Dagblaðið - 09.08.1977, Page 9
nAC;m,AÐIÐ. I>R1ÐJUDA(’.UK9. AC.UST 1977.
9
„Skrípaleikur
hjá Karvel”
Jón 'Baldvin í próf-
kjör Alþýöuflokks?
Jón Baldvin. skripaleikur og svik við kjósendur.
„Eg hef kannað það með við-
ræðum við Alþýðuflokks- og Sam-
takamenn hvort æskilegt væri að
ég tæki þátt í prófkjöri Alþýðu-
flokksins í Vestfjarðakjördæmi,"
sagði Jón Baldvin Hannibalsson í
viðtali við DB.
„Málefnalegur grundvöllur
fyrir framboði utan flokks, sem
Karvel virðist stefna að, er
enginn," sagði Jón. Hann sagði að
stefna Samtákanna hefði frá
upphafi verið að sameina hina tvo
arma jafnaðarmanna, þá er væru
í Samtökunum og í Alþýðuflokkn-
um. Nú hefði Karvel Pálmason
snúið við blaðinu og breytt þeirri
stefnu.
Utanflokka þingmaður, einn á
báti, yrði áhrifalaus á þingi. Menn
töluðu um að Karvel ætlaði sér
síðar að ganga í einhvern flokk, ef
hann næði kosningu utan flokka.
Það yrði skrípaleikur og svik við
kjósendur.
Jón sagði að Alþýðuflokkurinn
hefði ekki sett neina afarkosti
gagnvart samstarfi við Samtökin.
Hins vegar hefðu forráðamenn
Samtakanna lokað dyrunum með
því að halda kjördæmisþing ekki
fyrr en nú um helgina. Vegna
tímans hefði þetta útilokað sam-
vinnu vió Alþýðuflokkinn. Karvel
hefði að loknum viðræðum við
Aiþýðuflokkinn í maí einhliða
sagt, að viðræðum við Alþýðu-
flokkinn væri lokið. Nefndin
sem Samtakamenn kusu til
viðræðna við Alþýðuflokk hefði
ekki haft*umboð til að taka
ákvörðun. Málið hefði þurft að svo hefði verið haldið alltof seint.
bera undir kjördæmisþing, sem Þetta væri skripaleikur. HH
Karvel boðar óháðan lista og þar með endaiok Samtakanna.
SKATTSKRÁIN í GARÐA-
BÆ OG Á SELTJARNARNESI
Halldór Steinsen
lœknir
úm Clausen hrl. og
Guðrún Eríendsdóttir hrl.
Haukur Clausen
tannlœknir
Ingimar A. Magnús-
son, húsasmm.
Hörður Einarsson
tannlœknir
Kjartan Magnússon
lœknirog Snjólaug Sveinsd. tannl.
Davíð Sch. Thorst.
framkvstj. (Smjörl.)
Kjartan Jóhannsson
framkvstj. (Asíufól.)
Gunnar Sigurðsson
verkfræðingur
Tryggvi Ásmundsson
læknir
Davíð Sigurðsson
forstj. (Fiat umb.)
Sveinn Torfi Sveinsson
verkfræðingur
Halldór Hafliðason
flugstjóri
Eyjólfur Busk
tannlæknir
Rúrík Haraldsson
leikari
Sigurður F. Sigurz
verzlunarm.
tekjusk. eignask.
1.590.765 34.525
498.793 116.941
1.740.608 161.898
279.987 141.246
361.191 0
1.653.223 149.123
759.171 88.613
451.808 23.941
268.028 25.233
1.091.946 37.941
467.079 327.967
1.130.649 294.806
901.015 41.628
0 0
933.618 0
295.258 11.505
útsvar bamab.
711.700 121.875
395.600 195.000
694.800 121.875
190.800 0
291.700 195.000
675.700 0
366.500 195.00
283.500 0
155.500 121.875
508.900 195.000
253.100 48.750
449.000 0
555.000 48.750
0 0
395.218 48.750
296.200 0
Gj. samt. Gj. i fyrra
2.215.115 2.122.839
816.394 798.374
2.475.431 1.555.446
612.033 400.509
457.891 812.089
2.478.046 1.389.085
1.019.284 850.659
759.249 372.562
426.886 446.300
1.443.787 1.338.188
999.396 985.332
1.874.455 509.556
1.448.300 1.158.300
0 0
1.280.086
602.963
Staðnir að verki við laxveiði í
sjó og ádrátt í Þjórsá
Veiðieftirlitsmenn í Árnessýslu telja minna um tilraunir
til veiðistuldar nú en áður
„Árum saman hafa verið
brögð að því að net hafi verið
sett í sjó utan ósa ölfusár i von
um laxveiði," sagði Gísli
Sigurðsson veiðieftirlitsmaður
á Selfossi í viðtali við DB.
„Þessa hefur einnig gætt nú, þó
í minna mæli sé en áður. En hið
nýja er að leggja net fyrir lax
undan hafnargarðinum nýja í
Þorlákshöfn. Við höfum haft
strangar gætur á þessu ,,nýja“
svæði síðan okkur barst til
eyrna að net hefðu þar verið
sett í sjó i von um lax. Eg held
að síðan hafi þetta ekki gerzt og
meira sé gert úr laxveiði þarna
i sjó,.en cini standa til.“
Gísli sagði að mörg undan-
farin sumur hefðu fundizt net í
sjó þetta 10—20 net hvert
sumar. Hefði þetta aðallega
verið á svonefndu Sandskeiði.
Netin eru lögð á fjöru og þeirra
vitjað aftur á fjöru. Engar báts-
ferðir sjást þá. Stöku sinnum
hefur tekizt að hafa upp á
eigendum og þeir verið kærðir.
I sumar hafa færri net fund-
izt en oft áður. Einu sinni voru
þó aðkomumenn staðnir að
verki. Lauk máli þeirra með
réttarsátt hjá sýslumanni og 5
þúsund kr. .*jektargreiðslu.
Gísli sagði að vei væri hugað
að netalögnum í sjó frammi en
svæðið væri stórt og erfitt við-
fangs. Færri net hafa fundizt
en áður.
Veiðieftirlitsmenn í Ölfusá
og Þjórsá eru tveir. Þeir
fylgjast með veiði og netalögn-
um upp eftir öllum ám. Eitt-
hvað hefur borið á veiðilaga-
brotum í sambandi við neta-
veiðar um helgar, en netaveið-
arnar eru leyfðar 5 daga í viku.
Þá sagði Gísli aó menn hefðu
verið staðnir að verki yið ádrátt
í Þjórsá. Voru þar heimamenn
að verki og var verknaður
þeirra kærður.
ASt.
Með heilann í vasanum?
Tölvan frá
CASIO með 36
vísindalegum möguleikum
mm m m ending á batteríi með
& #1 MM 1 /2 tíína notkun á dag.
w “II “ Eðaalltað 1000klst.
sin
sin-1
sinh
sinh-1
log
10x
COS tan 0*“ 0“‘ V
COS-1 tan-1 X. <—
cosh tanh 1/X V EXP
cosh-1 In tanh-1 rx 2x2 2x qn-1 "h
xy X1A X +'/->- ac
KAD DEG GRAD
Aðems 1 rafhlaða. Þyngd 93 g. B.67 mm L. 128 mm Þ. 14 mm
ATH. Bili talva innan árs láið .. -
þér nýja tölvu 1 staðinn. »61*0 <4 | VA
Póstsendum aðeins . *■ lo.lfU.-
CASIO-UMBOÐEÐ BANKASTRÆTI8