Dagblaðið - 03.09.1977, Side 20

Dagblaðið - 03.09.1977, Side 20
DAGBLAÐIJ). LAUCAKDACUR 3. SEPTEMBER 1977 Jóhann Þorsteinsson Sandaseli er 80 ára á morgun, sunnudag. Hann dvelur hjá doitur sinni og tengda- syni í Vör, Garði. Arbæjarprestakall: GuAsþjónusta í Arbæjar- kirkju kl. 11 f.h. Sóra Guðmundur Þorstcins- son. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. S6ra Frank M. Ualldórsson. Dómkirkjan: Mcssa kl. 11 f.h. Sóra Þórir Stcphcnscn. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. II f.h. Sóra Þorbcrjíur Kristjánsson. Hallgrímskirkja: Mcssa kl. 11 f.h. Ingunn Gisladóttir safnaóarsystir boóin vclkomin til starfs I söfnuóinum. Hún flytur ávarp. AltarisKanKa. Scra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspítalinn, mcssa kl. 10 f.h. Sóra Ragnar Fjalar Lárusson. Laugamoskirkja: Mcssa kl. 11 f.h. Fcrmin«ar- börn scm eiga aó fcrmast í haust cru bcóin aó koma til mcssu o*» tala vió sóknarprcstinn aó hcnni lokinni. Sóknarprestur. Langholtsprestakall: Guósþjónusta kl. 11 f.h. Sóra Árcllus Nfclsson. Málaskólinn Mímir Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld- námskeið — siðdegisnámskeið. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. íslenzka fyrir útlendinga. Franska. spánska, ítalska. Norðurlandamálin. Hin vinsælu enskunámskeið barnanna. Unglingum hjálpað fyrir próf. Innritun í síma 10004 og 11109 kl. 1-7 e.h. ENSKAN fimmtudag 23. sept. Kennslan í hinum vinsælu cnsku- námskeiðum fyrir fullorðna hefst Byrjendaflokkur — Framhaldsflokkar — Samtalsflokkar hjá Knglendingum — Ferðalög — Smásögur — Bygging málsins — Verzlunarenska Síðdegistímar — kvöldtimar. Símar 10004 og 11109 (kl. 1-7) Málaskólinn W . . MIMIR Brautarholti 4. Hafnarfjörður Blaðburðarbörn óskast nú þegar. . Upplýsingar hjá umboðsmanni — sfmi 52354 kl. 5-7. HMSBIABW Einkaritaraskólinn starfsþjálfun skrifstofufólks. KJ.VRNI A: Knska. Ensk bréfritun. Verzlunarenska. Pitmanspról'. KJ.VRN'I B: Vlmenn skrifstofustörf. Skrifstofutækni. SKRN.VMSKKIÐ: U. Bókfærsla— D. Vélritun — E. Notkun skrifstofuvéla — F. Kennsla á reiknivélar — G. Meðferð tollskjala — H. íslenzka. stafsctning . Brautarholt 4 — sími 11109 Mllllir (kl. 1-7 e.h.) Laus staða Staða rannsóknalektors í sagnfræði einkum sögu ís- lenskra utanríkismála við heimspekideild Háskóla ís- lands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 3. október nk. Umsóknum skulu fylgja itarlegar upplýsingar um rit- smíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf. Umsókn- ir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið 31. ágúst 1977. BÍLAVAL AUGLÝSIR Takiö eftír? Okkur vantar allar gerðir bifreiða Látið skrá og við seljum fljótlega. 0 Góð þjónusta skapar góða sölu. # Komið og látið bílinn standa h — það tryggir snögga sölu. • Símar 19092 — 19168. BÍLAVAL — laugavegi 90-92 Rladetfía: Safnaóarguósþjónustu kl. 14. Al- mcnn Kuósþjónusta kl. 20. Samúclssynir tala o«syn«ja. BústaAakirkja: Guósþjónusta kl. 11 f.h. Scra Ólafur Skúlason. Skemmtistaðir borgarínnar eru opnir til kl. 2 e.m. laugardag og sunnudag til kl. 1 e.m. Glæsibær: Gaukar. Hótel Borg: J.S.