Dagblaðið - 08.02.1977, Side 18
1«
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1977
Framhald af bls.17
Stukt hjónarúm.
ekki meó dýnum á 15.000. króm-
eldhúsborð og stólar á 35.000.
Uppl. í sima 74564.
Af marjígefnu tilefni
vil ég benda á að síminn hjá
Gjaldheimtunni er 17940 ekki
19740. en hins vegar er Bólstrun
Karls Adólfssonar ávallt reiðu-
búin til þjónustu og vill minna á.
að skipti á göntlu og nýju koma
alltaf tii greina, svo framarlega
sem samningar takast. Bólstrun
Karls Adólfssonar. Hverfisgötu
18. kjallara. sími 19740. gengið
inn að ofanverðu.
Gagnkvæm viðskipti.
Tek póleruð sett vel. með farna
svefnsófa og skápa upp í ný sófa-
sett. simastóla og sesselon. Upp-
gerðir bekkir og svefnsófar á hag-
stæðu verði oftast fvrirliggjandi,
klæðningar og viðgerðir með
greiðsluskilmálum. Bólstrun
Karls Adolfssonar, Hverfisgötu
18, kjallara, sími 19740. Inngang-
ur að ofanverðu.
Penta trilluvél til sölu
hentug í grásleppubát. Uppl. í
síma 83705. (Bogi).
8 tonna bátur tii sölu,
100 ha Ford, fjórar nýjar raf-
magnsrúllur. Báturinn þarfnast
viðgerðar. Engin skuld í fisk-
veiðasjóð, gott tækifæri fyrir
mann sem vill eiga sinn bát sjálf-
ur. Uppl. í síma 92-2534 eftir kl.
19.
Heimilistæki
Til sölu
Indesit þvottavél, mjög lítið not-
uð, verð 30 þús. Uppl. að Bjarn-
hólastíg 10 í dag og næstu daga.
Sem ný Candy
þvottavél til sölu á hagstæðu
veröi. Uppl. í síma 82248 eftir kl.
18.
Hljómtæki
Til sölu
Weltron kúla með innbyggðu út-
varps- og segulbandstæki, ásamt
tveimur hátölurum. Uppl. í síma
85813 eftirkl. 7.
Hver var þá náungann,
sem hékk í spottanum og
synti brott, þegar þú
> nálgaðist land?
Til sölu
af sérstökum ástæðum, aflmikill
„power"-magnari. Sérstakur inn-
byggður útbúnaður, gefur mögu-
leika á notkun hvort sem er í
heimahúsum eða stærstu sam-
komusölum. Einnig vandaður
plötuspilari (deck) með góðri
Shure hljóðdós. Hvort tveggja
nær ekkert notað. Sími 51768.
1
Ljósmyndun
i
Vil kaupa
notaða 8 mm Super kvikmynda-
tökuvél. Vinsamlegast hringið í
síma 22885 milli kl. 19 og 20 í
kvöld.
Til sölu nýlegt
8 rása segulbandstæki með 2 20
vatta hátölurum. Uppl. í síma
42647 ntilli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
vel með farna hljóðnema. Uppl. í
síma 24259.
Sjónvörp
Til sölu
24 tomrnu sjónvarp, ódýrt. Uppl. í
síma 15404 eftir kl. 19.
Sjónvarpsvirkinn auglýsir:
Vorunt að fá nýja sendingu af
sjónvörpum. 12 tommu; í bílinn,
hjólhýsið, .sumarbústaðinn, jafnt
sem á heimilið. á frábæru verði,
aðeins 47.800 kr. gegn stað-
greiðslu. Einnig fengum við
nokkrar stereosamstæður á
122.850.-. ferðasegulbönd á 14.900
kr„ ferðatæki o.fl. Einstakt verð
og tækifæri. Sjónvarpsvirkinn,
Arnarbakka 2, Rvk., sími 71640 og
71745.
24ra tominu Nordmende
sjónvarpstæki til sölu, verð kr. 35
þús. Uppl. í síma 28330 eftir kl.
18.
24ra tommu Tandberg
sjónvarp til sölu, er á hjólagrind,
3ja ára, verð 65 þús. Uppl. í síma
36461 eftir kl. 5.
Nýkomið St. 705
Fujica myndavélar. Reflex 55
m/m. Standard linsa F. 1,8. Hraði
1 sek.—1/1500. Sjálftakari. Mjög
nákvæm og fljótvirk fókusstilling
(Silicone Fotocelle). Verð með
tösku 65.900.00. Aukalinsur 35
m/m. F.2,8. Aðdráttarlinsur 135
m/m, F. 3,5—200 mm„ F. 4,5.
Aðeins örfá stykki til Amatör-
verzlunin Laugavegi 55, sími
22718.
