Dagblaðið - 09.02.1977, Qupperneq 22
22
I
TÓNABÍÓ
I
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRUAR 1977.
Enginn er fullkominn
(Some like it hot)
„Some like it hot“ er ein bezta
gamanmynd sem Tónabíó hefur
haft til sýninga. Myndin hefur
verið endursýnd víða erlendis við
mikla aðsókn.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Marilyn Monroe,
Jack Lemmon, Tony Curtis.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
I
NÝJA BÍÓ
I
French Connection 2
Islenzkur texti
Æsispennandi og mjög vel gerð
ný bandarísk kvikmynd, sem alls
'staðar hefur verið sýnd við met-
aðsókn.
Mynd þessi hefur fengið frábæra
dóma og af mörgum gagnrýnend-
um talin betri en French Connect-
ion I.
Aðalhlutverk:
Gene Hackman
Fernando Ray.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð
I
GAMLA BÍO
Sólskinsdrengirnir
I
Víðfræg bandarísk gamanmynd
frá MGM; samin af Neil Simon og
afburðavel leikin af Walter
Matthau og George Burns.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
IAUGARASBIO
Hœg eru heimatökin
D
A UNIVERSAl PICIURE D • lECHNICaOR'
0ISTRIBUTED BY CINEMA INTERNATIONAl CWPÓRAÍÍÖN 4
Ný hörkuspennandi bandarísk
sakamálamynd um umfangsmikið
gullrán um miðjan dag.
Aðalhlutverk: Henry Fonda,
Leonard Nimoy o. fl.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
D
HAFNARBÍO
D
Litli risinn
Hin spennandi og vinsæla Pana-
vision litmynd með Dustin Hoff-
man og Faye Dunaway.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 8.30 og 11.15.
NÝJUNG. Samfelld sýning kl.’
1.30 til 8.30.
2 myndir.
Hart gegn hörðu
Sþennandi ný litmynd
og !
Ruddarnir
Spennandi Panavision-litmynd.
Endursýnd,
BönQuð innan 16 ára.
Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20.
BÆJARBÍÓ
D
Mannrónin
Nýjasta mynd Alfred Hitchcock,
gerð eftir sögu Canningr „The
Rainbird Pattern". Bókin kom út
i isl. þýðingu á sl. ári.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Islenzkur texti.-
Leikið við dauðann
(Deliverance)
ÍSLENZKUR TEXTI
Æsispennandi kvikmynd, byggð á
samnefndri sögu, sem kom út í ísl.
þýðingu fyrir sl. jól:
Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
John Voight.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
1
STJÖRNUBÍÓ
D
Okkar beztu ór
(The Way We Were)
íslenzkur texti
Ný, víðfræg, amerísk stórmynd í
litum og Cinema Scope með hin-
um frábæru leikurum Barbra
Streisand og Robert Redford.
Leikstjóri Sidney Pollack.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
I
HASKOLABÍO
Árósin á Entebbe-
flugvöllinn
Þessa mynd þarf naumast að aug-
lýsa svo fræg er hún og at-
burðirnir sem hún lýsir vöktu
heimsathygli á sinum tima þegar
tsraelsmenn björguðu gíslum á
Entebbeflugvelli í Uganda.
M.vndin er í litum með islenzkum
texta.
Aðalhlutverk:
Charles Bronson
Peter Finch
Yaphet Kottó.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30.
Hækkað verð.
BIADIB
Umboðsmann vantará
Blönduós.
Upplýsingar hjó Sœvari Snorrasyni,
Hlíðurbraut 1 Blönduósi, sími 95-4122 og
afgreiðslunni í Reykjavík, sími 22078.
(t
Utvarp
Sjónvarp
Sjónvarp íkvöld kl. 21.20: Maja á Stormey:
Eldurinn hafði nærri
tortímt fjölskyldunni,
en hann er þeim
samt nauðsynlegur
til að halda líftórunni
D
Fjórði þáttur finnska fram-
haldsmyndaflokksins um Maju
á Stormey er á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld kl. 21.20.
