Dagblaðið - 05.08.1977, Side 15

Dagblaðið - 05.08.1977, Side 15
DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. ÁGUST 1977. 1 Sunnudagur 7. ógúst 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Otdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Lótt morgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsaalustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Sinfónía nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beet- hoven. Fílharmoníusveitin I Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 11.00 Messa í Skálholtsdómkirkju (hljóð- ritufl á Skálholtshátífl 24. f.m.) 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í liðinni viku. Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðuþætti. 15.00 Óperukynning: „I Pagliacci'* eftir Ruggiero Leoncavallo. Flytjendur: Joan Carlyle, Carlo Bergonzi, Giu- seppe Taddei, Ugo Benelli, Rolando Panerai, kór og hljómsveit Scalaóper- unnar í Mílanó; Herbert von Karajan stjórnar. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mór datt h*A í hug. Dagbjört Höskuldsdóttir Stykkishólmi spjallar við hlustendur. 16.45 íslenzk einsöngslög. María Markan syngur. 17.00 Gekk óg yfir sjó og land. Jónas Jónasson á ferð vestur og norður um land með varðskipinu óðni. Annar áfangastaður: Laugarból í Arnarfirði. 17.25 Hugsum um þafl. Andrea Þórðar- dóttir og Gisli Helgason sjá um þátt- inn, þar sem fjallað er um Síðumúla- fangelsið. (Áður útv. 17. febrúar siðastliðinn). 17.55 Stundarkom mefl kanadíska sembal- leikaranun. Kenneth Gilbert. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.25 Kaupmannahafnarskýrsla frá Jökli Jakobssyni. 20.00 íslenzk tónlist. 20.30 Vor í Vestur-Evrópu. Jónas Guðmundsson sér um þátt i tali og tónum. 21.00 Píanókonsert í B-dúr op. 18 eftir Hermann Goetz Paul Baumgartner og Utvarpshljómsveitin í Beromúnster leika; Erich Schmid stjórnar. 21.40 „Sannleikurinn", smásaga eftir Luigi Pirandello. Ásmundur Jónsson Islenzkaði. Jón Júlíusson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ast- valdsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dgskrárlok. Mánudagur 8. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00 Morgunbnn kl. 7.50: Séra Sig- urður Sigurðarson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund bamanna kl. 8.00: Vil- borg Dagbjartsdóttir les þýðingu sina á sögunni „Náttpabba" eftir Maríu Gripe (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Murray Perahia leikur á píanó „Fantasie- stúcke" op. 12 eftir Robert Schumann / Wendelin Gaertner og Richard Laugs leika Sónötu i B-dúr fyrir klarínettu og píanó op. 107 eftir Max Reger. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- _ ingar. ________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndraramir" eftir Leif Panduro örn ólafsson byrjar lestur þýðingar sinnar (1). Mánudagur 8. ágúst 20.00 Fróttir og veflur 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Krummagull. Leikrit eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. Tónlist Jón Hlöðver Askelsson. Leikmynd og búningar Al- þýðuleikhúsið. Leikendur Arnar Jóns- son, Kristin Á. Ólafsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir og Þráinn Karlsson. Þráinn Bertelsson stjórnaði upp- tökunni I Svíþjóð. 22.05 Framfarir í Frakklandi. Breskir sjón- varpsmenn kynntu sér nýlega þjóð- félagshætti í Frakklandi. Þar hafa orðið svo miklar efnahagsframfarir á undanförnum tuttugu árum, að þeim mætti líkja við þýska efnahagsundrið. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 9. ágúst 20.00 Fróttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagakrá. 20.30 NorAuriandameistaramótiA í skák. Umsjón Ingvar Asmundsson. 20.45 Ellery Queen. Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Kvofljuleikurinn. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.35 Leitin afl upptökum Nílar. Lcikin, bresk héimi.ldamynd. 2. þáttur. Uppgötvun og svik. Kfni fyrsta þáttar: 15.00 Mifldegistónleikar. a. Rómönsurnar 1. og 2. fyrir fiðlu og píanó eftir Arna Björnsson. Þorvaldur Steingrímsson og ólafur Vignir Albertsson leika. b. Lög eftir Jakob Hallgrímsson. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur; Jónas Ingimundarson leikur á pianó. c. „Of Love and Death" söngvar fyrir baritonrödd og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Hallsson syngur; Sinfóníuhljómsveit Islands leikur með, Páll P. Pálsson stjórnar. d. „Endurskin úr norðri" eftir Jón Leifs. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Úllabella" eftir Mariku Stiernstedt. Þýðandinn, Steinunn Bjarman, les (13). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gfsli Jónsson mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðmundur Jósafatsson talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 „Á óg afl gœta bróflur míns." Margrét R. Bjarnason fréttamaður tekur saman þátt um fréttaflutning af mannréttindabaráttu og afstöðu íslendinga til hennar. 21.00 „La Campanella" eftir Niccolo Paganini. Konsert fyrir fiðlu og hljóm- sveit nr. 2 í h-moll op. 7. Samuel Ashkenasi og Sinfóníuhljórnsveitin í Vín leika; Heribert Esser stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbam" eftir Martin Andérsen-Nexö. Síðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaflarþáttur: Frá Munaflamesi, nyrzta byggflu býlí í Strandasýslu. Gísli Kristjánsson ræðir við Guðmund Jónsson bónda. 22.35 Kvöldtónleikar. ,, Vorleikir" söngvasvita um maímánuð op. 43 eftir Emile Jaques-Dalcroze. Basia Retchitzka, Patrick Crispini, Christ- iane Gabler, kór, barnakór og Kammerhljómsveitin í Lausanne flytja; Robert Mermoud stjórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok^ Þriðjudagur 9. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustgr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund bamonno kl. 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir lýkur lestri þýðingar sinnar á „Náttpabba“, sögu eftir Maríu Gripe (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Gyðrgy Sandor leikur á pianó „Tíu þætti“ eftir Serge Prokofieff / Janet Baker syngur „I stríðslöndum** og „Phidylé*4 eftir Henri Duparc; Gerald Moore leikur með á pfanó / Nicanor Zabaleta og Spænska rikishljómsveitin leika „Concierto De Aranjuez** fyrir hörpu og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo; Rafael Frúhbeck de Burgos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 1225 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mifldegissagan: „Föndraramir" eftir Leif Panduro örn Ólafsson les þýðingu sfna (2). 15.00 Mifldegistónleikar. Dennis Brain og hljómsveitin 'Filharmonfa leika Hornkonsert nr. 2 i Es-dúr (K417) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Herbert von Karajan stjómar. Ffl- harmoníusveitin I Berlín leikur Sinfóníu nr. 4 I e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms; Herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp Richard Burton er á ferðalagi um Austurlönd, þegar hann kynnist John Hanning Speke, og þeir fara saman til Sómalfu. Landsmenn ráðast á tjald- búðir þeirra, og þeir særast báðir. Stjórn Konunglega landfræðifélags- ins i Englandi ákveður að gera út leiðangur til að finna upptök Nílar- fljóts og Burton er ráðinn leiðangurs- stjóri. Hann býður Speke að slást í förina. Um svipað leyti ákveður David Livingstone að fara yfir þvera Kalahari-eyðimörk í suðurhluta Afríku. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. ágúst 20.00 Fróttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Made in Swodon (L). Poppþáttur frá þýska sjónvarpinu með hljóm- sveitinni Made in Sweden. Þýðandi Guðbrandur Gíslason. 21.45 Onedin-skipafólagiA (L). Breskur myndaflokkur. 8. þáttur. Siglt í strand. Efni sjöunda þáttar: Einn af kunn- ingjum Onedin-systkinanna, Percy Spendilow, er ákærður fyrir að stela peningum I skrifstofu Elísabetar. Hann er dæmdur til fangavistar, þó að Róbert og James reyni að hjálpa hon- um. Jaines sér fram ó gróðavænlegan atvinnurekstur f Brasilíu, og Robert kemst að því, að 15 pund sem hann lagði I fyrirtækið, hafa ávaxtað sig vel. Svo virðist sem einn af skrifstofu- mönnum Elísabetar sé sekur um peningastuldinn, og Spendilow er lát- inn laus. Það kemur þó í Ijós, að hann «*r ekki eins frómur og systkinunum 17.30 Sagan: „Úllabella" eftir Mariku Stiernstedt. Þýðandinn, Steinunn Bjarman, les (14). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 íslenzku hreindýrin, Baldur Snær ólafsson flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris- son kynnir. 21.00 íþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Ljóflasöngvar eftir Franz Schubert, Hugo Wolf og Robert Schumann. Cérard Souzay syngur; Dalton Baldwin leikur með á pfanó. 21.40 Afl vera hugsjón sinni trúr Kvöld- stund með Bjarna Bjarnasyni á Brekkubæ i Hornafirði. Þorsteinn Matthíasson segir frá. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les (25). 22.40 Harmonikulög. Henry Haagenrud og harmonikuhljómsveitin i Glámdal leika. 23.00 Á hljóflbergi. Beráttelsen on Sám. — Sagan um Sám og Hrafnkel Freys- goða eftir Per Olof Sundman. Sigrún H. Hallbeck les kafla úr sögunni. Fyrri hluti. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Helga Þ. Stephensen byrjar að lesa söguna „Hvfta selinn" eftir Rudyard Kipling í þýðingu Helga Pjeturss (1) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Ragnar Björnsson leikur á orgel Fíaladelfiusafnaðarins verk eftir César Franck, Gaston Litaize og Jehan Alain. Morguntónleikar kl. 11.00: Warren Stannard, Arthur Pol- son og Harold Brown leika Konsert í d-moll fyrir óbó, fiðlu og sembal eftir Georg Philipp Tele- mann/Fflharmoníukvartettinn f Vín leikur Kvartett í d-moll, „Dauðinn og stúlkan" eftire Franz Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mifldegissagan: „Föndraramir" eftir Leif Panduro. örn ólafsson les þýðingu sina (3). 15.00 Mifldegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli bamatíminn. Guðrún Guðlaugs- dóttir sér um tímann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Víflsjá. Umsjónarmenn: Ólafur Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Stefán Islandi syngur fslenzk lög; Fritz Weisshappel leikur með á píanó. 20.20 Sumarvaka. a. „Sólskinifl verflur þó til". A fimmtugustu ártfð Stephans G Stephanssonar skálds. Valgeir Sig- urðsson tekur saman þáttinn og ræðir við Óskar Halldórsson. Gunnar Stefánsson les úr kvæðum Stephans og sungin lög við ljóð skáldsins. b. Af Eiríki á Þursstöflum. Rósa Gfsladóttir frá Krossgerði les frásögn úr þjóð-* sagnasafni Sigfúsar Sigfússonar, byggða á háttalýsingu Guðmundar Erlendssonar frá Jarðlangsstöðum. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbam" eftir Martin Andersen-Nexö. Þýðandinn, Einar Bragi, les (18). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (26). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. b sýndist í fljótu bragði. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.35 Ógnarvopn. Síðari hluti breskrar myndar um hernaðarmátt risa- veldanna, og er I þessum hluta eink- um fjallað um ýmis ný vopn og varnir gegn þeim. Þýðandi óskar Ingimars- son. 23.05 Dagskrárlok. Föstudagur 12. ágúst 20.00 Fróttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Prúflu leikaramir (L). Gestur leik- brúðanna I þessum þætti er látbragðs- leikflokkurinn The Mummenschanz. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Rótturinn til samskipta. Umræðuþáttur um hlutverk og þýðingu esperantos sem alþjóðamáls. Umræðum stýrir óskar Ingimarsson, og með honum eru þátttakendur frá fjórum heimsálfum. Umræðurnar fara fram á esperanto og verða fluttar með íslenzkum texta. 21.25 Þafl rignir á ást okkar. (Det regnar pá vár kárlek). Sænsk bíómynd frá árinu 1946. Leikstjóri Ingmar Berg- man. Aðalhlutverk Barbro Kollberg og Birger Malmsten. Tvö ungmenni, Maggí og Davíð, hittast rigningar- kvöld eitt á járnbrautarstöð. Hann er nýkominn úr fangelsi, og þau eru bæði einmana. Þau dveljast á gistihúsi yfir nóttina, og daginn eftir ákveða þau að hefja nýtt lif saman. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 13. ágúst 18.00 Iþróttir. Umsjónarinaður Bjarm Felixson. Fimmtudagur 11. