Dagblaðið - 23.02.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 23.02.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1977. 17 Veðrið [Vestanlands verður austangola og léttskýjað, en þykknar upp seinni- partinn með suðaustankalda. í öðrum landshlutum verður hœg breytileg átt og víðast lóttskýjað. Víðast hvar verður dálítið frost. Björn Óli Pétursson lézt 16. feb., hann var fæddur 1. okt. 1916 að Hallgilsstöðum á Langanesi, son- ur hjónanna Sigríðar Friðriks- dóttur og Péturs Methúsalems- sonar. Á unglingsárum vann Björn við almenn störf sem féllu til, svo sem vegavinnu, sjóróðra, fiskvinnslu og fl. Árið 1930 keyptu bræðurnir trillubát sem þeir gerðu út frá Höfnum. Átján ára fór Björn í Eiðaskóla og var þar tvo vetur og aðra tvo í Sam- vinnuskólanum en stundaði sjó á sumrin frá Höfnum. Hann réðst til Kr. Austfjarða, Seyðisfirði ár- ið 1939. Eftir ár sagði hann starfi sínu lausu þar, keypti lítinn mótorbát og gerði hann út frá Þórshöfn og var sjálfur formaður. Hann seldi bátinn um haustið og tók að sér barnakennslu á Skálum á Langanesi. Björn kvæntist eftirlifandi konu sinni Þuríði Guðmunds- dóttur 9. ágúst 1941. Björn fluttist með fjölskyldu sina til Reykjavík- ur árið 1955. Þar sinnti hann ýmsum verzlunarstörfum, aðal- lega fasteignasölu, þar til hann stofnaði heildsölufyrirtækið Björn Pétursson h.f. og tízku- verzlunina Karnabæ h.f. í félagi við Guðlaug Bergmann. Björ’n verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag miðvikudag 23. feb. kl. 3 e.h. Markús Sigurðsson Grænuhlíð, Kópavogi lézt í Landspítalanum 21. feb. Guðrún Friðjóna Gunnlaugsdótt- ir lézt í Landakotsspítala 20. feb. Utförin fer fram frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 28. feb. kr. 3 e.h. Hafliði Jón Hafliðason Bjarkar- götu 12 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. feb. kl. 13.30. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld miðvikudag kl. 20.30. Kvöldbænir fimmtudag og föstudag kl. 16.15 e.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja: Föstumessa í kvöla miðvikudag kl. 20.30. Séra Ólafur Skúlason. Grensóskirkja Biblíulesfur verður í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Takið bibliu með. AUir vel- komnir. Sðknarprestur. Laugarneskirkja í kvöFd kl. 20.30 verður sj samvera fyrir for- eldra fermingarbarna i kirkjunni. Talað verður um ferminguna, sýnd kvikmynd um gildi fermingarinnar pg flutt tónlist. Einnig verður boðið upp á kaffi í kjallara kirkjunn- ar. Sóknarprestur. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin í kristniboðshúsinu Betanía, Laufásveg 13 í kvöld kl. 20.30. Gísli Arnkelsson kristniboði talar. Allir eru vel- komnir. Hörgshlíð Samkoma í kvöld miðvikudag kl. 8. Fundur um flugvallamál Flugmálafélag Islands gengst fyrir almenn- um fundi um skýrslu flugvallanefndar, „Áætlunarflugvellir og búnaður þeirra.4' Fundurinn verður haldinn í ráðstefnusal Hótels Loftleiða miðvikudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Öllum er heimill aðgangur. Frum-, mælendur á fundinum verða þeir Guðmund- ur G. Þórarinsson og Leifur Magnússon Siðan taka við hringborðsumræður sem óm- ar Ragnarsson fréttamaður mun stjórna. Sveitabæjarhundum lógað í Hveragerði Skiptir ekki máli hvaðan þeir eru, sagði lögreglan „Hundar mega ekki vera lausir í Hveragerði. Það hefur verið mikið kvartað undan laus- gangandi hundum þar,“ sagði Jón Guðmundsson yfirlögreglu- þjónn á Selfossi í viðtali við DB í morgun. „Lausir hundar höfðu vérið að þvælast hjá barnaskólanum þannig að enginn friður var í skólanum. Hreppsmenn hand- sömuðu tvo hunda, við vorum