Dagblaðið - 31.10.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 31.10.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 31. OKTÖBER 1977. 25 Þarna kemur Títus nágranni þinn. Eg skal losna við nan.: fyrir !>ig! ( Það getur nú stundum Leigusalar — leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla er opin frá kl. 16 til 18 alla virka daga, simi 15659. íbúð tii leigu. 4-5 herbergja íbúð til leigu í Álf- heimunum, frá 1. des. Tilboð merkt Fyrirframgreiðsla sendist auglýsingadeild Dagblaðsins. Leigumiðiun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja fbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar a staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10- 17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð. ( Húsnæði óskast i Róleg, eldri hjón óska eftir góðri 3ja herb. íbúð á kyrrlátum stað. Helzt til lengri tíma, með sérhita og ljósi. Góð umgengni og skilvís greiðsla. Algjör reglusemi. Sími 25495. Reykjavík — Kópavogur Trésmið utan af landi vantar for- stofuherbergi nú þegar. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 99-5299. Hljómsveit óskar eftir hentugu húsnæði. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 37745 eftir kl. 8. (Kristján). Rólegur, reglusamur maður óskar eftir einstaklings- íbúð eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 43826 eftir kl. 8. Unga stúlku vantar herbergi strax. Uppl. f síma 10869 eftir ki. 19. Ungur hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja herbergja íbúð í nágrenni Borgarspítalans, sem allra fyrst. Uppl. í síma 66142 eftir kl. 4. Reykjavík. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 71790 eftir kl. 19. / Einstæð móðir óskar eftir - 2-3 herb. íbúð strax. Helzt í Bústaða- eða Vogahverfi eða ná- grenni. Mjög góðri umgengni heitið og einhverri fyrirfram- greiðslu ef óskað er. Uppl. í sima 85556 eftir kl. 17. Miðaidra, reglusamur maður óskar eftir herbergi og eldunaraðstöðu í vesturbæ. Mætti vera í kjallara. Meðmæli frá fyrri leigjendum, mánaðargreiðsiur skilvíslegar. Upplýsingar í síma 27022 hjá auglþj. DB. H64374. 22ja ára stúlka óskar eftir forstofuherbergi eða her- bergi með sérinngangi, thelzt nálægt Landspítalanum. Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DB. 1164376. Óska eftir íbúð, Lagtækur maður sem vinnur hreinleg störf óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Er með 17 ára stúlku í menntaskóla. Skilvís greiðsla og góð umgengni. Sími 25663 eftir kl. 191 kvöld og næstu kvöld. Fyrir eriendan verkfræðing og starfslið óskum vér eftir að taka á leigu í um það bil ár, tvær til þrjár litlar íbúðir (helzt I sama húsi), frá og með fyrsta desember ’77. Uppl. í síma 15159 og 12230 frá 9—6. Isól hf., Skipholti 17. Óska eftir að taka á leigu bílskúr með rafmagni og hita. Uppl. í hjá auglþj. DB. í síma 27022. H-64114. Reglusöm stúlka í góðri stöðu óskar eftir góðri 2ja til 3ja herb. íbúð, skilvisi og góðri umgengni heitið, einhver fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. í auglþj. DB. I sima 27022. 64364. Herbergi í vesturbænum óskast fyrir nema í sjónvarps- virkjun. Uppl. í síma 11389 eftir kl. 6. 3ja-4ra herb. íbúð óskast. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í slma 29041 eftir kl. 19. Ung hjón óska eftir íbúð, 2ja herb, í Kópavogi eða Reykjavík. 30 þús. á mánuði Uppl. hjá auglýsingaþjónustu Dagbl. í síma 27022. 64361. Reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herb. Ibúð í Keflavík. Uppl. I síma 17616. 4ra herb. íbúð óskast sem fyrst, sem næst miðbænum. Ábyggilegar mánaðargreiðslur. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. 1 síma 35521 milli kl. 6 og 8 í dag og næstu daga. Óska eftir bílskúr á leigu í stuttan tíma. Uppl. í síma 25902. Reglusöm einstæð móðir með eitt lítið barn óskar eftir eins til 2ja herbergja íbúð á leigu strax. Uppl. í síma 71245 eftir hádegi. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H-64158. Húsaskjól-Húsaskjól. Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vant- ar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjéndum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um regíusemi. Húseigendur, sparið yður óþarfa snúpinga og kvabb og látið okkur sja um leigu a íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostn- aðarlausu. Leigumiðlunin Húsa- skjól, Vesturgötu 4, sími 12850 og 18950. <í Atvinna í boði Tilboð óskast I að rífa og hreinsa steypumót. Uppl. I síma 35123 eftir kl. 19. Stýrimaður og háseti óskast strax á reknetabát. Uppl. í síma 97-8346. Starfskraftur óskast í poppkornsgerð nálægt Árbæjar- hverfi. Uppl. I síma 72086 eftir kl. 7. Starfskraftur óskast hálfan daginn I hljómplötu- verzlun í Hafnarfirði, fram að áramótum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-64470 Húshjálp óskast á gott sveitaheimili. Má börn. Uppl. í síma 66423. hafa Starfskraftur vanur sníðingu óskast. Ultíma Kjör- garði, sími 22206. I Atvinna óskast i Atvinna óskast hálfan daginn f.h., er 28 ára að aldri, kennaramenntuð. Uppl. hjá augld. Dagbl. í síma 27022. Húsmóðir óskar eftir atvinnu, hálfan eða allan daginn, vön afgreiðslustörfum. Ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í síma 86785. 