Dagblaðið - 16.02.1977, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1977.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrír fimmtudaginn 1 7. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Sjálfstraust þitt eykst
þegar líður á daginn. Það getur verið að þú þurfir að
segja álit þitt og draga ekkert undan á framferði vinar
þins. Það verður hlustað á þig.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Hafðu allt á hreinu í
peningamálunum. Taktu góðum ábendingum um hverju
þú átt að klæðast og árangurinn lætur ekki á sér standa.
Kvöldið verður ánægjulegt.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ef þú lánar einhver tæki
af heimili þínu eða vinnustað vertu viss um að leiðbein-
ingar. fylgi með hvernig nota eigi það. Þú skalt ekki láta
undan neinum þrýstingi.
NautiA (21. apríl—21. maí): Félagslífið er fjörugt og þú
veizt aldrei hvar þú lendir. Ef þú hefur hugsað þér að
breyta um lífsstíl. þá er þetta rétti tíminn til að fram-
kvæma slikar breytingar.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Taktu allan þann tima
sem þú þarft til að framkvæma ákveðinn hlut í dag. Það
er hætta á ruglingi ef þú ferð of geyst. Lestu vel allar
leiðbeiningar.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Aðstoð sem þú veitir vini
þínum sem á i erfiðleikum. mun verða metin að verðleik-
um og endurgoldin rikulega. Tr<*ystu ekki of mikið á
lukkuna í dag. því stjörnurnar eru ekki allt of hag-
stæðar.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þér eróhætt að taka talsverða
áhættu í dag, því líkur eru á að allt fari mjög vel.
Dagurinn er hagstæður til að standa i kaupum og sölum.
Þú ferð í smáferðalag.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver reyntst per mjog
erfiður og þú þarft að láta í Ijósi álit þitt og standa við
þaðrGættu vel alls þess er þú færð að láni frá öðrum.
Vogin (24. sept.—23. okt.) Þú kynnist nýrri persónu
sem mun koma til með að hafa mikil áhrif á allt þitt lif.
Farðu vel með heilsuna. Og gættu þess að borða góðan
mat reglulega.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Kunningi þinn sem þú
hafðir treyst. mun bregðast trausti þínu og gera leyndar-
mál þitt opinbert. Hafðu samt ekki áhyggjur. því álit
annarra á þér er ekki í hættu.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þér er kennt um
mistök annars. Segðu sannleikann og dragðu ekkert
undao, svo þetta mál komist á hreint. Kvöldið verður
rólegt og skemmtilegt.
Stoingeitín (21. des.—20. jan.): Þér bjóðast mörg góð
tækifæri i dag og þú kemur hugmyndum þinum i
framkvæmd. Þú lendir í áhugaverðum umræðum en
ekki verða samt allir á sama máli.
Afmaslisbam dagsins: Þér munu bjóðast þó nokkur góð
tilboð á pessu ári. þó sérstaklega fvrri hluta ársins.
Einhverjar breytingar verða á lífi þínu. þú flytur þig
jafnvel um set. Það mun slitna upp úr einhverri trúlof-
un innan fjölskyldunnar. Þetta mun svo leiða til nýrrar
giftingar og mikils umtals.
gengisskraning
NR. 30—14. febrúar 1977.
Eining Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 190.80 191.30
1 Sterlingspund 324.45 326,85*
1 Kanadadollar 186,35 186,85
100 Danskar krónur 3232,10 3240.60*
100 Norskar krónur 3620.60 3630.10'
100 Sænskar krónur 4502.80 4514.70*
100 Finnsk mörk 4986.90 5000.00
100 Franskir ffrankar 3838.40 3848.50'
100 Belg. frankar 519.20 520.50*
100 Svissn. ffrankar 7621.60 7641.60'
100 Gyllini 7632.50 7643.40*
100 V.-Þýzk mörk 7970.40 7991.30'
100 Lirur 21.63 21.69
100 Austurr. Sch. 1119.70 1122.70*
100 Escudos 588.40 590.00*
100 Pesetar 276.60 277.40
100 Yen 67.63 67.87*
• Breyting f rá siöustu skráningu.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes simi 18230. Hafnarfjörður sími 51336.
