Dagblaðið - 08.10.1977, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDACUR 8. OKTÖBER 1977.
SPILA BUTUER-TVIMENNING?
3.-4. Jón Asbjömuon -
71
C-ffflM: stig
1. Jón Gunnir PAIsson —
Bjsmi Svoinsson 84
2. Hslgi Jónsson —
Hslgi tigurflsson 80
3. Jskob Armsnnsson —
Páll Bsrgsson 77
4. Vigfús Pálsson —
Sigfús Þórflsrson 60
Næst umferð verður spiluð
nk. miðvikudag i Domus
Medica kl. 20.
Fró Tafl- og
bridgeklúbbnum
Hjá félaginu hófst fimm
kvölda tvimenningur sl.
fimmtudag með þátttöku 32
para. Urslit urðu þessi: ^
1- Tryggvi Qíslsson —
Qufllsugur Nislssn 292
2. Svsrrir Krístinsson —
Sigtryggur Sigurösson 246
3. Óisfur Tryggvsson —
Qufljón Sigurflsson 244
4. Albsrt Þorstsinsson —
Sigurflur Emilsson 242
5. Bjöm KrístjAnsson —
Þórður Elissson 239
6. Hilmsr Ólsfsson —
Ólsfur Ksrísson 237
Næsta umferð verður spiluð í
Domus Medica nk. fimmtudag
kl. 20.
Barðstrendingafélagið
í Reykjavík
Atta efstu í fyrstu umferð af
5 kvölda tvímenningi:
Ragnsr—Eggsrt
Viflar—Haukur
Haukur—Þórflur
Þórarínn—Finnbogi
Sigurflur—Hermsnn
Birgir—Viöar
Einar—Krístinn
Guflmundur—Bsnedikt
stig
247
242
?10
229
223
216
216
213
Fró Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Aðalfundur BH var haldinn
nýlega. Stjðrn félagsins er nú
þannig skipuð:
Halldór Einarsson, formaflur
Swvar Magnússon, varsformsflur
Fríflþjófur Einarsson, gjsldksrí
Höröur Þórarinsson, aflstoflargjsldksrí
Guflni Þorstsinsson, rítari
Ólsfur Gislason, áhaldavörflur.
Þess skal getið að gjaldkerar
eru tveir vegna þess að reiknað
er með stóraukinni þátttöku í
vetur. Gjöld verða þð mjög lág,
aðeins 500 kr. á kvöldi en
aðeins hálft gjald sé um
nemendur eða hjón að ræða.
Keppnisgjöld eru engin og
félagsgjald verður lágt.
Félagið er enn i húsnæðis-
vandræðum og er enn ekki
ákveðið hvar og hvenær verður
spilað 1 vetur en mánudaginn
3/10 var spilaður einskvöldství-
menningur I Flensborgarskóla
og voru allir velkomnir og
reyndar hvattir til að koma.
Þess skal getið að nokkrir
nemendur Flensborgarskólans
hafa þegar gengið í félagið.
Mánudaginn 26/9 var
spilaður tvímenningur I Flens-
borg (upphitun).
Efstir urðu:
•tig
1. AIbert—Sigurflur 128
2. -4. Þorgeir—Logi 120
2.-4. Einar—Þorsteinn 120
2.-4. Jón Gisla—Þórír 120
Einskvöldstvimenningur
3/10.
1. Bjamar—Þórarínn 184
2. Bjöm—Magnús 183
3. Ami—Swvar 180
4. Dröfn—Einar 169
(Meflalskor 156).
Næstkomandi mánudag þ.
10/10 verður byrjað á aðaltvf-
menningskeppni félagsins og
stendur hún yfir f 4 kvöld. Spil-
að verður f Sjálfstæðishúsinu
Keppnisstjóri verður Guð-
mundur Kr. Sigurðsson.
Félagar — ungir og aldnir,
gamlir og nýir, honur og karlar
— eru hvattii til að mæta.
Akureyri siqraði
Arleg bæjakeppni í bridge
milli Siglfirðinga og Akur-
eyringa var háð sl. laugardag og
sunnudag. Spilað var eftir
Board a match sniði, þ.e. sveita-
og tvfmenningskeppni f einu. 4
sveitir kepptu fyrir hvort
bæjarfélag.
