Dagblaðið - 16.02.1977, Page 8

Dagblaðið - 16.02.1977, Page 8
8 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1977. FrumvarpáAlbingi: Atvinnulýðræði ef starfsmenn eru 40 eða fleiri ..Atvinnulýöræði skal tekió upp þriggja alþýðuflokksmanna sem í fyrirtækjum með 40 starfsmenn kom fram í gær. eða fleiri," segir í frumvarpi Starfsmenn eiga að fá hlutdeild í ákvarðanatöku, ýmist með aðild að stjórn eða með þátttöku í sam- •starfsnefndum. Fulltrúar starfs- fólks í stjórnum eða nefndum skulu hafa þar öll sömu réttindi og fulltrúar eigenda. forstöðu- manna eða stjórnarnefnda. Þannig eiga starfsmenn hluta- félags að hafa rétt til að kjósa úr sínum hópi t stjórn, til viðbótar við stjórnarmenn kjörna af hlut- hafafundi. þá tölu stjórnarmanna I dagsýnum við og seljum þessa bíla m.a. Mercury Comet ’72. Grænn, ek- inn 86 þ. km, powerstýri, vinyi- toppur, ný snjódekk, electronlsk kveikja, útvarp, kassettutæki. Mjög vel með far- inn bill. Verð kr. 1350 þús. i— -v, - 'Mazda 818 Coupé ’73. Rauður, ekinn 44 þ. km, útvarp, snjód.+sumard. Verð: kr. 930 þús. Wagoneer ’72. Hvítur, ekinn 88. þ. km 6 cyl., sjálfsk. Verð: kr. 1600 þús. Skipti möguleg. f Plymouth Satelite station ’69. Drappl., 6 cyl. beinsk. 8 manna. Verð kr. 900 þús. - ■ - JZT' f Pontiac Luxury Le Mans ’72. Grænn, sanseraður, ekinn 48 þ. km, 8 cyl., 350 cc. sjálfsk., krómfelgur, ný snjódekk og sumardekk, ný ryðvarinn. Stór- giæsiiegur bíll. Tilboð eða cliinti á ienna. Mazda 616 ’74. Grænn, ekinn 42 þ. km, útvarp, snjódekk. Verð: Kr. 1250 þús. M. Benz 300 SEL 3.5 ’71. Blar, ekinn 13,0 þ. km, 8 cyl, sjálfsk. loftfj aðrir. EINSTAKUR LÚXUSBlLL. Verð: 2.6 millj. Cortina ’68. Blár, útvarp snjód.+ sumard. Fallegur bíll. Verð: kr. 350 þús. WHlys ’66. Svartur, Hurricane Ford Capri ’70. Grænn, snjó vél. Verð kr. 760 þús. dekk. Verð: kr. 700 þús. Skipti möguleg. ", m ii t Citroén Special ’72, drappl., ek- inn 70 þ. km, útvarp. Úrvals- bíll. Verð kr. 1200 þús. Skipti á ódýrari. h ÉUUCUUCADIÍ8INN Skipper ’74. Grænn, ekinn 42 Peugout 504 ’74. Hvítur, sjáif þ.km. Verð kr. 680 þús. Skipti á skiptur, ekinn 50 þ. km, útvarp, ódýrari. snjódekk og sumardekk. Verð kr. 1650 þús. Chevrolet Vega station ’73. Silfurgrár, ekinn 43 þ. m. Verð kr. 1150 þús. Skipti möguleg á góðom ienna. WJBINN Peugout 404 disil ’74. Hvitur, ekinn 86 þ. km, snjód, + sumard., útvarp + kassetta. „Einkabíli”. Verð kr. 1480 þús. Skipti. Cortina ’70. Ljósgrænn, ekinn 82 þ. km, snjódekk, útvarp. Verð kr. 450 þús. Skipti á nýrri bíi. Höfum kaupanda að Mazda 929 station árg. 74-76 j BILAMARKAÐURINN LSJ Datzun 100A ’72. Rauður, ekinn 81 þ. km, vél nýyfirfarin, útvarp, snjódekk og ný sumaÞ dekk. Verð kr. 700 þús. M R VW 1300 ’73, grænn, ekinn 69 þ. km, útvarp, snjódekk. Bíll i úrvaislagi. Verð kr. 750 þús. Skipti æskileg á nýl. Fiat. Chevrolet Camaro Rally Sport ’70, grænn, sanseraður, 8 