Dagblaðið - 04.12.1976, Síða 17

Dagblaðið - 04.12.1976, Síða 17
UAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976. 17 Noskirkja: B;irn;tsamkoma kl. 10.30. Sóru Krank M. Halhlórsson. ('.uósþjónusta kl. 14. S»ra ('iuómundur Óskar Olafsson. Karsncsprestakall: Barnatfurtsþjónusta i Kópa- voKskirkju kl. 11. Aóventukvöld i Kópavogs- kirkju kl. 20.30. Ræóu fl.vtur Haraldur Ölafs- son loktor. Sr. Árni Pálsson. Árbæjarprestakall: KÍrkjudaKUI’ i Árbæjar- skóla. Barnasamkoma kl. 10.30. (.uðsþjón- usta fvrir alla fjölskvlduna kl. 14. Kaffisala kvonfélapsins. skvndihappdrætti og danssýn- injí nomenda úr Jassballettskóla Báru eftir messu. Hátióarsamkoma kl. 21. Meðal atrióa: r.uómundur Maítnússon skólastjóri flytur ræóu. frú InKveldur Hjaltested syngur ein- sönn. Martin Hunger leikur einleik á orpel ok blásarakvintett leikur ásamt Guóna (luó- mundssvni orRelleikara. Sóra Guóm. Þor- sleinsson. Kirkja Óháfia safnaöarins: Messa kl. 2. Sóra Kmil Björnsson. Grensaskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Sóknarprestur. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30. Guósþjónusta kl. 2. Sr. Arelíus Níelsson. Áóalfundur safnaðarins veróur aó lokinni messu kl. 3. Sóknarnefndin' Digranesprestakall: Barnasamkoma i Safnaóarheimilinu vió BjarnhólastiK kl. 11. Guósþjónusta i Kópavopskirkju kl. 2. Sr. Þor- berpur Kristjánsson. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma í Fella- skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 e.h. Sóra Hreinn Hjartarson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Sóra Rapnar Fjalar Lárussón. Fjölskvldumessa kl. 2 e.h. Sóra Karl SÍKurbjörnsson. Landspitalinn messa kl. 10 f.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Kristið æskufólk sér um kvöldvöku kl. 20.30. Séra Ölafur Oddur Jónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Hjalti Guðmundsson Messa kl. 2 e.h. Breytt messu- form. Guórún A Símonar óperusöngkona verður forsöngvari og syngur einsöng. For- eldrar og aðstandendur fermingarbarna eru vinsamlegast beðnir að koma ásamt börnun- um. Séra Þórr Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 í Barnaskólanum við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Jón Auðuns predikar. Kirkjuferó Vestfirðingafélagsins og veizlu- kaffi eftir messu. Sóknarnefnd. Laugarnesprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30. Guósþjónusta kl. 2. Séra Ölafur Skúlason. dómprófastur setur séra Jón Dalbú Hró- bjartsson inn í eipbættið. Altarisganga. Sóknarnefnd. Hjálpræðisherinn: Sunnudagur kl. 11 Helgunarsamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma. Allir velkomnir. Fíladelfía: Almenn guðsþjónusta sunnudag kl. 20.30. Ræóumenn Sam Glad og Guóni Einars- son. Fjölbre.vttur söngur. Sainkosnur Kirkja Josu Krísts af síðari daga heilógum (mor- mónar) býóur ykkur aó taka þátt i samkomu ..Við arineldinn** sunnudagskvöldið 5. des. 1976 kl. 7.30 e.h. á Háaleitisbraut 19. William Waites biskup og kona hans munu tala. Heim- sókninm fylgja engar skuldindingar og kost- ar ekkert. Safnaðarfélag Ásprestakalls Jóiarundur verður haldinn desemher.’að Xoróurhrún 1 (noróurdyr) aó lokinni mi'ssu si*m liefst kl. 14 «• h. Kaffiveii- ingar. kirkjukórinn syngur. jólasaga og fh*ira. Si lómin sunnihlaginn » Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 2 laugardagskvöld og kl. 1 sunnudagskvöld. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir Glæsibær: Stonnar. Leikhuskjallarinn: Skuggar. Röðull: Stuólatríó. Klúbburínn: Hafrót og Sóló laugardagskvöld en Eik og diskótek sunnudagskvöld. Sigtún: Pónik. Einar. Ingibjörg og Ari sunnu- dagskvöld. Þórscafó: Næturgalar laugardagskvöld en Lúdó og Stefán sunnudagskvöld. Auk þess skemmtir hljómsveit hússins bæði kvöldin. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. sonar. Tjarnarbúð: Eik laugardagskvöld. Sesar: Diskótek. Óðal: Diskótek. Tilkynriifigar Háskólatónleikar 3. Háskólatónleikar vetrarins verða haldnir í Félagsheimili stúdenta laugardaginn 4. des- ember kl. 5. Guðrún Tómasdóttir og Jónas Ingimundarson flytja sönglög og píanóverk eftir Chopin. Sönglögin verða flutt í íslenzkri þýðingu Þorsteins Valdimarssonar. Kvenfélaq Lógafellssóknar heldur basar í lllégarði sunnudaginn 5. des. kl. 15. Jólafundur verður í Brúarlandi mánu- daginn 6. des. kl. 18.30. Séra Birgir Ásgeirs- son flytur jólahugvekju. Garðyrkjumaður sýnir jólaskreytingar. Mætió stundvíslega. — Stjórnin. Kópavogi. Félagsheimiii K Jólabasar Sjólfsbjargar, félags fatlaðra, veróur haldinn sunnudaginn 5. desember í Lindarbæ kl. 2 e.h. Eins og ávallt er mikið af góóum munum, happdrætti. margir góóir vinningar. einnig sala á lukkupökkum, jóla- skreytingum og kökum. Komið og styrkið gott málefni. Lionsmenn í halda jólamarkaó í FélagsheimiIT Kópavogs kl. 2-6 á morgun. sunnudaginn 5. desember. Á boðstólum er ýmiss konar jólavarningur. öll- um ágóóanum veróur varið til þess aó byggja vió barnaheimilió i Lækjarbotnum. Systrafélag Keflavíkurkirkju mun halda jólabasar i anddyri gagnfræðaskól- ans laugardaginn 4. des. kl. 3 sfðdegis. Margt góðra muna, m.a. prjónavörur og leikföng. Verið velkomin. — Stjórnin. Ferðalög Útivistarferðir Laugard. 4/12 kl 20. Tunglskinsganga—Fjörubál. Komið i kapellu heilagrar Barböru á Barbörumessu, sióan kveikt fjörubál og gengið um Hvaleyri til Hafnarfjarðar. Fararstj. Gísli Sigurðsson og Jón I Bjarnason. Verð 500 kr. Sunnud.5/12 Kl. 11. Helgafell — Búrfell í fylgd með Kinari Þ. Guðjohnsen. Verð 600 Kl. 13. Arnarbæli og viðar meó Sólveigu Kristjánsdóttur. Verð 600 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I. vestanverðu, í Hafnarf. v. kirkjugarðinn. Vesturgötu 17 Sími 12284 Jólamarkaður 10% AFSLÁTTUR AF TÍZKUFATNAÐI Opið til kl. 6 í dag GLEÐILEG JÓL! QooQ Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír mánudaginn 6. desember. Vatnsberínn (21. jan —19. feb.): Félagslega ætti petta að verða ánægjulegt tímabil. Þú getur vænzt þess að sam- band þitt við ákveðinn aðila lagist. Akveðið atvik mun veita þér skilning á vandamálum annarra. Fiakamir (20. fab.—20. man): Þú færfl tækifæri til að blanda geði i mjög örvandi felagsskao I dag. Töf á svari bréfs angrar þig mjög. Hrúvurinn (21. man—20. aprll): Mefl þvi a« kanna vand- lega upplýsingar, sem þér berast, ætti að takast að ljúka ákveðnum verkefnum á fullnægjandi hátt. Einhver von* brigði eru lfkieg. Nautiö (21. aprfl—21. maij: Einhvers konar samkeppni mun vekja áhuga þinn og reynast hinbezta skemmtun. Farðu varlega í eyðslu penmga: ÞÍ) ferð sennilega i fcrðalag til að hitta gamlan vin. Tviburamir (22. mal—21. júní): Eftir rðlegt upphaf verður dagurinn hinn erfiðasti. Vertu fljðtur að ljúka af skyldustörfunum til að vera viðbúinn ösinni. Þú ert mjög eyðslusamur i dag. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú hefur venjuiega siðasta orðið I samræðum en i dag mun einhver gera betur. Taktu ósigrinum með sæmd, einhver fylgist vandlega með viðbrögðum þinum Ljónið (24. júli—23. ágúat): Astvinur þinn tinnur tu einhverrar vanrækslu. Gefðu þessari persðnu meira af tima þinum og veittu henni athygli. ÞU færð það riku- legalaunað. Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Láttu ekki samskipti við manneskju sem er laus i rásinni hafa áhrif á hvernig þú bregzt við i ákveðnu máli. Senniiega ertu örmagna af þreytu. Vogin (24. aapt.