Urslit f keppninni urðu þau
að Akureyringar sigruðu með
556 stigum gegn 340 stigum
Siglfirðinga.
Stig féllu þannig á sveitir:
Svoit stig
1. Amar Einarssonar, Ak. 155
2. Alfrafla Pálsaonar. Ak. 142
3. AEvara Kariaaaonar, Ak. 132
4. Ingimundar Amasonar, Ak. 127
5. Boga Sigurbjömaaonar, 8f. 112
6. Bjöms Þóröarsonar, Sf. 110
7. Páls Páissonar, Sf. 66
8. Bjöms óiafsaonar, Sf. 52
Keppnisstjóri var Albert
Sigurðsson.
Bridgefélag Selfoss
Urslit f tvfmenningskeppni
29/9 1977.
•tig
1. SigurAur Hjultason —
Sigurflur S. Sigurflason 128
2. Sigfús Þóröaraon —
Vilhjáimur Þ. Pálaaon 123
3. Siguröur Sighvatsson —
Krístján Jónason 120
4. -5. Ingvar Jónsaon —
Ami Eriingaaon 111
4.-5. Krístmann Guflmundsson —
Jónas Magnússon 111
6. Brynjólfur Gostsson —
Garflar Gestsson 108
Maflalskor 108 stig.
Næsta kvöld, fimmtudaginn
6. október, var tvímenningur,
eitt kvöld. Fimmtudaginn 13.
okt. kl. 7.30 s d. hefst sveita-
keppni, sem tekur 4-5 kvöld
eftir þátttökufjölda sveita.
Félagar fjölmennið og hvetjið
nýja menn til þátttöku f bridge-
félaginu. Konur ath. að félagið
er lfka fyrirykkur.
Núverandi stjórn
Bridgefélags Selfoss er þannig
skipuð: Formaður Jónas
Magnússon, sfmi 1489. Gjald-
keri Halldór Magnússon, sfmi
1481. Ritari Þorvarður Hjalta-
son.
Fró Bridgefélagi
Kópavogs
Sl. fimmtudag, 7. okt. var
spiluð 2. umferð tvfmennings-
keppni hjá Bridgefélagi Kópa-
vogs.
Birgir og Guðmundur halda
enn fyrsta sæti en tvö pör
fylgja strax á eftir.
•tig
1. Birgir fsiaifsson *
Guflmundur Páloson 269
2. Grímur Thoraronson —
Guflmundur Pálsson 259
3. Svorrír Armannsson —
Guömundur Amarsson 257
4. Sigurflur Thoraronson —
Jóhann Bogason 230
5. Armann J. Lárusson —
Haukur Hannosson 230
6. -7. Kristinn A. Qústafsson —
Ámi Jónasson 226
6.-7. Guflmundur Krístjánsson —
Hormann Finnbogason 226
Siðasta umferðin f keppninni
verður spiluð næsta fimmtudag
í Þinghóli Hamraborg 11.
r r
SYRTIIALINN HJA TAL
EN HANN SIGRAÐISAMT
— Skákmenninrnir í Sotsji féllu hver
um annan þveran ílokaumferðunum
á minningarmótinu um Tsjigorin
Mikhael Tal fagnaði sigri á
skákmótinu mikla i Sotsji vlð
Svartahafið — á minningar-
mótinu um Tsjigorin — og það
vekur alltaf mikla athygli og
fögnuð, þegar Tal verður sigur-
vegari á skákmóti. Hann er
einn litrfkasti skákmaður, sem
uppi hefur verið, en um tfma
leit út fyrir, að skákferli þessa
mikla snillings frá Riga, Lett-
landi, væri lokið — eða eftir að
hann lenti i bílslysinu slæma f
Austur-Þýzkalandi. En Tal
hefur náð sér allvel á strik eftir
slysið, þó hann sé ekki sami
skákmaður að styrkleika og
þegar hann var heimsmeistari.
Eftir að hafa haft forustu
mest allt mótið f Sotsji syrti í
ðlinn hjá Tal f elleftu umferð.
