Dagblaðið - 08.02.1977, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1977.
Vanan slýrimann
og háseta vantar á m/b Guð-
björgu RE 21 sem er að byrja
netaveiðar. Uppl. um borð i bátn-
um við Grandagarð.
Háseta vantar
á 65 tonna línubát sem rær frá
Rifi og fer síðar á net. Uppl. i
síma 93-6697.
Háseta vantar
á 65 tonna netabát frá Grundar-
firði. Uppl. í síma 93-8717 eftir kl.
19.
Háseta vantar
á Verðandi RE 9 sem er á neta-
veiðum. Uppl. í síma 41454.
Okkur vantar
vana rafsuðumenn nú þegár.
Runtalofnar, Síðumúla 27. Uppl.
ekki í síma.
G
Atvinna óskast
i
Oska eftir aukavinnu
eftir kl. 3 á daginn, útkeyrsla
kemur til greina (hef station-bíl
til umráða). Uppl. í síma 17828
eftir kl. 7.
Rakarameistarar.
Hárskerasveinn alvanur tízku-
klippingum óskar eftir atvinnu
nú þegar. Tilboð sendist af-
greiðslu DB merkt „Áhugasam-
ur" fyrir 14. febrúar.
Fjölskyldumaður óskar
eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Hefur meirapróf og rútu-
próf, er vanur akstri stórra vöru-
bifreiðá. Uppl. í síma 82870.
Hafnarf jörður-Keflavík.
Þrítug, samvizkusöm kona óskar
eftir íbúð og atvinnu strax. Uppl.
í síma 52519.
Vil gjarnan taka að mér
vinnu eftir kl. 18, t.d. við bókhald
eða ræstingu. Nánari uppl. í
síma 26469.
Húsmóðir óskar eftir vinnu
eftir hádegi eða kvöld- og helgar-
vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 84691.
Tvítugur maður óskar
eftir starfi við næturvörzlu eða
útkeyrslu, annað kemur þó til
greina. Uppl. í síma 32945 eftir kl.
6.
18 ára skólapiltur
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu.
Uppl. í síma 28067 milli 19 og 20 á
kvöldin.
Húsbyggjendur.
Vanir járnamenn óska eftir verk-
efnum. Uppl. í síma 72500.
Tek börn í gæzlu,
er í Hvassaleiti, hef levfi. Sími
85014.
Mæður—Feður:
Tek börn í gæzlu frá kl. 8.00 eða
eftir samkomulagi. Uppl. í síma
71547.
I
Hreingerningar
&
Teppalagnir.
Viðgerðir og breytingar, vanur
maður. Uppl. í síma 37240 milli 7
og 8.
Tek börn í gæzlu,
er við Hringbraut. Uppl. í síma
21156.
Óska eftir konu
til að gæta 2ja ára stúlkubarns í
Hafnarfirði, helzt í nágrenni við
Kinnahverfi. Uppl. í síma 51723
eftir kl.4.
Get tekið að mér
2ja-3ja ára barn í pössun, er í
vesturbænum. Uppl. í síma
10947.
Vélahreingerningar.
Vélahreingerningar á íbúðum,
stigagöngum og stofnunum, einn-
ig hreinsum við teppi og húsgögn.
Fljót og örugg þjónusta. Sími
75915.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fleiru,
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun, vandvirkir menn.
Uppl. i síma 33049, Haukur.
Tck börn í gæzlu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi.
Uppl. í síma 71951.
fi
Einkamál
&
Hugguleg og greind kona
um fertugt óskar eftir að kynnast
almennilegum manni sem getur
veitt henni fjárhagslega aðstoð,
beggja hagur. Tilboð sendist DB
fyrir 18.2. merkt „Leyndarmál
38796".
r 1
Tapað-fundið
í byrjun desember
tapaðist kvengullarmband, með
viðhengjum. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 33729 eða
27340. Góð fundarlaun.
Kennsla
1
Hjálp!
Við erum þrjár ungar stúlkur í 1.
bekk menntaskóla og vantar
nauðsynlega aukatíma í efna-
fræði. Uppl. i síma 82144.
Hreingerningafélag Re.vkjavíkur.
Teppahreinsun og hreingerning-
ar. fyrsta flokks vinna. Gjörió svo
vel að hringja i síma 32118 til að
fá upplýsingar um hvað hrein-
gerningin kostar. Sími 32118.
Hreingerningaþjónustan
hefur.vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvoum hansa-
gluggatjöld. Sækjum. sendum.
Pantið tíma í síma 19017.
Hreingerningar-teppahreinsun.