Akurevri sími 11414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og
Hafnarfjörður simi 25520. eftir vinnutima
27311. Seltjarnarnes sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes sími 85477. Akurevri sími
11414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannae.vjar simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnar-
nesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaevjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdcgis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar óg í öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
,,Hvað er eiginlega að sjá þig, kona? Hefurðu
lent í eldsvoða?"
„Svona til öryggis skrifa ég bara á minnisblöð
þetta allra nauðsynlegasta, sem ég þarf að hafa
með á baðströndina."
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími H100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreiðsími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi-
liðiðsími 1160. sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Kvóld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavík og nágrenni vikuna 11.-17. feb.
er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna á sunnudögum. helgidögum og al-
mennum fridögum. Sama apótek annast
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög-
um. helgidögum og almennum frídögum.
Hafnarf jörður — Garðabœr.
Nœtur og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. A
laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12.
15—16 og 20—21. A öðrum tlmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19.
almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12 og 14.
Slysavarðstofan. Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík. Kópavogur og Sel-
tjarnarncs. sími 11100. Hafnarfjörður. simi
51100. Keflavík sími 1110. Vestmannaeyjar
sími 1955. Akurevri sími 22222.
Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 22411.
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Fœðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud..
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
dagakl.'15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30.
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30?
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla (laga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni. sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: KI. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga. sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar. en læknir er-til viðtals A
göngudeild Landspitalans. sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar i simum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nœtur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i sima 23222, slökkvjliðinu i sima 22222
og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsing-ar hjá heilsugæzlustöðinni i
síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma
1966.
Krossgóta
Lárétt: 1. Keita í
5. Hreysi 6. Fisk 7. Samteng-
ing 8. Hitatæki 9. Pára.
Lóðrétt: 1. Þrjót 2. Eldiviður 3. Borðaði 4.
Skynfæra 7. Titt 8. Tveir eins.
Hér er skemmtilegt öryggisspil.
Vestur spilar út hjartagosa í fjór-
um spöðum suðurs.
Noríiuh
A D54
KD43
0 982
*D32
Vesti'k
* 1087
<v?G109
010754
* AG6
Austur
* 32
VÁ875
0 G6
* K10954
SrouH
* ÁKG96
V62
0ÁKD3
♦ 87
Austur drepur drottningu
blinds með ás og spilar hjarta
áfram. Drepið á kóng blinds.
Hægt er að telja fimm slagi á
tromp, einn á hjarta, þrjá á tígul.
Sögnin virðist standa og falla með
því, að tígullinn liggi 3-3. Margir
spilarar mundu nú spila trompi
þrisvar og sfðan tíglinum. Vona
hið bezta. Aðrir mundu reyna að
auka möguleika sína með því að
spila öllum trompum sínum í
þeirri von að mótherjarnir gefi
tígul niður.
En bezti möguleikinn er að
spila trompi tvívegis. Síðan há-
spilunum í tígli. Ef tigullinn fell-
ur er aðeins nauðsynlegt að taka
slðasta trompið og tígulþristurinn
er tfundi slagurinn. Ef tfgullinn
skiptist hins vegar 4-2 kemur sá
aukamöguleiki, að sá spilarinn,
sem á tvo tígla, eigi ekki eina
trompið sem úti er. Þá er hægt að
trompa tfgul f blindum og á þann
hátt fæst tfundi slagurinn. Það er
ekki hægt að tapa slag á þessari
spilamennsku. Jafnvel þó tfgul-
drottning sé trompuð. Þá er hægt
að trpmpa litla tfgulinn í blindum,
slag, sem tapazt ef trompin eru
tekin í byrjun.
if Skák
Á Olympíumótinu í Leipzig
1960 kom þessi staða upp f skák
Prins, Hollandi, sem hafði hvítt
og átti leik, og d’Auriac, Monakó.
9.Bxh7 + ! — Kxh7 10. Dh5+ —
Kg8 11. Bxe7 — Dxe7 12. Rf3 —
f6 13. Rg5! — fxg5 14. hxg5 og
hvitur vann auðveldfega.
— Hvernig finnst þér veðrið þessa dagana,
Boggi?
— Hvaða veður?