-tríó bæói kvöldin Hótel Saga: Hljómsvcit Hauks Morthcns bæói kvöldin. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Klúbburínn: Lauj>ardag: Mcyland, Sóló, diskó- tck. Sunnudag: Kaktus og diskótck. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Lokaó sunnudaR- Lindarbær: Gömlu dansarnir. ÓAal: Diskótck. Sesar: Diskótck. Sigtún: Laugardag: Lúdó og Stcfán. Sunnu- dag: Sóló. Skiphóll: Ásar. Tónabær: Diskótck. Aldurstakmark fædd 1962. Aðgangseyrir 500. MUNIÐ NAFN- SKlRTEININ. Þórscafé: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar lcikur bæði kvöldin. íþróttir um helgina. Laugardagur 3. september. Islandsmótið í knattspyrnu, 2. deild: Laugardalsvöllur kl. 14, Þróttur — Völsungur. Sandgerðisvöllur kl. 14, Reynir S — KA. Solfossvöllur kl. 14, Selfoss — ÍBl. Kaplakríkavöllur kl. 14, Haukar — Armann. Árskógsvöllur kl. 16, Reynir Á — Þróttur N. Islandsmótið i knattspyrnu, 3. deild: Þórsvöllur Akureyri kl. 16, Fylkir — Tindastóll Vallargerðisvöllur kl. 16, Grindavík — Leiknir. Sunnudagur 4. september. íslandsmótið í knattspyrnu, 3. deild: Þórsvöllur Akuroyri kl. 16, KS — Fylkir. Vallargorðisvöllur kl. 14, KS — Austri Elski- firði. Öldungamót — UBK Fyrir 32 ára og eldri, konur og karla, verður laugardaginn 3. september kl. 2 e.h. Keppnis- greinar eru: Spjótkast, kringlukast, kúlu- varp, langstökk, 1500 metra hlaup og 80 metra hlaup. Útivistarferðir Laugard. 3/9 kl. 13. Reykjafell, létt ganga. Vcrð 1200 kr. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Sunnud. 4/9. 1. kl. 10. Gríndaskörð, hellaskoðun eða fjall- göngur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. 2. kl. 13. Umhverfi Húsfelis: Fararstj. Gísli Sigurósson. Verð 1000 kr. Fritt fyrir börn m. fullorðnum. Farið frá BSl aö vestanverðu. Ferðafélag íslands Laugardagur 3. sept. kl. 13. 19. Esjugangan. Gengið á Kerhólakamb (851 m). Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Skráningargjald kr. 100. Bíll frá Umferðar- miðstöðinni að austanvcrðu. Vcrð kr. 800, greitt við bílinn. Allir fá viðurkenningar- skjal. Faparstjóri: Þórunn Þórðardóttir. Sunnudagur 4. sept. kl. 13. 1. Gönguferð á Ármannsfell (766 m). Farar- stjóri: Guðjón Halldórsson. 2. Gengið um Þingvelli. Létt ganga. Farar- stjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð kr. 2000, greitt við bílinn. Farió frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag Islands. Bókmenntir Komin er út fimmta bókin um Morgan Kane og heitir hún Vinur eða varmenni. Eins og fyrri bækurnar gerist hún um 1890. I þessari bók segir Morgan Kane skilið við Texas-Varliðið og fæst hann nú við að finna hvernig bezti vinur hans og félagi lét Hfið. Prenthúsið sf. gefur bókina út. Órabelgur, ævintýrabókin eftir Pétur Hacketts, kemur út nú í haust, einnig kemur út fyrir jól skáldsaga eftir norskan höfund. Um miðjan september kemur út bók með ljóðum Maós Tse-tungs. Þýðandi bókarinnar er Guðmundur Sæmundsson. Hjúkrunarfélag íslands Aukafulltrúafundur verður í Domus Medica miðvikudaginn 7. september kl. 9 árdegis. Fundarefni: Menntunarmál. Höfum opið laugar- daga frá kl. 10—19, sunnudqga frá kl. 13—19. Komið og seljið bílinn yðar. Komið og kaupið. Bíla- valið er hjá Bílavali Laugavégi 90-92, sími 19092 og 19168. Jakob Hafstein sýnir í Tjarnarbúð: «Ég er alveg á mörkunum...