Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.11.1977, Qupperneq 17

Dagblaðið - 24.11.1977, Qupperneq 17
DAGBLÁÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. NÖVEMBER 1977. 17 bundiö að nálgast skandinavískan mat hér. Veitingastaðurinn hefur vínveitingaleyfi en nokkrum erfiðleikum er bundið að fá slíkt leyfi og þurftu Stella og félagar hennar að bíða í hálft ár eftir að fá það. Tœplega eitt og hálft ár í undirbúningi Stella Pálsson, sem er dóttir Páls S. Pálssonar hæstaréttarlög- manns, kom til Bandaríkjanna fyrir tíu árum og lauk hún námi í innanhússarkitektúr. Vann hún um skeið hjá þriðja stærsta jap- anska fyrirtækinu í Bandaríkjun- um við iðn sína. Þá datt Stellu í hug að opna veitingastað og fékk í lið með sér Robert Anzelowitz, sem er leikari að atvinnu, og tvo aðra. Robert hafði áður verið með rúmenskan veitingastað í New York. Hnýtt listaverk eftir Sigþrúði Pálsdóttur, systur Stellu. Stella Pálsdóttir. Hún vísar gestum veitingastaðarins til sætis. Stella og Bob keyptu húsið sem veitingastaðurinn er í en þar var áður rekinn ítalskur veitinga- staður sem var í mikilli niður- níðslu. Eins og áður segir hannaði Stella allar innréttingarnar og unnu þau sjálf allar breytingarn- ar og var það ekkert smáræðis verk. Það leið um það bil eitt og hálft ár frá því að Stella ákvað að opna veitingastaðinn þar til draumur hennar varð að veru- leika. Reksturinn hefur gengið prýði- lega vel. Gestirnir eru af ýmsum þjóðernum en meðal þeirra eru margir Skandínavar. Daginn sem rafmagnið fór af í New York I sumar var staðurinn alveg pakk- aður og þurfti Stella að hlaupa út um kvöldið og útvega fleiri kerti þar sem þau sem hún hafði voru útbrunnin. Góður matur og verði stillt í hóf Að sjálfsögðu stóðst frétta- maður DB ekki mátið að fá sér fisk á Pálssons Restaurant. Hann var reyktur og framborinn með sinnepssósu. Einnig prófaði fréttamaðurinn smurbrauðs- platta sem var ákaflega góm- sætur. Ljósmyndarinn, sem er bandarískur, borðaði skandínav- íska baunasúpu og sirloinsteik og í eftirrétt fengum við skandínav- ískt kaffi, sem var aldeilis frá- bært. Með matnum var borið fram brauð og smjör eins og tíðkast hér í New York. Brauðið var sænskt, Limpa, mjög gott. Verði á veitingunum er mjög stillt í hóf eftir því sem verðlag er á veiting- um í New York. Pálssons Restaurant er á 158 West 72nd Street. Texti: Anna S. Atladóttir. ’Ljósm.: Jay X. Vicens. IBIAÐIDi UMBOÐSMENN UTIA LANDI Umboðsmenn Dagblaðsins eru hvattir til að senda lista yfir nýja kaupendur sem allra fyrst til afgreiðslu, sími 22078. Akranes: Stefanía Hávarðardóttir, Presthúsabr. 35 S. 93-2261. Akureyri: Asgeir Rafn Bjarnason, Kleifargerði 3. S. 96-22789 Bakkafiörður: Járnbrá Einarsdóttir, Simstöðinni Bíldudalur: Hrafnhildur Þór, Dalbraut 24 S. 94-2164 Blönduós: Sigurður Jóhannsson, Brekkubyggð 14 S. 95-4235 Bolungarvík: Anna J. Hálfdánardóttir, Völusteinsstr. 