Dagblaðið - 03.09.1977, Page 17

Dagblaðið - 03.09.1977, Page 17
DAC'iBLAÐIÐ. LALIGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1977. 17 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 i Til sölu B Til sölu 2 ára fallegt og vel með farið sófasett og einnig litið notaður, fallegur barnavagn. Uppl. í síma 73676. Flóamarkaður. Vegna brottflutnings á Oðinsgötu 18 b er alls konar fatnaður, skór og ýmislegt annað til sölu, mjög ódýrt, laugardag og sunnud. frá kl. 1-6. Simi 26813. Til sölu er nýleg 6 rása talstöð af gerðinni Micro 66 með straumbreyti og 5/8 álloft- neti. Uppl. í slma 83699. Til sölu sem ný þvottavéi og notuð haglabyssa. Uppl. í sima 76458. Húsgögn og fatnaður. Til sölu hjónarúm, sjónvarp, skrifborð, radíófónn og rokkoko- stólgrind, einnig buxnadress, pllseruð pils, kjólar, jakkar, nr. 38-44, og barnafatnaður. Selst ódýrt. Simi 41944. tJrváls gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sima 72336 og 73454. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 41896 og 76776. Túnþökur. Vélskornar túnþökur fást fyrir 50 kr. per fm. Uppl. í sima 81442. Hey tli sölu, vélbundið og súgþurrkað, að Þórustöðum ölfusi. Uppl. í síma 99-1174. Plastskilti. Framleiðum skilti til margs konar nota, t.d. á krossa, hurðir og í ganga, barmmerki og fl. tJrval af litum, fljót afgreiðsla. Sendi í póstkröfu. Höfum einnig krossa á leiði. Skiltagerðin, Lækjarfit a, Garðabæ, sími 52726 eftir kl. 17. I Óskast keypt B Ullargólfteppi óskast. Uppl. í síma 16805. Sambyggð trésmíðavél óskast. Uppl. í síma 72466. 4-5 fm miðstöðvarketill með háþrýstidælu óskast, ekki eldri en þriggja ára. Uppl. í síma 94-3820. Snyrtistóll. Öska eftir kaupum á snyrtistól og snyrtitækjum. Uppl. i síma 71644 og 19297. Notað rúðugler óskast. Sími 35742. Óska eftir að kaupa lyftingargræjur. Uppl. í síma 43340. I Verzlun i Hringsnúrur Vorum að fá aftur hinar vinsælu sænsku útiþurrkgrindur, tvær stærðir. Lárus Jónsson hf. um- boðs- og heildverzlun, Laugarnes- vegi 59, simi 37189. Til sölu er fataverzlun á Stór-Reykjavikursvæðinu, vel staðsett, i skemmtilegu nýju húsnæði. Viðkomandi gæti rekið heildverzlun með. Gott tækifæri fyrir hjón eða einstaklinga án þess að kaupa utanaðkomandi starfskraft. Þægilegur lager, mikið af erlendum samböndum. Greiðsluskilmálar mjög hag- kvæmir. Viðkomandi getur tekið við strax. Verzlunin er seld vegna brottflutnings. Sími 51744 eftir kl. 7 á kvöldin. Vejstu? að Stjörnumálning er úrvalsmáln- ing. ‘ Stjörnulitir eru tízkulífir, eir.nig sériagaðir að yðar vali. AT- HUGIÐ að Sljörnumálniugin er ávallt seld á verksmiðjuverði alla virka daga (einnig laugardagaií verksmiðjunni að Ármúla 36, R. Stjörnulilir sf. Ármúla 36, R, sími 84780. Þetta er tJtsölumarkaðurinn. Trönuhraun 6 Hafn. Seljum þessa viku galla- og flauelsbuxur í barna og fullorðinsst. Verð frá kr. 2000, enskar krakkapeysur, verð 500 kr. og margt fl. mjög ódýrt. Útsölumarkaðurinn. Trönu- hrauni 6 Hafnarfirði Ódýru stereósettin frá Fidelity komin aftur. Urval ferðaviðtækja og kassettusegul- banda. Músikkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlendar í úrvali. Póstsendum F. Björnsson, radióverzlun Berg- þórugötu 2, sími 23889. Fyrir ungbörn Ungbarnavagga til sölu. Uppl. í síma 53352. Óskum eftir vel með farinni barnakerru, einn- ig borðstofusetti. Sími 53692. ísskápur til sölu. Lítill og nettur (140 lítra) is- skápur til sölu. Uppl. að Skipa- sundi 59 (kjallara) milli kl. 16 og 17 í dag og á morgun, simi 32691. Til sölu Haka þvottavél 440 í varahluti. Verð 13 þús. Nýund- inn mótor. Sími 35310 eftir kl. 21. Til sölu Kenwood rafmagnsstrauvél Uppl. í síma 30358. (fótstigin). Húsgögn B Til sölu stórt og vandað tekkskrifborð, einnig barnarúm og göngustóll. Uppl. í sima 36077 frá kl. 18-20. Tveir notaðir svefnbekkir til sölu. Seljast báðir á 12 þús. Uppl. í síma 34535. Enskt sófasett til sölu, vel með farið, danskt sófaborð, einnig 2 armstólar. Uppl. í síma 50125 í dag og á morgun eftir kl. 13. 