Dagblaðið - 08.02.1977, Side 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÖAR 1977r
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrír miAvikudaginn 9. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú ert mjög getspakur-
(spök) í dag og án þess að hugsa þig um þá hittir þú á
réttu leiðina. Vertu viðbúin(n) því að öllu seinki heima
fyrir.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Reyndu að forðast það að
skiptast á skoðunum við aðra í dag. Það er hætta á að slík
skoðanaskipti leiði til rifrildis og leiðinda. Spennunni
léttir er llður á dauinn.
Hruturinn (21. marz—20. apríl): Láttu vin þinn ekki plata
þig til að taka þátt I vafasömum framkvæmdum, sem
skaðað gætu mannorð þitt. Eyddu kvöldinu í rómantísku
umhverfi.
NautiA (21. apríl—21. maí): Þetta verður góður dagur til
að sinna öllu varðandi kaup og sölu. Vertu á varðbergi
gagnvart öllum einkennum streitu á heilsu þinni. Ef
athuganir þínar reynast iákvæðar, hvíldu þig.
Tvíburarnir (22. maí—21. júnf): Láttu athugasemdir vinar'
þíns ekki særa þig. Þessi persóna virðist öfunda þig af
vinsældum þinum og frama. Það er allt með kyrrum
kiörum I ástamálunum.
Krabbinn (22. júnl—23. júlí): Ef vinur þinn falast eftir
láni hjá þér, gerðu honum það greinilega ljóst að þú
ætlist til endurgreiðslu. Þetta er góður dagur til að
ganga frá viðskiptum I sambandi við fastei«»nasölu.
LjóniA (24. júli—23. ágúst): Láttu smákvartanir ekki
eyðileggja heimilisfriðinn. Þú finnur þér tómstunda-
gaman sem bæði hefur örvandi og skapandi áhrif á þig,
og mun láta þig njóta lifsins betur.
Meyjan (24. ágúst—23.sept.): Taktu litið tillit til grobbs
vinar þíns. Þessi persóna er að reyna að ganga fram af
þér. Láttu sem þér sé sama, það er bezta vopn þitt
gagnvart þessum fíflalátum.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Forðastu að lenda I tilfinn-
ingasamböndum þar sem llkur eru á að þau setji þig úr
hugarjafnvægi. Þú þarft að horfast I augu við erfiðleika
som viðkoma framtíðaráformum þinum.
SporAdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Ef einhver nákominn
þér krefst of mikils af þér að þinu áliti, þá skaltu spyrna
við fótum og segja hingað og ekki lengra. Þú verður
fyrir óvæntum útgjöldum.
BogmaAurínn (23. nóv.—20. des.): Ef þú ert á ferðalagi,
gættu þess að öllum varúðarráðstöfunum sé fullnægt.
Frestaðu ekki neinu fram á siðustu stund, annars verður
þú fyrir miklum töfum.
Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð peningaupphæð
í hendurnar alveg óvænt og frá aðila sem þú bjóst sízt
við. Vertu ekki kröfuharður(hörð) heima við því ann-
ars er hætt við að heimilisfriðurinn fari út um þúfur.
Afmæiisbarn dagsins: Einhverrar taugaveikiunar niuu
gæta hjá þér fyrri hluta timabilsins. Þú ættir þess vegna
að reyna að koma málum þannig fyrir, að þú getir haft
það náðugt. Stutt ferðalag væri mjög æskilegt. Þú
eignast að öllum likindum marga vini þetta árið. Ættingi
þinn mun lenda I smáóhappi, en engar alvarlegar afleið-
ingar munu fylgja því.
GENGISSKRANING
NR. 25 — 7. febrúar 1977.
Eining kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 190,80 191,30
1 Sterlingspund 327.40 328,40
1 Kanadadollar 186.60 187,10
100 Danskar krónur 3203,90 3212,30
100 Norskar krónur 3583,80 3593,20
100 Sœnskar krónur 4464,50 4476,20*
100 Finnsk mörk 4990.80 5003,90*
100 Franskir frankar 3836,30 3846,40
100 Belg. frankar 513,50 514,80*
100 Svissn. frankar 7563,50 7583,30*
100 Gyllini 7534.10 7553.80*
100 V-Þýzk mörk 7872,30 7892,90*
100 Lírur 21,63 21,69
100 Austurr. Sch. 1108,00 1110.90*
100 Escudos 588,90 590.40*
100 Pesetar 276,60 277,40*
100 Yen 66,25 66,42
* Breyting frá síAustu skraningu.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn-
arnes simi 18230, Hafnarfjörður simi 51336,
Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður sími 25520, eftir vinnutíma
27311. Seltjarnarnes sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og
Seltjarnarnes simi 85477, Akureyri simi
11414, Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533, Hafnar-
fiörður simi 53445.
Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar-
nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaevjum tilk.vnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 2/311. bvaur
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
„Þú aettir aó’hvlla þig á sláttuvennni andartak
og ía þéK.eitthvað.svalandi. Þú kannski blandar
mér einn lítinn i leiðinni."
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiðsími 11100.
HafnarfjörAur: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreiðsimi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi-
liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi
22222.
Kvöld-, nsatur- og helgidagavarzla apótekanna i
Reykjavík og nágrenni vikuna 4.-10. febrúar
er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt
.vörzluna á sunnudögum. helgidögum og al-
mennum frídögum. Sama apótek annast
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög-
um. helgidögum og almennum frídögum.
HafnarfjörAur — GarAabær.
Nntur og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. A
laugardögum og helgidögum eru læknastofui
lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
( vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
i I síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 1?—15, laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12 og 14.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngugdeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
HafnarfjörAur, Dagvakr. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nntur- og helgidaga
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl
unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 2?222
og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Örð krossins.
Fagnaðarerindi verður boðað á íslenzku frá
Monte Carlo á hverjum laugardegi kl.
10—10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu
sama og 9,50 MHZ. Pósthólf 4187, Reykjavík.
Æfingar fyrir
karlmenn
Getum bætt við nokkrum karlmönnum I létt-
<ar leikfimiæfingar og annað í lþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar á miðvikudögum og
föstudögum kl. 20.00. Þeir sem hafa áhuga
geta fengið allar nánari upplýsingar í Iþrótta
>(húsi Jóns Þorsteinssonar, eða einfaldlega
.rnætt í timana á fyrrnefndum dögum.
.Þarna eru æfingar fyrir karlménn á öllum
aldri, sem þurfa og hafa áhuga á að hreyfa sig
eitthvað.
Fimleikadeild Armanns.
Aðalfundur Nesklúbbsins ,
Aðalfundur Nesklúbbsins (Golfklúbbs Ness)1
tverður haldinn í Haga við Hofsvallagötu
laugardaginn 12. febrúar n.k. og hefst kl.
14.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt umi
starfsemina á golfvellinum á komandi sumri.
Stjórnin.
Á EM i Beirut 1962 — Frakk-
land sigraði með yfirburðum —
kom eftirfarandi spil fyrir í leik
Frakklands við Ítalíu.
, * Norður
A G108
^ AK982
Oenginn
* K9542
Vestur
* 6
S> 5
0 K10985432
* Á87
SUÐlirt •
* 9753
'J’ 1076
0 AG6
+. DG6
Þar sem Belladonna og D’Alelio
voru austur-vestur gegn Chestem-
Bacherich varð lokasögnin 4 tígl-
ar í vestur. Ahorfendum á bridge-
rama kom á óvart, að D’Alélio
skyldi ekki hækka í 5 tigla eftir að
Belladonna hafði tekið undir
tígulinn.
Norður spilaði hjartaás — síð-
an spaðagosa. D’Alelio kastaði
tveimur laufum á spaðann, en gaf
fvo slagi tlgul. Slétt unnið 130. Á
hinu borðinu opnaði Pabis Ticci í
norður á 2 hjörtum (sýnir einnig
lauflit). Eftir tvo spaða Stetten í
austur hækkaði Messina i 3
hjörtu. Tinter sagði 4 tígla — og
Pabis Ticci 4 hjörtu. Því ævintýri
lauk illa fyrir hann. Stetten dobl-
aði. Vörnin fékk 800 (hefði getað
orðið 1100) og Frakkland vann 12
stig á spilinu.
Austur
. + AKD42
<5 DG43
0 D7
A 103
Á Olympíuskákmótinu í Leip-
zig 1960 kom þessi staða upp í
skák dr. Euwe, Hollandi, og Ghite-
scu, Rúmeníu, sém hafði svart og
átti leik.
23.------Rg4+ 24. Rxg4 — fxg4
25. De3 — g3+ 26. Kgl — Bxh3
27. Dxe4 — Bxg2 28. Kxg2 —
Dh2+ og svartur vann auðveld-
lega.
SlysavarAstofan. Simi 81200.
SjúkrabifreiA: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar
simi 1955, Akureyri sími 22222.
Tannlœknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
HeilsuverndarstöAin: 'Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
FœAingardeild: KI. 15-16 og 19.30-20.
FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: KI. 18.30-19.30 mánud. — föstud.,
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild allá
dagakl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
KópavogshaHiA: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hríngsins: Kl. 15-16 alla daga.
SjúkrahúsiA Akureyrí: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SjúkrahúsiA Vostmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19 30
4