Dagblaðið - 31.10.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 31.10.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 31. OKTOBER 1977 17 ''óttír____________Íþróttir______________íþróttir____________________íþróttir íþróttir J ■n lengst til vinstri. DB-mynd Bjarnl. Inders M-gullið r Danir sigruðu Svía igdan leik sending — Ingemar Anderson kastaði sér inn af línu en Mogens Jeppesen bjargaði snilldarlega — því framleng- ing. Svíar komust yfir þegar á fyrstu mínútu framlengingarinnar en tvö mörk Dana fylgdu í kjölfarið. A síðustu sek. framlengingarinnar jafnaði Bo Andersen hreint snilldar- lega — og þvi 19-19 þegar að síðari hálfleik framlengingarinnar kom. Anders Dahl Nielsen skoraði fljótlega úr víti, Lars Jonson svaraði — og síðan þegar aðeins þrjár sekúndur voru til leiksloka lyfti Thomas Pazy sér upp og sendi knöttinn í netið — NM-titillinn til Dana og þeir fögnuðu innilega. Leikinn dæmdu Björn Kristjánsson og Oli Ólsen — og virtust þeir fara nokkuð úr sambandi eftir að Svíar höfðu skipt rangt inn á fljótlega I leiknum, það er Sviar voru á tímabili 8 á leikvelli. • h halls. . Reykjavtk: Lakjargöiu 2, strmr 16400 og 12070. Akureyri: Hafnarstrati 94, sírni 21835 Vesimamtaeyjum: Hótagöiu 16, shm 1515. Standard vann Union í belgíska bikamum Islendingaliðin, Standard Liege og Royale Union, mættust í belgísku bikarkeppninni í gær. Standard sigraði með 3-0 en þrátt fyrir það var þjálfari liðsins mjög óánægður með leik liðsins. Union sýndi oft betri leik en tókst illa upp við mark mótherjanna. Marteinn Geirsson lék alian leikinn með Union og Stefán Halldórsson í s.h. Hins vegar var Asgeir Sigurvinsson ekki með Standard. Asgeir meiddist í Evrópuleikn- um í Grikklandi á dögunum, þeg- ar hann skoraði annað markið í jafntefli liðsins. Whittney hitt markið. Asgeir, sem hefur átt mjög góða leiki með Standard, meiddist á hné. I fyrstu var talið að hann yrði að fara í gips en þegar til kom reyndust meiðsli hans ekki eins alvarleg og í fyrstu var talið. Hapn mun sennilega leika með Stahdard nú i vikunni í 1. deild. Mörk Standard í gær skorðu Riedl beint úr aukaspyrnu á 1. mfnútu og síðan Labarde.- 1 s.h. skoraði Riedl aftur. y Union hefur náð sér vel á strik í 2. deild að undanförnu og er komið úr neðsta sæti í það sjöunda eftir tvo sigra. Fyrir hálf- um mánuði vann Union Olympic með 3-1. Júgóslavinn George skoraði tvivegis — Stanley eitt og fyrir viku vann Union Malin á útivelli 2-1. Verheyen og Stanley skoruðu. Helztu úrslit í bikarkeppninni i gær urðu þessi: Beershot-Beveren 1-2 Standard-Union 3-0 Anderlecht-Courtrai 4-2 Beringen-FC Brugge 0-1 Charleroi-Ostende 2-0 CS Brugge-Diest 1-0 Berchem-Herentals 2-0 Malinois-Molenbeek 1-3 St. Nicolas-Antwerpen 0-5 Lierse-Waregem 4-1 Boom-Olympic 3-1 Waterschei-La Louviere 6-5 eftir vítaspyrnur (0-0) og Ostende-Liege 4-3 einnig eftir vítakeppni (1-1). Lézt í Leikmaður í 1. deildinni itöisku lézt af hjartaslagi í gær í leik í Perugia. Renato Curi, 24ra ára, sem lék með Perugia, lézt í leik liðsins við Juventus. Jafntefli varð í leiknum. Ekkert mark skorað. Perugia er í 3ja sæti í 1. deildinni með 8 stig eins og Juventus. AC Milanó er i efsta sæti með 9 stig eftir sex umferðir. Vann Foggia 2-0 í gær. Lazio, sem er í fjórða sæti með 7 stig sigraði Pescara 2-1 í Róm — og Torino sem er í 5. sæti með 7 stig vann Genoa 3-1 í Torino. Inter-Milano vann Fiorentina 2-0. MARGIR HELSTU TÓNLISTARMENN LANDSINS EIGA mm ■I m ' ' MARANTZ hljómtækm eru framleidd fyrir þá, sem aðeins sætta sig við full- kominn hljómburð, fyrir menn eins og Pál Pampichler Pálsson. En ekki aðeins fyrir [Dá- Líka fyrir okkur hin. Öll erum við unnendur einhverr- ar tónlistar, og öll viljum við, að hljómtækin okkar skili tónlistinni eins og listamenn- irnir fluttu hana. Siíkan árangur tryggja MARANTZ hljómtækin. Og verð þeirra er lægra en flestir halda. MARANTZ FYRIR Leiðandi fyrirtaeki á sviöi sjónvarps útvarps og hljómtækja ISjfiar5: VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SlMAR: 27788,19192,19150. OG LIKA OKKUR HIN 7

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.