Dagblaðið - 29.01.1977, Qupperneq 14
14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. JANUAR 1977.
\
E/v/s enn í hjónabandi
Nú eru lióin rúm þrjú ár
síðan Elvis Presley og kona
hans, Priscilla, skildu að skipt-
um. Þrátt fyrir að svona langur
tími sé liðinn, er enn ekki end-
anlega búið að ganga frá
skilnaðinum.
Þeim var veittur skilnaður
árið 1973 á grundvelli ósættan-
legs missættis. En hvorugt hef-
ur gert sér það ómak að ganga
frá þeim skilyrðum sem þarf,
til að hjónaband þeirra verði
lýst ógilt. Þessum formsat-
riðum þarf að fullnægja til að
þau geti gengið í hjónaband að
n.v.ju.
,,Eg er alveg ánægð með
hlutina eins og þeir eru,“ sagði
Priscilla, ,,og læt þess vegna
reka á reiðanum."
Lögmaður hennar sagði:
,,Þau verða að gera það upp við
sig hvort þau vilji að skilnaður
þeirra sé löglegur.
Priscilla hefur engar
áhyggjur af þessu eins og
stendur og hefur ekki gefið það
í sk.vn við mig að húri vilji
bre.vtingar þar á. Elvis getur
einnig hvenær sem er farið
fram á að þessum skilyrðum
verði fullnægt. En hann hefur
bara aldrei gert það. Það virðist
sem þau séu bæði ánægð með
ntálin eins og þau eru. Og í
augum laganna eru þau enn
gift.
Ef annað hvort þeirra gengur
í hjónaband nú, þá verður það
ólöglegt.“
Þau hafa örsjaldan hitzt
síðan þau skildu. Einu skiptin
hafa verið þá sjaldan að Elvis
hefur beðið um að fá að sjá
dóttur sína. Lisu, sem er átta
ára og býr meö móður sinni.
Elvis hefur dregið sig inn í
sinn eiginn, undarlega heim, og
skríður út úr hýðinu á kvöldin,
þá sjaldan sem hann lætur sjá
sig. Ilann sást i alllangan tíma í
fylgd með Sheilu R.van. sem er
f.vrrverandi fegurðardrottning,
en síðan hefur hann sést með
þó nokkrum konum, þar á
meðal Lindu Thompson.
Priscilla fór frá Elvis til að
geta verið hjá Mike Stone.
Hann kennir m.a. karate. Hún
hefur upp á síðkastið sést með
hárgreiðslumanninum sínum,
Elie Ezerzer.
En hún hefur gert lýðnum
Ijóst. að hún hafi ekki í hyggju
að ganga aftur í hjónaband.
Hún hafi hreinlega ekki áhuga
^á þvi. „Eg trúi ekki á hjóna-
bandið og við höfum ekki gert
neinar framtíðaráætlanir,“ seg-
ir hún.
Priscilla, sem nú er 31 árs,
hefur lagt fé í nokkur
arðvænleg f.vrirtæki og þarf
engar áh.vggjur að hafa af
peningum.
Hún fékk um 2 milljónir dala
(380 milljónir Isl.) við ‘skiln-
aðinn í beinhörðum peningum
og hlutabróf í tveimur fyrir-
tækjum sem Presle.v á. Við lá
V
Elvis og Priscilla á brúðkaupsdegi þeirra. Hún fór frá honum eftir fimm ára búskap. Þegar allt iék í l.vndi. Stoitir foreldrar
með dóttur sína, Lísu.
Elvis og Linda Thompson.
Elvis og Priscilia eftir skilnaðinn..
að hún fengi ekkert við
skilnaðinn nema litla 100.000
dali (19 milljónir ísl.) Það
munaði engu að hafður hefði
verið af henni, hluti hennar i
auöæfum Elvis Presleys.
Elvis sagði i réttinum, að
Priscilla hefði samþykkt
100.000 dala fjárupphæð, auk
1.000 dala á mánuði í lífe.vri og
500 dölum átti að verja á
mánuði til uppeldis dóttur
þeirra, Lisu.
En Priscilla, sem sagðist
aldrei hafa fengið vitneskju um
tekjur manns síns, sagði að
þetta nægði henni ekki til fram-
færis.
Öskir hennar urn hærri líf-
eyri voru ekki virtar viðlits og i
örvæntingu sinni snéri hún sér
til lögfræðings.
Elvis var ásakaður um að
hafa vitandi vits haldið réttind-
um hennar leyndum. Lög-
fræðingar Elvis reyndu að
þagga niður þann orðróm, að
Elvis hefði reynt að hafa af
Priscillu hennar hluta og flýttu
sér að búa til annan samning.
I þetta sinn fékk Priscilla
1.445.000 dali i beinhörðum
peningum (130 milljónir isl.),
Priscilla og Elie Ezerzer.
sér til framfæris 4.200 dali á
mánuði í eitt ár, helming
söluverðs húss þeirra í Bel Air,
upphæð sú var 750.000 dalir og
fimm prósent af hagnaði
tveggja fyrirtækja i eigu
Presleys.
Elvis samþykkti einnig að
greiða 4.000 dali á mánuði (730
þús. ísl.), til uppeldis dóttur
sinnar auk allra skólagjalda og
lækniskostnaðar.
Þetta kostaði Priscillu um
50.000 dali. sem hún greiddi
lögfræðingum, en að öllu þessu
afloknu sagði hún við vin sinn:
„Þetta margborgaði sig.“
BRIGITTE BARD0T -
VINUR DÝRANNA
áhugi Bardot á dýravernd bráð-
minnkað, þar eð hún átti ekki
von á því, að hún lenti á bólakaf
í skrifstofuvinnu, er hún stofn-
aði sjóðinn. Alls konar beiðnir
og gjafir hafa streymt og bréfin
sem henni berast skipta nú
þúsundum.
Margir velta því fyrir sér, við
hvað leikkonan muni taka ást-
fóstri, er dýraáhuginn dettur
upp fyrir. Kannski verður það
lögfræði. Brigitte á nefnilega í
málaferlum þessa dagana —
f.vrir misnotkun á sjóðsfénu
sínu.
—en dýraáhuginn f er óðum minnkandi
Draumadís flestra karl-
manna. Brigitte Bardot, lýsti
því yfir í fyrrasumar að hún
væri orðin hundleið á að leika í
kvikmyndum og hygðist helga
dýrurn og dýravernd krafta
sína. Hún fylgdi rnálinu þegar
«€
Brigitte Bardot lét mvnda sig
meö nokkrum ferfættum vin-
um sinum og komu þa“r mvndir
í bókinni Brigitte Bardot, vinur
dvranna.
eftir og stofnaði sjóð til styrkt-
ar þeim sem vilja berjast fyrir
dýravernd.
Bardot gerði það einnig að
gamni sínu. um svipað leyti. að
sitja fvrir hjá ljósmyndara
ásamt nokkrum ferfættum vin-
um sfnum. Arangurinn er nú
kominn í bók, sem nefnist Brig-
itte Bardot, vinur dýranna.
Bókin hefur vcrið smátíma á
markaðnum núna og selzt
mjög vel (verið„beast seller".
eins. og vikuritiö Time kallaði
það)..
Siðan þetta gerðist hefur