Dagblaðið - 23.02.1977, Side 16

Dagblaðið - 23.02.1977, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir f yrír f immtudaginn 24. f ebrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Vinnan er mjög aðkall- andi núna og það lítur allt út fyrir að þú verðir að leggja til hliðar allt tómstundagaman. Arangur einhvers verk- efnis veldur þér vonbrigðum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þetta verður ánægjulegur dagur án þests þó að nokkuð sérstakt gerist. Slappaðu af og njóttu þess sem er nálægt þér. Þú færð bréf sem gleður þig en trúðu samt ekki öllu sem í því stendur. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú ryður gamalli hindr- un úr vegi og verður þannig frjáls til að gera eitthvað sem þig alltaf hefur langað til. Það er góð hugmynd að myndast i kollinum á þér. Nautið (21. apríl—21. maí): Krfitt vandamál skýtur upp kollinum. en með góðri samvinnu má leysa það. Rólegt kvöld heima við veitir þér mesta ánægju. Láttu ekki blekkjast af gylliboðum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Dagurinn er heppilegur til að ganga frá hvers konar málum viðvíkjandi trvgg- ingum eða lögfræðilegum málum. Gakktu úr skugga um að allt sé eins og það á að vera áður en þú undirritar nokkuð. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Vertu viðbúin(n) þvf að ekki gangi allt eins og þú ætlar í dag.Morgunninn erekki þinn bezti tími. Þú endar daginn með þeirri góðu. sannfæringu að allt hafi farið á bezta veg. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Láttu liðið það sem liðið er. Biturleiki veldur einungis þvi að þú missir vini þfna. Enginn nennir að þekkja nöldrara. Þú ættir að geta skemmt þér vel f kvöld. Moyjan (24. ágúst—23. sept):Iiugmyndir þínar eru of dýrar í framkvæmd og þú verður að láta þér nægja eitthvað minna. Þú skalt ekki láta það vekja hjá þér grunsemdir þótt einhver vilji þér vel. Vogin (24. sept.—23. okt.): Eru peningamál þín á hreinu? Ef svo er ekki þá skaltu nota daginn til að koma þeim á hreint. Farðu vel yfir alla reikninga — þeim hættir til að vera of háir SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu nákvæm(ur) í framkvæmd þessara venjulegu starfa. Þú þarft meira frclsi til að koma hugmyndum þínum í framkvæmd. Ungdómurinn skemmtir sér vel f kvöld. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Þiggðu góð ráð frá vini þínum. Hann ber hag þinn sér fyrir brjósti. Frunta- skapur f umgengni við kunningja þinn mun leiða til vandræða. Reyndu að vera örlítið hátivfsari. Stoingoitin (21. des.—20. jan.): Hafðu meðaumkun með vini þinum. Hann á í miklum vandræðum og mundi meta hjálp þina mikils. Þú hittir heillandi aðila af gagnstæða kyninu í kvöld. Afmælisbam dagsins: Framúrskarandi viðburðaríkt ár er framundan. Staðan í fjármálunum mun batna mjög bráðlega og þú munt jafnvel bráðum njóta talsverðs munaðar. Vinátta mun hjálpa þér yfir erfitt timabil. Unga fólkið lendir i nokkuð mörgum ástarævintýrum. GENGISSKRANING Nr. 35 — 21. febrúar 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 191.00 191,50 1 Sterlingspund 325.40 326.40 1 Kanadadollar 185.15 185.65' 100 Danskar krónur 3237.15 3245.65' 100 Norskar krónur 3628.10 3637.60* 100 Sænskar krónur 4521.50 4533.30' 100 Finnsk mörk 5006.55 5019.65' 100 Franskir frankar 3823.65 3833.65* 100 Belg. frankar 519.20 520.60* 100 Svissn. frankar 7598.50 7618.40 100 Gyllini 7648.30 7668.30* 100 V-Þýzk mörk 7985.15 8006.05* 100 Lirur 21.65 21.71 100 Austurr. Sch. 1123.50 1126.50' 100 Escudos 583.20 584.70' 100 Pesetar 274.95 275.65* 100 Yen 67.53 67.70* ' Breyting f rá síöustu skráningu. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes sfmi 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður simi 25520, eftir vinnutfma ?7311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 85477, Akureyri sfmi 11414, Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533, Hafnar- fjörðursími 53445. Símabilanir i Rey.kjavík, Kópavogi, Seltjarnar- 'nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Hann er í Arnold Palmer peysu, Jack Nicklaus buxum, drekkur sömu tegund or Sam Snead. en er samt alltaf meö 36 í forgjöf.“ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og f símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Kyöld' nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 18.-24. feb. er í Reykjávíkur Apóteki og Borgar Apótéki. Það1 Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum frídögum. Haf narf jöröur — GarAabær. Nætur og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A ljijjgardögum og helgidögum eru læknastofur iokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjömuapótok, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apötekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. A öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídagá kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Ápótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt. • Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals A göngu4eild Landspitalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar f símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni f síma 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- síöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu f sima 2?222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst I heimilis-l lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Sfmsvari f sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f síma 1966. Ert þú félagi í Rauða krossinum? Deildir félagsins eru um land allt. RAUÐI KROSS ÍSLANDS Hestamannafélagið Gustur, Kópavogi Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 24. feb. kl. 20.30 í félagsheimili Kópa- vogs. Venjuleg aðalfundarstörf. Fuglaverndarfélaq íslands Fraíðslufúndur verður I Norræna húsinu fimmtudaginn 24. feb. og hefst kl. 20.30. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi flytur fyrirlestur um fuglalíf í eyjunum Papey og Skrúð. Ef timi verður eftir fyrirlesturinn verða sýndar kvikmyndir um fugla. öllum heimill aðgangur og félagsmenn taki með sér gesti. 1 þættinum hér í gær var sýnt hvernig Peter Lund vann sex tígla í dönsku bikarkeppninni í bridge. Spilið var þannig: N9R0UR A Á6 AK763 0 6532 *D5 Aijstur * 1052 <?G82 0 D * KG9763 SUÐUK *D4 V D4 0 ÁK1098 + A1084 Vestur spilaði út laufatvisti og eina sögn mótherjanna var dobl vesturs á fjögurra spaðaspurnar- sögn suðurs. Á hinu borðinu spilaði kunnasti spilari Dana, Stig Werdelin, spilið — og hann spilaði það betur en Lund, þó árangurinn væri sá sami. Hvernig? — Werdelin var ekki frá því að dobl vesturs gæti byggzt á G-10-9-8-7-5 til að bjóða austri upp á hugsanlega fórn. Lund byggði sína spilamennsku á, að vestur ætti spaðakóng. Vesti’k * KG9873 V 1095 0 G74 + 2 Hins vegar vann Werdelin sögnina án þess að spaðakóngur skipti nokkru máli — en byggði á að laufatvisturinn hjá vestri í byrjun væri einspil. Hann drap laufagosa austurs með ás. Tók síðan tvo hæstu í tígli. Vestur var með slag á tígulgosa. Þá spilaði Werdelin þrisvar hjarta — og kastaði spaða heim á hjartakóng blinds. Þá tók hann spaðaás og trompaði spaða. Nú skellti hann vestri inn á tígulgosann og vestur átti ekki nema spaða til að spila í tvöfalda eyðu. Trompað í blindum og laufi kastað heima. Síðan hjörtun tvö fríu i blindum og þau sáu fyrir hinum tapslögum suðurs í laufinu. Á Olympíuskákmótinu í Leipzig 1960 kom þessi staða upp í skák Svennely, Noregi, og Mileff, Búlgaríu, sem hafði svart og átti leik. SlysavarAstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavik. Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 224U. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FæAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, •laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshætiA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjukrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Gírónúmar okkar ar 90000 RAUÐI KROSS ÍSLANOS 23.-----e3! 24. Bgl — Hgf8+ 25. Kel — Hxdl+ og hvítur gafst upp vegna 26. Hxdl — Bb5.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.