Þátturinn í kvöld nefnist Jólin í
gripahúsinu. Myndin er byggð
á skáldsögu eftir álenzku skáld-
konuna Anni Blomqvist.
I kvöld segir frá því að fjöl-
skyldan er að búa sig undir að
halda jólin hátíðleg. Allir fara í
baðstofuna og það eru heil-
miklar tilfæringar við að baða
börnin. Leggst síðan
fjölskyldan til svefns, en
vaknar upp við vondan draum
við að kviknað er i sjálfum
bænum. Þau bjargast öll út og
koma sér fyrir í fjósinu hjá:
kúnum, en það bjargar i
rauninni lífi þeirra, því miklar
frösthörkur voru. Janni'
stekkur þrisvar sinnum inn í
logandi húsið og honum tekst
að bjarga einhverju af fatnaði
og smávegis af húsmunum.
En þótt eldurinn hafi nærri
tortímt þeim, þá var samt
nauðsynlegt fyrir þau að hafa
eld til til þess að geta haldið
lífi. Til allrar hamingju höfðu
eldfærin gleymzt í baðstofunni.
Matarbirgðirnar voru geymdar
1 sjóbúðinni. Nú þurftu þau að
bíða þar til ísinn væri orðinn
manngengur og milli jóla og
nýárs kemst Janni yfir á
Simskála, þar sem foreldrar
Maju búa. Síðan er tekið til við
að selflytja fólk og skepnur yfir
tii Simskála.
Mjög áhrifamikið er að sjá
ferðina á ísnum, en fyrst eru
litlu strákarnir og smabörnin
flutt, síðan dóttirin, Maja og
!oks kýrnar.
Ein kýrin sem fylgt hafði
Maju í gegnum hennar búskap
var að því komin að gefast upp
á ísnum. Maja vildi ekki skilja
við kúna og er helzt að skilja að
hún vilji láta fyrirberast á ísn-
um með kúnni. Janni stappar í
hana stálinu og leiðir henni
fyrir sjónir að hún verði að
halda áfram.
Loks komast þau á leiðar-
enda og fá inni í smákofa'hjá
foreldrum Maju og myndinni
lýkur er þau eru að koma sér
fyrir til bráðabirgða.
Maja á Stormey er send út í
lit og allir leikendurnir sem þar
koma fram eru áhugamenn,
sem ekki hafa lífsviðurværi sitt
af leiklistinni.
Þýðandi er Vilborg Sigurðar-
dóttir.
•A.Bj.
Miðvikudagur
9. febrúar
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 MiAdagissagan: „Móðir og sonur"
•ftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björns-
son þýddi. Steinunn Bjarman les (2).
15.00 Miðdegistónleikar. Fílharmoníu-
sveitin í Osló leikur „Zorabayda", tón-
verk eftir Johan Svendsen, Odd
Griiner-Hegge stjórnar. Michael Ponti
og Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í
Luxemborg leika Píanókonsert i fís-
moll op. 69 eftir Ferdinand Hiller;
Louis de Fremont stjórnar. Boston
Pops hljómsveitin leikur „Fransmann
í New York", hljómsveitarverk eftir
Darius Milhaud; Arthur Fiedlerstj.
16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom.
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við
sundið" aftir Jón Sveinsson (Nonna).
Freysteinn Gunnarsson íslenzkaði.
Hjalti Rögnvaldsson les síðari hluta
sögunnar (9)^
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Nýjar hugmyndir til lausnar reykinga-
vandamálinu. Gunnar Finnbogason
skólastjóri flytur erindi.
