Dagblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 21.12.1976, Blaðsíða 18
18 DAC5BLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976. Framhald af bls. 17 Til jólaj'.jafa: l>ió fíetið feiiRið ailar jólasjafirn- ar á einum stað, naglalistaverkin ,eru fyrir fólk á öllum aldri, jafnt fyrir konur sem karla. Falleg hánnyrðalistaverk í gjafapakkn- ingum, fallegt borðskraut í gjafa- pakkningum, fjölbreytt úrval af gjafavörum. Ekki má gleyma fall- egu barnaútssaumsmyndunum okkar. þær eru fyrir börn á cllum aldri, garn og rammii f.vlgja, verð frá kr. 580. Mikið úrval af falleg- um myndarömmum, fallegir jóla- dúkar í mörgum stærðum. Éink- unnarorð okkar eru: Ekki eins og allir hinir. Póstsendum, sími 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja Glæsibæ. Breióhoit III. Barnape.vsur margar tegundir. drengjapeysur með rennilás, skippy buxur, flauel og ter.vlene, náttkjólar á börn og fullorðna frá 925 kr.. einlitar og köflóttar dömublússur, ilmvötn, margar' tegundir, handavinna í gjafa- pakkningum, mikið úrval. Verzl- unin Sigrún, Hólagarði, sími 75220. Vélhjólahanzkar. Höfum takmarkað magn af upp- háum leðurhönzkum, einnig vind- hlífar og ódýra jakka á vélhjóla- manninn. Sérverzlun vélhjólaeig- andans. H. Ólafsson. Skipasundi 51. simi 37090. kanínupelsar. loðsjöl (capes), húfur og treílar. Skinna- salan, Laufásvegi 19, 2. hæð 'til hægri, sími 15644. Leikfangahúsið auglýsir. jlöfum opnað leikfangaverzlun í Iðnaðarhúsinu við Ingólfsstræti, stórfenglegt úrval af stórum og smáum leikföngum. Sindý- dúkkur, sófar, stólar, snyrtiborð. náttlampi, borðstofuborð, bað. fataskápar, bilar. Barby-dúkkur, föt, bilar, sundlaugar, tjöld, tösk- ur, Big Jim, föt, bílar, töskur. krókódílar. apar: ævintýramaður- inn, föt og f.vlgihlutir. brúðuleik- grindur, brúðurúm, D.V.P. dúkk- ur. Fisher Price bensinstöðvar, skólar, brúðuhús, bóndabær, flug- stöð. þorp. stór brúðuhús. Póst- sendum. Leikfangahúsið. Iðnað- arhúsinu Ingólfsstræti og Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Kirkjufell: Fallegar nýjar jólavörur komnar.Gjafavörur, kerti, jólakort, umbúðapappir, bönd, skraut, serviettur o.fl. Nýkomnar, glæsilegar vestur-þýzkar skírnar- gjafir. Brúðkaupsvörur og allar fermingarvörur. Póstsendum. Opið 9-12 og 1-6, laugardaga 9-12. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, simi 21090. Fatnaður 8 Hvítur brúðarkjóll með slóða til sölu. Uppl. i sínta 40127. Til sölu nvlegur kjöll (keyptur í Fanný) o.fl. Sími 32818 og 85807 eftir kl. 6. f > Fyrir ungbörn Tan Sad barnavagn til sölu, vel með farinn. Upplýs- ingar í síma 25643. . Húsgögn Borðstofuhúsgögn. Til sölu vel með farin borðstofu- húsgögn, borð stækkanlegt fyrir 10 manns, 6 stólar og stör skenk- ur, tveir metrar á lengd, verð 130 þúsund. Uppl. í síma 44008 eftir kl. 6. Til sölu uppgerðir bekkir með klæddum örmum, einnig stækkanlegir. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara, inngang- ur að ofanverðu. Sími 19740. Óskum eftir að kaupa vel með farið eldhús- borð og stóla (helzt úr tré, þó ekki skilyrði). Upplýsingar eftir kl. 6 í síma 76814. Sófasctt til sölu, 2ja og 3ja sæta, og húsbóndastóll. Uppl. í síma 73267. Smióum húsgögn og innréttingar eftir yðar hug- mynd, gerum verðtilboð. Hag- smiði hf, Hafnarbraut 1, Kópa- vogi, sími 40017. I Heimilistæki D Til sölu er vel með farið Rafha eldavélar- sett. Upplýsingar í síma 66347. Til sölu sem nýr 140 1 ísskápur. Uppl. í síma 42384. Vetrarvörur Dachstein Cencerd skíðaskór no. 35 og 36 til sölu. Upplýsingar í síma 73605 eftir kl. 5.30. f Hljómtæki 8 Lítið notað! Til sölu Phillips plötuspilari, magnari og 2 hátalarar. Upplýs- ingar í síma 18997. .Toshiba stereosamstæða til sölu, sem ný með útvarpsmagn- ara, 2x15 sínusvött. Uppl. í síma 25421 eftirkl. 