Dagblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 5
DACBI.AÐIÐ. ÞKIÐJUDAGUR 21. DESEMBKK 1976.
5
Öll minni jólatré
að verða uppseld
— mikið selt af skreytingaefni
Ef marka má orö nokkurra
þeirra aðila. or að jólatrcsölu
HB 9
Hufíaó aö jólatr.jám i ..skóffinum"
í Blómavali.
DB-mynd Sveinn Þorm.
standa fyrir þossi jól. viróist sala
hafa vorió svipuð ofj-i f.vrra, en þó
bar á því, aó ntenn töldu, að
minni trén seldust upp f.vrr en
verió hefur undanfarin ár.
..Þotta er ósköp svipaó of> f
fyrra." saftói Aad Ciroeneweg hjá
Alaska í Breiðholti. ,,Hins vesar
er það kannski ekki að marka hjá
okkur. Vió byrjuóum nú hér í
f.vrra . oins «f» kunnugt er“. Sagði
Aad onnfremur, aó allt eðalfíreni,
sem þeir hofóu fenKÍó, væri búið
of» minni trén heföu selzt mun-
fyrr on í fyrra.
Ekki safjði Aad, að mikill mun-
ur væri á sölu á tilbúnum jóla-
skroytinfíum, en efni í þær hefði
selzt vel. ,,Það er lika erfitt að
sesja til um það. Fólk kaupir t.d.
hyasintuskreýtingar rétt um jól-
in. enda or lítió til af afskornum
blómum á þessum árstima of» fólk
notar þá fivasintuskreytingarnar í
staðin n."
Hjá Alaska við Miklatorg, sagði
Oddur Halldórsson. að minna
hofði selzt af mipnstu stærðum
jólatrjáa. ,,Mest selzt af trjám á
bilinu 1.50 til 1.75 m. Eins hefur
oðalgrenið selzt upp. en þess er að
gæta, að við fengum minna af því
on i fyrra frá Danmörku. Þetta er
búið að vera mikil törn núna um
helgina líkt og ,í fyrra, en þá bar
nokkuð á því. að menn biðu með
það fram á Þorláksmessu að
kaupa sér tré."
„Salan er svipuð og verið hefur,
en kannski má segja, að ódýrari
trén hafi selzt fyrr í ár," sagði
Kolbeinn Finnsson hjá Blómavali
við Sigtún. „Hér var gífurleg sala
um helgina og ég held, að fólk sé
almennt búið að kaupa jólatré. Þó
er það nú alltaf svo, að nokkrir
biða fram á Þorláksmessu, en þá
or úrvalið yfirleitt orðið lítið."
Sagði Kolbeinn, að salan á til-
búnum jólaskreytingum væri söm
og áður. en þó væri töluvert um
það, að fólk keypti efni í slíkar
skreytingar, ekki kannski svo
mikið vegna verðmunar, heldur
vegna þess, að fólk hefði gaman
af að dunda við þetta fyrir jólin.
„Það er hernaðarleyndarmál,
hvað við erum búnir að selja
mikið af jólatrjám," sagði Sigurð-
ur Skúlason hjá Landgræðslu-
sjóði. „En salan er búin að vera
geysimikil undanfarið og sérstak-
lega núna um helgina."
Sigurður sagði, að hann væri
ekki frá því, að minni trén hefðu
selzt fyrr, ekki einungis vegna
mismunar á verði, því hann væri
sáralitill.
„Við seljum einnig efni i
skreytingar og hefur verið góð
sala í þeim. Eins gerum við ráð
fyrir að selja mikið af greinum
núna dagana fyrir jólin." -HP
: *-fi