Dagblaðið - 31.10.1977, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 31.10.1977, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 31. OKTOBER 1977. 27 Hvar er drottningin? — Það var vandamál suðurs í spili dagins. Vestur spilaði út ás, kóng og þriðja hjartanu í fimm tíglum suðurs. Vestur sagði hjarta í spilinu eftir að suður opnaði á einum tígli. Norðuk * ÁK43 ^D5 0 D987 + K109 Vksti h a D1087 (y AKG1063 0 62 * 4 Austuk AG952 V92 0 53 + D7632 SUOUK + 6 V874 0 AKG104 + ÁG85 Þriðja hjartað var trompað í blindum. Þegar spilið kom fyrir tók spilarinn trompin af mót- herjunum. Kastaði laufi á spaða- kóng eftir að hafa tekið á ásinn, og síðan þurfti hann að gizka á hvar laufadrottning var. Þar sem vestur hafði sagt í spilinu reikn- aði suður með háspilastyrknum hjá honum. Spilaði laufás og eftir það var spilið tapað. Þarna reyndi suður 50% möguleika, þegar hægt var að spila af 100%öryggi. Eftir að hafa trompað hjarta í 3ja slag átti suður aðeins að taka tromp einu sinni. Siðan tvo hæstu í spaða og trompa spaða. Þá tromp á áttu blinds og fjórði spaðinn trompaður. Hvað veit suður nú? Jú, hann veit að vestur átti sex hjörtu, fjóra spaða og tvo tígla. Getur því aðeins átt eitt lauf. Eftir að hafa tekið á laufkóng gat suður því svínað laufgosa án nokkurrar áhættu. Sf Skák Hvítur leikur og mátar f þriðja leik. ■ ■ ■ IÉi wm ■ I Js§§ m A1 WÍ W EJ pj 1M mm mm*wQ A * Þessi þraut er eftir Herbert Kultberg, Stokkhólmi — gerð fyrir norska Dagblaðið. Lausnin er 1. Dg2 Ef 1.--e3 2. Dc2+ — Kxd4 3. Dx4 mát. Eða 1. — — Kxd4 2. Dd2+ — Kc5 3. Dd6 mát eða 1.----Ke3 2. Kc3 — Kxf4 3. Df2 mát. „Hættu þessu suði, Emma. Við fórum út í sunnu- dagsbíltúr en ekki til að verzla." Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ög sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11E00. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Atcureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og ^3224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 28. okt. til 3. nóv. er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 á morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögun) frá kl. 9—18.30 cu^ (TTskiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudág kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið f þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum e\ opfð frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, Iaugardaga frá ki. 10—12. Aoótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá Tcl. 9-18. Lokað i hádeginu miíli kl. 12.30 og 14. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. A latfþardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á fgöngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar I simum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni f sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í sfma 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sfma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsjngar hjá heilsugæzlustöðinni í •sfma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Helisugæzla Slysavaröstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes. simi 11100. Hafnarfjörður. sími 51100, Keflavík sími 1110. Vestmannae.vjar sími 1955, Akureyri sími 22222. Xannlnknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl 17—18. Sími 22411. Helmsöknaritími Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. i8.30- 19.30. Fœðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.39. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvaqgur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-1.6 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alladaga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. ^júkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi Í2308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaðá sunnudögum. Aöaisafn — Lestrarsalur, Þingholtsstra*ti 27. simi 27029. Opnunartimar 1. sept.-31. mai. mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18. sunnudaga jd. 14-18. Rústaðasafn Bústaðakirkju. sínái 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn. Sólheimum 27. sími 36HJA. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 837K0. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. ‘ræknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánu- þæa—föslmiagaírAkl-13-ia— Gírónúmor okkar ar 90000 RAUÐI KROSS ISUANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 1. nóvember Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Allt frumkvæði sem þú sýnir mun verða til þess að álit þitt fer vaxandi hjá . mikilvægri persónu. Þér kunna að berast mjög óvæntari fréttir. Kvöldið virðist bera I skauti sinu möguleika á rómantíska sviðinu. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Rólegur, góður Og skemmtilegur dagur. Eigir þú í einhverjum erfiðleikum mun hjálp berast þegar hennar er mest þörf. Stuðlaðu að góðri samvinnu við eldri persónu f málum er varða húshaldið. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Góður dagur til að gera góð kaup, einkum hvað varðar fatnað. Persónu sem þér er annt um finnst hún vanrækt og þú ættir að bæta þar um. Nautið (21. apríl—21. maí): Ný persónuleg og áhugaverð kynni eru líkleg. Greiddu litla gamla skuld áður en hún gleymist alveg. Stjörnumerkin eru óhagstæð í róman- tískum málum og lfklegt er að elskendur deili af minnsta tilefni. Tvíburamir (22. mai—21. júní): Þér mun brátt berast jákvætt svar við fyrirspurn sem þú hefur gert. Eigirðu • ólokið einhverjum verkefnum ættirðu að ljúka þeim, áður en þú tekur þér eitthvað nýtt fyrir hendur. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Góðar líkur eru á því að þér takist að snúa umsvifum á fjármálasviðinu þér f hag. Athyglin beinist að börnunum f kvöld og þú kannt að lenda í einhverjum vandamálum út af þeim. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Farðu mjög varlega í dag, atburðarásin getur haft áhrif á framtíð þfna. Stjörnu- merkin eru ekki hagstæð hvað fjölskyldiynálin varðar og það verður spenna rfkjímdi heima fyrir. Rómantísku málin eru f lægð. IVteyjan (24. ágúst—23. sept.): Bréf kann að berast þér með spennandi fréttum og ögrun til athafna. Liklegt er að einhver komi f heimsókn sem þér er ekki alltof geðfelldur. Vertu ákveðnari en venjulega i sambandi við ákveðna persónu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Skyndileg sinnaskipti, þegar þú áttir sízt von á þeim, munu koma þér úr jafnvægi. Þú þarft að taka til höndunum og komast fram úr áætlun til þess að þú fáir einhverja frfstund fyrir þig. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þaö liggur stærri verkefnahrúga fyrir þér en venjulega og ákveðin persóna gerir ónauðsynlegar kröfur til þfn. Leitaðu ráða áður en þú fæst við erfið viðskiptamál. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Liklegt er að þú verðir skotspónn einhverra þjófa. Læstu öllu vel ef þú ferð að heiman. Líklegt er að þú fáir vinarheimsókn i kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú nýtur ekki félags- skapar fólks sem fætt er undir sama stjörnumerki og þú í dag. Allir aðrir verða þér þægilegri. Á þessu verða þó þáttaskil er kvöldar. Afmnlisbam dagsins: Farðu varlega að öllu er fjármál, varðar fyrstu vikur ársins. Yfir þér vofir fjárhagslegt i tap í sambandi við áhættusamar áætlanir. Sumarleyfið verður að öllum líkindum afar skemmtilegt. Líklegt er að ástamálin verði ofarlega á baugi upp úr miðju árinu. Bókasafn Kópavogs i Félagsheii’hiiinu er oþið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameriska bokasafnið: Opið alla virka daga kl 13-19. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- legapema lauttardaea kl. 13.3Q-16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustpfan er aðeins ogii\f við sérstök tækifæri. Dyrasafnið Skólavörðustig 6b: ()pið daglega kl. lötil 22. Grasagaröurinn I Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánij- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jonssonar við Njarðargötlh^ Opið daglega 13.30-16. Listasafn íslands Við Hringbraut: . Öpið 'daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega /rá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biianir Rafmagn: Reýkjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes sfmi 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Jfitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Ha'fnarfjörður sími 2552Ó, áeltjarnarnes sími 5766. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk, KÍpavogur og Seltjarnarnes sfmi 85477, Akureyri sfmi 11414, Keflavfk sfmar 1550 eftir lokun 1552, iVestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sfmi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og 1 Vestmannaeyjum tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17*sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum^er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellifm sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ja, en ef þú fengir pels myndi hann hylja þinn dasamlega vöxt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.