Dagblaðið - 16.02.1977, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1977.
I
Atvinna óskast
Tveir menn óska eftir
vinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 81029 milli kl. 8 og 9.
25 ára gamlan smið
vantar vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 21987 eftir k.
15.
Ungur maður
með starfsreynslu á sviði ferða-
og hótelmála, óskar eftir atvinnu.
Tilboð sendist Dagblaðinu merkt
„Vanur“ fyrir 25/2.
;4o2
Ungur og reglusamur strákur
óskar eftir vinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 76423.
Harðdugleg
áreiðanleg stúlka á átjánda ári
óskar eftir vinnu strax. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma
71265.
Oska eftir vinnu
eftir kl. 13, fimm daga vikunnar
og um helgar. Er matsveinn. Til-
boð sendist afgreiðslu DB- merkt
„9002“.
I
Tapað'-fundið
i
Certina kvenmannsúr
með leðuról tapaðist í miðbænum
síðdegis á mánudag. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 34150.
Fundarlaun.
Kennsla
Itlómaföndur:
Lærið að meðhöndla blómin og
skreyta með þeim. Lærið ræktun
stofublóma og umhirðu þeirra.
Ný námskeið að hefjast. Uppl. í
síma 42303.
1
Barnagæzla
i
Ung húsmóðir
í miðbæ Kópavogs vill taka börn í
daggæzlu. Góð leikaðstaða. Uppl. í
síma 41447.
Hreingerningar
i
Hreingerningar.
Teppa- og húsgagnahrejnsun.
Þvoum glugga og hansagardinur.
Hreingerningaþjónusta Reykja-
víkur, sími 22841.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Tek að mér að hreinsa teppi og
húsgögn í íbúðum, fyrirtækjum
og stofnunum. Ódýr og vönduð
vinna. Birgir, sími 86863.
Hreingerningaþjónustan
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvoum hansa-
gluggatjöld. Sækjum. sendum
í3antið tíma í sima 19017.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fleiru,
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun, vandvirkir menn.
Uppl. t síma 33049, Haukur.
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Teppahreinsun og hreingerning-
ar, f.vrsta flokks vinna. Gjörið svo
vel að hringja í síma 32118 til að
fá upplýsingar um hvað hrein-
gerningin kostar. Sími 32118.
Hreingerningar-tep_pahreinsun.
íbúð á kr. 110 pr. fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
kr„ gangur ca 2.200,- á hæð, einn-
ig teppahreinsun. Sími 36075,
Hólmbræður.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á einkahús-
næði og stofnunum, vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551.
1
Ökukennsla
i
Ökukennsla—Æfingatimar!
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er, kennum á Mazda 616, Friðbert
Páll Njálsson og Jóhann Geir
Guðjónsson. Uppl. í símum 21712,
11977 og 18096.
Okukennsia — Æfingatímar.
Kenni á Volkswagen. Fullkominn
ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson,
Ásgarði 59. Símar 83344, 35180 og
71314.
Ökukennsla—Æfingatímar
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Öll prófgögn ásamt litmynd í öku-
skírteinið ef þess er óskað. Kenni
á Mazda 818-1600.
iHelgi K. Sessilíusson,
sími 81349.
Kenni akstur og meðferð bíla,
umferðarfræðsla, ökuskóli, öll
prófgögn, æfingatímar fyrir utan-
bæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 í
síma 33481. Jón Jónsson, öku-
kennari.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Mazda 929. Ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. Ólaf-
ur Einarsson. Frostaskjóli 13,
sími 17284.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Bifhjólapróf. Kenni á nýjan
Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 66660.
Ökukennsla—.Æfingatímar.
Kenni á Austin Allegro '77. Öku-
skóli og prófgögn ef óskað er.
Vinsamlegast hringið eftir kl. 2.
(iísli Arnkelsson. sími 13131.
Ökukennsla—Æfingatimar,
bifhjólapróf. Kenni á Austin
Allegro '77, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími
74974 og 14464.
I
Þjónusta
i
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur gluggaviðgerðir,
glerisetningar og alls konar inn-
anhússbreytingar og viðgerðir.
Uppl. í síma 26507.
Sendibílaþjónusta
Suðurnesja tekur að sér flutn-
inga, bæði smá og stóra. Sími 92-
6323.
