Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 03.09.1977, Qupperneq 18

Dagblaðið - 03.09.1977, Qupperneq 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1977. Framhaldafbls. 17 Reiðhjól óskast keypt handa 11 ára dreng. Uppl. 1 síma 19760. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 1974, vel með farið og fallegt hjól. Uppl. í síma 83346 milli kl. 14 og 20. Til sölu Yamaha 360 CC, grátt, árg. ’76, og á sama stað BSA 650 árg. ’68 með skemmdri vél. Uppl. í sima 97-7286. Suzuki árg. ’75 til sölu AC-50, nýupptekin vél. Uppl. í síma 92-7129. Óska eftir að kaupa Hondu SL 350 eða Suzuki 400, aðeins hjól i góðu standi koma til greina. Uppl. f sima 42436 eftir kl. 15. Til sölu Yamaha Enduro 250 árg. 1975, mjög vel með farið og nýskoðað. Uppl. í sima 74151. Til sölu Suzuki GT 380 árg. ’74, nýlega upptekin vél i fínu lagi. Litur mjög vel út. Skipti á allflestum teg. bifreiða í svipuðum verðflokki koma til greina. Uppl. I sima 50574 eftir kl. 6. e.h. Mótorhjólavlðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum af mötorhjólum. Sækjiim og sendum mótorhjölin ef óskað, ler. Varahlutir í flestar géfðír fijóla. Hjá okkur er fullkómfn þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opið kl. 9 til 6, 5 daga vikunnar. 8 Bátar MbGyifi örn GK 303 er til sölu. Báturinn er nýendur- byggður, er með 390 ha. MWM- vél. Uppl. í síma 92-8154. Til leigu er 12 tonna bátur, búinn fyrir net, línu og rúllur, einnig kemur til greina að ráða traustan mann til að vera með bátinn í haust og vetur. Uppl. í sfma 53918 á verzlunartíma og 51744 á kvöldin. 12 tonna bátur, súðbyrtur, 6 rúllur, neta- og linu- útbúnaður til sölu, meðeigandi. úti á landi kemur til geina. Simi 51744 á kvöldin og 53918 á daginn. Bílaþjónusta Ef billinn er bilaður... Tek að mér smáviðgerðir. Uppl. i síma 30726. Bilastiilingar. Stillunr bilinn þinn bæði fljótt og vel með hinu fullkomna CAL stillitæki. önnumst einnig allar almennar viðgerðir stórar sem smáar. Bifreiðaverkstæðið Lykill- inn Smiðjuvegi 20 Kóp. simi 76650. Bifreiðaeigeuaur. Hvað er til ráða, bfllinn bilaður og ég f tímaþröng. Jú, hér er ráðið. Hringið í síma 52145. Ég leysi úr vanda ykkar fljótt og vel. Bif- reiða- og vélaþjónustan Dals- hrauni 20, Hafnarfirði. Bílaviðgerðir. Tek að mér smáviðgerðir á flest- um tegundum bifreiða. Uppl. I sfma 52726 eftir kl. 17. Rifreiðaþjónusta að Sólvallagölu 79, vesturendan- ðm, býóur þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erunf með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðui; til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bilinn. Við getum útvegað þér fagmann tjl þess að sprauta bifreiðina fyrir |)ig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bilaaðstóð hf. simi 19360. MODESTY Enginn BLAISE [ misst blóð Modestv hörfar og sveiflar sverði sinu.. Biialeigan Berg sf. Skemmuvegi 16,'Kóp., sími 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bilaleigan h/f Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631 auglýsir: Til leigu án ökumanns VW 1200 L. og hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 einnig um helgar. A sama .stað: viðgerðir á Saab bifreiðum. Bilaleiga Jónasar, Armúla 28. Sími 81315. VW-bílar. Biíaviðskipti Afsöl og l'eiðbeiningar um frágang skjala . varðandi biíakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver holti 11, Sölutilkynningár Vást að'eins hjá Bifreiðaeftir- Jitinu. M. Benz 220 dfsil árg. 1973 til sölu, nýuppgerð vél (reikningar fyrir viðgerðinni fylgja)- Uppl. í síma 92-2734, Keflavík. VW Karmann Ghfá til sölu árg. ’57, vél 1200, bensín miðstöð, boddi heillegt. Selst i einu lagi eða I pörtum. Uppl. í sima 38749. Volvo Amason árg. ’60 til sölu, skoðaður, lítur mjög þokkalega