kallaðir á staðinn og hundun- um lógað skammt frá skólan- um,“ sagði Jón. Nú hefur komið í ljós, að þessir hundar voru alls ekki „heimilisfastir" í Hveragerði, heldur voru þeir frá bænum Vorsabæ í Ölfusi. „Það skiptir ekki máli hvaðan þessir hundar voru, sagði Jón yfirlögregluþjónm „Hundar mega ekki ganga laus- ir í Hveragerði, hvaðan svo sem þeir eru komnir." A.Bj. I.O.G.T. Stúkan in nr. 14 Einingi Fundur í k Funduri kvöld kl. 20.30. Systur, munið eftir öskupokunum. Æðstitemplar. Súlarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur fund að Vík, Keflavík fimmtudaginn 24. þ.m. kl. 20.30. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts Aðalfundur féTagsins verður haldinn á mið- vikudaginn 23. febrúar kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla. Venjuleg aðalfundarstörf. 1 Stjórnin._ Goðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld miðvikudag 23. febrúar Verið öll velkomin. Fjölmennið. „Fljótandi strætó” .Fljótandi strætóinn" Akra- borgin að koma inn á „stoppi- stöðina“. Stöðugt fleiri stytta sér leið með henni og þá ekki sízt vöruflutningabilstjórar. Sama gildir einnig um hinn fljótandi strætóinn, Herjólf. Má í því sambandi nefna að nú hefur a.m.k. einn vöruflutningabíistjóri fastar ferðir milli lands og Eyja með aðstoð hans. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 Salerni og handiaug til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 24944 eftir kl. 5.30. Til söiu ódýr. notaður kæliskápur, einnig liarnastóll og barnaróla. Uppl. að- eins í kvöld á milli kl. 8 og 10 í síma 84874. Til sölu vel með farið barnarimlarúm og 2 notaðar springdýnur og sem nýtt fiskabúr með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 86683 eftir kl. 7 á kvöldin. Grásleppunet. Af sérstökum ástæðum eru til sölu 16 grásleppunet. styttri gerð, seljast ódýrt. Uppl. í síma 32943 allan daginn i dag og næstu daga eftir kl. 5. Grásleppunetaslöngur: Til sölu grásleppunetaslöngur úr girni og næloni. Hagstætt verð. Uppl. i síma 96-61303 eftir kl. 7 á kvöldin. Bíleigendur — Bilvirkjar Amerisk skrúfjárn, skrúfjárna- sett, sexkantasett, visegrip, skrúf- stykki. draghnoðatengur, stál- merkipennar 12v, málningar- sprautur, .mierometer, öfugugga- sett, bodyklippur, bremsudælu- slíparar, höggskrúfjárn, stimpil- hringjaklemmur, rafmagnslóð- boltar/föndurtæki, lóðbyssur, borvélar, borvélafylgihlutir, slípi- rokkar, handhjólsagir, útskurðar- tæki, handfræsarar, lyklasett, verkfærakassar, herzlumælar, stálborasett, rörtengur, snittasett, borvéladælur, rafhlöðuborvélar, toppgrindur. skíðabogar. topp' lyklasett, bílaverkfæraúrval. — Ingþór, Ármúla, sími 84845. Gufuþvottavél til sölu. Uppl. í síma 82466 á skrif- stofutíma. Hústjald með tvöföldum svefnskála til sölu. Uppl. í sima 25337. Búsióð til sölu. Húsgögn, þvottavél, ísskápur, sjónvarp, ryksuga o. fl. Gott verð. Uppl. í síma 83682. 1 Óskast keypt 8 Vélsleði óskast strax. Uppl. í síma 30595. Sófi og eidhúsborð óskast strax. Uppl. í síma 30595. Gamiar bækur og heil bókasöfn óskast keypt, enn- fremur sérstaklega Strandamenn, Reykjahlíðarætt. Föðurtún, og Árnesingaættir. Sími 26086. Óska eftir að kaupa grásleppunet. Uppl. í síma 43365. Rakarastólar óskast: Uppl. í síma 92-2717 eða 92-1360. Óska eftir að kaupa l| steypuhrærivél og múrbrjót. Til sölu á sama stað Buick árg. ’66. uppl. í síma 75836. Til sölu: Peking Review, rit um kínversk stjórnmál og alþjóðastjórnmál. China’s Foreign Trade, tímarit um kínverskan útflutning. Uppl. í síma 12943 eftir kl. 19. Antik. Rýmingarsala þessa viku 10-20% afsláttur. Borðstofuhúsgögn. svefnherbergishúsgögn. sófasett, bókahillur, borð, stólar