Dagblaðið - 04.12.1976, Síða 23
DAUBLAÐIÐ. LAUCARDACUH 4. DKSEMBER 1976.
23
Sjónvarp
Útvarpið annað kvöld kl. 20,30: „Dagskrárstjóri í eina klukkustund”
„Myndi hafa allt léttara”
ef ég væri
„Ég verö meö ýmsa gamla
skemmtiþætti með Alfreð
Andréssyni, Haraldi Á Sigurðs-
syni, Bessa Bjarnasyni, Jónasi
Jónassyni, tíunnari Eyjólfs-
dagskrárstjóri
syni, Ævari R. Kvaran og Guð-
björgu Þorbjarnardóttur. Svo
verður létt tónlist á milli atriða.
Það verður Spike Jones,
amerísk tónlist úr þrælastríð-
Riehard Bellamy er að ganga
frá hjúskaparmálum dóttur
sinnar Elísahetar við skozkan
aðalsmann. þegar Elísabet
finnur þaö allt í einu út að hún
þekki manninn ekki nóg til
þess að vil.ja giftast hpnum.
Útvarp á morgun kl. 15,00:
Ógleymanleg í hlutverki
biskupsdótturinnar
Þau stóðu í sviðsljósinu er á morgun og verður þá fluttur 7.
dagskrá útvarpsins kl. 15.00 á þátturinn um látna íslenzka
leikara. Að þessú sinni verður
fjallað um Regínu Þórðar-
dóttur. Stefán Baldursson
tekur saman efnið og kynnir
það.
Regína var fædd í Reykjavík
árið 1906. Hún lauk prófi frá
leikskóla Konunglega leik-
hússins í Kaupmannhöfn árið
1940. Hún giftist Bjarna
Bjarnasyni lækni árið 1925 og
bjuggu þau hjón á Akureyri í
nokkur ár. Þá starfaði Regína
með Leikfélagi Akureyrar á
meðan hún dvaldi nyrðra.
Regína starfaði með Leikfélagi
Reykjavikur frá 1936 og þar til
Þjóðleikhúsið tók til starfa að
hún varð fastráðinn leikari þar
til ársins 1960 er hún sagði
starfi sinu lausu. Eftir það lék
hún þó mgð Leikfélaginu og
einnig h.já Þjóðleikhúsinu.
Regina Þórðardóttir var unt
langt árabil í hópi fremstu
leikara landsins. Er hún einna
eftirminnilegust fyrir leik
sinn i Skálholti Guðmundar
Kamban. Lék hún hlutverk
Ragnheiðar biskupsdóttur á svo
l'rábæran hátt að hrært hefur
jafnvel harðasta h.jarta. Einnig
var Regína ógleymanleg í hlut-
verki eiginkonu Arnæusar í Is-
landsklukku Laxness.
-A.B.j.
Sjónvarpið á morgun kl. 16,00:
Húsbændur og hjú — 5. þáttur
Kvonbænir
Hér s.jáum við Regínu Þórðar-
dóttur í hlutverki Geirþrúðar
drottningar í Hamlet eftir W.
Shakespeare.
Mikið er látið með þættina
„Húsbændur og hjú. I næsta
þætti segir frá því að auðugur
skozkur aðalsmaður' kemur í
heimsókn til beirra hjóna og
dótturinnar Elísabetar. Hann
biður um hönd heimasætunnar
en á meðan Bellamy, húsbónd-
inn og væntanlegur tengda-
sonur eru að ganga frá
hjúskaparmálunum endanlega,
snýst Elísabetu hugur og segist
ekki ganga að eiga hann. Hún
þekki hann ekki nægilega.
Aðalsmaðurinn hverfur því á
braut með sárt ennið.
Skömmu síðar ber gest að
garði, sem er þýzkur barón.
Elísabet hafði kynnzt honum
lítið eitt. þegar hún var við nám
í Dresden. Hann er kominn til
Lundúna, að eigin sögn, til þess
að kynna sér bankaviðskipti
þýzka ríkisbankans Það verður
úr að honum er boðið að búa á
heimili þeirra hjóna á meðan á
dvöls hans stendur. Takast
nú nokkrir dáleikar með Elísa-
betu og honum en sumum þykir
baróninn ekki allur þar sem
hann er séður.
Þýðandi er Kristmann
Eiðsson.
-EVI.
segir Jóhannes Proppé
inu, dixieland og. rokk. Síðast
les svo Hjalti Rögnvaldsson úr
bók sem fer að koma út, AA-
bókinni.“
Þetta hafði Jóhannes Proppé
deildarstjóri að segja um „Dag-
skrárstjóri í eina klukku-
stund“, en hann sér um þáttinn
að þessu sinni.