cyl., 350 cc. sjáifsk., vökvastýri, Cosmo felgur. Verð kr. 1350 þús. Skipti möguleg. sem samsvarar sem næst þriðj- ungi stjórnarmanna, en þó aldrei færri en tvo. Svipað skal farið að í samvinnu- félögum og samvinnusambönd- um. í einkafyrirtækjum, sameignar- f.vrirtækjum og opinberum fyrir- tækjum og stofnunum skulu skip- aðar samstarfsnefndir, fjögurra manna. Tveir af þeim skulu kosn- ir af starfsfólki. „Samstarfsnefnd skal vera stjórnendum fyrirtækis- ins eða stofnunarinnar til ráðu- neytis um hvaðeina, er varðar vinnuaðstöðu, vinnutilhögun og starfsumhverfi,” segir í frum- varpinu. „Avallt skal leita um- sagnar nefndarinnar um allar um- talsverðar breytingar á húsnæði, búnaði. starfsháttum og vinnu- skipulagi og i skyldum málum. Samstarfsnefndin skal einnig að eigin frumkvæði fylgjast með hollustuháttum á vinnustað, öryggismálum og aðbúnaði starfs- fólks og gera tillögur til stjórnar- nefnda um breytingar eða um- bætur, ef þurfa þykir. Beri slíkar tillögur ekki árangur, ber nefnd- inni að gera viðvart þeim aðilum, sem eiga að annast lögboðið eftir- lit með því, að lágmarksreglum um slík atriði sé fullnægt.” Engar samþykktir samstarfs- nefndar eru þó samkvæmt frum- varpinu bindandi fyrir fyrirtækið eða stofnunina né heldur stjórn- endur eða eigendur. í tveimur ríkisfyrirtækjum, Áburðarverksmiðju og Sementsverksmiðju, skulu starfs- menn fá sæti í stjórnum. Stjórn Áburðarverksmiðjunnar skal samkvæmt frumvarpinu skipuð sjö mönnum kosnum í sameinuðu Alþingi og þar að auki tveimur fullt-ú'im starfsfólks. Stjórn Sementsverksmiðjunnar skal á sama hátt skipuð fimm mönnum kosnum af sameinuðu Alþingi og að auki tveimur full trúum starfsfólks. Starfsfólkið kýs sjálft fulltrúa sína. Flutningsmenn frumvarpsins eru Sighvatur Björgvinsson Benedikt Gröndal og Gylfi Þ Gíslason. -HH Gervi- hnöttur eða jarðstöð Það er ekki rétt, sem fram kom í blaðinu í gær, að Reynir Huga- son verkfræðingur hefði setið í nefnd sem sérstaklega kannaði möguleika varðandi sjónvarps- efnissendingar til Islands. Hið rétta er að hann sat í svokallaóri Fjarkönnunarnefnd, sem starfaði á vegum Rannsóknaráðs ríkisins. Eru sjónvarpsefnissendingar að- eins einn þáttur á sviði fjarskipta. Þá er það rangt með farið hjá blaðamanni að merkjasendingar þess gervihnattar sem ESA er nú að hefja tilraunir með verði eink- um skýrar ef vegalengdin milli sendingarstaðar og móttökustaðar sé yfir 800 km, eins og kom fram í greininni. Sendingar hnattarins eru skýrar á öllu því svæði sem hann nær til og afmarkast af ákveðnum radíus. Það svæði nær yfir Evrópu, ísland og Norður- iönd og hluta Afríku. Hins vegar hafa sérfræðingar miðað við 800 km vegalengd milli sendingar- og móttökustöðvar, þegar um er að ræða hvenær talið er borga sig að senda um gervihnött frekar en að senda um kapal. ASt.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.