“ „Ef ég er spurður að því hvort ég sé atvinnumaður í þessari listgrcin eða frf- stundamálari, þá svara ég þvf til að ég sé á mörkunum,“ sagði Jakob Hafstcin f stuttu viðtali við DB í tilefni af opnun sýningar hans f Tjarnarbúð. „Ég myndi vilja helga mig þessu eingöngu, en brauðstritið kallar.“ Jakob er á ferðinni með fimmtándu einka- sýningu sfna* sýndi fyrst árið 1967 og þá á Húsavfk. „Eg var nú svo nervös þá, að dóttir mfn sá um sýninguna, en Húsvíkingar tóku mér vel og ég fékk ekki nema fácinar myndir til baka.“ A sýningunni eru 47 myndir, allar málaðar á sfðástliðnum tveimur árum og allar til sölu. Er verð myndanna á bilinu frá 35-40 þúsund og upp í stærri myndir, sem losa hundrað þúsundin. Sýningin verður opin alla daga fram að næstu helgi og er sem áður segir í Tjarnar- búð. „Hér hefur enginn sýnt málverk síðan próf. Magnús Jónsson sýndi málverk sfn hér á strfðsárunum,“ sagði Jakob. „Þetta er eitt fárra húsa í Reykjavfk, sem ekki er undir kontrol og því sýni ég hér.“ - HP Gallerí Suðurgata 7 Enski myndlislarmaourinn John Liggins opnar sýningu á verkum sfnum f Gallerfi Suðurgötu 7 f kvöld kl. -20. Sýningin stendur til 14. september og er opin daglega 6-10 virka daga en kl. 2-10 um helgar. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum færeyska málarans Eyvind Mohr og grafíkmyndasýning á vegum Mynd- kynningar. Bogasalur Sýnin á verkum Alfreðs Flóka. Listasafn íslands Sýning á verkum danska myndhöggvarans Roberts Jacobsen. Norrœna húsið: Sýning á verkum Lone Plaetner og Mable • Rose stendur yfir í sýningarsölum hússins. Sýningin er opin daglega kl. 13-19 fram til 4. september. Á sýningunni, sem er sölusýning, eru teikningar, grafíkmyndir, vatnslita- myndir og pastelmyndir. Gallerístofan Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6. Handritasýning í Stofnun Árna Magnússonar Sýning er opin kl. 2-4 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum í sumar. Ásgrímssafn, Bergstaðastrœti 74, er opið suiriudaga, þriojudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur er ókeypis. * Gallerí Sólon Islandus Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna f Gallerí Sólon Islandus. Á sýningunn eru bæði myndverk og nytjalist ýmiss kon«i* og eru öll verkin til sölu. Sýningin er opin daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um helgar Tram til ágústloka. Lokað á mánu- dögum. Loftið Á Loftinu, Skólavörðustfg er sýning á vefja- list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið í tómstundum sfnum. Konurnar eru: Áslaug Sverrisdóttir, Hólmfrfður Bjartmars, Stefanía Steindórsdóttir og Björg Sverris- dáttir. Er þetta sölusýning. Sýning GuðmunJa Jóna Jónsdóttir frá Hofi í Dýra- firði sýnir að Reykjavfkurvegi 64 hjá má.