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Helga Þ. Stephensen les söguna „Hvíta selinn** eftir Rudyard. Kipling í þýðingu Helga Pjeturss (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Vifl sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Jóhann J.E. Kúld. Þriðji og sfðasti þáttur. Fjallað um friðunaraðgerðir o. fl. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Isaac Stern og Ffladelffu- hljðmsveitin leika Fiðlukonsert nr. 1 eftir Béla Bartók; Eugene Ormandy stj./FíIharmoníusveit Lundúna leikur „Falstaff" — sinfóníska etýðu i c-moll op. 68 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Mifldegissagan: „Föndraramir" eftir Leif Panduro. örn Ólafsson les þýðingu t sfna (4). 15.00 Mifldegistónleikar. Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy leika Sónötu I Es-dúr fyrir horn og pfanó op. 28 eftir Franz Danzi og „Rómönsu" op. 67 eftir Camille Saint-Saéns. Félagar úr Vínaroktettinum leika Kvintett f c- ömoll op. 52 eftir Louis Spohr. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagifl mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gfsli Jónsson mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Vigfús Ólafsson kennari talar um fjöllin á Heimaey. 20.05 Einleikur í útvarpssal: Michael Ponti leikur á píanó. Intermezzo op. 117 nr. 3 eftir Johannes Brahms. 20.15 Leikrit: „Mold" eftir Sigurfl Róbertsson. (Aður útvarpað f október 1965). Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: Guðbjörg hús- freyja I Stóradal—Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Vigdís, dóttirhennar— Kristfn Anna Þórarinsdóttir, Garðar, sonur hennar—Arnar Jónsson, Illugi vinnumaður—Þorsteinn ö. Stephei - sen, Séra Torfi á Hofi—Valur Gíslu- son, Magnús I Litladal—Bjarni Stein- grímsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (27). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 12. ágúst 7.00 Morgunútvaip- Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Helga Þ. Stephensen les söguna „Hvfta selinn" eftir Rudyard Kipling I þýðingu Helga Pjeturss (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallafl vifl bnndur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega fflharmonfusveitin í Lundúnum leikur „The Perfect Food," ballett- músík eftir Gustav Holst; Sir Malcolm Sargent stjórnar / Ida Haendel og Sinfónfuhljómsveitin I Prag leika Konsert f a-moll fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 82. eftir Alexander Glazun- off; Vaclav Smetacek stjórnar / Hljómsveit Tónlistarháskólans f París leikur Sinfónfu nr. 2 eftir Darius Mil- haud; Georges Tzipine stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. Hló. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Albert og Horbert (I) Nýr, sænskur gamanmyndaflokkur f sex þáttum. 2. þáttur. Viltu dansa vifl mig? Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 20.55 Alþingishátíflin 1930. Kvikmynd þessa gerði franskur leiðangur. Stutt er sfðan vitað var með vissu, að enn er til kvikmynd, sem tekin var hina ævintýralegu daga Alþingishá- tiðarinnar 1930. Textahöfundur og þulur Eiður Guðnason. Mynd þessi var áður á dagskrá 29. júnf 1976 21.25 Auflnir og óbyggflir. Náttúru- fræðingurinn Anthony Smith kynnir fenjasvæði Suður-Súdans. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.55 Dauflinn i gróandanum (La mort cn ce jardin). Frönsk-mexikönsk bíómynd frá árinu 1956, byggð á sögu eftir José André Lacour. Leikstjóri Luis Bunuel. Aðalhlutverk Simone Signoret, Charles Vanel og Georges Marchal. Ævintýramaðurinn Chark koma f þorp nokkurt f frumskógum Amasónsvæðisins. Þar er fyrir fjöldi manna, sem leitað hefur demanta I grenndinni, en hafa nú verið hraktir af leitarskikum sínum með stjórnar- ákvörðun. Er mikill kurr f þeim, og kemur til uppreisnar gegn herstjórn svæðisins. Þýðandi Sonja Diego. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. ágúst 18.00 Símin og krítarmyndimar. Breskur myndaflokkur býggður á sögum eftir Ed McLachlan. Þýðandi Sjefán Jökulsson. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Mifldsgissagan: „Föndraramir" aftir Leif Panduro örn Ólafsson les þýðingu sfna (5). 15.00 Mifldegistónleikar. Josef Kodousek og félagar úr Dvorak-kvartettinum leika „Kýprusviðartréð," strengja- kvartett eftir Antonin Dvorák. Melos hljóðfæraflokkurinn leikur Sextett fyrir klarinettu, horn og strengi eftir John Ireland. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popp. 17.30 „Fjórtán ér í Kína" Helgi Elfasson bankaútibússtjóri les kafla úr bók Ólafs Ólafssonar kristniboða. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Úr atvinnulrfinu. Magnús Magnús- son og VIThJálmur EglIsSoh viðskipta- fræðingar sjá um þáttinn. 20.00 íslandsmótifl í knattspymu, fyrsta deild Hermann Gunnarsson lýsir frá Akureyri síðari hálfleik milli Þórs og KR. 20.45 „Kalevala" Andrés Björnsson út- varpsstjóri les úr þýðingu Karls Isfelds. 21.00 Finnsk tónlist Hallé hljómsveitin leikur „Finlandfu," sinfónfskt ljóð op. 26 eftir Jean Sibelius; John Barbirolli stj. Izumi Tateno og Fílharmonfu- sveitin í Helsinki leika Pfanókonsert nr. 2 eftir Selim Palmgren; Jorma Panula stj. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbam" eftir Martin Andersen-Nexö Þýðandinn, Einar Bragi, les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (28). 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 13. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Helga Þ. Stephensen endar lestur sögunnar „Hvíta selsins" eftir Rudyard Kipling f þýðingu Helga Pjeturss (4). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga- kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Þetta vil ég hoyra. Unglingar, sem dvaliTt hafa í Vatnaskógi og á landsmóti skáta spjalla við stjórnandann , Guðrúnu Birnu Hannesdóttur og velja efni til flutnings f samráði við hana. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um þáttinn. (Fréttir kl. 16.00, veðurfregnir kl. 16.15). 17.00 Lótttónlist. 17.30 „Fjórtán ár í Kína" Helgi Elíasson les’ kafla úr bók ólafs ólafssonar kristniboða (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 AJIt í grœnum sjó. Stolið, Stælt Og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. 19.55 „Grand Duo Concertante" eftir Fréderic Chopin. Við stef eftir Meyer- beer. André Navarra leikur á selló og Jeanne-Marie Darré á píanó. 20.10 Sagan af Söru Leander. Sveinn Ásgeirsson tekur saman þátt um ævi hennar og listferil og kynnir lög sem hún syngur. Sfðari hluti. 21.05 Kvnfli eftir Þórarinn Eldjám. Höfundurles. 21.15 „Svört tónlist". Umsjónarmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. Þriðji þáttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 18.10 Rnningjamir. Sfðari hluti danskrar myndar. Efni fyrri hluta: Nold, sem er tólf ára gamall, verður nótt eina var við grunsamlegan mann fyrir utan matvöruverslun. A leið heim úr skóla daginn eftir kemst hann að því, að brotist hefur verið inn í verslunina. Nold lýsir manninum fyrir lög- reglunni og hefur sfðan leynilögreglu- störf ásamt félögum sfnum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision —Danska sjónvarpið). 18.40 Merkar uppfinningar. Sænskur fræðslumyndaflokkur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Mál fyrir dómi. ópera eftir Gilbert og Sullivan. Þýðandi Ragnheiður Vig- fúsdóttir. Flytjendur einsöngvararnir Garðar Corters, Kristinn Hallsson, Sigurður Þórðarson. Guðmundur Jónsson, Halldór Vilhelmsson og ólöf Harðardóttir, kennarar og nemendur Söngskólans í Reykjavfk og Sinfóníu- hljómsveit Reykjavfkur. Stjórnandi Garðar Cortes. Stjórn qpptöku Tage Ammendrup. 21.05 Húsbssndur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Mannlíf í Norflur-Kenýa. Bresk heimildamynd um Rendille- æLtflokkinn í Norður-Kenýa. A þess- um slóðum hafa verið miklir þurrkar um langt árabil. og úlfaldinn er eina dýrið, sem þrffst þar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45" Afl kvöldi dags. Séra Sigurður H, Guðmundsson. sóknarprestur í Víði- Staðaprestakalli f Hafnarfirði. flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.