Dagblaðið - 08.02.1977, Síða 14

Dagblaðið - 08.02.1977, Síða 14
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1977. Lamaði drengurínn í Bandaríkjunum fékk nærri fimmtíu þúsund bréf víðs vegar aðT líka frá íslandi Fyrr í vetur birtum við grein um ungan bandarískan pilt, Jerry Dent, sem er mjög fatl- aður og býr með móður sinni í Vancouver, USA. Móðirin hans bað bandarískt blað um að biðja lesendur sína að senda Jerry línu því hann væri svo einmana og hefði ekkert við að vera. Við þýddum þessa grein og hvöttum lesendur DB til þess að senda Jerry línu. Nú hefur komið á daginn að Jerry fékk hvorki meira né minna en 46 þúsund bréf víðs vegar frá. Bréfin voru frá öll- um ríkjum Bandaríkjanna, Kanada, Japan, Þýzkalandi, íslandi og Irlandi segir í grein í þessu sama blaði. Þar segir móðir Jerry, frú Shirley Dent: „Ég held að lesendur blaðsins ykkar hljóti að eiga eftir að fásérstakan heiðurssess á himnum.“ Hún var með tárin í augunum af þakklæti. Jerry ljómaði einnig allur af gleði þegar blaðamaðurinn heimsótti hann. Hann bað fyrir skilaboð til þeirra sem skrifuðu honum: „Viljið þið segja lesendum ykkar að bréfin þeirra hafa gert þessa síðustu mánuði að þeim hamingjusömustu sem ég hef lifað.“ Jerry, sem nú er orðinn tuttugu og þriggja ára hefur verið bundinn við hjólastól síðan hann var níu ára gamall vegna ólæknandi vöðvalöm- unar. Móðir hans hefur alger- lega hugsað um hann. Jerry fékk myndir með eigindhandaráritun frá nokkr- um poppsöngvurum og kvik- myndaleikkonan Eva Gabor, systir Zsa Zsa, sendi honum eftirfarandi kveðju: „Þú getur verið fullviss um að ég hugsa mikið um þig og sendi þér mínar beztu ástarkveðjur." „Nokkrir sendu mér hengi- plöntur,“ sagði Jerry. „Til að ég gæti haft gróðurinn inni hjá mér og þyrfti ekki að fara út undir bert loft til þess að njóta hans. Samt fannst mér dásamlegast af öllu að finna vinsemd alls þessa fólks. Mér fannst alltaf að við mamma værum bara ein í heiminum, með þeim fáu ætt- ingjum sem við eigum. En nú veit ég að við eigum þúsundir vina víðs vegar um heim,“ sagði Jerry. „Mér er ekki nokkur leið að skrifa öllum þessum þúsundum fólks til þess að þakka þeim fyrir kveðjurnar," sagði frú Shirley Dent með klökkva í röddinni. „Mig langar til þess að biðja biað yðar að færa öllum þessum skara fólks okkar beztu og inni- legustu þakkir fyrir vinarhug og uppörvun sem okkur var svo mikils virði.“ Þýtt og endursagt — A.Bj. Þarna situr Jerry í bréfahrúgunni sinni. Hann er orðinn tuttugu og þriggja ára gamaii en hefur verið í hjólastól sfðan hann var niu ára gamall. Tökum höndum saman og gleðjum einmana pilt sem haldinn er ólækn- andi vöðva- lömun Þart skfinmiilrgaslu scm Iiti v I)i*nt ucUir hugsac) sór t*r irt l'á póst t*n þvl mióur fær íann yfirlfitl ckki póst nt*ma •inu sinni á ári. i'kringum uf- nælisdauinn hans st*m t*r 4 Úllí. Jorry t*r 2-'I ára gamall. Hann lefur vt'rirt þjáóur af vtirtva- ómun sirtan hann var níu ára jamall Hann ht*fur aldrei eikirt st*r i hnltali'ik t*rta farirt I /eirtiferrtir mert félógum slnum hann hefur aldrei dansart virt itúlku éins t>j> jafnaldrar hans. .lerry hýr mert mórtur sinni ;em t*r ekkja. Virt sáum virttal .irt hana i handariska blartinu Vational Knquirer I»ar her nórtirin fram þá ósk art lt*'- •ntlur hlartsins sendi syni henn- ir bréfkorn. erta |>ó ekki væri lenia póstkort. .lerrv yrrti ireirtanleua elartur ef hann 'engi hréf erta póstkorl Irá esendiim DH. svo þvi ekki art Irifu siu oi! senda honulii liim Mórtir .lerrys hugsar um son ann af. mikilli kosli*;efm Dae ivern keiiiiir hiiii honuin fyrir i >ar nl -errtiim siól virt jluggann ojj dauuriiiu hjá Jerry irtur virt part art horfa á .eufareiidur sem eijjai H*irt hjá Siumlum leikur frú Uent alls ky ' tal'l t>« onnur spil virt son smn. !>á verrtur Jerry art f;eru t.'flmennina til inurt hlýanti sem hann hefur á milli lannunna þvi hann er of mátt- fa.inn I handleuujunum til þess art nuta þá. Stundum kemur fyrir art hún hjálpar honum lil |>e*.s art leika einfóld lójj á pianóirt ,.Ku jjeri þart sem ég uei lyrir hann." sejjir hún. ,.en hann er svo hrærtllega einmana Kt* heyri hann stundum stynia ul einmanuleik mj þart eru ein hverjar hryjjuustu siundir lifs míns " „l»art er i rauninni '*kkert sem jjetur hjálpart Jerry likam leua." segir læknirinn hans. „Hréf ojj póstkort niyndu ulertia hann óseujanleua ou er i raun mm þart eina sem uelur iialdirt Jerry l)enl situr rtaglangt tirt gluggunn og norfir a þa seni eiga leirt framhja. Ilann veil art han ..i.i.....■. ...\i; i............... i ;r; i'i.\ . linn I • I hi«„ M i\ iéIi.éMu hunn Þetta er mynd af greininni sem birtist í Dagblaðinu fyrr í vetur, ásamt myndinni af Jerry. STEFNUUÓS A REIÐHJÓLH) Hvaða bílstjóri þekkir ekki erfiðleikana við að sjá hjólandi og fótgangandi fólk í skamm- deginu. Sérstaklega getur verið erfitt að sjá hjólreiðamann, sem réttir út höndina til þess að sýna í hvora áttina hann ætlar. Til að minnka þessa hæltu hafa Þjóðverjar fundið upp sérstakt stefnuljós sem er hægt að setja á hjólið og taka af aftur ef vili. Eins og myndin sýnir er þetta lenging á stýrinu með blikkljósi á end- anum sem er stjórnað með þumalfingrinum. Það kostar ekki allan heiminn og þess fyrir utan sleppur maður við að taka höndina af stýrinu þegar beygt er. Vonandi fáum við á íslandi svona ljós. Skreyttur öryggish jálmur Parker Parras Parra vinnur við olíuborun í Home í Louisiana og á þennan forláta öryggishjálm. Hann kveðst hafa fengið hann i Iran og óneitaniega er hatturinn skemmtilegri en venjulegur öryggishjálmur. Listamaðurinn sem skreytti hann var i eina viku að vinna við skreyt- inguna sem hann framkvæmdi með hamri og nagla.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.