Sérhúsgögn Inga og Péturs
Brautarholti 26, 2. hæð. Tökum að
okkur sérsmíði í tréiðnaði af öllu
tagi. Einnig tökum við að okkur
viðgerðir á húsgögnum. Opið ein-
göngu á kvöldin og um helgar.
Heimasími 32761 og 72351.
Bólstrun, sími 40467;
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl.
í síma 40467.
Bólstrunin, Miðstræti 5, auglýsir.
Viðgerðir og klæðningar á hús
gögnum. Urval af vönduðum
áklæðum. Uppl. í síma 21440 og í
heimasíma 15507.
Húsdýraáburður
til sölu, heimkeyrður í lóðir.
Uppl. í símum 42001 og 40199.
Ferðadiskótek
fyrir hvers kyns samkvæmi og
skemmtanir, Ice Sound. Sími
53910 (Heimasímar 73630 og
51768).
Teppalagnir.
Viðgerðir og breytingar, vanur
maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl.
7.
Dúklögn, veggfóðrun,
flísalögn, teppalögn, ráðleggingar
um efniskaup. Geri tilboð ef ósk-
að er, get einnig útvegað raf-
virkja pípara og smið, múrara og
málara. Verið örugg um árangur-
inn, látið fagmenn vinna verkið.
Jóhann Gunnarsson veggfóðrari
og dúklagningamaður. Sími 31312
eftir kl. 6.
Viðgerðir — Nýsmíði.
Ég geri við og pólera upp gömul
húsgögn og smíða ný eftir óskum
viðskiptavina. Húsgagnavinnu-
stofa Eggerts Jónssonar, Mjóuhlíð
16, sími 10089.
Húsbyggjendur Breiðholti.
Höfum jafnan til leigu múrbrjóta,
borvélar, steypuhrærivélar, hjól-
sagir. Leigjum einnig út traktors-
gröfur. Vélaleigan SeljabraUt 52,
sími 75836.
Vantar yður músík
í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó,
borðmúsík, dansmúsík. Aðeins
góðir fagmenn. Hringið í síma
75577 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Bólstrun-klæðningar.
Klæöum upp eldri og nýrri gerðir
húsgagna með litlum aukakostn-
aði. Færa má flest húsgögn í ný-
tízkulegra "form. Leggjum á-
herzlu á vandaða vinnu og fljóta
afgreiðslu. Margar gerðir áklæða.
Bólstrunin Laugarnesvegi 52,
sími 32023.
Smíóiö sjan.
Sögum niður spónaplötur eftir
njáli. Fljót afgreiðsla. Stílhúsgögn
hf„ Auðbrekku 63, Kópavogi.
Simi 44600. Ath. gengið inn að
ofanverðu:
c
Verzlun
Verzlun
Verzlun
j
Fjölbreytt úrval furuhúsgagna
Sérstaklega hagstætt verð.
HUSGAGNAVINNUSTOFA BRAGA EGGERTS
Smiðshöfða 13, sími 85180.
Svefnbekkir í miklu úrvali ó verksmiðjuverði.
Verð fró
kr. 19.800
HppillHlllliIIUHttlM Afborqunar I
i skilmálor. WÉiS
Opið laugardaga.
Einnig góðir bekkir
fyrir verbúðir.
miiHiin
ZÐJAIp'
Hcfðatúni 2 - Simi 15581
ReykUvik
SJUBIH SMUUM
íslenzkt hugvit
og handverk
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, billum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smiðaitofa, Trönuhrauni 5.Sfmi: 51745.
Alternatorar
og startarar
í Chevrolet, Ford, Dodge,
Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð-
um 35—63 amn. 12 & 24 volt.
Verð ú alternator fró
kr. 10.800.
Verð ú startara fró kr.
13.850.
Viðgerðir á alternatorum og
störturum.
Amerísk úrvalsvara.
Póstsendum.
BILARAF HF.
Borgartúni 19, sími 24700.
Félagasamtök
og starfshópar
Veislumaturinn
frá okkur er
glæsilegur.
ÚTGARÐUR
BIAÐIO Irjúlst, áháð dagblað
C
Jarðvinna-vélaleiga
D
H
H
Til leigu lottpressur og grata.
Sprengivinna.
Tökum að okkur múrbrot, fleyganir í grunnum
og holræsum og sprengingar við smærri og
stærri verk, alla daga og öll kvöld. Upplýsingar í
síma 10387.
Gerum föst tilboð. Vélaleiga sími 10387