- verkainnrömmun Eddu Borg i Hafnarfirði. Sýníngin cr opin frá kl. 13.00-22.00 fram á sunnudagskvöld. Skemmtifundir Brúðuleikhús, bingó og veizlukaffi í Sigtúni Á morgun, sunnudaginn 4. september heldur Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra kaffisölu f Sigtúni kl. 2—6. Veizlukaffi verður á borðum og ýmislegt til skemmtunar. Islenzka brúðuleikhús Jóns E. Guðmundssonar og Sigríðar Hannesdóttur, hljómsveit Hauks Morthens leikur og Ómar Ragnarsson og Magnús Ingimarsson skemmta. Einnig verður bingó. Spilaðar verða sex umferðir. Meðal vinninga er ferð til sólar- landa eftir eigin vali. Bingóið og brúðuleik- húsið hefst kl. 3. Félagið hefur á undanförnum árum stutt æfingastöðina við Háaleitisbraut og starfsem- ina I Reykjadal af rausnarskap. Hafa félags- konur lagt mikla vinnu til fjáröflunar félags- ins. Hvetur félagið nú velunnara sína til þess að leggja þvf lið og fjölmenna í Sigtún á morgun. Útihátíð við Háskólann verður. á morgun kl. 14.00. Fluttar veróa ræður, flutt ljóð, söngur og jazzleikur. Dansk Kvindeklub Færöske kvinder, norske kvinder, Islandsk- Svensk-forenings kvinder og finske kvinder har bestemt sig til en fadles udflugt lördag 10. sept. til Þjórsárdal. Tilmeldelse sendest 5. sept. Hjálparstarf aðventista fyrir þróunarlöndin. gjöfum veitt móttaka á gfröreikning númer 23400. Kvennaskólinn í Reykjavík: Nemendiir skólans koiní lil viðtals í skólan- um máiiudaginn 5. sepiemliei. lippeldisbraut og 9. bekkur kl 10. 7. og S bekkui kl 1! Tónlistarskólinn í Reykjavík l(?kur 'il starfa 19. september. Umsóknar frtístur er til 10. sept. og eru umsóknartyði hlöð afhent hjá Hljóðfæraver/lun Poul Bern burg, Vitastlg 10. Upplýsingar um nám oj irintökuskilyrði eru gefnar á skrifstofu skól ans. Inntökupróf verða sem hér segir: I Tón menntarkennaradeild mánudag 12. septem ber kl. 1. I undirbúningsdcild kennaradeildí þriðjudag 13. september !.l. 5. 1 pfanódeilc mióvikudag 14. september kl. 1 og f allar aðrar deildir sama dag kl. 4. Frá skóla ísaks Jónssonar Kennsla 7 og H ára barna hefst þriðjudaginn 6. september. Nánar tilk.vnnt bréflega. Börn úr .1 og 6 ára dcildum verða boðuð sfmleiðis 6 -9. september. Grunnskólar Hafnarfjarðar (Lækjarskóli, Vfðistaðaskóli og öldutúns- skóli) hefjast í byrjun september. Nemendur 5., 6., 7. og 8 hekkjar komi í skólann mánudaginn 5. september: Nemendur 5. bekkjar (fæddir 1966) komi kl. 10 f.h. Nemendur 6. bekkjar (fæddir 1965) komi kl. 11 f.h. Nemendur 7. bekkjar (fæddir 1964) kl. 13.30. Nemendur 8. bekkjar (fœddir 1963) kt. 14.30. 6 ára nemendur (fæddir 1971) komi I skólann föstudaginn 9. september kl. 14. Frá grunnskólum Kópavogs Grunnskólarnir (barna- og gagnfræðaskólar) í Kópavogi veröa allir settir meö kennara- fundum í skólunum kl. 10 fimmtudaginn 1. sept. Næstu þrir dagar verða notaðir til undirbúnings kennslustarfs. Nemendur eiga að koma til náms i alla skðl- ana miðvikudaginn 7. sept. sem hér segir: 7 ára bekkir (börn fædd 1970) kl. 15 8 ára bekkir (börn fædd 1969) kl. 14 9 ára bekkir (börn fædd 1968) kl. 13 10 ára bekkir (börn fædd 1967) kl. 11 11 ára bekkir (börn fædd 1966) kl. 10 12 ára