Dagblaðið - 16.06.1977, Qupperneq 25
25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1977.
( Útvarp
Útvarp annað kvöld kl. 19.35:
Gengið um Bessastaði
og gamlar minningar
rifjaðar upp
Sigurður Thoroddsen hefur margs að minnast frá Bessastöðum.
DB-mynd Ragnar Th.
Annað kvöld, kl. 19.35,
fræðast útvarpshlustendur um
Bessastaði. Fer vel á því á
þjóðhátíðardaginn að fræðast
um bústað þjóðhöfðingjans.
Guðjón Friðriksson blaða-
maður gengur um staðinn með
Sigurði Thoroddsen verk-
fræðingi. Sigurður er, eins og
kunnugt er, sonur Theódóru
Thoroddsen og Skúla ritstjóra
og alþingismanns Thoroddsen,
sem bjuggu á Bessastöðum um
árabil. Er Sigurður fæddur þar
og hefur vafalítið frá ýmsu
skemmtilegu að segja frá
Bessastaðaheimilinu. Skúli
flutti með fjölskyldu sína frá
Bessastöðum árið 1908.
Sigurður Thoroddsen rak um
árabil verkfræðiskrifstofu í
Reykjavík. Hefur hann nú látið
af störfum. Sigurður er mikill
frístundamálari og hefur um
þessar mundir sýningu á verk-
um sínum á Kjarvalsstöðum.
-A.Bj.
Fimmtudagur
16. lum
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Á frívaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 Miðdegisugan: „Elenóra drottn-
inlg" eftir Norah Lofts. Kolbrún
Friðþjófsdóttir les þýðingu sína (3).
15.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Lesin dagskrá nasstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagiö mitt. Helga Stephensen
kynnir óskalög barna innan tólf ára
aídurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 Samleikur. i útvarpssal. Christina
Tryk,. Lárus Sveinsson, Ole Kristian
Hansen og Guðrún Kristinsdóttir
leika verk eftir Alexander Guilmant,
Václav Nelhybel, Camille Saint-Saéns
og Francis Poulenc.
20.05 Leikrit: „Brimhljóð" eftir Loft
Guðmundsson. Leikstjóri: Baldvin
Halldórsson. Persónur og leikendur:
Bergljót-Sunna Borg, Bryngeir for-
maður-Sigurður Skúlason. Sig-
hvatur kaupmaður- Gísli Alfreðsson,
Halla-Þóra Borg, Stúlkan-Lilja Þóris-
dóttir, Pilturinn-Randver Þorláksson,
Högni-Rúrik Haraldsson, Aðrir leik-
endur: Valur Gíslason, Sigurður
Sigurjónsson, Bessi Bjarnason,
Hákon Waage, Arni Tryggvason, Jón
Gunnarsson. Bjarni Steingrímsson,
Bryndis Pétursdóttir og Klemen/.
Jónsson.
21.35 Stengjakvartett eftir Verdi. Knska
kammersveitin leikur; Pinchas Zuker-
man sljórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldaagan: „Vor í
verum" eftir Jón Rafnsson, Stefán
Ogmurídsson les (25)
22.40 Hljómplöturabb. Þorstem.s Hannes
sonar.
23.30 Fréttii. Dagskrárlok
Föstudagur
17. jum
Þjóðhótíðardagur
íslendinga
8.00 Morgunbam. Séra Þorhallur
Höskuldsson flytur.
8.05 íslenzk nttjarðarlög, sungin og
leikin.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. a. Hátíðar-
athöfn á Austurvelli. Margrét Einars-
dóttir formaður þjóðhátíðarnefndar
setur hátiðina. Forseti íslands, dr.
Kristján Eldjárn, leggur blómsveig að
fótstalli Jóns Sigurðssonar. Geir
Hallgrímsson forsætisráðherra flytur
ávarp. Avarp Fjallkonunnar. Lúðra-
sveitin Svanur og Karlakór Reykja-
víkur leika og syngja ættjarðarlög,
þ.á m. þjóðsönginn. Stjórnendur:
Snæbjörn Jónsson og Páll Pampichler
Pálsson. Kynnir: Arni Gunnarsson.
b. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni.
Séra Ólafur Skúlason dómprófastur
messar. Sigurður Björnsson og Dóm-
kórinn syngja. Organleikari: Ragnar
Björnsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 Alþingishátíðarkantata eftir Pál
ísólfsson. Guðmundur Jónsson, Þor-
steinn ö. Stephensen, Karlakórinn
Fóstbræður, söngsveitin FHharmonía
og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja.
Stjórnandi: Róbert A. Ottósson.
14.00 Óskastund þjóðarinnar. Þáttur sem
Silja Aðalsteinsdóttir sér um.
15.00 íslenzk tónlist
16.00 Kréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.25 Bamatími: Guðbjörg Þórísdóttir og
Ámi Blandon stjóma. Hvernig líður
börnum og Búkollu á vorin? Flutt
ýmislegt efni um vorið. Einnig syngur
telpnakór Breiðagerðisskóla. Stjórn-
andi: Þorvaldur Björnsson.
17.15 Sagnameistari í Mýrdal. Dagskrá um
Kyjólf Guðmundsson á Hvoli, tekin
saman af Jóni R. Hjálmarssyni.
Lesarar ineð Jóni: Albert Jóhannsson
og Þórður Tómasson. — Aður útv.
1971.
18.00 Stundarkorn með Birni Ólafssyni
fiðluleikara. Tilkynninuar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá k'völdsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar.
19.35 Á Bessastöðum. Guðjón Friðriks-
son blaðamaður gengur um staðinn
með Sigurði Thoroddsen verk-
fræðingi.