17. <)ska eftir að kaupa ódýran plötuspilara með hátölurum, í góðu lagi. Upplýsing- ar í sfma 30630 eða 38216. Hljóðfæri Oska eftir að kaupa Acoustic eða Sun bassa- græjur, fleira kemur til greina. Uppl. í sima 17942. Rafmagnsorgel. Kaupum, seljum og tökum raf- magnsorgel í umboðssölu. Sími 30220 á daginn og 51744 á kvöld- in. Sjónvörp Blaupunkt. 24 tonnnu, 5 ára gamalt, sjón- varpstæki til sölu að Rauðalæk 73, sími 32822 milli kl.5og7.verð kr.40 þúsund. Vel með farið 20 tommu sjónvarpstæki til sölu, 5 ára gamalt, verð kr. 30.000.-, staðgreiðsla. Uppl. í síma 73272 eftir kl. 6. * \ Ljósmyndun Sem ný Shinon k'vikmyndatökuvél með power-zoom og synchrosound upp- töku, frábær vél í mjög góðu ástandi. lítið sem ekkert notuð. Uppl. i síma 92-2339 eða aö Faxabraut 39a Keflavík. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Dýrahald Sem nýr spaðahnakkur til sölu. Sími, 52258. Til sölu ertt páfagaukar. Uppl. i sima 41049 milli kl. 17 og 22 i kvöld. Hesthús. Stía fyrir þrjá hesta er til leigu. Upplýsingar í sima 44208 eftir kl. 18 í dag. Hestamenn! Tamningastöð verður starfrækt að Ketilstöðum í Holtahreppi frá 1. jan. ’77. Tökum að okkur allar tamningar og þjálfun. einnig erum við með sölumiðlun. Sækjurn og skilum ef óskað er. Ölafur Sigfússon frá Læk. Sími um Meiri-Tungu. Hestamenn. hestaeigendur. Get bætt við mig nokkrum hest- um í tamningu eftir áramót. Uppl. í síma 81644 e. kl. 19. Skrautfiskar í úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt, öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar- fírði. Sími 53784. Opið mánudaga 'til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- um kl. 10-2. Eska drengjareiðhjól til sölu. veí með farið. Upplýsing- ar í síma 24075 eftir kl. 7. Mótorhjólaviðgerðir. Höfum opnað aftur, gerum við allar gerðir af mótorhjólum, sækj- um hjölin ef óskað er. Mótorhjól, K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452. Reiðhjól—þrihjól. Ný og notuð uppgerð bartiareið- hjól til sölu. Hagstætt verð. Reið- hjólaverkstæðið Hjólið Hamra- borg 9. Kóp. Varahluta og við-( |gérðaþ.jónusta. opið 1—6 virka 'daga, laugardaga 10—12. Simi 44090. . 1 Safnarinn 8 Kaupunt íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg- 21 a, sími 21170. JÓLAGJÖF frímerkjasafnarans: Lindner albúm fyrir cpl. tsland í kápu kr. 7300 og Lýðveldið kr. '4800. Innstungubækur i úrvali. Jólamerki 1976: Akureyri, skátar, Kiwanis, Oddfellow, Hafnarfj., Tjaldanes, Kóp., Sauðárkrókur, Hvammstangi. Kaupum isl. frí- merki. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6a, sírni 11814. I Bílaleiga Bilaleigan h/f auglýsir: Nýir VW 1200 L ti! leigu án öku- manns. Sírni 43631. I Bílaþjónusta 8 Tek að mér að þvo. hreinsa og vaxbóna bila. Tek einnig að mér mótorþvott á bílvélum á kvöldin og um helgar. Uppl. í Hvassaleiti 27, sími 33948. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79. vesturendan- um. býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstööu ti 1 ■ þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fvrir þig. Opið frá kl. 9-22 alla daga vikunnar.' Bílaaðstoð h/f, simi 19360.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.