bekkir (börn fædd 1965) kl. 9 13 ára bekkir (börn fædd 1964) kl. 14 .14 ára bekkir (börn fædd 1963) kl. 11 15 ára bekkir' (börn fædd 1962) kl. 10 Framhaldsdeildir kl. 9. Forskðlabörn (fædd 1971, 6 ára) verða kvödd sérstaklega tveim eða þrem dögum siðar með sfmakvaðningu. Ókomnar tilkynningar um innflutning eða brottflutning grunnskólanemenda berist skólunum eða skólaskrifstofunni í síðasta lagi 1. sept. Fró grunnskóla Garðabœjar (6—12 ára deildir). Skólastarfið hefst með skipulagsfundum kennara 1. og 2. september kl. 9.00 f.h. báða dagana. Flataskóli I Flataskóla verða I vetur allir 10, 11 og 12 ára nemendur. Ennfremur verða f Flataskóla 6—9 ára börn sunnan (af Flötum) og vestan Vífilsstaðavegar og vestan og norðan Reykja- nesbrautar (Hraunsholt og Arnarnes). Hofstaðaskóli I Hofstaðaskóla verða 6—9 ára börn úr byggðah/erfum austan Vífilsstaðavegar og Reykjanesbrautar, þ.e. úr Lundum, Búðum, Byggðum og Túnum (Silfurtúni). Nemendur komi f báða skólana á sama tíma, mánudaginn 5. september, sem hér segir: Kl. 9.00 f.h. 12 og 11 ára. Kl. 13.00 e.h. 7 ára. Kl. 10.00 f.h. 10 og 9 ára. Kl. 14.00 e.h. 6 Kl. 11.00 f.h. 8 ára. Foreldrar athugi vel skiptinguna milli skól- anna á 6—9 ára börnum. Nýir nemendur hafi með sér skilrfki frá öðrum skólum. Fólk, sern flytur I Garðabæ síðar á árinu tilkynni einnig skólaskyld börn sfn. Frá grunnskólum Reykjavíkur Nemenciur komi f skólana þriðjudaginn 6. september sem hér segir: 9. bekkur komi kl. 9. 8. bekkur komi kl. 10. 7. bekkur komi kl. 11 6. bekkur komi kl. 13. 5. bekkur komi kl. 13.30. 4. bekkur komi kl. 14. 3. bekkur komi kl. 14.30. 2. bekkur komi kl. 15. 1. bekkur komi kl. 15.30. Nemendur framhaldsdeilda komi f skólana sama dag sem hér segir: Nemendur 1. námsárs komi kl. 13. Nemendur 2. námsárs komi kl. 14. Nemendur 3. og 4. námsárs komi kl. 15. Nemendur fornáms komi kl. 15. Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið inn- rituð, verða boðuð sfmleiðis í skólana. Frá menntaskólanum v/Hamrahlíð Skólinn verður settur þriðjudaginn 6. ágúst kl. 10.00. öldungadeild verður sett laugardag 3. sept. kl. 14.00. Bóksalan verður opin frá og með laugardegi. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti verður settur í Bústaðnkirkju mánudaginn 12. september næstkomandí kl. 14.00. (kl. 2 e.h.). Áríðandi er að allir nemendur skólans ma*ti við skðlasetningu. gengisskraning NR. 165 — 1. september 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 204.60 205.10 1 Sterlingspund 356,60 357,60 1 Kanadadollar 190,40 190,90’ 100 Danskar krónur 3303.30 3311 40* 100 Norskar krónur 3739,40 3748,50 100 Sænskar krónur 4216,60 4226.90 100 Finnsk mörk 4865.65 4877.55* 100 Franskir frankar 4173,60 4183.80‘ 100 Belg. frankar 578.70 580,10- 100 Svissn. trankar 8529.80 8550,60‘ 100 Gyllini 8353,40 8373.80’ 100 V.-Þyzk mörk 8820,30 8841,80' 100 Lirur 23,20 23.26 100 Austur. Sch. 1240,75 1243,75 100 Esc rdos 509,00 510,20* 100 Pesetar 242,10 242,70* 100 Yen 76,13 76.32- ‘ Breyting fra siÖustu skraningu

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.