Dagblaðið - 09.08.1977, Síða 17
PACBI.AfMt). BKIÐ.H'PACUB !l ACPST 1977.
17
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
1
Til sölu
D
Púkkutjuld til sölu.
Uppl. i síma 17293 milli kl. 18 og
20.
Hcy til sölu.
Til sölu bundiö hey að Auðsholti,
Ölfusi, Árnessýslu. Sími um
Hveragerði.
Til sölu skíði ásamt stöfum,
1.95 cm, lítið notuð. Uppl. í síma
12419 milli 6 og 8.
Candy þvoltavél,
Pioneer plötuspilari (PL-12 AC),
2,15 W, Pioneer hátalarar (CS-E
300), 2ja manna svefnsófi, sófa-
borð, svefnbekkur og barnastóll
til sölu, gott verð. Uppl. í síma
36342 eftir kl. 19.
Hey til sölu,
vélbundið og súgþurrkað, að
Þórustöðum Ölfusi. Uppl. í síma
99-1174.
Hey til sölu,
125 baggar af vélbundnu heyi í
hesthúsahverfi Gusts í Kópavogi.
Uppl. í síma 34230.
Túnþökur.
Góðar, ódýrar túnþökur til sölu.
Björn R. Einarsson, sími 20856.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. í síma 41896 og 76776.
Sumarbústaðalönd
til sölu í Grímsnesi, örfá óseld.
Uppl. í síma 14670 á kvöldin milli
7 og 9.
Hraunhellur.
Til sölu mjög góðar hraunhellur
til kanthleðslu í görðum og gang-
stígum. Sími 83229 og 51972.
Plastskilti. (
Framleiðum skilti til margs konar
nota, t.d. á krossa, hurðir og i
ganga, barmmerki og fl. Úrval af
litum, fljót afgreiðsla. Skiltagerð-
in Lækjarfit 5 Garðabæ, sími
52726 eftir kl. 17.
Hraunhellur.
Til sölu fallegar og vel valdar
hraunhellur eftir óskum hvers og
eins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Uppl. í síma 43935 eftir kl. 7.30 á
kvöldin.
Til sölu eldhúsborð,
fjórir stólar, hjónarúm, snyrti-
borð, barnarúm, barnakerra og
leikgrind og einn djúpur stóll.
Uppl. í síma 23094 eftir kl. 18.
Husqvarna mótorsláttuvél, notuð, til Uppl. í síma 40637. sölu.
Til sölu er ferðahappdrættisvinningur til
Benidorm, góð kjör. Uppl. í 85266 til kl. 17. síma
Hnakkur til sölu,
góður. Uppl. í síma 66676 eftir kl. 6.
Nýlegur palesander fataskápur til sölu. Uppl. í 50589 eftir kl. 17. síma
Loft kantlimingarpressa
með 10 tjökkum, smíðuð í Stál-
virkjanum til sölu, sem nýtt verk-
færi, á sama stað Ford Escort ’73,
þarfnast sprautunar. Uppl. í sima
76757 eftir kl. 17.30.
Vélbundið hey
til sölu. Uppl. á Húsafelli.
Hljómplötur.
Höfum til söiu hljómplötur, þar á
meðal allar ELP plöturnar, allt
vel með farið og selst ódýrt. Uppl.
i sima 36482 eftir kl. 5.
Oskast keypt
Kommóða óskast.
Uppl. í sima 73416.
Svart hvítt
sjónvarpstæki og kvenreiðhjól
óskast til kaups. Uppl. í síma
27716 eftir kl. 6.
200 1 hitadunkur
óskast keyptur. Uppl. i síma
85289.
Hska eftir að kaupa
notaðan kyndikétil.
94-3859.
Uppl. i sima
.læja. eplið á höfuðið
— hvað svo?
Svo skýt ég i'r í
gegnum það.
BlDUU VID IIVAÐ
EF ÞU IIITTIR
KKKI7
Þá set ég upp
gleraugun og
reyni aftur.
/'Hvert erl u að æða, Mummi X
Þú ert svo ábúðarmikiB á svipinn)
/Ég er að fara
I með fyrstu
|krossgátulausnina
\ til Dagblaðsins. /
r
Eg vinn Á
11666 krónur
og 66 aurall
/Þaðer \
nú merki-
leg tala.'
Mummi!
Einfalt reiknings-
dæmi: 1. verðlaun
eru 5000 krónur
fyrir rétta lausn og
ég gat ‘A af orðun-
Utsala.
10—20% afsláttur af
vörum. Verzlunin Karfan
vallagötu 16, sími 21270.
öllum
Hofs-
Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón-
að beint af plötu. Magnafsláttur.
Póstsendum. Opið 1-5,30. Ullar-
vinnslan Súðarvogi 4, sími 30581.
Utsala í Vesturbúð.