—23. okt.): Dagurinn er hagstæður til hvers konar viðskiptafunda. ÞU munt hafa meiri fjár- muni undir höndum en von var til. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.j: Erfiðleikar i ásta- málum eru líklegir og hjðn gætu lent I deilum. Akveðin persóna er mjög hvöss. Reyndu að syna vingjarnleik og sjá til hvort afstaðan breytist ekki. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. das.): Þreytandi ástand heima fyrir gæti eyðilagt fyrir þér daginn. Þér rcynist erfitt að sýna bæði sanngirni og ákveðni. Liklegt er að tilfinningar breytist. Stoingeitin (21. dss.—20. jan.): Gætni þin og heilbrigð skynsemi mun bjarga flðknum aðstæðum sem eru tilkomnar vegna afskipta aðila af hinu kyninu. Treystu ckki á hjálp annarra við árlðandi verkefni, hún liggur ekkert á lausu. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 I Til sölu 8 Til sölu 2 sýningarvélar: Boots Auto 8 Zoom og Bell & Howell 324 Super 8 Autoload, kvikmyndatökuvél með Flash, Bell & Howell Auto- load 8 mm. Einnig er til sölu barnarúm og dýna, lengd, 1.65, breidd 63 cm, mjög vel með farið, gluggatjöld úr ull, dempaðir gul- brúnir litir, lítið notuð, 11 vængir, lengd hvers stk. 2,20, breidd 1.10. Baldursgata 37. Til sölu eldhúsborð og 4 stólar, kápa nr. 44, skór nr. 38 o.fl. Uppl. í síma 66478. Til sölu er yel meó farin saumavél i borði. UppL í sima 51595 eftir kl. 17. Iðnaðarprjónavél Universal nr. 14, gömul Singer saumavél, 3 gamlar innihurðir, barnakojur með dýnum, 10 hansa- hillur, hansaskrifborð, hansa- skrifborðsskápur og lítið skrif- borð til sölu. A sama stað óskast sporöskjulagað eldhúsborð á stál- fæti. Uppl. i sima 84639. Bileigendur - Bílvirkjar Sexkantasett, skrúfstykki, átaks- mælar, draghnoðatengur, stál- merkipennar, lakksprautur, micrometer, öfuguggasett, boddí- klippur, bremsudæluslíparar, höggskrúfjárn, rafmagnslöðbolt- ar/föndurtæki, Black & Decker föndursett, rafmagnsborvélar, rafmagnsbjólságír, ódýrir hand- fræsarar, topplyklasett (brota- ábyrgð), toppgrindabogar t'yrir jeppa og fólksbíla, skíðafestingar. úrval jólagjafa handa bileigend- um og iðnaðarmönnum — Ingþór. Armúla. simi 84845. 2ja ára Nilfisk r.vksuga. svo til ónotuð, til sölu vegna flutn- inga. Uppl. í síma 36811 í dag og á morgun. Óskast keypt 2—3 miðstöðvarofnar. helzt úr potti, millistærð óskast. Uppl. eftir kl. 8 í síma 74820. Óska eftir að kaupa notaðan rennibekk. Uppl. í síma 27989 milli kl. 7 og 9. Óska að kaupa ódýran isskáp og gólfteppi, 3x4 m má vera stærra. Uppl. í síma 5J028 eftir kl. 16. Verzlun Donnubúö: Nýkomnar köflóttar skyrtur, stæiðir 2-14, verð 1610.00. gróf- rifflað flauel 1.50 á breidd. verð 1290 metrinn. einnig finrifflað flauel. verö frá kr. 680 metrinn. mjög góð dönsk telpunærföt, 660 kr. settið, saumuð sængurvera- settúr sænska straufría bómullar- efninu frá Borás, verð frá 4.980.00 fallegir jóladúkar'í ýms- uin gerðum. verð frá 695.00 jóld- kort og jólapappir í úrvali. Send- um i póstkröfu. Donnubúð, Grens- ásvegi 48. Sín'i 36999. íslenzk alullargólfteppi i sérflokki. þri- þættur plötulopi, verksmiðjuverð, auk þess gefum við magnafslátt.. Teppi hf. Súðarvogi 4, simi 36630 og 30581. Tréskurður — Leðurþrykk. Lampar, kassar, gestabækur, langspil, seðlaveski með höfða- letri, ódýr hálsveski o.fl. Trésker- inn Blönduhlíð 18, sími 23911. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112! Allur fatnaður seldur langt undir hálfvirði þessa viku, galla- og flauelsbuxur á kr. 500,1000,1500,2000 og 2500 kr„ peysur fyrir börn og fullorðna frá kr. 750, barnaúlpur á kr. 3900, kápur og kjólar frá kr. 500, blúss- ur á kr. 1000, herraskyftur á kr. 1000 og margt fl. á ótrúlega lágu verði. Amatörverzlunin Allt til kvikmyndagerðar. Sýning- arvélar, upptökuvélar, límara, spólur, auk þ. áteknar super 8 filmur, Slides-sýningarvélar, tjöld, silfurendurskin, geymslu- kassar, plastrammar m/gleri og án glers, myndvarpar og fl. Gott úrvai af myndaalbúmum, filmual- búm. Fyrir litlu börnin: þrividd- arsjónaukar og úrvál af myndum i þá (litm). Amatör, Laugav. 55, s. 22718. Leikfangahúsió auglýsir. Höfum opnað leikfangaverzlun í Iðnaðarhúsinu við Ingólfsstræti, stórfenglegt úrval af stórum og smáum leikföngum. Sindý-, dúkkur. sófar, stólar. snyrtiborð, náttlampi. borðstofuborð, bað. fataskápar. bilar. Barby-dúkkur, föt. bilar. sundlaugar, tjöld, tösk ur. Big Jim, föt, bílar, töskur, krókðdílar, apar: ævintýramaður- inn. föt og fylgihlutir. brúðuleik- grindur, brúðurúm. D.V.P. dúkk- ur. Fishcr Price bensinstiiðvar, skólar. brúðubús, bóndabær, flug- sliió. þorp. stór brúóubús. Póst- senduin. Lcikfangabúsið. Iðnað- arhúsinu Ingolfsstræti og Skóla- vörðustlg 10. sínti 14806. Verzlunin Dunhaga 23 auglýsir! A stúlkur: Jólakjólar, sokkar, peysur, húfur, nærföt, náttkjólar, rúllukragabolir, vettlingar. Á drengi: Peysur, sokkar, gallabux- ur og rifflaðar, vettlingar, nærföt, náttföt, axlabönd, húfur, rúllu- kragabolir. Einnig nýkomnar fallegar sængurgjafir, mikið úr- val af garni, prjónum og leikföng- um og fjölmargt fleira. Leitið ekki iangt yfir skammt. Barna- og unglingafataverzlunin Dunhaga 23, við hliðina á Bókabúð Vestur- bæjar, opið á laugardögum. Antik. Borðstofuhúsgögn, svefn- herbergishúsgögn, dagstofuhús- gögn, skrifborð, borð, stólar, speglar, úrval gjafavara, kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, simi 20290. Brúðuvöggur, margar stærðir, kærkomnar jóla- gjafir, fyrirliggjandi. Blindraiðn. Ingólfsstræti 16. Kirkjufell: Fallegar nýjar jólavörur komnar.Gjafavörur, kerti, jólakort, umbúðapappir, bönd, skraut, serviettur o.fl. Nýkomnar. glæsilegar vestur-þýzkar skirnar- gjafir. Brúðkaupsvörur og allar fermingarvörur. Póstsendum. Opið 9-12 og 1-6, Iaugardaga 9-12. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, simi 21090. Margar gerðir stereohljómtækja. Verð með hátölurum frá kr. 33.630, úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 4.895, bílasegulbönd fyrir kassettur og átta rása spólur, verð frá kr. 13.875, úrval bílahátalara, ódýr bílaloftnet, músíkkassettur og átta rása spólur og hljómplöt- ur, íslenzkar og erlendar, sumt á gömlu verði. F. Björnsson, radíó-l verzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Hljþmplötur í miklu úrvali, jneðal annars jólaplöturnar frá S.G., nýjar íslenzkar plötur litlar og stórar, einnig mikið magn af ódýrum, litið notuðum plötum, að- eins 500-1000 kr. stykkið. Safnara- búðin, Laufásvegi í. Fatnaöur Til sölu sem ný dökk karlmannsföt á frekar lágan og þrekinn mann, einnig nýr frakki með lausu fóðri, selst mjög ódýrt. Uppl. í slma 22784. Stórglæsilegur amerískur brúðarkjóll til sölu, slör fylgir, stærð 36-38. Uppl. i síma 51695 eftir kl. 17. Pelsinn ápglýsir. Avallt fyrirliggjandi mikið úrval af alls kowar pelsum, stuttpm og síðum í öll |m stærðum, á mjög góðum greiðslukjörum. Opið aila virka daea frá !-6 e.h. oe laugar- daga 10-12 f.h. Pelsinn Njálsgötu lí, simi 20160. Vetrarvörur Nýlegir drengjaskautar nr. 39, til sölu. Uppl. í síma 33672 eftir kl. 17. Til sölu skíði með bindingum og skiðaskór, sem nýtt, fyrir 13 til 14 ára. Uppl. í sima 51678 eftir hádegi.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.