Dagblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 12
12
UAÍJBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976.
þróttir
þróttir
Iþróttir
róttir
HALLUR
SiMON'ARSON
UMFN hitti sann-
arlega of jarla sína
Bandaríska háskólaliðið sigraði 1. deildarlið UMFN 83-47
Anne-Marie hef ur
nú góða forustu!
— í keppninni um heimsbikarinn á skíðum en hún
hafnaði í öðru sæti um helgina — á eftir Habersatter
Anne-Marie Pröll Moser hefur
ú forustu í keppni kvenna um
heimsbikarinn en þessi snjalia
stúlka hefur sannað áþreifanlega.
Norðmaðurinn Erie Haker kom á óvart um helgina þegar hann
náði þriðja sa‘li á Ítalíu.
að þrátt fyrir 18 mánaða fjarveru
frá skíðabrautum Evrópu er hún
enn númer 1. Anne-Marie hefur
hlotið 89 stig í keppninni ufh
heimsbikarinn — Lise-Marie
Morerod hefur hlotið 70 stig og
Maria Habersatter 68 stig.
Austurrísku stúlkurnar voru
sannarlega í essinu sínu í bruninu
um helgina. Maria Habersatter
varð í fyrsta sæti á 1:30.65 —
Anne-Marie Pröll varð í öðru sæti
á 1:30.85.
Já, sannarlega austurrískur
dagur — því bæði Habersatter og
Pröll-Moser eru austurrískar. Til
að undirstrika enn frekar yfir-
burði austurrísku stúlknanna þá
áttu þær konur i þriðja, fjórða og
sjötta sæti.
Keppnin um heimsbikarinn hjá
körlum er mun harðari.
Aðeins eitt stig skilur þá Piero
Groz og Franz Klammer, Groz
hefur hlotið 51 stig — Klammer
50. 1 þriðja sæti er Phil Mahre frá
Bandaríkjunum með 40 stig.
Svíanum unga — handhafa
heimsbikarsins Ingemar Sten-
mark hefur ekki vegnað vel. í
keppninni á Italíu missti Sten-
mark af hliði — og var úr leik.
Keppninni verður haldið áfram í
dag í Júgóslavíu. Stenmark
verður þá að taka á honum stóra
sínum.en hann hefur alls ekki
náð sór á strik í vetur — aðeins
vorið skugginn af sjálfum sér.
Það er ef til vill ekki nema von
að Stemnark nái ekki að sýna
sínar sterkustu hliðar — hann var
kallaður í sænska herinn i sumar
og gat því ekki æft sem sk.vldi.
Stemnark er nú i sjötta s;eti með
26 stig.
ríkjamannanna — og áttu leik-
menn Njarðvíkur í miklum erfið-
leikum með að skapa sér tæki-
færi. Annað kom einnig til —
hittni Njarðvíkinga var ákaflega
slæm eins og hið lága stigaskor
ber raunar með sér. Þar ef til vill
öðru fremur skildi með liðunum
— hittni Bandaríkjamanna var til
muna betri. Eins hirtu Banda-
ríkjamennirnir mikinn hluta frá-
UMFN vann
Stapabikarinn
Njarðvíkingar sigruðu í
keppninni um Stapabikarinn svo-
nefnda — en þá lék 1. deildarlið
UMFN við úrvaldslið varn-
arliðsins. Um helgina fór
fram þriðji og síðasti leikurinn í
keppninni — en áður höfðu liðin
unnið sinn leikinn hvort.
Njarðvíkingar sigruðu hins vegar
um helgina — 89-74. Þar með
unnu Njarðvíkingar til veglegrar
styttu sem samkomuhúsið
Stapinn hafði gefið.
í gærkvöld voru síðan veitt
verðlaun f.vrir mesta stigaskor —
og þann leikmann sem sýnt hafði
beztan leik. Njarðvíkingurinn
Geir Þorsteinsson skoraði flest
stig í leikjunum þremur — 55.
Bandaríkjamaður hlaut hins
vegar verðlaun fyrir beztan leik.
Bandaríska háskólaliðið frá
Tennessee gjörsigraði Njarðvík-
inga i körfuknattleik í gærkvöld.
Lokatölur urðu 83—47 og þegar
frá upphafi var Ijóst hvert stefndi
— yfirburðir Bandaríkjamanna
voru ótvíræðir á öllum sviðum
körfuknattleiksins.
Njarðvíkingar byrjuðu illa —
og áður en þeir náðu að skora sín
fyrstu stig höfðu Bandaríkja-
menn fjórum sinnum sent knött-
inn í körfu Njarðvíkinga. Mikill
hreyfanleiki var í vörn Banda-
Geir Þorsteinsson — hefur átt
góða leiki með UMFN.
kasta — já Njarðvíkingar íyrir-
hittu sannarlega ofjarla sína á
sviði körfuknattleiksins.