22ja ára maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, ailt kemur til greina, hefur meirapróf. Uppl. I síma 41143 eftir kl. 7. 21 árs gamail sagnfræðinemi óskar eftir at- vinnu nokkra tíma I viku, gjarnan sjálfstætt ef hægt er. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu Dagbl. í síma 27022. 64350 Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, getur byrjað strax. Hefur bílpróf. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 64347 Atvinnurekendur. Ungur maður með verzlunar- skólapróf óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 76127 frá kl. 12-3 á daginn. 17 ára piitur óskar eftir vinnu, hefur bíl til umráða.Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 64355 26 ára, regiusöm stúlka óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn. Vön afgreiðslústörfum. Uppl. í síma 74336. Maður+ sendiferðabíii: Ungur maður óskar eftir auka- vinnu eða fullu starfi. Hefur sendibíl. Uppl. i sima 71580 eftir kl. 6. 22ja ára stúika óskar eftir vinnu í sérverzlun, er með 4ra og hálfs árs starfs- reynslu. Uppl. í síma 72233 eftir kl. 18. Ungur 21 árs maður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 75731. Vil taka að mér akstur á leigubíl í vetur eða jafnvel rútu. Uppl. hjá augþj. DB. í sima 27022. H-64375. Kona óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB. 1 síma 27022. H64378. ( Kennsla Dömur: 2ja—3ja vikna saumanámskeið eru að byrja. Dag- og kvöldtímar. Uppl. á stofunni Hverfisgötu 82 4. hæð kl. 2-5 og 8-9 og I síma 14492. Pianókennsla. Jaköbína Axelsdóttir Hvassaleiti 157, sími 34091. Handavinnunámskeið, myndflos, fína og grófa nálin, úrval teikninga svo sem íslenzkar myndir, rauði drengurinn, Gunnhildur kóngamóðir og fleiri. Teiknum einnig eftir ljós- myndum. Kúnstbroderl, tau- málun, jólaföndur. Innritun næstu daga I síma 41955 milli kl. 5 og 8 síðdegis. Kenni ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, sænsku og þýzku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á sjö tungumálum. Arnór Hinriksson, simi 20338. ( Barnagæzla 8 15 ára stúika óskar eftir að gæta barna á kvöldin og um helgar. Er vön. Uppl. í síma 32508 eftir kl. 4. Tek börn í gæzlu, hálfan eða allan daginn. Er 1 Breiðholti I. Uppl. í síma 74884. Barnagæzla Kefiavík. Ung barngóð kona óskar eftir að t^ka að sér börn á aldrinum 2ja til 4ra ára. Uppl. á Háteigi 16 c milli kl. 6 og 8 á kvöldin. ( Tapað-fundiö 8 Kvenmannsúr tapaðist, ferkantað gullúr, Omega, með svartri ól, tapaðist á föstudag. Finnandi vinsamlegast hringi í sfma 32948, fyrir hádegi eða að kvöldi. Fundarlaun. ( Tilkynningar 8 Aðalfundur. Sunddeild Ármanns heldur aðaifund, sunnudaginn 6. nóv. Dagskrá: Venjuleg aðalfunda- störf. Stjórnin. ( 8 Hreingerningar Hóimbræður. Hreingerningar-teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga, stofnanir og fleira. Margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Hreingerningafélag Reykjavikur, simi 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sími 32118. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum. Föst.verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 og 22895. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. i síma 86863. ( Þjónusta 8 Snið dömukjóla, blússur, pils, dragtir og kápur. Þræði saman og máta. Viðtalstími frá kl. 4-6 virka daga, Sigrún A. Sigurðardóttir sniðkennari Drápuhlíð 48 2. hæð, sími 19178. Urbeining-úrbeining. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningu og hökkun á kjöti. Hamborgarapressa til staðar. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 74728. Píanóstiilingar. Ottó Ryel. Sími 19354. ge við sig verkefnum. Uppl. i síma 76862 eftirkl.7. Húseigendur — Húsbyggjendur. Húsasmíðameistari auglýsir. Eg get nú þegar bætt við mig verk- efnum úti sem inni og smiði á verkstæði, t.d. bilskúrshurðir, eldhúsinnréttingar, fataskápa o.fl. Get einnig bætt við mig við- haldi húsa hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Hringið og leitið til- boða hjá Steingrími Kára Páls- syni, sími 53861. Frystikistur. Frystikistur. Takið eftir. Getum útvegað hálfa nautaskrokka tilbúna í frystikist- una, úrbeinað, pakkað og merkt. Kjötbarinn sf., Hellu. Pantanir í símum 99-5937 og 5945. Bóistrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Urval af áklæðum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verð. Uppl. í síma 40467. Urbeiningar, úrbeiningar, úrbeiningar, úrbein- ingar, úrbeiningar, úrbeiningar, úrbeiningar. Uppl. í síma 44527, Stig. Húseigendur-Húsféiög. Sköfum hurðir og fúaverjum, málum úti og inni. Gerum við hurðapumpur og setjum upp nýj- ar. Skiptum um hurðaþéttigúmmí heimilistækja, svo sem ísskápa, frystikistna og þvottavéla.' Skipt- um um þakrennur og niðurföll. Tilboð og tímavinna. Uppl. í síma 74276 og auglýsingaþjónustu DB sími 27022. 55528. Við fjariægjum þér að kostnaðarlausu um helgar allt sem er úr pottjárni eða áli. Uppl. a auglýsingaþjónustu DB i síma 27022. A-2. ( Ökukennsla 8 Ökukennsia er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki öku- próf? I nltján, átta, nfutíu og sex, náðu I síma og gleðin vex, I gögn ég riæ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. Ökukennsla — bifhjólapróf — æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.