Dagblaðið - 16.02.1977, Síða 1

Dagblaðið - 16.02.1977, Síða 1
3. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRCAR 1977 — 39. TBL. "RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322. AUGLYSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2„SÍMI 27022. Fengu 32 sendingar úr tollián þess að greiða — Ákæra gefin út í Flugfraktarmálinu svonefnda — bls. 17 Varðskip með Trausta ítogi: Reykur í vélarrúmi Hkipverjar a skuttogaranum Skipverjar reyndu að senda Trausta frá Súgandafirði urðu reykkafara niður í vélarrúmið varir við mikinn reyk í vélar- en þeir höfðu ekki erindi sem rúmi skipsins í gærkvöldi. Um erfiði. Álitið er að eldur eða ellefuleytið höfðu þeir sam- hi.ti hafi komizt í asbestklæðn- band við varðskip sem tók tog- ingar og þær sviðnað. arann í tog og á tíunda tíman- Undir morguninn var útlitið um í morgun voru skipin á leið orðið miklu betra og reykur inn til hafnar á Suðureyri. minni í vélarrúminu. -KP Dönsku þingkosningarnar: Anker vann 12 sæti — Hartling tapaði 21 — og nú er flokkur Glistrups annar stærsti á þingi með 26 sæti — sjá nánar íerl. fréttum á bls. 6-7 Óneitanlega snyrtilegra — að hafa vel sópaðar stéttir Það er nú engu líkara en að það sé þegar farið að vora, þótt heldur sé hann napur enn. Sól- in vermir okkur svo að segja á hverjum degi hérna á suð- vesturhorninu og alltaf lengir daginn. Menn eru farnir að trúa því að það verði hreinlega enginn vetur. t dag megum við samt búast við rigningu hér á Suðurlandi svo það væri bezt að drífa sig í að sópa gangstétt- irnar áður en hún kemur, eins og þessi þrifni maður af eldri kynslóðinni er að gera en Hörður ljósmyndari hitti hann á förnum vegi við þá iðju. DB-mynd Hörður Vilhjálmsson. Deilurnar um rafmagnsverð álversins: „Rangar forsendur prófessorsins” — Sjá kjallaragrein Björns Friðfinnssonar á bls. 10-11 „Þaðgamla blífur” Verðlaunaskipulag Vestmannaeyja til sýnis Sjábls.4 Hin nýjaþync Gæzlunnar: SANNKALLAÐ TRYLLITÆKI! Sjá bls. 5 „Skalf dálítið — annarsekki taugaóstyrk — sagði „ungfrú Akureyri” Sjábls.9

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.