Dagblaðið - 09.08.1977, Síða 21

Dagblaðið - 09.08.1977, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. AGUST 1977. 21 Stundum kemur fyrir — þó afar fátítt sé — að það er jafnvel hagstæðara að dobla lokasögn á fjórum heldur en fimm og er spil dagsins gott dæmi. Það kom fyrir í leik USA og Frakklands á HM 1969. A öðru borðinu spilaði Frakkinn Boulanger fjóra spaða í suður, sem Eisenberg í austur doblaði. A/v voru komnir 1 f jögur hjörtu. Vestur spilaði út hjarta- sexi. Norður * Á10983 D4 0 ÁK9742 + ekkert VESTl’R *K5 V KG863 06 + K8543 Austub ♦ 76 VA1097 0G5 + ÁG1062 SUÐUR * DG42 OD1083 + D97 Austur drap á hjartaás og spilaði meira hjarta. Vestur átti slaginn á kóng og spilaði tígul- sexi. Boulanger átti slaginn á drottninguna heima — og hann þurfti ekki á svíningu í spaða að halda til að vinna sögnina. Hann hætti því ekki á svíninguna. Spilaði spaða á ásinn og meiri spaða. Slétt unnið og 790 til Frakklands. A hinu borðinu fór Rapee í norður í fimm spaða, sem suður spilaði, eftir að Frakkarnir í a/v voru komnir í fimm lauf. Stetten í vestur spilaði út tígulsexi, sem Lazard átti heima á drottninguna. Hann þurfti á svíningu að halda í spaðanum til að vinna fimm. Spil- aði því spaðadrottningu og þegar vestur lét fimmið, Iokaði hann augunum og bað um þrist blinds. j Sviningin heppnaðist og Lazard fékk alla slagina 13. — Það gerði 1250 eða 10 impar á spilinu til USA. If Skák A móti I Hamburg 1977 kom þessi staða upp í skák Nemet,; Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Dankert, Hamborg. 20. Be5! — Kf8 21. Hg3 — g6 22. Df3 — Kg7 23. Dh5 og hvítur vann nokkrum leikjum síðar. Landsbankinn. 3-19 © Bulls “^Tjyrró-f^ O King • Gerirðu þér grein fyrir því aó ef við tækjum út okkar innistæóu yróu þeir aö breyta tölunni í 299.999.927.50? Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11E00. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. 'Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi '22222. Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna f Reykjavík og nágrenni vikuna 5.—11. ágúst er f Reykjavfkur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka dagaen til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frfdögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjábúðaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og jsunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar f isfnjsvara 51600. •Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið f þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lok'að f hádcginu milli kl. 12.30 og 14. f^----------------------------- /dOMi-D Afyrr nafn a fiókk/Na/ /tWa/S MrtG,A/ÓSF>K rcnFA ! - NÚ, H/AÐ HS/T/K HANH UUNA ? - SHMTAK FK3ALSLVNOS Ú6> V/NST/Z/ FMNA/S J Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst f heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sfmi 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- ^tofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í >sfmsvara 18888. Hafnárfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni f sfma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni f sfma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Úpplýsingar hjá lögregl- unni.f sfma 23222, slökkviliðinu f sima 22222 og Akureyrarapóteki f sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sfma 1966. Slysavarðstofan. Sfmi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar sfmi 1955, Akureyri sfmi 22222. ' Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 22411. Heimsóknarttmi Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-16 'og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Utlansdeild. Þingholtsstræti 29a. simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað a sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsaiur, Þingholtsst ræti 27. sfmi 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maf, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 1418. Bústaöasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, slmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla • Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum. simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Vsáknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13-19 — slmi 81533. Girónúmar okkar ar 90000 RAUÐI KROSSISLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miövikudaginn 10. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Hófleg gagnrýni er vel þegin ef hún er málefnaleg. Þú þarft að endurskipu- leggja Iff þitt áður en þú leggur út f nýtt ævintýri. Vttu óhyggjunum til hliðar f kvöld og r.jóttu llfsins. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú verður fyrir miklum vonbrigðum þegar ekkert verður úr veizlu sem þér hefur verið boðið í. Það er að komast lag á heilsuna. Þú verður fyrir óvæntum útgjöldum. Hrúturinn (21. marz—20. april): Þú færð skilaboð sem hafa ruglazt eitthvað f flutningi. Þú skalt reyna að komast að hinu rétta milliliðalaust. Ef þú þarft að ferðast eitthvað með bifreið skaltu gæta þess að allt sé f lagi. Nautið (21. apríl—21. maí): Notaðu einhvern hluta dagsins til að skrifa vinum þínum bréf. Allt bendir til að; þú stofnir til kunningsskapar við aðila af gagnstæða kyninu og fyrir einhleypa gæti þetta orðið mikilvægt samband. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Ekki mun allt ganga þér f haginn í dag og þú munt verða mjög ósammála ástvini þfnum. Ráðfærðu þig við aðra áður en þú tekur bindandi ákvarðanir. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú færð að öllum likindum gest f heimsókn og hann mun færa þér góðar fréttir af sameiginlegum kunningjum. Þú ferð f góða veizlu sem mun standa lengi fram eftir nóttu. t Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þetta verður mikill annadag- ur hjá þér og það er hætt við að þú þolir ekki álagiö og verðir svolftið stressuð (aður). Reyndu að vera sem. mest út af fyrir þig. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Allt bendir til að þú eigir í; útistöðum við einhvern f dag. Ungt fólk í þessu merki mun ná settu marki f kvöld. Sérstaklega á þetta við í. ástamálum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta verður mikill happa- dagur. Þú skalt notfæra þér þessa stöðu stjarnanna og framkvæma eitthvað sem heppni þarf við svo takist. Vinir og kunningjar eru mjög hjálpfúsir. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): 1 samskiptum þínum við erfiða manneskju muntu komast að raun um að þú nærð betri árangri með því að sýna góðsemi. Þú ferð á óvenjulegan stað seinni part dagsins og munt skemmta þér frábærlega. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Tilfinningarnar hafa mikil áhrif á allt þitt líf. Reyndu að forðast öfgar. Gift fólk mun áreiðanlega finna sér tilefni til rifrildis. Leiðin til sátta er auðveld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gættu þess að missa ekki stjórn á skapi þínu. Reyndu að sjá björtu hliðarnar á hverju máli. Félagi þinn getur verið þér hjálplegur við að ná settu marki. Afmælisbarn dagsins: Þú kynnist að öllum líkindum einhverri persónu, sem hafa mun afgérandi áhrif á allt þitt líf. Þú ferð lfkiega f nokkur skemmri ferðalög. Ástin mun lffga upp á tilveruna um mitt timabilið. Vinur þinn mun bregðast þér. Gættu þess vegna hverjum þú veitir trúnað þinn. Bókasafn Kópavogs f Félagsheimilinu er oþið. mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opii> við sérstök tækifæri. ^ Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega • kl. 10 Lil 22. Grasagaröurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. * Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opiðdaglega 13.30-16. Listasafn islands við Hringbraut: Opið ' daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið { sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biianir Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarn- arnes sfmi 18230, Hafnarfjörður sími 51336, 'Akureyri sfmi 11414, Keflavík sfmi 2039. Vestmannaeyjar sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og .Hafnarfjörður sfmi 25520. Seltjarnarnes sfmi ■15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477, Akureyri sími Í1414, Keflavfk sfmar 1550 eftir iokun 1552, Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sfmi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri. Keflavik og Vestmannaevjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdcgis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Eg held að það komi aldrei það tækifæri að Lalli þurfi ekki að skála fyrir því.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.