Dagblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 22
22 DAíJBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976. ■ ai______ Sjónvarp LAUGAVEG 73 - SIMI 15755 r % # Nýtt úrval af leðurtöskum á mjög hagstœðu verði # Finnsku refa- og minkaskinnshúfurnar verð aðeins kr. 10.440.- # Mokkahúfur og mokkalúffur í úrvali Þriðjudagur 21. desember 12.25 Veðurfrennir «« fréttir. Tilkynn- inKar. Virt vinnuna: Tónleikar. 14.30 Á veiðislóðum. Jón H. Hjðlmarsson frærtslustjóri talar virt Tryggva Rinarsson í Mirtdal. 15.00 Miðdegistónleikar. Liv Cilaser leikur píanólöj> eftir Agatlu* Baeker Clröndal. William Bennett. Harold Lester «i? Denis Neshitt leika sónötu i h-nioll fyrir flautu. sembal «k viólu da nambu op. 1 nr. 6 eftir Hiindel. Orfordkvart- ettinn leikur Strengjakvartett op. 13 eftir Mendelssohn. 10,00 Fróttir. Tilkynningar. (16.15 Verturfregnir). 10.20 Popphorn 17.30 Litli barnatíminn Finnlmrg Seheving stjnrnar timanum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Verturfregnir. Dagskrú kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.45 Vinnumal. Ammundur Backman og (iunnar Kydal sjá um jiátt varrtamli löu «g rélt á vinnumarkarti. 20.10 Lög unga fólksins. Asta H. .lóhannesdóttir kynnir. 21.00 Frá ýmsum hliðum. Hjálmar Árna- son og (iurtmundur Arni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.40 Enskar ballöður frá Viktoríutímanum. Robert Tear og Benjamin Luxon syngja; André Previn leikur á píanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Verturfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens". Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (22). 22.40 Harmonikulög. Karl Gröndstedt leikur með kvartett. 23.00 Á hljóðbergi. ..Kastalinn númer níu" eftir Ludwig Bemelmans. Carol Channing les. ..Drengurinn. sem hló art jólasveininum" og artrar limrur á jólaföstu eftir Ogden Nash. Höfundur les. 23.35 Fréttir. Dagskrárlpk. Miðvikudagur 22. desember 7.00 Morgunútvarp. Verturfregnii' kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar um ..Marjun og þau hin" eftir Maud Heinesen (10). Tilkvnningar kl. 9.15. Létt lög_milli atl'irta Drög aö utgáfusögu kirkjulegra og trúarlegra blaöa og timarita á islandi kl 10.25: Séra Björn Jónsson á Akra- nesi flytur niunda erindi sitt Á bóka- markaöinum kl. 11.00: Lesirt úr nýjum bókum Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- 12.25 Verturfregnir og fróttir. Tilkynn- ingar. Virt vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Loggan, sem hlo" eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö. Olafur Jónsson les þýðingu sína (14). 15.00 Miðdegistónleikar. Þriðjudagur 21. desember 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- martur Har«ldur Blöndal. 21.25 Brúðan. Nýr. breskur sakaiuála- fiokkur i þremur þáttum. bjiggrtur á sögu eftir Francis Durbridge, Leik- stjóri David Askey. Artalhlutverk John Fraser. Geoffrey Whitehead. Anouska Hempel og Derek Fowld. Útgefandinn Peter Matty er á leirt heim til Lundúna frá Sviss en þar hefur brórtir hans. píanóleikarinn Claude Mattv. verirt á hljómleikaferrt. A flugvellinum i Genf kynnist hann ungri og fagurri ekkju. Þýrtandi Stefán Jökulsson. 22.JJ0 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á haugi. Umsjónar- niartur Jón llákon Magnússon. 