— Þú velur létt lög. Finnst
þér mest gaman að þannig tón-
list?
„Það er nú annaðhvort. Ég
hef mest gaman af léttri tónlist.
Eg vil ekki annað. Ég er orðinn
óskaplega þre.vttur á þessu
lagavali þeirra í útvarpinu."
— Þú vildir kannski vera
dagskrárstjóri?
,,Ég hefði ekkert á móti því.
Annars runnu á mig tvær grim-
ur, þegar ég komst að því hvað
þetta er mikið púl. Þetta væri
vitanlega hægt með því að láta
bara alla ?ðra vinna fyrir sig.
Þá myndi ég breyta öllu og hafa
allt léttara."
— Þú myndir kannski vilja
verða útvarpsstjóri?
„Nei, ég held það borgi sig
ekki. Maður hefði svoddan
áhyggjur. Það er svo vont að
gera öllum til hæfis."
EVI
Jóhannes Proppé ræóur dag-
skránni í eina klukkustund og
velur efni af léttara taginu. DB-
m.vnd Bj.Bj.
Sunnudagur
5. desember
8.00 Morgunandakt. Séra Siííurður
Pálsson víKslubiskup flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfresnir. Út-
dráttur úr forustunr. da«bl.
8.30 Lótt morgunlög.
9.00 Fréttir. Hver er í símanum? Árni
(lunnarsson ok Einar Karl Haraldsson
stjórna spjall- og spurninKaþætti í
beinu sambandi vió hlustendur á
Raufarhöfn.
10.10 Veðurfresnir.
10.25 Morguntónleikar. Pólski pianó-
leikarinn R.vszard Bakst leikur Pianó-
sónötu m-. 3. í h-moll op. 58 eftir
(’hopin.
11.00 Messa í kapellu hóskólans (Hljóðr. 1.
des.) Flóki Kristinsson stud. theol.
predikar. Séra Arni Pálsson þjónar
fyrir altari. Kór «uðfræðinema
synKur: dr. HallKrímur Helí»ason stj.
Organleikari: Máni Sifíurjóns'son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfrefjnir ok fréttir. Tilkynn-
inKar. Tónleikar.
13.20 Úr upphafssögu Bandaríkjanna.
Hjálmar W. Hannesson flytur þriðja
of> siðasta erindið: Að semja stjórnar-
skrá.
14.05 Miödegistónleikar: Fró erlendum
tónlistarhátiðum.
15.00 Þau stóðu í sviðsljósinu. Sjöundi
þáttur: Ref»ína Þórðárdóttir. Stefán
Baldursson tekur saman of* kynnir.
16.00 íslenzk einsöngslög. Sifjurður
Björnsson synKur: Guðrún Kristins-
dóttir leikur á píanó.
16.15 Veðurfrefjnir. Fréttir.
16.25 Á bókamarkaðinum. Lestur úr
nýjum bókum. Umsjónarmaður:
Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra
Intívadóttir.
17.30 Útvarpssaga barnanna: ,,Oli frá
Skuld" eftir Stefán Jónsson. (íísli Hall-
dórsson leikari les (19).
17.50 Stundarkorn með Jacqueline du Pró
sellóleikara. Tónleikar. Tilkynninf-ar.
18.45 Veðurfrefjnir. Da«skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynninfiar.
19.25 Orðabelgur. Hannes Gissurarson
sér um þáttinn.
20.00 Evgení Nesterenko sýngur lög eftir
Mússorgski. Evfíeni Sjendere-vitsj
leikur á pianó.
20.30 Dagskrárstjóri í eina klukkustund.
Jóhannes Proppé deildarstjóri ræður
daK.skránni.
21.30 Djassmiðlar í útvarpssal. Gunnar
Ormslev of» félafíar leika. Kynnir: Jón
Múli Árnason.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfref*nir. Danslög. Sifívaldi
ÞorfiilsSon danskennari velur löfiin of*
kynnir.
23.25 Fréttir. Dafjskrárlok.
Mánudagur
6. desember
7.00 Morgunútvarp. Veðurfrefinir kl.
7.00. 8.15 ()fí 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 of> 9.05: Valdimar Örnólfsson leik-
fimikennari o« Maf-nús Pétursson
pianóleikari (a.v.d.v.) Fréttir kl. 7.30.
8.15 (ofi forustufjr. landsmálabl.). 9.00
ofí 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Karl Sifiurbjörnsson flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guð-
rún Guðlaufísdóttir heldur áfram
lestri ..Halastjörnunnar" eftir Tove
Jansson sem Steinunn Briem þýddi
(13). Tilkynninf’ar kl. 9.30. Létt Iök
milli atriða. Búnaðarþáttur kl 10.25:
Gísli Kristjánsson með hljóðneinann
heima hjá Gísla Björnssvni bónda á
Gruríd i Eyjafirði. íslenzkt mál kl.
