Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 09.02.1977, Qupperneq 18

Dagblaðið - 09.02.1977, Qupperneq 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1977. Framhald af bls.17 i Fyrir ungbörn Oska eftir að kaupa notað barnarimlarúm. sima 30756. Uppl. í 1 Húsgögn i Hjónarúm, sófasett o.fl. til sölu. Uppl. í síma 44913. Til sölu barnarimlarúm, stofuskápur, sjónvarpsborð. Vil skipta á vel með förnu sófasetti og svefnsófa- setti, má vera gamalt. Uppl. i síma 72796. Hef til sölu ódýr húsgögn, t.d. svefnsófa, skenka, borðstofuborð, sófaborð, stóla og margt fleira. Húsmuna- skálinn, fornverzlun, Klapparstíg 29, sími 10099. Af marggefnu tilefni vil ég benda á að síminn hjá Gjaldheimtunni er 1-7940 ekki 19740, en hins vegar er Bólstrun Karls Adólfssonar ávallt reiðu- búin til þjónustu og vill minna á, að skipti á gömlu og nýju koma alltaf til greina, svo framarlega sem samningar takast. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara, sími 19740, gengið inn að ofanverðu. Gagnkvæm viðskipti. Tek póleruð sett vel, með farna svefnsófa og skápa upp í ný sófa- sett, símastóla og sesselon. Upp- gerðir bekkir og svefnsófar á hag- stæðu verði oftast fyrirliggjandi, klæðningar og viðgerðir með greiðsluskilmálum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara, sími 19740. Inngang- ur að ofanverðu. 1 Bátar Vii kaupa 2'A tonna triliu með góðri vél, má vera opin. Uppl. í síma 94-3445 milli kl. 19 og 20. Trilla óskast: Óska eftir 3ja-6 tonna trillu. Uppl. í síma (91 >-36159 eftir kl. 19.30. 8 tonna bátur til sölu, 100 ha Ford, fjórar nýjar raf- magnsrúllur. Báturinn þarfnast viðgerðar. Engin skuld í fisk- veiðasjóð, gott tækifæri fyrir mann sem vill eiga sinn bát sjálf- ur. Uppl. í síma 92-2534 eftir kl. 19. Oska eftir að kaupa notaðan ísskáp, helzt tvískiptan. Uppl. í síma 72924. Til sölu er nýr Husqvarna ísskápur, einn- ig sjálfvirk þvottavél, eldri gerð. Uppl. í síma 53434. 1 Hljómtæki Til sölu nýlegt átta rása segulbandstæki i bifreið með tveim 20 vatta hátöl- urum. Uppl. í síma 42647 milli kl. 18 og 20. Til sölu af sérstökum ástæðum, aflmikill ,,power“-magnari. Sérstakur inn- byggður útbúnaður, gefur mögu- leika á notkun hvort sem er í heimahúsum eða stærstu sam- komusölum. Einnig vandaður plötuspilari (deck) með góðri Shure hljóðdós. Hvort tveggja nær ekkert notað. Sími 51768. 1 Matvæli i eljum næstu daga altsíld og kryddsíld í 5 og 10 kg akkningum. Fiskbúðin Tungu- egi 19. i Ljósmyndun v Vil kaupa notaða 8 mm Super kvikmynda- tökuvél. Vinsamlegast hringið í sima 22885 milli kl. 19 og 20 í kvöld. Nýkomið St. 705 Fujica myndavélar. Reflex 55 m/m. Standard linsa F. 1,8. Hraði 1 sek.—1/1500. Sjálftakari. Mjög nákvæm og fljótvirk fókusstilling (Silicone Fotocelle). Verð með tösku 65.900.00. Aukalinsur 35 m/m, F.2,8. Aðdráttarlinsur 135 m/m, F. 3,5—200 mm., F. 4,5. Aðeins örfá stykki til Amatör- verzlunin Laugavegi 55, sími 22718. Til sölu Mamya Sekor 500 dtl með 50 mm f. 2 linsu. einnig Zorki 4 k. 35 mm fix fókus vél með 50 mm f. 2 linsu (frá Leica verksmiðju), lítið sem ekkert notað. Uppl. í síma 33494. "Nykomnir ljósntælar margar gerðir, t.d. nákvæmni 1/1000 sek. í 1 klst., verð 13.700. Fótósellumælar 1/1000 til 4 mín., verð 6.850. og ódýrari á 4500 og 4300. Einnig ódýru ILFORD film- urnar. t.d. á spólurn. 