út, en er ekki á númer- um. Er með brotinni grind að framan. Verð 100.000 kr. eða sam- komulag. Uppl. i sima 31358 milli kl. 18 og 20. Til sölu mótor, gfrkassi, vatnskassar og drif, ásamt ýmsum öðrum varahlutum, nýjum og gömlum, f Skoda Combi. Uppl. f sima 37009 eftir kl. 19 á kvöldin. Öska eftir að kaupa bil með 200-250 þús. kr. útborgun og 50 þús. á mán. Aðeins góður bfll kemur til greina. Uppl. að Samtúni 40 eftir kl. 19. Datsun 100 A árg. ’75 til sölu fyrir veðskuldabréf. Uppl. í síma 19492. Austin Mini til sölu, keyrður 49 þús. km, í ágætu standi. Uppl. í síma 23706. M. Benz 250 árg. ’69 til sölu f góðu standi. Skipti koma til greina á ódýrari bfl. Greiðsla samkomulag. Uppl. I sima 20559. Tilboð óskast í klesstan Austin Midi 1300 árg. ’71. Uppl. í síma 44041. Til sölu Ford Country Sedan station, árg. ’65, þarfnast viðgerðar. Verð 180 þúsund, góð kjör. Uppl. f síma 36323 milli kl. 14 og 18 í dag og eftir kl. 18 á mánudag. Öska eftir að kaupa vél f Benz sendiferðabíl, 190 bensín. Uppl. í sfma 99-1685. Fíat 128 árg. ’71 til sölu, ekinn 70 þús. km, er númerslaus og þarfnast smálag- færinga. Tilboð. Uppl. i sima 75594 eftir kl. 19. Fíat 128 árg. ’71 til sölu, vetrardekk og sportfelgur fylgja, verð 280 þúsund. Uppl. síma 14660 og 43526. VW árg. ’69 , til sölu. Uppl. f síma 34380. Til sölu VW árg. ’63 á kr. 20.000, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 43018. Cortina árg. ’70, til sölu, nýsprautuð og yfirfarin, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 16463. Óska eftir Willys vél ’65 Sími 43208 eftir kl. 12. Tilboð óskast f Chevrolet sendibíl árg. ’66 í góðu standi. Uppl. í síma 83877. Skoda 110 LS árg. ’76 til sölu, áklæði á sætum, útvarp og toppgrind. Selst gegn fast- eignatryggðu skuldabréfi til 3ja eða 5 ára. Uppl. í síma 82405. Til sölu Plymouth Valiant árg. ’64, skoðaður ’77, skipti möguleg. Uppl. í síma 34192 eftir kl. 19. Tilboð óskast f Morris Marina árg. ’73 ekinn aðeins 44 þús. km. Er með Transt kveikju, dældaður að aftan eftir árekstur. Uppl. f síma 37832 og 14291. Skoda 1000 árg. ’67 til sölu, skoðaður ’77. Með útvarpi toppgrind, nýjum hljóðkút og þremur aukadekkjum. Dálftið ryð >í brettum. Selst á góðu verði. Uppl. i sfma 74703. Volvo 144 de luxe árg. ’73 til sölu, litur orange, ekinn 63 þús. km. Uppl. í síma 51450 á kvöldin. Öska eftir véi og varahlutum í Austin 1800 árg. ’65. Uppl. í síma 92-1752 eftir kl. 5. Til sölu stór sendiferðabíll, Ford 300 árg. ’68, stöðvarpláss, gjaldmælir og talstöð geta fylgt, skipti möguleg. Sími 84972 eftir kl. 19. Trabant. Til sölu er Trabant station árg. ’77. Uppl. í síma 91-41551 föstud. laugard. og sunnud. Toyota Crown station árg. ’67 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 82027 eftir kl. 18. Til sölu góður bíll... Til sölu Fiat 128, árg. ’74, bíllinn er í alveg ágætu ástandi og litur vel út. Verð 750—800 þús. Skipti á ódýrari stationbfl möguleg. Uppl. í sima 17672 eða 22738 eftir kl. 6. Toyota Crown ’65. Til sölu alls konar varahlutir úr Toyotu Crown ’65, svo sem 4ra cyl. vél með gírkassa og öllum fylgihlutum, vatnskassi óg margl annað,- kveikja, alternator. og startari, uppgert. Uppl. I síma 32943. ; Ford Ranchwagon station til.'Sölu, alls konar skipti koma til greina, svo sem skuldabréf, og vörur. Sími 53918 á daginn og á kvöldin, 51744. Skyggni fyrir þaklúgur. Fáum bráðlega sól/vind-hlífár fyrir þaklúgur á Mercedes Benz og fleiri evrópskum bilum. Hlutir sem bifreiðaeigendur hafa beðið íengi eftir. Tekið er á móti pöntunum til afgreiðslu úr fyrstu sendingu. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Ford D-910 árg. ’73 sendiferðabíll til sölu, 6 eyl. vél og burðarþol 4,7 tonn. íslenzkur kassi. Uppl. í síma 52515 á kvölð- in. Auto Bianci Elegant árg. ’77 til sölu, keyrður 13000 km, blár að lit með útvarpi. Eyðir 6-7. lítrum á hundraðið. Verð 1050 þús. Til sýnis og sölu að Bílasölu Guðfinns, sími 81588, sími eftir kl. 6, 50884. Höfúm ódýra varahluti í ýmsar tegundir fólksbíla. Erum nýbúnir að fá varahluti I eftir- taldar tegundir: Skoda 100 árg. 1970, Skoda 110 árg. 1972, Volvo kryppu árg. 1964, Hillman Hunter árg. 1967, Taunus 17M árg. 1966, Land Rover árg. 1965, Vauxhall Victor árg. 1968, Mosk- vitch árg. ’7J, VW árg. 1967, Fiat 124 árg. 1967 og Rambler Classic árg. 1964. Kaupum einnig bíla til niðurrifs, sækjum hvert á land sem er. Vaka hf., sími 33700. (Ingólfur Sigurðsson). Steypudælur, gjörbyltingf húsagerð. Utvegum nýjar og notaðar steypudælur frá Þýzkalandi. Bæði dregnar t.o{> ^áfastar bilum. Allar upplýsingm' ásamt myndum á Markaðstorg- inu Einholti 8, sími 28590. Notaðar bflvélar. Utvegum notaðar bílvélar frá Bandaríkjunum, Þýzkalandi, Eng- landi og Norðurlöndunum. Eínnig girkassa, sjálfskiptingar o.fl. Ut- vegum einnig disilvélar í flestar gerðir vöru- og flutningabíla, ásamt hásingum o.fl. Markaðs- torgið Einholti 8, sími 28590. I Húsnæði í boði % Til leigu stórt herb. með aðgangi að eldhúsi, baði, síma og þvottahúsi gegn fæði fyrir 21 árs námsmann. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Herb. 736“ fyrir 12. sept. Til leigu bilskúr' í Hlfðunum, geymsluhúsnæði, 20 fm, fylgir. Uppl. i síma 10724 í dag og næstu daga. Stór 3ja herb. fbúð til leigu i Háaleitishverfi. Leigist með gardinum, ljósum og fsskáp. Tilboð sendist DB merkt „Háa- leitishverfi 59383“. Kaupmannahöfn — fbúð. 2ja herb. ibúð f Valby til leigu. Uppl. í sima 43653 eftir kl. 19. Húseigendur athugið. Látið okkur annast leigu á ibúðár- húsnæði og iðnaðarhúsnæði yður að kostnaðarlausu. 'Miðborg, fast- eignasala og leigumiðlun, Lækjar- götu 2 Nýja bfó húsinu. Sfmi 25590 og 21682. Hilmar Björgvins- son hdl., Öskar Þór Þráinsson' sölumaður. Húsaskjói — Leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar-! lausu. Önnumst einnig frágang[ leigusámnings yður að kostnaðar- lausu. Reyhið okkar margviður-1 kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsas^jól Vesturgötu 4, símar 12850 og 'Í8950. Opið alla- virkai dagafrá 13-20. Lokað laugardaga. Leigumiðlun. . , Er það ekki lausnin ao láta okkur íeigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði ■yður að kostnaðarlausu?Uppl. um leiguhúsnæði vefttar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð. í Húsnæði óskast > 2ja—3jaherb. skemmtileg fbúð óskast á leigu, helzt i vesturbænum, fyrir reglu- sama, rólega konu sem vinnur úti. Getur lofað mjög góðri umgengni. Simi 13780. Góður upphitaður bilskúr óskast. Uppl. I sima 37991. Konu sem vinnur í Reykjavík og á heima úti á landi vantar gott herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi og sima sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Vin- samlega hringið 1 síma 72984 eða 93-2421. Ung hjón með 2 smábörn óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð strax. Allt kemur til greina. Sfmi 23014. Alþingismann vantar sem fyrst góða meðalstóra Ibúð (minnst 2 svefnherbergi) á þægi- legum stað i Reykjavík, gjarna með húsgögnum og heimilistækj- um. Uppl. hjá skrifstofu Alþingis, sfmi 11560. Skrifstofa Alþingis. Bflskúr, rúmgóður, með góðri aðkeyrslu, óskast á leigu fyrir lager. Litil umgengni, öruggar reglulegar geiðslur fyrir- fram. Uppl. i síma 21553 Ung reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir herbergi, helzt I vesturbænum. Sími 24603. Hjón með eitt barn óska eftir 3ja herb. ibúð, reglu- semi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 73393 i dag og næstu daga.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.