22 S-94-7195 Borgarnes: Inga Björk Halldórsdóttir, Kjartansgötu 14 S. 93-7277 Breiðdalsvík: Gísli Guðnason, Símstöðinni S. 97-5622 Búðardalur: Halldóra Ólafsdóttir, Grundargerði S. 95-2168 Dalvík: Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarbr. 22. S. 96-61114 Djúpivogur: Bryndís Jóhannsdóttir, Austurbrún Egilsstaðir: Sigurlaug Björnsdóttir, Arskógum 13 S. 97-1350 Eskifjörður: Jóna Halldórsdóttir, Strangötu 15. S. 97-6394 Eyrarbakki: Ragnheiður Björnsdóttir, Smiðshúsum S. 99-3174 Fáskrúðsfjörður: Sigurður Óskarsson, Búðarvegi 54 S. 97-5148 Flateyri: Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17. S. 94-7643 Gerðar Garði: Asta Tryggvadóttir, Skólabraut 2 S. 92-7162 Grindavík: Valdís Kristinsdóttir, Sunnubraut 6. S. 92-8022 Þórkötlust. hv.: Grindavik: Sverrir Vilbergsson, Stafholti S. 92-8163 Grundarfjörður: Orri Arnason, Eyrarvegi 24. S. 93-8656 Hafnarfjörður: Steinunn Sölvadóttir, Selvogsgötu 11. s. 52354 Tekið á móti kvörtunum kl. 5—7. Hafnir:Kristin Georgsdóttir, Ragnarsstöðum. Hella: Helgi Einarsson, Laufskálum 8 S. 99-5822 Hellissandur: Sveinbjörn Halidórsson, Stóru Hellu S. 93-6749 Hofsós: Rósa Þorsteinsdóttir S. 95-6386 Hólmavík: Ragnar Asgeirsson, Kópanesbraut 6 S. 95-3162 Hrísey: Vera Sigurðardóttir, Selaklöpp S. 96-61756 Húsavík: Þórdís Arngrímsdóttir, Baldursbrekku 9 S. 96-41294 Hvammstangi: Verzl. Sig. Pálmasonar. Hveragerði: Helga Eiríksdóttir, Laugalandi Hi'olsvöllur: Sigriður Magnúsdóttir, Stóragerði 21. Höfn í Hornafirði: Guðný Egilsdótti- Miðtúni 1. S. 95-1390 S. 99-4317 S. 99-5193 S. 97-8187 ísafjörður: (Jifar Agústsson, Sólgötu 8. Keflavík: Sigurður Sigurbjörnsson, Hringbraut 92A Kópasker: Anna Helgadóttir, Sandhóium Óskar Asgeirsson Neskaupstaður: Hjördís Arnfinnsdóttir, Mýrargötu 1. Ytri og Innri Njarðvík: Þórey Ragnarsd. Holtsgötu 27 Y-N Ólafsfjörður: Guðfinna Svavarsdóttir, Hliðarvegi 23. Ólafsvík: Guðmundur Marteinsson, Engihlíð 10 Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11. Raufarhöfn: Olga Jónsdóttir, Asgötu 21 Reyðarfiörður: Kristján Kristjánsson, Asgerði 6 Reykholt: Steingrímur Þórisson Reykjahlíð v/Mývatn: Þórhalla Þórhallsd. Helluhrauni 17 Sandgerði: Guðrún E. Guðnadóttir, Asbraut 8 Sauðárkrókur: Halldór Armannsson, Sæmundargötu 8 Selfoss: Pétur Pétursson, Engj avegi 49 S. 99-1548/1492 Seyðisf jörður: Kristbjörg Kristjánsdóttir, Múlavegi 7 S. 97-2428 Sigluf jörður: Friðfinna Simonardóttir, S. 94-3167 S. 92-2355 Aragötu 21. Skagaströnd: Guðjón Pálsson, S. 96-71208 Hólabraut 6 Stokkseyri: . S. 95-4712 S. 96-52108 Kristrún ösk Kaimannsdóttir S. 96-43120 Stykkishólmur: Magnús Már Halldórsson, S. 99-3346 Silfurgötu 2. S. 93-8326 S. 97-7122 Stöðvarfjörður: S. 92-2249 S. 96-62310 S. 93-6252 S.94-1230 S. 96-51169 S. 97-4221 S. 96-44111 S. 92-7662 S. 95-5509 S. 94-6926 S. 94-6138 S. 94-2536 Lóa Jónsdottir, Draumalandi. Súðavík: Ómar Már Jónsson, Túngötu 11 Suðureyri: Sigriður Pálsdóttir, Hjallavegi 19 Tálknafjörður: Una Sveinsdóttir, Miðtúni 10. Vestmannaeyjar: Aurora Friðriksaóttir, Heimagötu 28 S. 98-1300 Vík í Mýrdal: Kristmundur Gunnarsson, Víkurbraut 10. S. 99-7125 Vogar: Svanhildur Ragnarsdóttir, Heiðargerði 6 S. 92-6515 Vopnafjörður: Antoníus Jónsson, Lónabraut 'i t S. 97-2144 Þingeyri: Páll Pálsson, Fjarðargötu 52 S. 94-8123 Þorlákshöfn: Franklín Benediktsson, Skálholtsbraut 3 S. 99-3624/3636 Þórshöfn: Aðalbjörn Arngrímsson. Arnarfelli s. 96-81114 ammmB

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.