Dagblaðið - 11.05.1977, Blaðsíða 8
8
DACJBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MAl 1977.
Innflytjandi:
Daninörk
V erðút r eikningur:
yjlr egg 1 tonn
Sundurliðun Erlend mynt
Innkaup . .. Í*í: Erlendur kostnadur Flutningsgjald ... Vátrygging Gf verð 6.900,- 221.669*oc 19.982.oc 3.625.oc
245.276.oc
Tollur
Uppskipun Akstur Vðrugjald Leyfisgjald Bankakostnadur Geymsla 1.667.oc 1.667.0c 445.OC
4.433.0C 822.oc
254.310.OC
Vextir 3.81 í.oc
1 1* /o Kostnaðarverð .. . Alagning 8,8% Álagning 25s.125.oc 22.715.QC
Sðluskattur 20%.. Heildarupphœð ..
280.840.oc
Heildsöluverð ísl kr 281,-
Smásöluverð Isl kr 337«-
20 % álagning í smásölu
„Mest gaman að fá
að dansa í Bolshoi”
— Auður og Ásdís leggja upp til Rússlands í keppni
,,Þaó ei- alltaf leiðinlegt and-
rúmsloft i svona keppni en það er
gantan að fá að dansa á sviðinu í
Bolshoi," sagði Ásdts Magnús-
dðttir ballettdansari í samtali við
DB. Hún leggur brátt upp í ferð
til Rússlands ásarnt Auði Bjarna-
dóttur. Þær taka þátt i alþjóðlegri
ballettkeppni sem verður haldin i
Moskvu dagana 12. til 24. júní.
Þetta er i þriðja sinn sent slík
keppni er haldin en Helgi Tómas-
Ásdís og Auður: IVlest gaman að
fá að dansa á svona fra-gu sviði.
DB-m\nd Sveiun Þorm.
son vann silfurverðlaunin í þess-
ari keppni þegar hún var haldin i
fyrsta skipti.
Auður- sagði að í keppninni
fyrir þrem árunt hefði Nadejda
Pavlova unnið keppnina en nú er
hún skærasta stjarna Bolshoi-
baliettsins. Til þessarar keppni
mæta færustu dansarar frá alls
þrjátíu þjóðum. Alls munu mæta
um eitt hundrað þátttakendur til
keppninnar.
,,Við lærum ntjög ntikiö á þvi að
horfa á keppnina því varla gerum
við okkur vonir um að vera lengi
með," sagði Auður. Keppninni er
skipti i þrjár umferðir og i þeirri
fyrstu verða dansaðir tveir sóló-
dansar, að sögn Auðar. ,,Ætli ég
falli ekki út eftir fyrstu umferð."
Þær stöllur voru sammála um
það aö ferðalag þeirra til Moskvu
væri ágaút, að minnsta kosti að
þvi leyti að það minnti hina þátt-
takendurna á að til væri land sem
héti ísland og þar væri einnig
dansaður ballett.
Auður Bjarnadóttir er 18jira og
hóf ballettnám kornung hjá Eddu
Scheving. Haustið 1967 b.vrjaði
hún nám i Listdansskóla Þjóðleik-
hússins og starfar nú með
islenzka dansflokknum. Auður
hefur vakið mikla athygli fyrir
meðferð sína á mörgum vanda-
sömum hlutverkum^ t.d. Coppe-
líu. en þá dansaði hún á móti
Helga Tómassyni.
Asdís Magnúsdóttir er 22 ára.
Hún hefur starfað með Íslenzka
dansflokknum frá 1973. Hún
hefur stundað nám i Harkness
ballettskólanum í New York.
Asdís hefur getið sér gott orð
fyrir túlkun sina á hlutverkum í
Þvrnirósu, Svanavatninu o.t'l.
-KP
Netin að koma úr sjó og svo sem
ekkert i þeim að vanda. I)B-mynd
lleiðar Marteinsson.
Þunnur þrettándi vert íðarsjómanna:
Lokadagurinn í dag er vægast
sagt þunnur þrettándi hjá báta-
sjómönnum um nær allt land
enda er nú að ljúka einhverri
verstu vetrarvertíð til þessa og
þeirri langverstu. sé mið tekið af
sóknarþunganum í vetur vegna
gæfta.
