Dagblaðið - 09.08.1977, Side 19
DAtiBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGUST 1977,
19
B/....svo bezt^
) að ég hafi'
Seitthvað
'tilbúið handa
V-henni. X
/ Ef það er
Jsatt sem Dom S
k segir.þá hlýtut' v
Modesty að vera.
ká eynni núna.l
Þarna er>
útisviðið....
■^Hvað sem fierist þá fáumvið|B
| /ekki mikinn tímatil aðtala' >4
saman oghún veit ekki um aðstæður
I A klukkustundar fresti U
(fylgist vörður með klefumi
jskylmingarþrælanna... J1I
Ford Cortina 1300
til sölu 2ja dyra, árg. ’71. Selst
ódýrt ef samið er strax. Uppl. í
síma 33993 eftir kl. 19.30.
Austin Allegro árg. ’77
til sölu, verð 1500.000. Uppl. í
síma 52298 eftir kl. 7.
Passat TS árg. ’74
til sölu, í góðu lagi. Uppl. í sima
42363.
Skoda ’68 til sölu,
skoðaður ’77, í góðu standi, ný-
upptekin vél. Selst ódýrt ef samið
er strax. Sími 33361.
Húsnæði í boði
9
Til leigu er 2ja herb.
íbúð gegn fæði og umhirðu fyrir
einn mann. Tilboð með
upplýsingum merkt: „Strax”
sendist DB fyrir föstudag.
Til leigu ca 75 ferm
húsnæði í nýju húsi í miðbæ
Kópavogs, hentugt fyrir skrif-
stofur eða félagsstarfsemi. Uppl. í
síma 21682, Hilmar Björgvinsson
hdl.
Til leigu 4ra herb.
íbúð í blokk í Breiðholti. Uppl. í
síma 36322 eftir kl.5.
21 árs stúlka
með 1 barn óskar eftir stúlku i
sömu aðstöðu til að leigja 5 herb.
íbúð með sér í Kóp., einnig kemur
til greina að leigja 2 reglusömum
skólastúlkum 2 herb. með aðgangi
að eldhúsi. Uppl. í síma 43951
eftir kl. 4.
Tveggja herbergja íbúð
á 3ju hæð í blokk við Hraunbæ til
leigu strax eða frá 15. þ.m. Tilboð
merkt t,Hraunbær“ sendist
Dagbl. fyrir föstudagskvöld.
Stórt forstofuherbergi
til leigu í austurbænum. Uppl. í
sfma 27019.
Húsaskjól —Jeigumiðliin.
Húseigendur, við önnumst leigu á
húsnæði yðar yður að kostnaðar-
lausu. Önnumst einnig frágangi
leigusamnings yður að kostnaðar-
lausu. Reynið okkar margviður-i
kenndu þjónustu. Leigumiðlunin,
Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar
12850 og 18950. Opið alla virka
daga frá 1—10 og laugard. frá
1—6.
(
Húsnæði óskast
9
Systkin utan af landi
óska eftir 2ja herb. ibúð fyrir 1.
sept. Uppl. 1 síma 72270 eftir kl. 7.
Reglusöm, miðaldra
kona í föstu starfi óskar eftir
lítilli íbúð til leigu strax. Góð
umgengni og skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 20265 í kvöld.
Ungt par óskar
eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð
frá 1. sept. 2ja-3ja mánaða fyrir-
framgreiðsla og síðan eftir sam-
komulagi. Uppl. i síma 30920.
Miðaldra maður
í fastri vinnu óskar eftir herbergi
á góðum stað. Uppl. í síma 16294
eftir kl. 19 á kvöldin.
Ung hjón,
sem eru á götunni með 2 börn,
óska eftir 3ja herb. íbúð strax
helzt í vesturbænum, þó ekki skil-
yrði. Algjörri reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í
sfma 22948.
Tveir reglusamir
menn á miðjum aldri óska eftir
1-2 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma
26638 í kvöld og næstu kvöld.
Ung kona, nemandi
í öldungadeild MH, óskar eftir
húsnæði til leigu, miðsvæðis í
Reykjavík. Uppl. í síma 42201
eftir kl. 7.
Reglusamt par
utan af landi óskar eftir að taka á
leigu eitt til tvö herbergi með
eldhúsi. Uppl. i síma 99-4238.
Hjúkrunarnemi
óskar eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð á hagstæðum kjörum. Uppl. í
síma 18094.
Keflavík-Njarðvík.
tbúð óskast til leigu. Uppl. í síma
92-3382 eftir kl. 19.
Ungur, reglusamur
maður óskar eftir 2ja herb. íbúð
eða einstalingsíbúð frá miðjum
sept. eða byrjun okt., æskilegt í
Kópavogi. Fyrirframgreiðsla.
Vinsamlegast hringið í síma 92-
2507 í kvöld og næstu kvöld.