3 Happy-stólar og 1 borð tii sölu, einnig gamall sófi (antik) og svampdýna, 20 cm há og 190 cm í þvermál. Uppl. í sími 52124 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Gott hjónarúm óskast. Uppl. í síma 37991. Bólstrun Karls Adólfssonar Hverfisgötu 18, kjallara. Nýkomin svefnhornsófasett, henta vel í þröngu húsnæði og í sjónvarpshornið, einnig ódýrir símastólar sem fólk getur sett saman sjálft.Uppgerðir svefn- sófar og svefnsófasett oftast fyrir- liggjandi, allt á góðu og gömlu verði. Sími 19740. Til sölu vel útlitandi sófasett og skenkur. Uppl. í síma 74965. Til sölu hvithúðuð skatthol, kommóður, Samax skrif- borð og veggsamstæður. Sími 40299 Ó.B. Innréttingar Auð- brekku 32. Nú láta allir •bólstra og klæða gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný og auðvitað þar sem fallegu áklæðin fást hjá Ashúsgögnum Helluhrauni 10, Hafnarfirði.sími 50564. Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svefnsófar, svefn- bekkir, hjónarúm. Hagstætt verð. Sendum i póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar Lang- holtrsvegi 126. sími 34848. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2 manna svefn- sófar, svefnsófasett, kommóður, skatthol og m. fl. Hagstæðii* greiðsluskilmálar. Húsgagna- vinnustofa Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. I Hljóðfæri Píanó til sölu. Uppl. í síma 37062. 1 Hljómtæki B Einstakt tækifæri til að eignast góð tæki á góðu yerði: Marantz magnari 1150 í viðarkassa (2x97 vött ) á kr. 145 þús. (kostar nýr 170 þús.) Thorens TK 145 II með Shure pickup á kr. 80 þús. (kostar nýr 95 þús.). Tækin eru 5 mánaða gömul. Uppl. í síma 17153. Grundig radíófónn, sem nýr, til sölu með góðum plötuspilara og útvarpi. Fallegt húsgagn. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 74703. Sjónvörp Notað svart-hvítt sjónvarp óskast keypt. Uppl. í síma 12543. Ljósmyndun Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í sima 23479 (Ægir). I Safnarinn B Nýkomin kennslubók fyrir byrjendur: Frlmerkjasöfn- un eftir Sig. H Þorst. Verð kr. 300. Kaupum þjóðhátíðarmynt 1974, silfur og gull,. Jsl. seðla og frímerki. Frlmerkjahúsið, Lækiargötu 6a, slmi 11814. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin Skólavörðurstíg 21A, sími 21170. I Listmunir Olíumálverk, vatnslitamyndir og teikningar eftir íslenzka málara óskast til kaups eða I umboðssölu. Uppl. í sima 22830 eða 43269. Ullargólfteppi, nælongólfteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilbóð. Það borgar sig að lita inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavikur- vegi 60 Hafnarfirði, sími 53636. I Dýrahald B Hestamenn. Til sölu hesthús með plássi fyrir 6 hesta. Uppl. í síma 52006 eftir kl. 6 sunnud. 4.9. 3 þrifnir kettlingar fást gefins dýravinum sem hafa áhuga. Hringið í síma 10853 eftir kl. 20. Coliie hvolpar (lassie) til sölu. Uppl. i slma 52774. 85 litra fiskabúr með fiskum og öllu tilheyrandi til sölu á kr. 35 þús. Uppl. í síma 92-7457. Skrautfiskaeigendur. Aquaristar. Við ræktum skraut- fiska. Kennum meðferð skraut- fiska. Aðstoðum við uppsetningu búra og meðhöndlun sjúkra fiska. Asa, skrautfiskaræktun. Hring- bt'aut 51 Hafnarfirði, simi 53835. 1 Byssur SAKO riffill, 222 magnum, með sjónauka til sölu. Uppl. síma 18023 eftir kl. 18. Veðskuldabréf. Höfum jafnan kaupendur að 2ja til 5 ára veðskuldabréfum með hæstu vöxtum og góðum veðum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590 og kvöldsími 74575. I Fasteignir B Lóð til sölu. Einbýlishúsalóð til sölu á góðu verði. Uppl. í sima 92-2112 á kvöldin frá kl. 21—23. Sumar- eða heilsársbústaður, til sölu við Elliðavatn, 50 ferm ibúðarhús ásamt 25 ferm skúrbyggingu. Rafmagn og vatn. Nýmálað. Lóð ræktuð að hluta Vmis skipti möguleg á bílum og fl. Markaðs- torgið. Einholti 8, simi 28590. Einbýlishúsalóð í Hveragerði. Til sölu 800 fermetra hornlóð í skipulögðu hverfi austan Eden. Skipti mögu- leg á bilum og fl. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Til sölu 50 fm íbúðarhús í nágrenni Reykja- víkur, einnig fylgir 25 fm hús eða bilskúr. Stór girt lóð, faíleg eign. Uppl. í síma 14975 og 17374.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.