22.50 Dagtkrárlok. * 'Aðalleikcndurnir í nýja brezka sakamálamyndaflokknum sem hefst í sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarp í kvöld kl. 21,25: BRUÐAN Nýr sakamálaflokkur í þrem þáttum í kvöld kl. 21.25 hefst nýr brezkur sakamálamyndaflokk- ur í þrem þáttum og nefnist Brúðan. Myndaflokkurinn er. byggður á sögu eftir Franeis Durbridge og leikstjóri er David Askey og leika John Fr^ser, Geoffrey Whitehead, Anouska Hempel og Derek Fowld aðalhlutverkin. Þýðandi er Stefán Jökulsson. Auðugur bókaútgefandi Pet- er Matty er á heimleið til Lond- on frá Genf, en þangað fór hann til þess að hlýða 4 píanótónleika bróður síns,, Claude Matty. A flugvellinum í Genf kynnist hann ungri, glæsilegri ekkju og takast með þeim góö kynni. Hún segir hon- um hvernig dauða eiginmanns hennar bar að höndum, en hann safnaði brúðum. Ekki er gott að rekja efni fyrsta þáttar mikið nánar þar sem þetta er sakamálamynd, en alveg má ganga út frá því sem vísu að þetta sé bæði vel gerður og skemmtilegur þáttur. -A.Bj. Sýnd kl, 3, 5, 7, 9ogll. Útvarpið í kvöld kl. 19,45: Vinnumál Let the good times roll Aðventumyndin i ár Bugsy Malone Bönnuð börnum innan 16 ára. „Reynslan mín segir mér að ástandið í jafnréttismálum kynjanna sé ekki nógu gott. Eg hef haft góða aðstöðu í starfi mínu hjá Bandalagi , starfs- manna ríkis og bæja til þes að fylgjast vel með,“ sagði Gunnar Eydal annar stjórnandi þátt- arins Vinnumál en hann mun að þessu sinni fjalla um jafn- réttismál. Hinn stjórnandinn er Arnmundur Backman. Ætlunin er að taka ýmis áþreifanleg dæmi um mismun- andi laun karla og kvenna á vinnumarkaðnum og dæmi um, að þeim sé ekki gert jafnhátt undir höfði, bæði hvað varðar rétt þeirra til að halda starfi og launum svo og önnur kjaraat- riði. Rætt verður við fólkið sjálft á vinnumarkaðnum eða fengn- ar yfirlýsingar frá þvl. Málinu verður síðan fylgt eftir til jafn-, réttisráðs og kannað hvort eitt; hvert þeirra hefur verið þar til meðferðar. Þá verður talað við framkvæmdastjóra ráðsins um starfsemi þess. „Stóra spurningin er svo: Hvað getur fólk gert sem býr við lakari kjör vegna kynferðis síns? Hvað geta konur gert?“ Lögfræðingarnir Gunnar Eydal og Arnmundur BacKmann sjá um þáttinn Vinnumál. Bráðskemmtileg rokkkvikmynd með heimsfrægum rokkhljóm- sveitum. Bill Haley. Fats Domino. Little Richard og fl. Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Rally-keppnin (Diamonds on Wheels) Éin frumlegasta og skemmtileg-' asta mynd, sem gerö hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð feil þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd í sumar í Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim síðan. Myndin er í litum, gerð af Rank. Leikstjóri Allen Parker. Myndin er eingöngu leikin af börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd. sem gerð hefur verið. Mynd íyrir alla fjölskylduna Sýnd kl, 5, 7 og 9. Góða skemmtun. Vantar umboðsmann á Seyðisfirði. Upplýsingar hjá Gunnhildi Eldjárn Túngötu 4 Seyðisfirði og í síma 22078 Rvík. BUWID Spennandi og skemmtileg ný Walt Disney-mynd í litum, og með isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Irma La Douce Bráðskemmtileg gamanmynd, gerð af hinum fræga leikstjóra Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Shirley MacLaine. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. NÝJA BIO STURBÆJARBÍÓ Logandi víti (The Towering Inferno) Stórkostlega vel gerð og leikin, ný, bandarísk stórmynd i litum og Panavison. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman. Bönnuð innan 12 ára. Sýrtd kl. 5 og 9. Hækkað verð. BÆJARBÍÓ Lokað Nœsta sýning ó 2. í jólum. Allt í klessu Bráðfjörug og fyndin litmynd frá Warner Bros. Aðalhlutverk: Jane Fonda og Donald Sutherland. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Sjónvarp STJÖRNUBÍÓ Valdo Pepper Viðburðarrík og vel gerð mynd. Aðalhlutverk Robert Redford. Endursýnd kl. 5 og 9. Blakula Negra-hrollvekja af nýjustu gerð. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum. HAFNARBIO Kynlífskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuð djörf ný ensk litmynd. Monika Ringwald, An^lrew Grant. Islenzkur texti. IAUGARÁSBÍÓ JAFNRÉTTI - HVAÐ GETA K0NUR GERT?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.