Staðan í leikhléi var 47—21 —
og þrátt fyrir yfirburði í síðari
hálfleik þá lókst Njarðvíkingum
aðeins að rétta úr kútnum — töl-
urnar urðu ekki eins stórar. Þeir
leikmenn sem komu hvað bezt út
hjá Njarðvíkingum voru þeir
Þorsteinn Bjarnason og Geir
Þorsteinsson — báðir harðir i
vörn og skoruðu flest stig Njarð-
víkinga en þvi miður hefur öðrum
leikmönnum Njarðvíkurliðsins
ekki tekizt að fylgja fordæmi
þeirra félaga.
Síðasti leikur Bandaríkjamann-
anna verður í kvöld — þá leika
þeir við úrvalslið körfuknattleiks-
sambandsins og verður leikurinn
í iþróttahúsi Hagaskóla. emm.
Van der Elst skorar fram hjá Jensen. danska landsliðsmarkverðinum
Belgfekkr
aldrei eins I
Liege 13. desember 1976.
Aðalleikur fjórtándu umferðarinn-
ar var háður á Park Astrid í Brussel á
laugardagskvöld: Þar áttust við tvö af
beztu liðum i Evrópu í dag Sporting
Anderlecht og FC Brugge: Sporting
Anderlecht varð sem kunnugt er
Evrópumeistari bikarhafa og FC
Brugge tapaði naumlega fyrir
Liverpool í úrslitaléik UEFA
bikarsins í fyrra.
í haust vann Anderlecht það
frábæra afrek að sigra Bayern
Múnchen með nokkrum mun í ,,Super
Cup" og hlaut þar með titilinn bezta
lið Evrópu 1976.
Bæði Anderlecht og FC Brugge
hafa tryggt sér rétt til að leika í
fjögurra leikja úrslitum í Evrópu-
keppni meistaraliða Og bikarhafa.
Annað belgískt félag, RWDM frá
Molenbeek, hefur einnig tryggt sér
sæti í fjögurra leikja úrjlitum UEFA
keppninnar eftir sigur og jafntefli
gegn hinu sterka v-þyzka liði Schalke
04 á dögunum.svo styrkleiki
belgiskrar knattspyrnu á alþjóða-
mælikvarða hefur aldrei verið eins
mikill og einmitt nú.
Um 40 þúsund áhorfendur, eða
eins margir og völlurinn rúmaði,
fengu að sjá knattspyrnu eins og hún
gerist bezt í dag.
í f.vrri hálfleik skiptust liðin á að
sækja án þess að skora og var staðan í
hálfleik 0-0.
lega óverjandi fyrir danska landsliðs-
manninn Jensen 1-0.
Eftir markið fór FC. Brugge meira
og meira að láta að sér kveða og eftir
mikla sóknarlotu á 58. mín. jafnaði Le
Fevre metinmeðlausu. viðstöðulausu
skoti, sem Reuter, markmaður, hefði
átt að verja 1-1. Sigurmark Ander-
lecht kom svo á 70. mín. eftir
sendingu frá Rensenbrink og Van der
Elst innsiglaði sigurinn 2-1.
RWDM heimsótti Winterslag á
sunnudag: Leikið var við erfiðar
aðstæður. Hellirigning og völlurinn
eitt forarsvað. Eftir 79. mín. Ieik
hafði RWDM ennþá tveggja marka
forskot. Nielsen skoraði stórglæsilegt
mark á 59. mín. og Teugels jók
forustuna á 2-0 á 73. mín. Svo virtist
sem RWDM ætlaði að takast að ná FC.
Brugge að stigum. En Winterslag var
ekki búið að segja sitt síðasta og
Devrint minnkaði muninn í 2-1 á 80.
I byrjun seinni hálfleiks tók
Anderlecht mikinn fjörkipp og ekki
voru liðnar nema tvær mín. er
Knötturinn lá í marki FC. Brugge.
Hollenzki landsliðsmaðurinn Arie
Haan átti 'gott skot á markið, en
knötturinn breytti stefnu af einum
varnarmanni FC. Brugge til Rensen-
brink. Rensenbrink sendi síðan fast-
an jarðarbolta á vítapunkt, þar sem
Van der Elst afgreiddi hann algjör-
min.
Þegar aðeins 2 mín. voru eftir til
leiksloka jafnaði Schotten fyrir
Winterslag 2-2. Telja má víst að leik-
menn RWDM hafi verið þreyttir eftir
erfiðan leik í UEFA keppninni sl.
miðvikudagskvöldið og því farið sem
fór.
Standard átti góða möguleika að
færa sig ofar á stigatöflunni, en fór
illa með gott tækifæri. Töpuðum
mjög óvænt heima fyrir Lokeren 0-1.
Leikurinn var ekki svo illa leikinn af
okkar hálfu, heldur virðist sem sókn-
armönnum Standard sé fyrirmunað
að skora.
Ef litið er á leikinn í tölum áttum
við 11 góð taekifæri á móti 3, en allt
kom fyrir ekki. Lokeren rændi
báðum stigum í Liege. t þessum 14
leikjum hefur Standard aðeins
skorað 15 mörk og fengið á sig 10.
Framherjarnir hafa skorað: Thater
4, Riedl 3, Gorez 1 og Diaz hefur ekki
skorað neitt. Framlínan hefur því