Þá tapaði hann fyrir Suetin —
og keppnin um efsta sætið varð
mjög hörð. Tal hlaut hins vegar
2.5 vinninga úr fjórum síðustu
umferðunum meðan hættuleg-
ustu mótherjar hans urðu fyrir
áföllum. Þannig hlaut Suetin
aðeins 1.5 vinninga úr sfðustu
fjórum skákum sínum — Geller
1.5 vinninga úr þremur sfðustu
umferðunum og Krogius ekki
nema hálfan vinning úr
tveimur sfðustu umferðunum.
Tal varð því sigurvegari með 10
vinninga af 15 á mótinu — eða
rúmlega 66% vinningshlutfall.
Lokastaða efstu manna varð
þannig:
1. Mikhael Tal 10 v.
2. Eufim Geller 9.5 v.
3. -4. Suetin og Krogius 9 v.
5. -7. Pantsjenko, Petrosjan og
Rashkowsky 8.5 v.
Loks f 8.-9. sæti kom „útlend-
ingur" — Ungverjinn Adorjan,
sem ásamt Shuraviev hlaut átta
vinninga. Keppendur voru
sextán.
Við skulum nú líta á tapskák
Tals f 11. umferð, þó sú skák sé
engan veginn einkennandi
fyrir taflmennsku hans á mót-
inu.
Hvitt: Tal
Svart: Suetin
1. e4 — e5 2. Rf3 — Rf6 3. Rxe5
— d6 4. Rf3 — Rxe4 5. d4 — d5
6. Bd3 — Be7 7. 0-0 — Rc6 8. c4
— Rf6 9. Rc3 — 0-0 10. Hel —
dxc4 11. Bxc4 — Bg4 12. Be3 —
Ra5!? 13. Bd3 — He8 14. h3 —
Bh5 15. a3 — a6 16. d5 — c5!?
17. Bg5
Vissulega hefði Tal getað
tryggt sér jafntefli með var-
færnum leikjum. En það er
ekki hans stfll — og hann
reynir að blása til sóknar.
Oftast heppnast slíkt hjá hon-
um — en ekki að þessu sinni.
17.----b5 18. He5 — Bg6
Þvingað.
19. Bxg6 — hxg6 20. d6? —
Dxd6! 21. De2 — Rc4 22. Re4 —
Dd8 23. Hdl
SUETIN
Nýókeypis
þjónusta:
Smáauglýsingaþjónustá
n
n
1 — i $g: il
m m, wm I i m
A 11 A §t> ..
A A m mm
'Mí. *W/;. - 'áM, /?■/:
m H '&m m 5 &
iú ‘Wfy w B A
I# a XííúZí "T"i ÉÉÉ
\
TAL
Nú á svartur vinningsstöðu í
skákinni — og Suetin nýtir
möguleika sfna vel.
23.------Rxe5! 24. Hxd8 —
Rxf3+ 25. Dxf3 — Haxd8 26.
Bxf6 — Bxf6 27. Rxf6+ — gxf6
28. Dxf6 — Hd2!
1 slfkri stöðu eru hrókarnir
stórveldi gegn drottningu, sem
er heldur hjálparvana. Hvítur á
heldur ekki neina sóknarmögu-
leika gegn kóngi svarts.
29. Dxa6 — Hxb2 30. Dc6 —
Hel+ 31. Kh2 — Hee2 32. g4 —
c4 33. Kg3 — Hb3+ 34. Kh4 —
Hxf2 35. Kg5 — Hxh3 36. a4 —
c3 37. axb5 — Kg7 38. Dc7 — c2
og Tal gafst upp.
, ,Smáauglýsingaþjónusta”
heitir nýja þjónustudeildin
okkar.
Setjir þú smáauglýsingu i
Dagblaðið getur þú beðið um
eftirtalda þjónustu hjá smá-
auglýsingaþjónustu blaðsins
þér að kostnaðarlausu:
Tilboðamóttöku í síma. Við
svörum þá i sima fyrir þig og
tökum við þeim tilboðum sem
berast. Tilboðin afhendum við
þér svo á lista þegar þér
hentgir að sækja þau.
Upplýsingar í síma. Við
veitum fýrirspyrjendum
upplýsingar um það sem þú
auglýsir, þegar þeir hringja til
okkar.
Að sjálfsögðu aðstoðum við
þig, ef þú óskarþess, við að
orða auglýsingu þína sem
best.
Njóttu góðrar þjónustu
ókeypis.
BIABIB
Er smáauglýsingablaðið
þverholti tl sími 2 70 22