íbúð á kr. 110 pr. fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
kr„ gangurca 2.200,-á hæð, einn-
ig teppahreinsun. Simi 36075,
Hólmbræður.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á einkahús-
næði og stofnunum, vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551.
fi
Þjónusta
i
Við seljum og sýnum
.myndir og málverk. Innrömmun
ef óskað er. Áning, Mosfellssveit,
sími 66500 og 18201.
llúsbyggjendur Breióholti.
Höfum jafnan til leigu múrbrjóta,
borvélar. steypuhrærivélar, hjól-
sagir. Leigjum einnig út traktors-
gröfur. Vélaleigan Seljabraut 52,
sími 75836.
Húseigendur! Verzlunarmenn!
Hurðalæsinga- og pumpuviðgerð-
ir, setjum upp milliveggi, klæðum
loft, smíðum glugga, setjum hurð-
ir í, setjum gönguhurð á bílskúrs-
hurðir, þak- og rennuviðgerðir
o.fl. Uppl. í síma 38929 og 24848.
Bólstrun—klæðningar.
Klæðum upp eldri og nýrri gerðir
húsgagna. Með litlum auka-
kostnaði má færa flest húsgögn i
nýtízkulegra form. Leggjum
áherzlu á vandaða vinnu og fljóta
afgreiðslu. Margar gerðir áklæða.
Bólstrunin Laugarnesvegi 52,
sími 32023.
Bólstrunin, Miðstræti 5, auglýsir.
Viðgerðir og klæðningar á hús-
gögnunt. Urval af vönduðum
áklæðum. Uppl. í síma 21440 og í
heimasíma 15507.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur gluggaviðgerðir,
glerisetningar og alls konar inn-
anhússbreytingar og viðgerðir.
Uppl. í síma 26507.
Vantar yður inúsík
í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó,
borðmúsik. dansmúsík. Aðeins
góðir fagmenn. Hringið í sima
75577 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Smíðið sjálf.
Sögum niður spónaplötur eftir
máli. Fljót afgreiðsla. Stílhúsgögn
hf.. Auðbrekku 63. Kópavogi.
Sími 44600. Ath. gengið inn að
ofanverðu.
Ökukennsla
Lærið að aka Cortínu.
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Guðbrandur Bogason, sími
83326,
Ökukennsla—Æfingatímar
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Öll prófgögn ásamt litmynd í öku-
skírteinið ef þess er óskað. Kenni
á Mazda 818-1600.
Helgi K. Sessilíusson,
sími 81349.
Ökukennsla — Æfingartimar.
Bifhjólapróf. Kenni á nýjan
Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 66660.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
örpggan hátt. Kennslubifreið
Peugeot 504 árg. '76. Sigurður
Þormar ökukennari. símar 40769'
og 72214.
Kenni akstur og meðferð bíla,
umferðarfræðsla, ökuskóli, öll
prófgögn, æfingatímar fvrir utan-
bæjarfólk. Hringið f.vrir kl. 23 í
síma 33481. Jón Jónsson, öku-
kennari.
Ökukennsla—Æfingatímar,
bifhjólapróf. Kenni á Austin
Allegro '77, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Lúðvik Eiðsson, sími
74974 og 14464.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Austin Allegro '77. Öku-
skóli og prófgögn ef óskað er.
Vinsamlegast hringið eftir kl. 2.
Gísli Arnkelsson. sími 13131.
Ökukennsla—Æfingatímar!
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er, kennum á Mazda 616, Friðbert
Páll Njálsson og Jóhann Geir
Guðjónsson. Uppl. í símum 21712
og 11977.
Ferguson litsjónvarps-
tœkin- Amérískir inlínu
myndlampar. Amerískir
transistorar og díóður
0RRI HJALTASON
Hagamel 8,,sími 16139.
<MALVIÍlUíASALy\i\
MNGHOLTSSTRÆTI 6
Seljum eingöngu verk éftirþekktustu iistamenn landsins
Opið virka daga 1-7, laugardaga og
sunnudaga 1-5. Sími 19909
'n
iBIAÐIÐ
frjálst,
oháð
dagblað
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
SmfSastofa.Trönuhrauni S.Sfmi: 51745.
STUÐIA SKimm
íslenzkt hugvit
og handverk
Fjölbreytt úrval furuhúsgagna
Sérstaklega hagstætt verð.
HÚSGAGNAVINNUSTOFA BRAGA EGGERTS
Smiðshöfða 13, sími 85180.
Svefnbekkir í miklu úrvali d verksmiðjuverði.
Verð fró
kr. 19.800
Afborgunar
skilmólar.
Verzlun
Verzlun
Verzlun
Opið laugardaga.
Einnig góðir bekkir
fyrir verbúðir.
ki'Híl:H!lllil
iðjast
Hcfðatúni 2 - Sími 15581
Reytcjavik