Dagblaðið - 09.08.1977, Side 15
DACBLAÐIÐ. I>KI«.IUDA(’.UH !). ACUST 1!)77.
Marlon Brando og Susannah York í hlutverkum foreldra Súpermanns, auk þess er með á myndinni
reifabarn það er fengið var til að leika Súpermann á unga aldri.
Hér sést Christopher Reeve í hlutverki Súpermanns þar sem unnið
var að kvikmyndun i Brooklyn í New York.
BÍÓMYND UM
SÚPERMANN
Ákveðið hefur verið að gera topher Reeve. Auk hans leika ára að aldri. Var hann valinn
kvikmynd eftir hinni kunnu þekktir leikarar í myndinni, úr hópi umsækjenda og alinn á
teiknimyndaseríu um Súper- svo sem þau Marlon Brando og eggi og mjóik, unz hann þótti
mann. Er þegar byrjað að kvik- Susannah York. Christopher henta í hlutverkið. Auk þess
mynda í London og heitir sá er þessi Reeve er gjörsamlega var hann sendur í tíma hjá
með aðalhlutverkið fer Chris- óbekktur leikari, aðeins 24ra kraftadelluþjálfara.
Hér sést bítillinn George Harrisson koma til Hcathrow flugvallar í
Lundúnum þar sem hann ætlar að eyða sumarleyfinu ásamt unnustu
sinni, Oliviu Arias. 1 þetta sinn hiðu hans ekki á flugvcllinum
þúsundir æpandi aðdácnda eins og var á velmektardögum bítlanna.
Númer
eitt
á vin-
sældar-
listum
Evrópu
Söngur þessara föngulegu,
spönsku drósa tröllríður nú
popptónlistinni úti í Evrópu.
Stúlkurnar heita María og
Mayte nefna sig Baccara og
hafa þær gert lagið, Yes sir I
can Boogie, að vinsælasta lag-
inu á meginlandi. Evrópu um
þessar mundir.
Byrjuðu þær að syngja á
diskótekum á Fuerte Ventura
ströndinni á Spáni, en hafa nú
ákveðið að setjast að í Hamborg
og vinna þar að plötuútgáfu,
a.m.k. næstu tvö árin.