Vegna breytinga seljum við allan
fatnað verzlunarinnar á stórlækk-
uðu verði, meðal annars karl-
mannavinnubuxur, bæði fyrir
verkamanninn og skrifstofu-
manninn. Gallabuxur, peysur,
skyrtur, bolir og margt margt
fleira á tombóluverði. Vesturbúð
Vesturgötu, rétt fyrir ofan Garða-
stræti.
Fatamarkaðurinn.
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði:
Seljum þessa viku, flauels- og
gallabuxúr og jakka á aðeins
2.900 kr. Einnig mikið af öðrum
buxum frá 1000 kr., barnapeysur
á 500 kr. og margt fleira, mjög
ódýrt. Fatamarkaðurinn, Trönu-
hrauni 6, Hafnarfirði.
Veiztu að Stjörnumálning
er úrvalsmálning og er seld á
verksmiðjuverði — aðeins hjá
okkur í verksmiðjunni að Ármúla
36, Reykjavík? Stjörnulitir sf.,
sími 84780.
Verzlunin Kattholt.
Kattholt auglýsir. Nú er fjöl-
skylduspilið með Emil í Kattholti
komið á markaðinn ng fæst auð-
vitað í Kattholti.Einni^ höfum við
úrval af sængurgjoium, nærföt-
um, náttfötum, sokkum, gallabux-
um, leikföngum, prjónagarni,
prjónum og fl. Gjörið svo vel og
lítið inn. Verzlunin Kattholt Dun-
haga 23.
Bútar—Bútar.
IBuxur-buxur. Buxna- og
markaðurinn, Skúlagötu 26.
búta-
Fisher Price húsið auglýsir:
Ný sending af Fisher Price leik-
föngum s.s. bensínstöðvar, skólar,
Ibrúðuhús, bóndabæir, *spítalar,
sirkus, jarðýtur, ámokstursskófl-
ur, vörubílar, þríhjól, traktorar,
brúðuvagnar, brúðuhús, brúðu-
kerrur, stignir bílar, bílabrautir 7
gerðir, legó kubbar og kúreka-
hattar. Póstsendum. Fisher Price
húsið , Skólavörðustig 10, Berg-
staðastrætismegin sími 14806.
Sófasett,
3ja sæta og 2ja sæta sófar og
djúpur stóll, einnig 2 borð til sölu.
Sími 35759..
Old Charm bar
ásamt þremur háum stólum til
sölu vegna flutnings. Þetta eru
ónotaðir hlutir að kalla og kosta í
dag ca 350 þúsund en verða seldir
á 250 þúsund, staðgreitt. Uppl. i
sima 44365 eftir kl. 6.30.
Til sölu vegna
flutnings er eldhússkápur (yfir
og undir), hjónarúm, með
áföstum náttborðum, selst ódýrt.
Uppl. í síma 30775.
Píanó til sölu,
selst ódýrt, einnig borðstofuhús-
gögn og útvarp með plötuspilara
úr tekki. Uppl. í síma 42628.
Sófasett á 60 þús,
4 sæta sófi, tveir stólar og borð til
sölu. Uppl. í síma 72250.
Til sölu vegna
brottflutnings: tekk borðstofu-
húsgögn (borð, 8 stólar og
skápur) Uppl. í síma 24524 eftir
kl. 18.
Svefnhúsgegn.
Tvíbreiðir svefnsófar, svefn-
bekkir, hjónarúm. Hagstætt verð.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Opið 1—7 e.h. Húsgagnaverk-
smiðja Húsgagnaþjónustunnar
Langholtsvegi 126, sími 34848.
Hjónarúm til sölu.
Sími 21638.
1
Fyrir ungbörn
i
Barnabaðborð óskast.
Uppl. í síma 74913.
Vel með farin
skermkerra til sölu, verð
15.000. Uppl. í sima 53003.
kr.
Til sölu 2 svalavagnar
á 7 þús. kr. stk. Einnig Silver
Cross barnakerra á 9.000 kr.
Uppl. í síma 86228.
Fatnaður
D
Til sölu ný kápa,
stærð 40, vönduð vetrarslá og
nýleg dökk föt. Uppl. i síma
30775.
Brúðarkjóll.
Til sölu mjög fallegur, hvítur
brúðarkjóll. Slör fylgir. Stærð ca
36-38. Uppl. í síma 51695 eftir kl.
17.
Til sölu 20—30
ára gömul þvottavél, er í
Verð kr. 10.000. Sími 25858.
lagi.
310 I, ný frystikista
til sölu. Uppl. í síma 17236 milli
15 og 18.
1
Safnarinn
Verðlisttnn yfir
islenzkar myntir er kominn út.
Sendum i póstkröfu. Frlmerkja-
miðstöðin, Skólavörðustíg 21 A,
sími 21170.
