Dagblaðið - 03.09.1977, Side 22

Dagblaðið - 03.09.1977, Side 22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1977. STJÖRNUBÍÓ Taxi Driver Ný, spennandi, heimsfræg verðlaunakvikmynd í litum. Leik- stjóri Martin Scorsese. Aðalhlut- verk: Robert De Niro, Jodie Fost- er, Harvey Keitel. Sýnd kl. 4, 6,8.10og 10.10. Bönnuð börnum. Hækkað verð. AUSTURBÆJARBÍÓ 8 fslenzkur texti Sími 11384 Alveg ný Jack Lemmon mynd Fanginn á 14. hœð (The Prisoner of Second Avenuej Bráðskemmtileg, ný, bandarisk kvikmynd í litum og panavision. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Anne Bancroft. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Simi '11473 Kvikmyndin endursýnd til minningar um söngvarann vinsæla. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKÓLABÍÓ 8 , Sími 22140 Flughet|urnar (Aces High) Hrottaspennandi, sannsöguleg og afburðavel leikin litmynd úr fyrra heimsstríði — byggð á heimsfrægri sögu „Journey’s End“ eftir R.C. Sheriff. fsienzkur texti. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Christopher Plummer, Simon Ward, Peter Firth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ ['róðurmorðinginn s,m'50184 Ein mesta hörkumynd, sem gerð hcfur verið. Æsispennandi frá upphafi til enda. Aðalhlutverk Rita Hayworth, Giuliano Gemma. Isl. texti. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Liðhlaupinn Bráðskemmtileg og spennandi kvikmynd. Aðalhlutverk Glenda Jackson, Oliver Reed. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. M 1 NYJA BIO 8 Sími 11544' IJZA GENE MINNELU BUKT HACKMAN REYNOLDS Islenzkur texti. Bráðskemmtileg ný bandarísk ævintýra- og gamanmynd sem gerist á bannárunum i Banda- ríkjunum og segir frá þremur léttlyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Síðustu sýningar. I LAUGARÁSBÍÓ Kvennabósinn krœfi Tom Jones • Simi 32075 THE MWDY ADVENTURES OF jliini »J®nes Ný, bráðskemmtileg mynd um kvennabósann kræfa, byggð á sögu Henry Fieldings „Tom Jones“. Islenzkur texti. Leikstjóri: Cliff Owen. Aðalhlutverk: Nicky Henson, Trevor Howard, Terry Tomas, Joan CoIIins o. fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 9 TÓNABÍÓ 8 Brannigan Si,,,?31,a2 Aðalhlutverk: John Wayne, Richard Attenborough. Leikstjóri: Douglas Hickox. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð börnum innan 14 ára. 9 HAFNARBÍÓ 8 Maður til taks s,m 16444 Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk gamanmynd í litum með Richard O Sullivan, Paula Wilcox, Sally Thomsett. Sýndkl. 3, 5, 7, 9ogll. Dagblað án ríkisstyrks Útvarp Sjónvarp Sjónvarp íkvöld kl. 21,50: ALUR HEIMAIKVOLD Stórkostleg mynd á skjánum John Mills leikur unga manninn. Hann er þarna með Valerie Hobson. Loksins kemur biómynd 1 sjón- varpinu sem óhætt er að mæla með af heilum hug. Það er myndin Glæstar vonir (Great Expectations), brezk mynd frá árinu 1946. Myndin er byggð á sögu eftir Charles Dickens. Urvalsleikarar fara með hlut- verkin, John Mills, Valerie Hobson, Bernard Miles og Alec Guinnes. Þýðandi er Jón Thor Haraldsson. I myndinni segir frá ungum manni sem alizt hefur upp hjá vandalausum. Á vegi hans verður afbrotamaður sem hann á tals- vert saman að sælda við. Ókunnur velgjörðarmaður arfleiðir unga manninn að umtalsverðri fjár- upphæð. I kvikmyndahandbókinni okkar fær þessi mynd beztu einkunn, eins og gera mátti ráð fyrir. Hún fær þar sérlega góðan vitnisburð og í þetta sinn er sem sagt óhætt að treysta honum. Sýningartími myndarinnar er ein klukkustund og fimmtíu mínútur. A.Bj. Sjónvarp íkvöld kl. 20,30: Kátbroslegir feðgar kveðja Síðasti þátturinn um feðgana Albert og Herbert er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Þátturinn nefnist Töfrar tónlistarinnar. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. Eins og nærri má geta hafa þeir feðgar ólíkan tónlistarsmekk. Herbert vill hlusta á klassíska tónlist og hafa tækið stillt á fullan styrk. Albert vill heldur heyra rómantíska hljómlist og nýtízku slagara. Hann vill líka hafa allt á fullu þegar hann hlustar á sína hljómlist. Þessi mismunandi hljómlistar- smekkur verður tilefni til árekstra á heimilinu, sérstaklega þar sem aðeins einn plötuspilari er til. Aibert og Herbert eru alveg sprenghlægilegir og þátturinn er sendur út í litum. A.Bj. Feðgarnir Albert og Herbert eru leiknir af Sven-Áke Cederhök og Tomas von Brömssen. Handritið er skrifað af Ray Galton og Alan Simpson sem eru þeir sömu og skrifuðu þættina um Fleksnes. 8 ^ Sjónvarp Laugardagur 3. september 17.00 íþróttir. Umsjónarmaóur Bjarni Folixson. 19.00 Enska knattspyman Hlé 20.00 Fróttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Albert og Herbert (L). Sænskur l>amanmyndaflokkur. Lokaþáttur. Töfrar tónlistarinnar þýóandi Dóra Haf- stoinsdóttir. (Nordvision — Samskíi sjónvarpió) 21.00 Á fljúgandi ferð. Iloimildamynd. tokin í Frakklandi, Bandarikjunum of> Brotlandi, uin Lo Mans-kappaksturinn i Frakklandi og s0f*u kappaksturs í hoiminum. Kvikmyndaloikarinn .lamos C'.ohurn okur ýmsum poróum sipursadla kappakstursbila oj» segir fra þoim. þýóandi (luóbrandur (’.ísla- son. 21.50 Glæstar vonir (C.roat Kxpoot- ations). Brosk biómynd frá árinu 1940. byn^ó á siipu oftir (’.barlos Diokons. Aóallilutvork .lolm Mills. Valorio llob.son, Bornai ilMilosou Alóo (’iiiiiinos. Aóalporsóna uarinnar «*r iinuiir maóur. som alist liofur um> hjá vandalausum. Ökunnur velgjörða maður arfleiðir hann að talsverðri fjárupphæó, og hann telur sig vita. hverjum hann á velsæld slna að þakka. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Laugardagur 3. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Frcttir kl. 7.30. 8.15 (og forustgr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund. bamanna kl. 8.00: Marinú L. Stofáns- son boldur áfram sögu sinni „Manna í Sölhlió” (5). Tilkyningar kl. 9.00. Lótt lög milli atrióa. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Svoinbjörnsdóttir kynn- ir. Barnatími kl. 11.10: Á hoimaslóö. Ililda Torfadóttir og llaukur Agústs- son sjá uni timann. Moöal annars voröur lesiö úr vorkum Siguröar Broiöfjttrös. Oliiiu Andrósdóttur. (»uö- mundar Böövarssonar. Böövars (’.uö- nuindssonar. Jóns Ilolgasonar og Magnnsar Ásgoirssonar. 12.00 Dagskráin. Tönloikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Voöurfrognir og fröttir. Tilkynn- ingar. Tónloikar. 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Ge*ts sór um þáttinn. Efnið er sótt til Vest- mannaeyja. (Fréttir kl. 16.00. veður- fregnir kl. 16.15). 17.00 Lótt tónlist: Harmonikulögo.fl. 17.30 Frakklandsferð í fyrrahaust. Gisli Vagnsson bóndi á Mýrum í Dýrafirði segir frá. Óskar Ingimarsson les (2). 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landsleikur í knatlspyrnu: Belgía — ísland. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik frá Bruxclles. (Leikur- inn er lióur í heimsmeistarakeppn- inni). 25 „Kormóks augun svörtu" 150 ára minning Gisla Brynjölfssonar skálds^ Eiríkur Hroinn Finnbogason tokur saman dagskrána og talar um skáldið. Losiö úr ritum Gisla og sungin lög vió ljóö hans. 15 Svört tónlist — sjötti þáttur. Umsjönarmaöur: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. 00 Fréttir. 15 Voöurfrognir. Danslög. 55 Fréttir. Dag^krárlok. 20.:

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.