Dagblaðið - 23.02.1977, Síða 20

Dagblaðið - 23.02.1977, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1977. Matsvein vantar á netabát frá Revkjavík. Uppl. i síma 85608. Háseta vantar á góðan 160 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8364. Iláseta vantar á netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-2792 og 2639. Háseta vantar á Hvalsnes KE 121 sem er að hefja netaveiðar. Uppl. í síma 92-2687. Háseta vantar strax á Verðandi RE 9 sem er á neta- veiðum. Uppl. í síma 41454. Kranamaður. Vanur kranamaður óskast á Mexi- can eldri geró strax. Uppl. í síma 51489. Háseta vantar á 65 tonna línubát sem rær frá Rifi og fer síðar á netaveiðar. Uppl. í síma 93-6697. Atvinna óskast Oska eftir léttri vinnu hálfan eða allan daginn. Hef próf úr Málmíða- og útvarpsvirkja- deild Iðnskólans. Er á bíl. Uppl. í síma 71888 eftir kl. 18. Ung stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu- störfum, er á 17. ári. Uppl. í síma 73387. Ungur maður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 35455. Óska eftir útkeyrslu- og lagerstörfum. Er vanur. Sími 26937 eftir kl. 7. 21 árs piltur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 35928. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu 3-4 kvöld í viku, vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 12682 milli kl. 6 og 8 þessa viku. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu næstu 4 mánuði, gjarnan vaktavinnu. Uppl. í síma 33767. Óska eftir ráðskonustarfi, er með barn á fimmta ári. Tilboð sendist DB merkt ,„4729“ fyrir 1. marz. Get tekið börn í gæzlu allan daginn, bý við Hlemm, hef leyfi. Uppl. í síma 19084. Tck börn í gæziu allan daginn, hef leyfi, er í miðbæ Kópavogs. Uppl. í síma 44015. Oska eftir konu til að gæta 15 mán. stúlku allan daginn, helzt nálægt miðbænum. Uppl. í síma 11944. Get setið hjá börnum ekki yngri en 2ja ára á kvöldin og um helgar eftir samkomulá&k Er reglusöm og barngóð. tilboð send- ist DB merkt „Ekki yngri en 2ja ára". Tek börn í gæzlu fyrir hádegi. Er í Kópavogi, vest- urbæ. Uppl. í síma 44836. Tek börn í gæzlu er vön og hef leyfi. Uppl. í síma 19782. Hreingerningar Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Hreingerningar-teiipahreinsun. Ibúð á kr. 110 pr. fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund kr„ gangurca 2.200,- á haéð, einn- ig teppahreinsun. Sími 36075, Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum, vanir og vandvirkir menn. Sími-25551. Hreingerningar. Teppa- og húsgagnahreinsun. Þvoum glugga og hansagardinur. Hreingerningaþjónusta Reykja- víkur, sími 22841. Hreingerningaþjónustan hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum.' Pantið tíma í síma 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn í íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum. Ödýr og vönduð vinna. Birgir, sími 86863. Blómaföndur. Lærið áð meðhöndla blómin og skreyta með þeim. Lærið ræktun stofublóma og umhirðu þeirra. Uppl. og innritun í síma 42303. Leiðbeinandi Magnús Guðmunds- son. 1 ökukennsla Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrj- að strax. Uppl. í síma 75224, Sig- urður Gíslason, ökukennari. Kenni akstur og meðferð bíla, umferðarfræðsla, ökuskóli, öll prófgögn, æfingatímar fyrir utan- bæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 i síma 33481. Jón Jónsson, öku- kennari. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson, Ásgarði 59. Símar 83344. 35180 og 71314. Ökukennsla—Æfingatímar. Bifhjólapróf. Kenni á nýjan Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla—Æfingatímar! Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, kennum á Mazda 616, Friðbert Páll - Njálsson og Jóhann Geir Guðjónsson. Uppl. í símum 21712, 11977 og 18096. Ökukennsla-æfingatímar. bifhjólapróf, kenni á Ford Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðslukjör. Páll Garð- arsson sími 44266. Ökukennsla—Æfingatímar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Einkamál Tilboð. Öska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 35 til 50 ára. Þær, sem áhuga hafa á sambandi, sendi til- boð til DB fyrir 27. febr. ijierkt „Góð stund. 39941“. Sá sem getur lánað 1,5 til 2 millj. til skamms tíma, getur fengið góða einstaklings- íbúð til lengri tíma. Uppl. í síma 42636. Á þriggja herbergja íbúð, sjónvarp og síma, er einhleypur og óska eftir 45-50 ára konu í samfélag með húshjálp. Helzt til frambúðar. Skilyrði er aó hafa ekki barn. Húsaleiga ekkert skil- yrði en æskilegur sameiginlegur kostnaður við húshald. Tilboð merkt „Sambúð 1215“ sendist blaðinu fyrir 26. febrúar. Þjónusta Teppalagnir, viðgerðir og breytingar. Vanur maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl. 19. Sérhúsgögn Inga og Péturs Brautarholti 26. 2. hæð. Tökum að okkur sérsmíði í tréiðnaði af öllu' tagi. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Uppl. í símum 32761 og 72351. Flísalagnir—Málningarvinna. Einnig múrviðgerðir. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580 í hádegi og eftir kl. 6. Húsdýraáburður til sölu. Heimkeyrður, góð um- gengni, dreifum úr ef óskað er. Uppl. í síma 37379. Bólstrun, sími 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í'síma 40467. Ferðadiskótek fyrir hvers kyns samkvæmi og skemmtanir, Ice Sound. Sími 53910 (Heimasímar 73630 og 51768). Dúklögn, veggfóðrun, flísalögn, teppalögn, ráðleggingar um efniskaup. Geri tilboð ef ósk- að er, get einnig útvegað raf- virkja pípara og smið, múrara og njálara. Verið örugg um árangur- inn, látið fagmenn vinna verkið. Jóhann Gunnarsson veggfóðrari og dúklagningamaður. Sími 31312 eftir kl. 6. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningar og alls konar inn- anhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 26507. Vantar yður músik í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó, borðmúsík, dansmúsík. Áðeins góðir fagmenn. Hringið í sima 75577 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Bólstrun-klæðningar. Klæðum upp eldri og nýrri gerðir húsgagna með litlum aukakostn- aði. Færa má flest húsgögn í ný: tízkulegra form. Leggjum á- herzlu á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Margar gerðir áklæða. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Smíðið sjálf. Sögum niður spónaplötur eftir máli. Fljót afgreiðsla. Stílhúsgögn hí., Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Ath'. gengið inn að ofanverðu: SWM SKIIHIIM íslenzkt hugvit og handverk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smi8a«tofa,Trönuhrauni S.Sfmi: 51745. PHYRIS-snyrtivörurnar hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Azulene-sápa Azulene-cream Cream bath (Furunálabað-t- sjampó) PHYRIS er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma-og jurtasevða. Fást í helztu snyrtivöruverzlunum. Alternatorar og startarar í Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð- um 35—63 amp. 12 & 24 volt. Verð ó alternator fró kr. 10.800. Verð ó startara fró kr. 13.850. Viðgerðir á alternatorum og störturum. Amerísk úrvalsvara. Póstsendum. BÍLARAF HF. Borgartúni 19, sími 24700. PHYKlS-umboðið. Rafsuðuvélar, argonsuðu- vélar í ál-suðu, kolsýru- suðuvélar f. viðgerðir og framl. HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700. HMSBIAÐIÐ frjálst, úháð dagblað Pípulagnir Hreiðar Ásmundsson pípulagninga- maður, s. 25692. Tek að mér allar nýlagnir og breytingar á hita-, vatns- og frárennslislögnum. Pakka krana, hreinsa stífluð frárennsli innanhúss. Full ábyrgð tekin á öllum verkum. Neyðartilfellum er reynt að sinna strax, hvenær sem er á sólarhringnum.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.