10.40: Endurtekinn þáttur Jóns Áðal-
steins Jónssonar. Morguntónleikar kl*
11.00: Erlinji Blöndal Benf»tsson ofj
Kjell Biekkelund leika Sónötu í a-moll
fyrir selló of> pianó op. 36 eftir Grief* /
Juilliard-kvartettinn leikur Strenfíja-
kvartett nr. 1 í e-moll eftir Smetana.
12.00 Dafiskráin. Tónleikar. Tilkynn-
infiar.
12.25 Veðurfref>nir of> fréttir. Tilkynn-
injíár. Viðvinnuna: Tónleikar.
Sunnudagur
5. desember
16.00 Húsbændur og hjú. Breskur mynda-
flokkur. 5. þáttur. Kvonbænir. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
17.00 Mannlífið. 3. þáttur. Hús og híbýli.
Lýst er húsnæðisvandanum í Kanada
og hvernig reynt er að leysa hann.
Síhækkandi byggingarkostnaður
hefur valdið því. að efnalftið fólk á
erfitt með að eignast þak yfir höfuðið.
Þá er sjónum beint að nýjum bygg-
ingaraðferðum og skipulagningu
íbúðarhverfa. ekki sist í stórborgum.
Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar. Sýnd verður síðasta
myndin um Matthías og teiknimynd
um Molda. Síðan verðúr lýst hirðingu
dvergkanfna. Nemendur í Jassballett-
skóla Báru dansa og kennt verður að
búa til einfalda hluti til jólagjafa.
Umsjónarmenn: Hermann Ragnar
Stefánsson og Sigriður Margrét Guð-
mundsdóttir. Stjórn upptöku:
Margrét Pálsdóttir.
19.00 Enska knattspyman. Kynnir Bjarni
Felixson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Munir og minjar. Maria meyjan
skæra nefnist þessi þáttur. en þar
fjallar dr. Kristján Eldjárn um
myndir á hökli Jóns biskups Arasonar
úr Hóladómkirkju og um altarísbrik
frá Stað á Revkjanesi. Dr. Kristján
Eldjárn hafði umsjón með sjónvarps-
þættinum Munum og minjum á fyrstu
árum sjónvarpsins. þar á meðal
þessum þætti. sem frumsýndur var á
jólaföstu 1967 og er nú frumsýndur í
tilefni áf sextugsafmæli dr. Kristjáns
6. desember.
21.10 Saga Adams-fjölskyldunnar. Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur. 5.
þáttur. John Adams, varaforseti. Efni
fjórða þáttar: Abigail Adams og
Nabby dóttir hennar fara til Parísar
til fundar við John og John Quincy.
Adams og Thomas Jefferson endur-
nýja gamla vináttu. Nabby giftist
sendiráðsritaranum. William
Stephens* Smith. I Bandaríkjunum
rikir megn óánægja vegna tolla, sem
Bretar leggja á vörur til Amerfku, og
John Adams snýr heim eftir árangurs-
lausar tilraunir til að fá Breta til að
aflétta tollunum. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.10 Evert Taubo. Sænsk mynd um líf og
störf skáldsins. málarans og söngvar-
ans Everts Taubes. Taube segir
sjálfur frá, og nokkrar visna hans eru
sungnar og lesnar. Þátturinn var
gerður skömmu áður en skáldið lést.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Nord-
vision — S.enska sjónvarpið).
.22.55 Að kvöldi dags. Pjetur Maack
cand. theol.. flytur hugvekju.
23.05 Dagskrárlok.
Kópavogsbúar
Leitið ekki langt yfir skammt.
Allar nýlenduvörur með 10% lægri
álagningu en heimilt er.
Mjög ódýr egg,
kr. 380,- kg
Við erum í leiðinni að heiman og heim.
Opið til kl.10 föstudaga og til hádegis
laugardaga
VERZLUNIN KÓPAVOGUR
Borgarholtsbraut 6 — Sími 41640
/ ..............
PEP
GEFUR
ÁRANGUR
Stöðug notkun PEP , bæði í
bensín og dísilvélar, hjálpar
til að fuilnýta brennsluna,
um leið og það smyr og
hreinsar vélina. PEP er
einnig mjög góður ISVARI.
Það er alltaf gott að nota
PEP. en i bæjarkevrslu er
það NAUÐSYN.
Stóraukin sala á PEP segir
sína sögu unt árangufinn.
Biðjið um PEP við næstu
áfyllingu. hvort sem um betr-
sín eða dísilolíu er að ræða.
Árangurinn lætur ekki á sér
standa.
Fa’st á bensínstöðvum Olis
og Sheil.