Vil kaupa
notaða 8 mm Supér kvikmynda-
tökuvél. Vinsamlegast hringið í
sima 22885 milli kl. 19 og 20 í
kvöld.
■Nykomnir Ijósmælar
margar gerðir. t.d. nákvæmni
1/1000 sek. í 1 klst.. verð 13.700.
Fótóselluniælar 1/1000 til 4 mín„
verð 6.850. og ódýrari á 4500 og
4300. Kinnig ódýru ILP’ORD film-
urnar. t.d. á spólum. 17 og 30
metra. Avallt til kvikmyndadsýn-
ingarvélar og upptökuvélar. tjöld,
sýn. borð. Allar vörur til mynda-
gerðar. s.s. stækkarar. pappír.
cemikaliur og fl.
AMATÖRVERZLUNIN Laugav.
55, sími 22718.
8 mm véla- og kvikmyndaleigan.
Leigi kvikmvndasýningarvélar,
slides-sýningarvéhir og Polaroid
I jósmyndavélar. Sínti 23479
(Ægir).
Einbýlishús til sölu.
Múrhúðað timburhús í Smáíbúða-
hverfi ásamt bílskúr til sölu.
Uppl. i síma 43573 milli kl. 7 og 8
næstu kvöld.
Dýrahald
i
Skrautfiskar í úrvali.
Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt
öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar
og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar-
firði. Sími 53784. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 5-8, á laugardög-
unt kl. 10-2.
1
Listmunir
i
Málverk.
Olíumálverk, vatnslitamyndir eða
teikningar eftir gömlu meistar-
ana óskast keypt, eða til umboðs-
sölu. Uppl. í síma 22830 eða 43269
á kvöldin.
Chopper reiðhjól til sölu.
Hjóljð er tæplega ársgamalt, mjög
vel með farið. Sanngjarnt verð.
Uppl. á Álfaskeiði 102, 2. h. t.h„
Jens.
Vil sclja eða skipta
á Bruno Automatic kal. 22 og á
3ja tommu Magnum haglabyssu.
Uppl. I síma 14650.
Vetrarvörur
i
Til sölu sem nýir
svartir skautar, nr. 41. Uppl. í
síma 82394 á kvöldin.
Til sölu nýr
Yamaha vélsleði, keyrður 28 km.
Uppl. í síma 83700 eftir kl. 15.
Vélsleði til sölu,
lítið ekinn, vel með farinn,
Skiroule 1976, 45 hp. 18 tommu,
belti og rafstarf, Uppl. í síma
24140 og í síma 12727 eftir kl. 18.
Óska eftir ógangfærum
Johnson eða Evenrude 30 hest-
afla vélsleða. Uppl. i síma 44891.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
mótorhjólið, fljót og vönduð
vinna, sækjum hjólin ef óskað er,
höfunt varahluti í flestar gerðir
mótorhjóla. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452.
Reiðhjól—þrihjól.
Nokkur reiðhjól og þríhjól til
sölu, hagstætt verð. Reiðhjólavið-
gerðir, varahlutaþjónusta. HjóUð,
Hamraborg 9, Kóp„ sími 44090.
Opiðfrákl 1-6. laugardaga 10-12.
t--------------->
Safnarinn
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónuinynt, gainla pen-
ingasqðla og erlenda mynt. Frí-
tnerkjamiðstöðin, Skólavöröustíg
21 á, sími 21170.
Kaupi notuð íslenzk frímerki,
hæsta verði. Richard Ryel, Háa-
leitisbraut 37, símar 84424 og
25506.
1
Bílaþjónusta
Bifreiðaþjónusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þína sjálfur. Við erum
með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu til
þess að vinna bifreiðina undir
sprautun og sprauta bilinn. Við
getum útvegað þér fagntann til
þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá 9—22 alla daga vik-
unnar. Bílaaðstoð hf„ sími 19360.
Bílaleiga
Bílaleigan hf„
sími 43631, auglýsir. Til leigu VW
1200 L án ökumanns. Ath. af-
greiðsla á kvöldin og um helgar.
Leiðbeiningar um allan
frágang skjala varðándi bíla-
kaup og sölu ásamt nauðsyn-
legum e.vðublöðum fá auglýs-
endur ókeypis á afgreiðslu
blaðsins í Þverholti 2.
Til sölu
Henchel vörubifreið árg. '68 með
2‘/4 tonna krana. Uppl. í síma
10947.
Til sölu Saab 95 árg. '64
til niðurrifs. Uppl. í síma 92-7681 í
kvöld.
Citroen 22V eða Dvane
óskast. má vera ógangfær. Uppl. í
síma 25139 eftir kl. 7.