Dagblaðið - 16.06.1977, Side 4
4
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. JUNÍ 1977.
Sigtúni 3
Til sölu Opel Rekord árg.
'72.
Mercedes Benz 220 árg. ’69.
Ford Capri árg. ’70.
Ford Escort árg. ’73-’69
og fl. og fl.
VW árg. ’70
Cortina árg. ’70
Morris Marina árg. ’74
VW Passat árg. ’74.
Óskum eftir bílum til sölu og sýnis.
Opið frá kl. 9-7 — Laugardaga kl. 10-4
KJÖRBÍLLINN
Sigtúni 3 — Sími 14411
UTBOÐ
Tilboð óskast í málningarvinnu
utanhúss fyrir Ölgerðina.
Útboðsgögn afhent á skrifstofunni
Þverholti 20.
Tilboð onnuð 28. júní kl. 11.00.
H.F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson.
Leiklistarskóli Islands
leitar eftir rúmgóöu húsnæöi fyrir
starfsemi skólans.
Allar na'nari upplýsingar á skrifstofu
skólans ísíma 25020
Lausar kennarastöður
Nokkrar kennarastöður við Gagn-
fræðaskóla Húsavíkur eru lausar til
umsóknar.
Upplýsingar veitir Sigurjón
Jóhannesson í síma 41166 eða Einar
Njálsson í síma 41500.
Bílasýning
Sýnumámorgunl7.júnífrá
kl. 5 til 7 gamla búa íporti
Austurbæjarbarnaskólans.
Fornbílaklúbbur Islands
Fjölbreytnin í
íslenzkum ullarfatnaði
ótrúlega mikil
Tízkusýningaráföstudagshádegi í Blómasal Loftleiða
Þessi jakki er gjarnan nefndur „íslenzki minkurinn”, en hann líkist mjög hvitum mink. Jakkinn er frá
Skagaprjóni.
DB-mynd Ragnar Th.
Þótt þú heyrir enska tungu í
Blómasal Hótel Loftleiöa í
hádeginu einhvern föstudaginn
skaltu ekki láta þér bregða. Það
er aðeins kynnirinn á tízku-
sýningum sem þar fara fram í
hádeginu á föstudögum í sumar,
Unnur Arnórsdóttir. Tízku-
sýningar þessar hafa verið með
svipuðu sniði undanfarin fjögur
ár. Fyrir þeim standa Islenzkur
heimilisiðnaður, Rammagerðin og
Hótel Loftleiðir.
Á meðan á tízkusýningunni
stendur situr frú Sigrún Stefáns-
dóttir, íklædd íslenzkum búningi,
þar hjá og spinnur ull og kembir.
Sigrún hefur verið í sambandi við
íslenzku ullarvörurnar í fjölda-
Mikla athygli vöktu þessar tvær föngulegu sýningarstúikur er pæi
gengu í salinn sveipaðar léttri ullarvoð frá Aiafossi. Undir voðinni
voru þær i ullarnærfötum og sjónvarpssokkum.
Sigrún Stefánsdóttlr spinnur
ullina á meðan ungu stúlkurnar
sýna flfkurnar sem unnar eru úr
ullinni.
DB-mynd Ragnar Th.
mörg ár á vegum Heimilisiðnaðar-
félagsins og hefur verið milli-
göngumaður prjónakvennanna og
söluaðilanna. Greinilegt var að
tóvinna Sigrúnar vakti mikla
athygli þeirra erlendu gesta sem
komu á fyrstu sýninguna sem var
s 1. föstudag.
Allar flíkurnar á sýningunni
eru úr íslenzkri ull, ýmist ofnar,
hand- eða vélprjónaðar’. Þarna gat
að líta bæði ullarnærföt, sam-
kvæmiskjóla, jakka, peysur, sjöl,
slá og kápur. Einnig eru sýndar
íslenzkar skinnavörur og skart-
gripir frá Jens Guðjónssyni.
F.vrirtækin sem framleiða
fatnaðinn eru tólf talsins og þar
af eru tíu staðsett utan Reykja-
víkur viðs vegar um landið.
Fatnaðurinn vakti rnikla at-
hygli sýningargesta og þá ekki
sizt hve fjölbre.vtni i framleiðsl-
unni er orðin mikil. Unnur
Arngrimsdóttir stjórnaði tízku-
sýningunni.
DB-mynd Ragnar Th.
A.Bj.