I Eyjum var útkoman hroðaleg
og sem dæmi var heildaraflinn i
síðasta mánuði rösklega 3500
tonnum minni en Lsama rnánuði i
fyrra. Svipaða sögu er að segja af
Suðurnesjum og Þorlákshöfn.
A Vestfjörðum var vertíðin lak-
ari en í fyrra en ekki tiltakanlega.
á Norður- og Austurlandi er ekki
vetrarvertíð í sama skilningi og á
Suður- og Vesturlandi og hafa
veiðar fárra smábáta þaðan
gengið svipað og í fvrra.
þrauka aðeins lengur í von um
hrotuna.
Afkoma flestra vertíðarsjó-
.mannanna nú er frernur rýr og
sama má segja urn afkomu útgerð-
anna. Sem dæmi um minnkandi
hámarksafla á vertíðinni var
hæsti báturinn í Eyjum, Þórunn
Sveinsdóttir, komin með 388 tonn
um síðustu mánaðamót en ekki
eru nema nokkur ár siðan helm-
ingi til þrefalt hærri aflatölur
heyrðu ekki til undantekninga.
-G.S.
Lokadagurinn nú er aðallega
miðaður við vertíðarlok netabáta
sent sumir eru þegar hættir, aðrir
hætta í dag og enn aðrir ætla að
A Hornafirði hefur hins vegar
borizt meiri afli á land á vertíð-
inni nú en í fyrra, eða rösklega
600 tonnum meira. Lokadagurinn
nú er ekki eins afgerandi og hann
var áður þegar menn fóru í ver á
tilteknum tíma og komu til baka á
tilteknum tíma.
LOKADAGURINN K0MINN EN
FISKIRÍIÐ EKKIBYRJAÐ
Ef flutt væri inn f rá Danmörku
JAFNVEL EGGJ AKIL0IÐ
HUNDRAÐ KRÓNUM ÓDÝRARA
Kílóið af eggjum gæti orðið
hundrað krónum ódýrara, eða því
sem næst, ef það væri flutt inn frá
Danmörku. Þetta sýna útreikn-
ingar sent gerðir liafa verið á
vegunt Dagblaðsins og þetta er
niðurstaðan þrátt fyrir þá miklu
samkeppni sem hér er í sölu
eggja.
Vandlega gerður reikningur
um hvað eggjakílóið mundi kosta
hér. ef það væri innflutt, leiðir í
ljós að unnt yrði að fá það fyrir
urn 281 krónu í heildsölu, miðað
við 8,8 prósent heildsöluálagn-
ingu. Jafnvel þótt reiknað sé með
tuttugu prósenta smásöluálagn-
ingu í slíkri eggjasölu yrði verðið
ekki nenta um 337 krónur út úr
búð. En verðið á eggjunt í búðum
og annarri sölu er eitthvað um
430 til yfir 500 krónur.
Tafla sem fylgir hér með sýnir
hvernig þetta er reiknað.
í innkaupi yrði tonnið af eggj-
um 6900 danskar eða 221.669 ís-
lenzkar. Við bætist flutningsgjald
sem yrði 19.982 krónur, eftir því
sem næst verður komizt miðað við
taxta Eimskips.
Vátrygging yrði 3.625 krónur.
Eftir það fæst svokallað ,,cif“-
verð sem yrði þá 245.276 krónur.
Reiknað er með 1667 krónum í
uppskipun og sama í akstur.
Vörugjald yrði 445 krónur.
Bankakostnaður yrði 4433
krónur, að ætla mætti, og þá sízt
vanreiknaður.Geymslukostnaður
yrði 822 krónur.
Sé reiknað með 1,5 prósent
vöxtum, 3815 krónum, kemur út
kostnaðarverðið 258.125 krónur
eða 258,12 krónur á kilóið.
Síðan er reiknað með 8,8
prósenta álagningu í heildsölu.
Heildarupphæðin yrði þá 280.840
krónur sem gera 280,84 krónur á
kílóið.
-HH