu sem á að vera þrautfíóð u
r;iunastund.“
resorved.
•J3
~\ i I
3-31
© King Featuros Syndicate, Inc., 1976.
„Ég held að hún sé feimin — segðu að þetta
klæði hana bara vel.“
Lögregia
Reykjavík: Lögreglan sími 11166
slökkvilið cg sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 1H455. slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: feögieglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkr^bifreið simi 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími . 1666,
slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsið-sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavik og nágrenni vikuna 3.—9. desember
er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna
á sunnudögum. helgidögum og almennum
fridögum. Saina apótek annast næturvörzlu
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga. en til kl. 10 á sunnudögum. helgidiigum
og almennum fridögum.
Hafnarfjöröur — Garðabær.
Nætur- og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. Á
laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar en læknir til viðtals á göngudeild
Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjðnustu
eru gefnar í símsvara 18888.
AKureyrarapótek og Stjörnuapótek' Akureyn.
Virka daga«» er opið í þessum apótekum á
opnunartímá búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja-
'fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru'
gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
'álmenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmanóaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes
Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga,
ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510.
Kvöld og næturvaKt: Kl. 17—08, mánu-
daga—fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjön
’östu eru gefnár í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni i sima 22311. N»tur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222
og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki Hfest í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
sima 3360. Símsva^i í sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i •sim.'í
1966.
Kökubasar
Systrafélag Fíladelfíu heldur kökubasai
laugardaginn 4. des. að Hátúni 2 kl. 3 e.h.
--0FFI~
ÞÚSutfÞ Bkf) 5HRÖLT OálSk
(jkftLL ft m)nu BkRftj
(fi£&ftP L/r/£ LOUJ<Vft/<\
(kftNáftÐJ M/6 ft L>
o
Sveit Stig Werdelins hefur for-
ustu í dönsku i..eistarakeppninni
í bridge — og hefur sett danskt
stigamet i keppninni. Vann sveit
gamla landsliðskappans Axels
Voigt með 170 stigum gegn 12 í 40
spila leik. Eftirfarandi spil kom
fyrir i leiknum.
Vestcr
♦ Á8754
73
0 D954
*.G2
Norður
* G
<9 KDO1084
0 K
* K8653
Austur
*D 10932
<? A62
0 Á7
* Á109
SllDIIR
* K6
V 95
0 G108632
* D74
Allir á hættu. Hjónin Lida og
Johannes Hulgaard í sveit Voigt
fórnuðu í fimm hjörtu yfir fjórum
spöðum austurs-vesturs, Peter
Schaltz og Knud Aage Boesgaard.
Það kostaði 800, sem ekki hefði
verið neitt voðalegt ef félagar
þeirra hefðu náð fjórum spöðum.
Það gerðu þeir ekki. Spiluðu
stubb í spaða gegn þeim Werdelin
og Steen Möller.
Spiluð eru sömu spil í leikjun-
um. Niels Mtiller vann fimm
spaða sem voru sagðir, í austur,
þegar hann fór rétt í spaðann —
spilaði spaðadrottningu — eftir
að hafa tekið hjartaútspilið á ás.
Síðar féll svo tígulkóngur í ásinn!
Á Olympíumótinu í Haifa kom
þessi staða upp í skák Timmans,
sem hafði hvítt og átti leik gegn
Byrne.
X Ifl m 4 i ....
np m 1 X
i '0^ ■ i i
Wk i }jyí fyrrff/. • ■
w
_ É-É i§ i
& jjM fym< & "7- jg
II -r 4
25. Rxe6 — Dxd3 26. cxd3 — Hc8
27. Hhgl — Bxh4 28. Hxh6 — Be7
• 29. Hh5 og Byrne gafst upp. Eina
tapskák hans á mótinu. Timman
hótar Hghl.
Slysavarðstofan. Simi 81200.
Sjúkrabifreiö: Kuykjavík. Kópavo«ur o« Sul-
tjarnarnos. simi 11100. llafnarfjörður. simi
51100 Kcflavik. sími 1110. Vostmannaeyjar.
sfmi 1955. Akureyri. simi 22222.
Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 22411.
Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl
18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30
— 14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fœöingardeild: Kl. 15 — 16 Og 19.30 — 20.
Fœðingarbeimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30
— 19.30.
Flókadeild: Áíla daga kl. 15.30— Í6?30:
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.
laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild
alla daga kl. 15— 16.
Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og
kl. 13 — 17 á laugard. og sunnvid.
Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30.
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 —
16.
Kópavogshaslið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á
helgum dögum.
Splvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl.
15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 — 16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16
;og 19 — 19.30.
Sjúkrahusið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og
19 — 19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15
— 16 og 19— 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16
og 19— 19.30.
Maöur veröur að bæta upp
gömlu Tjarnarrómantíkina
hérna á MelaveUinum!