21 árs stúlka
með 1 barn óskar eftir lítilli ibúð í
nágrenni Landspítalans eða í
Kópavogi. Uppl. í síma 44064 eftir
kl.4.
Ung stúlka óskar
eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í
síma 81112.
Geymsluhúsnæði óskast.
fyrir búslóð f 1 ár, þarf að vera
þurr og loftgóð. Uppl. f sfma
82558 eftir kl. 4.
4 til 5 herb. íbúð
óskast nú þegar, einhver fyrir-
framgr. Uppl. í sfma 31474.
Tvær stúlkur
óska eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð, helzt í miðbænum. Góðri;
umgengni heitið. Uppl. f síma
53670.
Ungt, barnlaust par
utan af landi, stunda bæði nám í
vetur, óskar eftir lítilli íbúð, góðri
umgengni og reglusemi heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sfma 83956 f dag og næstu
daga.
Miðborg,
fasteignasala-leigumiðlun.
Húseigendur, við önnumst leigu á
húsnæði yðar yður að kostnaðar-
lausu. Gerum leigusamninga.
Miðborg Lækjargötu 2 (Nýja
bfó). Hilmar Björgvinsson hdl.
Harry H. Gunnarsson sölustj.
Sfmi 25590, kvöldsími 19864.
Óska eftir 4ra herb.
fbúð á leigu, má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í sfma 33993.
Lítil íbúð óskast
á leigu strax. Uppl. í síma 11872.
Röngentæknir óskar
að taka á leigu 3-4 herb. íbúð,
miðsvæðis, í vesturbæ, eða
austurbæ. Uppl. f síma 25173.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir 1 til 2ja herb. íbúð,
húshjálp ef óskað er. einnig með-
mæli. Uppl. f síma 53134.
Háskólanemi óskar
eftir lítilli íbúð í vesturbæ eða í
Þingholtunum. Má þarfnast lag-
færingar. Góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 40671.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir íbúð á leigu í Hafnar-
firði strax. Sími 52745.
Ungt, reglusamt par
utan af landi sem ætlar að stunda
háskólanám í vetur óskar að taka
á leigu litla íbúð í Reykjavík. Þeir
sem hafa íbúð til leigu vinsam-
legast hringi í síma 96-23110.
Lítil tveggja herb.
íbúð óskast sem fyrst helzt f
gamla vestur- eða austurbænum.
Er ein f heimili. Uppl. í síma
28363._________________________
Ibúð óskast strax
helzt sem næst miðborginni.
Tvennt í heimili. Greiðslugeta 20-
30 þús. á mán. Vinsamlegast
hringið í síma 76847 eftir kl. 19.
l-3ja herb. íbúð
óskast á leigu fyrir unga, reglu-
sama konu, strax. Uppl. í sfma
85815 milli kl. 9 og 6 daglega.
Óska eftir einu
herbergi eða einstaklingsíbúð.
Éinn fullorðinn í heimili. Góðri
umgengni heitið. Uppl. f sfma
44168 eftir kl. 6 annað kvijld og
•næstu kvöld.
Ungt, barnlaust par
óskar eftir 2ja til 3ja herb. fbúð,
fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. f
síma 41245.
Öskum eftir ibúð,
minnst 3ja herb. Má þarfnast lag-
færingar. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Reglulegar mán.
greiðslur. Góðri umgengni og al-
gjörri reglusemi heitið. Uppl. f
síma 38070.
3 skólapiltar,
19 ára, á Akranesi óska eftir að
taka á leigu rúmgóða tveggja
herb. fbúð eða 3ja herb. fbúð.
Reglusemi í hvfvetna og fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 93-1864 eða 93-1983, í hádeg-
inu og eftir kl. 19 alla daga.
Húsaskjól—Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um reglusemi. Húseig-
endur ath. við önnumst frágang
leigusamninga yður að kostnaðar-’
lausu. Leigmniðlunin Húsaskjól,
Vesturgötu 4. síini 18950 og
12850.
Atvinna í boði
I
Starfskraftur óskast
til ræstinga á tannlæknastofu í
Austurveri. Uppl. í sfma 81415 á
miðvikudag og föstudag fyrir
hádegi.
Verkstjóra
með matsréttindi vantar í frysti-
hús Fiskvinnslunar á Bíldudal.
Einnig starfskraft á skrifstofu
sama fyrirtækis frá og með næstu
mánaðamótum. Allar nánari uppl.
eru veittar í síma 94-2110.
Hárgreiðslumeistarar
sem áhuga hefðu á samstarfi um
hárgreiðslu og snyrtistofurekstur
í Árbæjarhverfi eru beðnar að
senda nafn og síma f pósthólf
100086, Reykjavík.
Rösk manneskja
óskast hálfan daginn í léttan
saumaskap. Einnig vantar okkur
tvær mannskjur í ræstingu um
helgar. Fönn hf. Langholtsvegi
113.