og gjafa- vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Breiðholt 3. Úrval af prjónagarni, Júmbó Quick 12 litir, Cornelía Baby 10' litir, Nevada gróft garn, Peter Most 14 litir.kr. 144. Islenzka golf- garnið allir litir. Leiten garn,: margar gerðir og fjölbreytt lita- tírval, hespulopi, plötulopi og tweedlopi. Verzlunin Hólakot, Hólagarði. Sími 75220. iBrúðuvöggur margar stærðir. Barnakörfur, bréfakörfur, þvottakörfur, hjól- hestakörfur og smákörfur. Körfu- stólar bólstraðir, gömul gerð, reyrstólar með púðum, körfuborð og hin vinsælu teborð á hjólum. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, sími 12165. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Barnabílstólar, barnabakburðarpokar, smíðatól, 12 tegundir, Bleiki pardusinn, stignir bílar, þríhjól, stignir trakt- orar, gröfur til að sitja á, brúðu- vagnar, brúðukerrur, billjard- borð, bobbborð, knattspyrnuspil, Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P.. Dúkkur og föt, bílamódel, skipa- módel, flugvélamódel, Barbie dúkkur, bílabrautir, Póstsend-' um samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Ódýrar karimannabuxur í stórum númerum. Vesturbúð, Garðastræti 2, (Vesturgötumeg- in). Sími 20141. Jasmin—Austurlenzk undraveröld Grettisgötu 64: Indverskar bóm- ullarmussur á niðursettu verði. Gjafavörur í úrvali, reykelsi og' reykelsisker, bómullarefni og margt fleira. Sendum í póstkröfu. Jasmin, Grettisgötu 64, sími .1169R Dprýgið tekjurnar, saumið tizkufatnaðinn sjálf, við, seljum fatnaðinn tilsniðinn Buxur og pils, Vesturgötu 4, sími 13470. Tæplega eins árs gamait sófasett, eins, 2ja og 3ja sæta, tili sölu. Uppl. í síma 32274 eftir kl. 7. , Til sölú tekk skenkur, vel með farinn, á 30 þús. kr„ Electrolux eldavél, ofn og hella á 25 þús. og tvöfaldur stálvaskur á 5 þús. kr. Sími 35472. Gagnkvæm viðskipti. Tek póleruð sett, svefnsófa og veli með farna skápa upp í ný hús- gögn. Einnig margvísleg önnur skipti hugsanleg. Hef núna tveggja manna svefnsófa og, bekki uppgerða á góðu verði._ Klæði einnig bólstruð húsgögn." Greiðsluskilmálar eftir samkomu- lagi. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, sími 19740, inn- gangur að ofanverðu. Hef til sölu ódýr húsgögn, t.d. svefnsófa, skenka, borðstofuborð, sófaborð, stóla og margt fleira. Húsmuna- skálinn, fornverzlun, Klapparstíg .29, sími 10099. 1 Fyrir ungbörn 8 Til sölu blá Silver Cross kerra. Uppl. í síma 44836. Vel með farin Silver Cross skermkerra óskast. Sími 44614 eftir kl. 5. Hár barnatréstóll og hoppróla til sölu. Á sama stað er óskað eftir skautum fyrir 10 ára dreng. Uppl. í síma 16559. Til sölu Swallow kerruvagn, stærri gerðin, og ónotuð barna- hoppróla. Á sama stað óskast góð skermkerra. Uppl. í síma 71878. Til sölu Silver Cross barnakerra, dökkblá, vel með farin. Uppl. í síma 53603. I Heimilistæki Meðalstór þvottavél, lítið notuð, til sölu. Uppl. í síma 85492 eftirkl.6. Til sölu er þvottavél, er I góðu lagi. Uppl. í síma 18281. Hljóðfæri Til sölu 50W Marshall magnarí og 80 v. box. Uppl. í sima 81086 mílli kl. 5 og 8 e.h. Til sölu gott antik píanó. Uppl. í síma 16271. Hljómtæki 8 Til sölu Teak segulband A-2300 S, árs gamalt og sem næst ónotað. Uppl. í síma 31076. Tii sölu Marshall 100 W söngkerfismagnari. Uppl. i síma 94-7355. Dual plötuspilari automatic til sölu. Uppl. í síma 42154 seinnipart dags. Til sölu Philips stereo 351 plötuspilari, nýlegur og vel með farinn. Uppl. í síma 75224 eftir kl. 19. Rickenbaker bassi til sölu. Á góðu verði. Uppl. í síma 13379.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.