20.00 Sinfóniuhljómsveit islands leikur i
útvarpssai. Serenöðu fyrir strengi í
C-dúr op. 48. eftir Tsjaíkovský. Stjórn-
andi: Geörgy Pauk.
20.30 Ástandskrafan. Þankabrot um at-
vinnumál I umsjÁ Eggerts Jóflssonar
hagfræðings.
21.30 Fré afmœlistónleikum Skólahljóm-
sveitar Kópavogs í Iiáskólabíói i marz
sl. Stjórnandi: Björn Guðjónsson.
Kynnir: Jón Múli Arnason.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög. Þ.á m.
leikur hljómsveit ólafs Gauks i hálfa
klukkustund. (23.55 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
^ Sjónvarp
Föstudagur
« mm • 0 0
17. jum
20.00 Fréttir, veður ogdagskrárfcynn<ing.
20.20 Þjóðhátíðarávarp forszstisráðherra,
Geirs Hallgrímssonar.
20.30 Heimsókn til Hafnar um lokin. Á
þessu vori eru liðin 80 ár frá því, að
fyrsta ibúðarhúsið var reist á Höfn i
Hornafirði og Papósverslun var flutt
þangað. Nú eru ibúar þar hátt á
þrettánda hundrað, og mikil gróska er
i atvinnulífi Sjónvarpsmenn heim-
sóttu Höfn um vertiðarlokin i vor.
Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Kvik-
myndun Sigurliði Guðmundsson.
Hljóð Jón Arason. Klipping Isidór
Hermannsson.
21.15 Maður og kona. Alþýðusjónleikur,
saminn af Emil Thoroddsen og Ind-
riða Waage eftir skáldsögu Jóns
Thoroddsens. Leikritið er hér nokkuð
stytt. Leikstjóri og sögumaður Jón
Sigurbjörnsson. Leikendur: Brynjólf-
ur Jóhannesson, Inga Þórðardóttir.
Sigríður Hagalín, Valgerður Dan, Þor-
steinn Gunnarsson, Valdimar Helga-
son, Steindór Hjörleifsson, Kjartan
Ragnarsson. Borgar Garðarsson, Jón
Aðils. Margrét Magnúsdóttir,
Guðmundur Krlendsson og Guðmund-
ur Magnússon. Siðast á dagskrá 19.
april 1970.
22.45 Dagskrárlok.
Sjónvarp
S)
Séð yfir höfnina sem staðurinn er kenndur við.
Sjónvarp annað kvöld kl. 20.30:
Heimsókn til Hafnar ílokin
HÖFN HEFUR A
ÁnATÍU ÁRUM
0RÐIÐ ÞRETTAN
HUNDRUÐ MANNA
PLASS
„Þetta er einn þáttur af þessari
heimsóknasyrpu sjónvarpsins og
hann er líkur í uppbyggingu og
margir aðrir,“ sagði Magnús
Bjarnfreðsson umsjónarmaður
þáttarins Heimsókn til Hafnar í
lokin, sem er á dagskrá
sjónvarpsins annað kvöld
klukkan hálfníu.
„Við vorum staddir á Höfn í
kringum vertiðarlokin og
spjölluðum við fólk og skoðuðum
bæinn. Þetta er mikið uppgangs-
pláss og nú búa þar á milli 1250 og
1300 manns. 1 vor voru akkúrat 80
ár liðin síðan fyrsta húsið var
byggt. Það stendur enn og hefur
því verið vel við haldið því margir
af mektarmönnum staðarins hafa
búið í því, til dæmis kaupfélags-
stjórar. Verzlunarhúsið, sem
byggt var á sama tíma, er hins
vegar f talsverðri niðurníðslu en
stendur þó enn.
Athafnalífið á Höfn er talsvert
fjölskrúðugt. Þetta er eina.
þjónustumiðstöðin á mjög stóru
svæði og bæði landbúnaður og
verzlun í nágrenninu notfæra sér
hana. Þarna er til dæmis mjólkur-
vinnsla og sláturhús. Útgerðin er
svo auðvitað stór hluti eins og í
fleiri smáþorpum,“ sagði Magnús.
Þess má geta, þegar minnzt er á
Höfn í Hornafirði; að sá staður er
nokkurs konar framhald af hin-
um forna verzlunarstað Papósi.
Papós yarjfrápeinni hlutal9.aldar
eini verzlunarstaðurinn í Austur-
Skaftafellssýslu.
-DS.
Útvarp annað kvöld kl. 20.30:
Ástandskrafan
Atvinnumálin
fyrr og nú
Eggert Jónsson hag-
fræðingur er annað kvöld með
þátt í útvarpinu sem hann
nefnir Ástandskrafan. Við
snerum okkur til Eggerts og
spurðum hann að því hvaða
efni hann hygðist flytja. Hann
kvaðst mundu ræða atvinnu-
málin, almennt, bæði nú á tím-
um og í „gamla daga“. Hann
sagðist til dæmis ætla að lesa úr
verkum Jóns Sigurðssonar for-
seta um atvinnumálin og eins
úr þeim ritum, sem um hann
hefðu verið skrifuð.
Síðan kemur fram einn full-
trúi úr hverjum landsfjórðungi
og segir álit sitt á atvinnu-
málunum. Kristián Friðriksson
iðnrekandi klykkir svo út með
því að lýsa skoðun sinni á efna-'
hagsmálunum.
Eggert kvað ekki alveg
ákveðið enn hverjir læsu upp í
þættinum, en kvaðst reikna
með því að gera það að mestu
sjálfur.
-DS.