Atvinna óskast
30 ára maður óskar eftir kvöld-
og helgarvinnu. Allt kemur til
greina. Simi 76257 eftir kl. 18.
Athugið!
17 ára stúlka f Hafnarfirði óskar
eftir vinnu strax, er vön af-
greiðslu. Sími 43094.
16 ára stúlka
óskar eftir framtíðarvinnu sem
fyrst, margt kemur til greina.
Uppl. f síma 99-5154 í hádeginu til
föstudags.
Kona óskar eftir
góðri vinnu, er vön afgreiðslu og
skrifstofustörfum, einnig getur
fleira komið til greina. Uppl. í
síma 27594.
Tvítugur karlmaður
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu,
margt kemur til greina. Vinsam-
legast hringið í sfma 37206 eftir
kl. 7 næstu kvöld.
18 ára stúlka óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu.
Uppl. í sima 32137 eftir kl. 17.
Vélstjóri með konu
og barn óskar eftir vinnu úti á
landi, íbúð þarf að vera til
staðar.Uppl. f síma 71257 eftir kl.
18.
Reglusamur maður,
kominn yfir fimmtugt, óskar eftir
léttri vínnu. Er lagtækur. Tilboð
sendist blaðinu fyrir miðviku-
dagskvöld merkt „Lagtækur”.
Einkamál
Þér getið eignazt pennavini
um allan heim. Alþjóðlegur
pennavinaklúbbur. Skrifið eftir
ókeypis upplýsingum. Jeans
Bureau LTD 91 Sidwell Street,
Exeter, England. Geymið auglýs-
inguna.
35 ára gamall
maður f góðri stöðu óskar eftir að
kynnast konu á aldrinum 35-c—48
ára, sem félaga og vini með náin
kynni f framtíðinni i huga. Bréf
sendist Dagblaðinu meikt:
Einlægni.
'--------------->
Tapað-fundið
kí J
Sá sem hringdi
f Austurbæjarbíó og spurði um
armbandsúr vinsamlegast hringi f
Kristinn í sfma 11384 eða 20474.
Brún, stór handtaska
gleymdist um verzlunarmanna-
HeTglna við BSl vestanvert.
Finnandi vinsamlega hringi í
sima 37536.
12 ára stúlka óskar
eftir að gæta barns f mánaðar-
tfma. Uppl. f sfma 41829.
Ég er 13 ára
og óska eftir að gæta barna i
ágúst, hálfan daginn, einnig kæmi
húshjálp til greina. Uppl. í síma
84452.
Barngóður starfskraftur
óskast á heimili í Garðabæ til að
gæta 2ja barna (2ja ára og 8
mán), 4 morgna í viku frá kl. 8.30
til 12. Uppl. f síma 42314 næstu
daga milli 3 og 6.
15 ára stúlka óskar
eftir að gæta barna á kvöldin,
helzt í vesturbænum. Uppl. f
síma 28034 milli 6 og 8.
Óska eftir unglingi,
14—16 ára til að gæta 2ja ára
drengs nokkur kvöld i viku. Uppl.
f sfma 72283 eftir kl. 20.
Hreingerníngar
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á einkahús-
næði og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551.
Tek að mér gluggaþvott ,
utanhúss, allt að fimm hæðum.
Góð tæki, vönduð vinna. Sími
51076.
Hólmbræður.
Hreingerningar—teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stiga-
ganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður, sfmi 36075.
Tlreingerningastöðin'
■'ftefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og
húsgagnahreinsunar. Þvoum
hansagluggatjöld. Sækjum, send-
•uhi. Pantið í síma 19017.
1
Þjónusta
1
Getum bætt við okkur
alhliða málningarvinnu. Uppl.
milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19 í
síma 16085.
Fótaaðgerðarstof an
Bankastræti 11. Hef opnað aftur
eftir sumarleyfi, opið 1-6, sími
25820 heimasími 24703.
Tek að mér garðslátt
með orfi. Uppl. í sima 30269.
Tek að mér að rífa
og hreinsa mótatimbur á kvöldin
og um helgar. Uppl. í síma 92-
6561.
Lipur traktorsgrafa
til leigu. Góður maður. Kvöld- og
helgarvinna. Uppl. f sfma 34602
eða 37430.
Garðaþjónusta.
Sláum garðinn og snyrtum, trjá-
klipping, útvegum gróðurmold og
áburð. Uppl. í síma 66419 á kvöld-
in.
Túnþökur til sölu.
jHöfum til sölu góðar, vélskornar
túnþökur. Uppl. í sfma 30766,
73947 og 30730 eftir kl. 17.
Múrviðgerðir.
steypum upp tröppur. rennur.
gerum við sprungur og margt fl.
Uppl. i sinta 71712 eftir kl. 8 á
kvöldin.