Kaupum islenzk frímerki
og giimul umslög hæsta verði.
einnig kórónumynl, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Fri-
merkjaihiðstöðin Skólaviirðurstíg
2IA, sími 21170.
í
I
Fyrir veiðimenn
Veiðileyfi í Hólsá,
Ytri-Rangá, Eystri Rangá og
Fiská eru seld að Stóragerði 10
Hvolsvelíi, sími 99-5170. Stanga-
veiðifélag Rangæinga.
1
Ljósmyndun
D
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar- og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. i síma 23479 (Ægir).
1
Sjónvörp
D
Sjónvarp, 22“, til sölu.
Uppl. í síma 40543 milli kl. 17 og
20. Selst ódýrt.
Til sölu er
2ja ára, mjög lítið notað svart-
hvítt Nordmende sjónvarp með
24“ skermi. Uppl. í sima 84775 og
85022 eftir kl. 5.
Til sölu 22 tommu
sjónvarpstæki, Nordmende, verð
25 þús. Uppl. í síma 12059.
Til sölu 14 mánaða
Nordmende EMI-NENZ 25 24
tommu, sjónvarp, verð 75 þús.,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 81304
eftir kl. 7.
1
Dýrahald
D
Skrautfiskaeigendur.
Aquaristar. Við ræktum skraut-
fiska. Kennum meðferð skraut-
fiska. Aðstoðum við uppsetningu
búra og meðhöndlun sjúkra fiska.
Ása skrautfiskaræktun Hring-
braut 51 Hafn., sími 53835.
I
Hljómtæki
D
Tandberg TR-1010
útvarpsmagnari, 2x50 W sinus, og
Dynaco A-35 hátalarar til sölu.
Uppl. í sítha 12124 eftir kl. 6.
Er með til sölu
Crown sambyggt útvarps og
segulbandstæki, alveg í topp-
standi. Uppl. í sirna 82403 eftir kl.
17.
Til sölu Pioneer
plötuspilari, vel með farinn.
Uppl. í síma 33007 kl. 5-7.
Oska eftir trommusetti
á ca 50.000. Uppl. í síma 96-41457
á kvöldin.
1
Hljóðfæri
Hef til sölu
Alsound magnara. 200 w. og
Carlsbouro bassabox. Uppl. ' siina
93-8377 og 8330 frá kl. 9-19.
Til bygginga
Vinnuskúr (gámur),
til sölu. Uppl. i síma 14758 eftir
kl. 17.
til sölu mótatimbur,
1850 M, 1,6 638 M, 1.54. Uppl. í
síma 73472 eftir kl. 19.
Hjól
D
Til sölu Suzuki AC 50 árg.
’75 í góðu standi og vel með farið.
Uppl. í síma 41076 milli kl. 6 og 10
á kvöldin.
Honda SS-50 til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-8848.
Til sölu BSA Lightning
650 cl götuhjól í sérflokki.
Traustur ferðafélagi. Smíðaár ’71
ekið 10 þús. km. Vél 57 ha. við
7.500 sn. Þyngd 200 kg. Aukahlut-
ir og varahlutir. Til sýnis og sölu í
Fálkanum, Suðurlandsbraut 8.
Til sölu Honda SS 50 árg. ’74,
vel með farin. Uppl. í síma 84639
eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum af mótorhjólum. Sækjum
og sendum mótorhjólin ef óskað
er. Varahlutir í flestar gerðir
hjóla. Hjá okkur er fullkomin
þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452. Opið
kl. 9 til 6, 5 daga vikunnar..
1
Verðbréf
D
Veðskuldabréf.
Höfum jafnan kaupendur að 2ja
til 5 ára veðskuldabréfum meo
hæstu vöxtum og góðum veðum.
Markaðstorgið Einholti 8, sími
28590 og kvöldsími 74575.
I
Fasteignir
D
Einbýlishús
i Vatnsendalandi. Til sölu lítið
einbýlishús, 50 fm, með útihúsi
(bílskúr) á bezta stað, gott útsýni
yfir vatnið. Uppl. i síma 28644.
Einbýlishús
í hjarta bæjarins. 2 hæðir, hvor 65
ferm. til sýnis og sölu. Utb. má
dreifast á 12 til 18 mán. Fatleg
eignarlóð Ýmsar góðar eignir.
Kjaraval, símar 19864 og 25590.
Hilmar Björgvinsson hdl. og
Harrv Gunnarsson sölustj.
Miðborg
(Nýja bíó húsi). símar 25590 —
21682 — 19864. Hilmar Björgvins-
son hdl. Harrv Gunnarsson sölu-
stj. Höfum til leigu glæsilegt
einbýlishús með bilskúr. Góðar
ibúðir. F.innig iðnaðarpláss.
Þörfnumst fleiri einbýlishúsa og
ibúða á söluskrá. Einnig til leigu.
Fólkið biður tneð penineana.