17 og 30 metra. Ávallt til kvikmyndadsýn- ingarvélar og upptökuvélar. tjöld, sýn. borð. Allar vörur til mynda- gerðar. s.s. stækkarar, pappír, cemikaliur og fl. AMATÖRVERZLUNIN Laugav 55. sími 22718. 8 mm véla- og kvikm.vndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). 1 Tii bygginga Mótatimbur og uppistöður til sölu. Uppl. i síma 44854. <3 Fasteignir íbúð til sölu. 2ja herbergja íbúð á góðum stað við Laugaveg til sölu. Verð 4 millj. , útborgun 2 millj. Uppl. í sima 28796. Til sölu nýr sumarbústaður við Þingvalla- vatn í landi Miðfells. Möguleikar á skiptum á nýlegum bíl eða hjól- hýsi. Tilboð merkt „Sumarbústað- ur 77“ sendist DB. Dýrahald Skrautfiskar í úrvali. Búr og fóður f.vrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar- firði. Sími 53784. Opið mánudága til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- um kl. 10-2. 1 Vetrarvörur i Til sölu Linx vélsleði. Uppl. í síma 66396. 1 Listmunir i Málverk. Olíumálverk, vatnslitamyndir eða teikningar eftir gömlu meistar- ana óskast keypt, eða til umboðs- sölu. Uppl. í síma 22830 eða 43269 á kvöldin. 1 Hjól i Telpnareiðhjól í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 32076 eftir kl. 18. Chopper reiðhjól til sölu. Hjólið er tæplega ársgamalt, mjög vel með farið. Sanngjarnt verð. Uppl. á Álfaskeiði 102, 2. h. t.h., Jens. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótorhjólið, fljót og vönduð vinna, sækjum hjólin ef óskað er, höfunt varahluti í flestar gerðir mótorhjóla. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Reiðhjói—þríhjól. Nokkur reiðhjól og þríhjól til sölu, hagstætt verð. Reiðhjólavið- gerðir, varahlutaþjónusta,. Hjólið, Hamraborg 9, Kóp., sími 44090. Opiðfrákl 1-6, laugardaga 10-12. I Safnarinn i Kaupuni íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- lnerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a, sími 21170. I Bílaleiga i Bílaleigan hf., sími 43631, auglýsir. Til leigu VW 1200 L án ökumanní'. Ath. af- greiðsla á kvöldin og um helgar. Bílaþjónusta Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9—22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjaia varðándi' bíla- kaup og sölu ásamt nauðs.vn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Tilboð óskast í Citroen GS árg. ’71 sem þarfnast viðgerðar. Til sýnis í Bilíverkstæðinu Bretti (Citroénverkstæðið) Reykjavík- urvegi 45, Hafnarfirði. Haiió—Halló! Öska eftir að kaupa ódýran og sparneytinn bíl með jöfnum mán- aðargreiðslum. Uppl. í síma 35709.___________________________ Óska eftir að kaupa VW árgerð ’65-’67. Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 71773 eftir kl. 18.__________________________ Jeepster. Afturdrif í Willys Jeepster ósk- ast. Uppl. í síma 53202 eftir kl. 18. Til sölu Henschel vörubifreið árg.’68 með 2'A tonna krana. Uppl. í síma 10947.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.