20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Magnús
Jónsson syngur; Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á píanó. b. Kapelláninn
í Holti. Halldór Kristjánsson flytur
fyrri frásöguþátt sinn af séra Sigurði
Tómassyni. c. Kvœði eftir Áma G. Ey-
lands. Baldur Pálmason les. d. Vinnu-
hjúin. Agúst Vigfússon flytur frásögu-
þátt. e. Sungið og kvoðið. Þáttur um
þjóðlög og alþýðutónlist í umsjá,
Njáls Sigurðssonar. f. Kórsöngur:
Ámesingakórinn syngur lög eftir Isólf
Pálsson og Pál Isólfsson. Söngstjóri;
Þuríður Pálsdóttir. Píanóleikari:
Jónína Gísladóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Áma
Jónsson. Gunnar Stefánsson les (16).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma
(3).
22.25 Kvöldsagan: „Síðustu ár Thorvald-
sens". Endurminningar einkaþjóns
hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn
Th. Björnsson les þýðingu slna (4).
22.45 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
10.febrúar
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson
les söguna „Briggskipið Blálilju" eftir
Olle Mattson (2). Tilkynningar kl.
9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Við sjóinn kl. 10.25. Ingólfur
Stefánsson ræðir við Ólaf Kristjáns-
son netagerðarmann. Tónleikar.
Morguntonloikar kl. 11.00: Sinfóníu-
hljómsveit útvarpsins í Hamborg
leikur Serenöðu í E-dúr op. 22 eftir
Dvorák; Hans Schmidt-Isserstadt stj.
/ Guy Fallot og Karl Engel leika
Sónötu fyrir selló og píanó eftir César
Franck.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 Hugsum um það. Andrea Þórðar-
dóttir og Gísli Helgason fjalla um
starfsemi Tónabæjar fyrir þroska-
hefta unglinga.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Sagan af Betty Baxter. Sigfús Valdi-
marsson les fyrri hluta sögunnar.
I
s;
^ Sjónvarp
Miðvikudagur
9.febrúar
18.00 Hvíti höfmngurinn.
18.15 Rokkveita ríkisins. Kynnir Einar
Vilberg, sem syngur við undirleik
félaga úr hljómsveitinni Paradls.
Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson.
18.40 Gluggar.
Hló.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
2(X35 Vaka. Dagskrá um bókmenntir og
listir á líðandi stund. Umsjónarmaður
Magdalena Schram. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
21.20 Maja á Stormey. Finnskur fram-
haldsmyndaflokkur f sex þáttum,
byggður á skáldsögum eftir álensku
skáldkonuna Anni Blomqvist. 4.
þáttur. Jólin í gripahúsinu. Efni þriðja
þáttar: Áhrifa Krímstríðsins er tekið
að gæta á Stormey. Enskir hermenn
hóta Jóhanni lifláti, rifi hann fleiri
siglingamerki. Fjölskyldan verður að
flytjast frá eynni. Maja fer með
börnin til foreldra sinna, en Jóhann
getur hvérgi talist öruggur nema í
Finnlandi. Miklir ólánstfmar eru
gengnir f garð. Bróðir Maju deyr á
sviplegan hátt, og Mikael sonur
hennar drukknar. Þýðandi Vilborg
Sigurðardóttir. (Nordvision —
Finnska sjónvarpiö).
22.20 Hvers er að vænta? Fæðuöflun I
framtíðínni. Mynd úr fræðslumynda-
flokki, sem Bandaríkjamenn gerðu á
síðastliðnu ári í tilefni 200 ára sjálf-
stæðis þjóðarinnar. Vegna fólks-
fjölgunar f heiminum er talið, að mat-
vælaframleiðslan þurfi að verða
tvöfált meiri eftir áldarfjórðung en
hún er nú, og f myndinni er m.a. leitað
svara við þvf, hvort takast megi að
leysa þann brýna vanda. Þýðandi og
þulur Ingi Karl Jóhannesson.
22.45 Dagskráriok.
m
Veitum viðskiptavinum okkar
10% AFSLÁTT
af öllum vörum verzlunarinnar þessa viku — Ailt nýjar vörur
Verzlunin MADANI Glæsibæ - Sími 83210