Dagblaðið - 30.12.1977, Page 27

Dagblaðið - 30.12.1977, Page 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1977. 19.00 Fréttir. 19.20 Svaitastúlka viA hirð sólkonungsins Lesleikur úr bréfum Líselottu frá Pfalz; Björn Th. Björnsson tóksaman. Flytjendur: Helga Stephensen, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Soffía Jakobsdóttir, Baldvin Halldórsson, Klemenz Jónsson og Gísli Halldórsson, sem stjórnar jafnframt flutningi. 20.20 Kammertónlist a. Eugenia Zuker- man, Pinchas Zukerman og Charles Wadsworth leika Tríósónötu í a-moll fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir Tele- mann. b. Dennis Brain og Carter strengjatrióið leika Kvintett í Es-dúr fyrir horn og strengjahljóðfæri (K407) eftir Mozart. 20.50 Landnémabók Ræða eftir séra Magnús Helgason skólastjóra. Dr. Broddi Jóhannesson les. 21.20 Klukkur landsins. Nýárshringing. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Kór Menntaskólans vifi Hamrahlífi syngur jólalög Söngstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Danslög 23.55 Dagskrárlok. Mánudagur 2. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanó- leikari. Fréttir kl. 7,30, (forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgun- basn kl. 7.50: Séra Ingólfur Ástmars- son flytur (a.v.d.v.). Morgunstund bamanna kl. 9.15: Knútur R. Magnús- son endar lestur sögunnar „Jóla- sveinaríkisins“ eftir Estrid Ott I þýð- ingu Jóhanns Þorsteinssonar (8). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Islenzk lög kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 10.45: Fílharmóníusveit Lundúna leikur Enska dansa nr. 1-8 eftir Malcolm Arnold; Sir Adrian Boult stj./Anna Moffo syngur Söngva frá Auvergne eftir Canteloube/Vladimir Ashkenazý og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir FrédéricChopin; David Zinman stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.20 Mifidegissagan: „Á skönsunum" eftir Pál Hallbjömsson. Höfundur les (9). 15.00 Mifidegistónleikar: íslenzk tónlist a. Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magnússon leika. b. Þrjú þjóðlög i útsetningu Jóns Ásgeirssonar. Reykjavikur Ensamble leikur. c. Þrjár Impressjónir eftir Atla Heimi Sveins- son. Félagar í Sinfóniuhljómsveit Islands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. d. „Búkolla“, tónverk fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Þorkel Sigur- björnsson Gunnar Egilson og Sinfóniuhljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími bamanna Egill Frið- leifsson sér um tímann 17.45 Ungir pennar Guðrún Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mél. Gísli Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður E. Guðmundsson skrifstofustjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Oögn og gasfii. Magnús Bjarn- freðsson stjómar þætti um atvinnu- máls landsmanna. 21.50 Kórsöngur. Kammerkórinn í Stokk- hólmi syngur lög eftir Rossini. §öng- stjóri Eric Ericson. Kerstin Hindart leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Amalds. Einar Laxness les (8). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Geir Christensen byrjar lestur á sögu um Grýlu gömlu, Leppalúða og jólasveinana eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Afiur fyrr é érunum kl. 10.25: Agústa Björnsdótt- ir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin I Stuttgart leikur „ítalska serenöðu“ eftir Hugo Wolf; Karl MUnchinger stj./ Josef Suk og Tékkneska fílharmóníusveitin leika Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn; Karel Ancerl stj./ Sinfóníuhljómsveitin I Dallas leikur „Algleymi“, sinfónískt ljóð eftir Alex- ander Skrjabin; Donald Johanos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleíkar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 „Hjé fraafislunní varftur akki komizt" Þáttur um alþýðumenntun, sem Tryggvi Þór Aðalsteinsson sér um. Lesari: Ingi Karl Jóhannesson. 15.00 Mifidagiatónlaikar Juilliard kvart- ettinn leikur Strengjakvartett nr. 6 í F-dúr Ameriska kvartettinn op. 96 eftir Antonin Dvorák. Félagar I Vinar- oktettinum leika Kvintett í B-dúreftir Rimský-Korsakoff. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp * 17.30 Litli bamatiminn Guðrún Guðlaugs- dóttir sér um timann. 17.50 AA tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir í verkfrasfii- og raunvís- indadaild Héskóia Islands Helgi Björns- — sem sýnd verður klukkan 22,00 á föstudag. (Ir föstudagsmyndinni „Undir Kentucky-sól Sænsk islenzka hljómsveitin Vikivaki verður í sjónvarpinu á föstudaginn klukkan 20,30. son jöklafræðingur talar um könnun á jöklum með rafsegulbylgjum. 20.00 Kvintatt í c-moll op. 52 eftir Louis Spohr John Wion leikur á flautu, Arthur Bloom á klarínettu, Howard Howard á horn, Donald MacCourt á fagott og Marie Louise Boehm á pianó. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Mamar" aftir Gaorga Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (15). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur islanzk lög. Valborg Einarsson leikur á pianó. b. Bssndahvöt éfiur fyrri — og aftur nú Steinþór Þórðarson bóndi á Hala í Suðursveit endur- flytur ræðu, sem hann hélt á menningarfélagsmóti I Austur- Skaftafellssýslu 27. okt. 1933. c. Alþýfiuskéld é Hérafii Sigurður Ó. Páls- son skólastjóri les kvæði og segir frá höfundum þeirra; — annar þáttur. d. Haldifi til haga Grímur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafnsins flytur þáttinn. e. Kórsöngur: Karlakórínn Vísir é Siglufirfii syngur Söngstjóri: Þormóður Eyjólfs- son. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmoniku- lög Arvid Fláen og Rolf Nylend leika gamla dansa frá Odal. 23.00 Ahljófibargi „Vélmennin“, smásaga eftir Ray Bradbury. Leonard Nimoy les. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 4. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 og (forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbatn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Geir Christensen les framhald sögu um Grýlu, Leppalúða og jólasveinana eftir Guðrúnu Sveins- dóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Krístni og kirkjumél kl. 10.25: Séra Gunnar Árnason flytur þriðja erindi sitt: Af stól og stéttum. Morguntónlaikar kl. 11.00: Ungverska kammersveitin leikur Serenöðu nr. 2 i F-dúr op. 63 eftir Robert Volkmann: Vilmos Tatrai stj. Fritz Wunderlich syngur aríur eftir Verdi og Puccini. Peter Katin og Filharmoniusveit Lundúna leika Konsert-fantasiu i G- dúr fyrir pianó og hljómsveit op. 56 eftir Tsjaikovský, Sir. Adiran Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Mifidagissagan: „Á skönsunum" aftir Pél Hallbjömsson. Höfundur les (10). 15.00 Mifidagistónlaikar. Gérard Souzay sungur Ljóðsöngva eftir Beethoven, Brahms og Richard Strauss; Dalton Baldwin leikur á píanó Gary Graffman leikur pianótón- list eftir Chopin: Andante spianato og Grande Polonaise brillante op. 22, tvær noktúrnur op. 27 nr. 1 í cís-moll og nr. 2 í Des-dúr, Scherzo nr. 2 í b-moll op. 31. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Hottabych" sftir Lszar Lagin. Oddný Thorsteinsson les þýðingu sina (12) 17.50 Tónleikar. Tilkýnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gastur í útvarpssal: Dstlsv Kraus prófsssor fré Hamborg leikur á pianó Tilbrigði og fúgu eftir Brahms um stef eftir Handel. 20.00 A vsgamótum. Stefania Trausta- dóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmél. Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 21.00 Tvisöngur i útvarpssal: Sigrifiur E. Magnúsdótrír og Simon Vaughan syngja. ólafur Vignir Albertsson leik- ur á pianó. 21.20 „Fimmstrsngjaljófi" Hjörtur Páls- son les úr nýrri bók sinni. 21.35 Kammartónlist. a. Blásarakvintett i e-moll eftir Franz Danzi. b. Septett eftir Paul Hindemith. Hljóðfæra- leikarar útvarpsins i Baden-Baden flytja. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ars Amalds. Einar Laxness les (9). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþénur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 5. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlsikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbwn kl. 7.50 Morgunstund bamanna kl. 9.15: Geir Christensen lýkur lestri sögunnar um Grýlu, * Leppalúða og jólasveinana eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (3) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morguntónlsikar kl. 11.00 Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Forleik að óperunni „Heilagri J6hönnu“ eftir Verdi; . Richard Bonynge stj. Sviatoslav Rikhter og Parisarhljómsveitin leika Pianókon- sert nr. 2 í B-dúr op. 83 eftir Brahms; Lorin Maazel stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Vsrfi ég alltaf í öskunni? Þáttur um fullorðinsfræðslu. Umsjón: Þorbjörn GuAmundsson. 15.00 Mifidsgistónlsikar. André Watts leikur Sex Paganini-etýður eftir Franz Liszt. Yehudi Menuhin og hljómsveitin Fílharmonía í Lundún- um leika „Romance, réverie et caprice“ op. 8 eftir Hector Berlioz; John Pritchard stjórnar. Heinz Holliger og Nýja Fílharmóniusveitin leika Óbókonserl í D-dúr eftir Richard Strauss; Edo de Waart stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagifi mitt. Helga Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttasuki. Tilkynningar. 19.35 Daglsgt mél. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslsnskir sinsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Lsikrít: „Eiginkona ofurstans" sftir Somsrsst Maugham. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri og sögumaður: Rúrik Haraldsson. George Peregrine- Gísli Halldórsson, Evie Peregrine- Margrét Guðmundsdóttir, Henry Blane-Jón Sigurbjörnsson, Daphne- Sigríður Þorvaldsdóttir, Bóksali-Helgi Skúlason. Klúbbfélagar: Ævar R. Kvaran og Þorsteinn ö. Stephensen. Aðrir leikendur: Kristbjörg Kjeld, Gisli Alfreðsson, Baldvin Halldórsson, Valdemar Helgason, Brynja .Bene- diktsdóttir og Klemenz Jónsson. 21.10 Tónleikar: SlnfóníuWjómavait islands leikur í útvarpssal. Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. „Orfeus í undirheim- um“, forleikur eftir Offenbach. b. „Still wie dei Naclvt“ eftir Böhm. c. „Intermezzo/„CavaIleria Rusticana" eftir Mascagni. d. „Niemand liebt dich so wie ich“ úr ,,Paganini“ eftir Lehar. e. „Sag’ja, mein Lieb, sag’ja“ úr „Marizu“ greifafrú eftir Kalman. 21.40 AA Kloifarvogi 15. Ingi Karl Jóhannesson ræðir við Regínu Höskuldsdóttur og Eirík Ragnarsson, en þau veita forstöðu heimili fyrir börn, sem eiga við sálræn og félagsleg vandamál að stríða. 27 a 22.00 Sónata í Es-dúr (K481) aftir Mozart. Ulf Hoelscher og Maria Bergmann leika á fiðlu og pianó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Föstudagur 6. janúar þrettAndinn 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlsikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbasn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15. Guðrún Guðlaugs- dóttir les þýskar smásögur eftir (Jrsúlu Wöfel í þýðingu Vilborgar Auðar Isleifsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða Þafi ar svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónlaikar kl. 11.00. Konunglega hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur „Helios“ for- leik op. 17 eftir Carl Nielsen; Jerzy Semkow stj. / Sinfóniuhljómsveitin í Liége leikur Rúmenska rapsódiu í A- dúr op. 11 nr. 1 eftir Georges Enesco; Paul Strauss stj. / Konunglega hljóm- sveitin í Kaupmannahöfn leikur „Alfhól“, leikhústónlist eftir Friedrich Kuhlau; Johan Hy-Knudsen '12.00 IJagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ;»r. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- Kyuningar. Við vinnuna: Tónleikar. 1.30 Mifidagissagan: „Á skönsunum" aftir Pál Hallbjömsson. Höfundur les (11). 15.00 Mifidagistónlaikar. Bernand Gold- berg, Theo Salzman og HarryFranklin leika Trió fyrir flautu, selló og pianó eftir Carl Maria von Weber. Tónlistar- flokkurinn „Collegium con Basso", i leikur Septett i C-dúr fyrir flautu fiðlu, klarínettu, selló, trompet, kontrabassa og pianó op. 114 eftir Johann Nepomuk Hummel. 15.45 Lasin dagskré nasstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 F*opp. 17.00 Bamatími í jólalok: Halldór S. Stafénsson stjómar. Flutt verður ýmislegt efni tengt þrettándanum. Lesari með umsjónarmanni: Helma Þórðardóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vififangsefni þjófifélagsfrssfia. Har- aldur ólafsson lektor talar um rannsókniri félagslegri mannfræði. 20.00 „SiganaljóA" op. 103 eftir Johannes Brahms. Gáchinger-kórinn syngur. Söngstjóri: Helmuth Rilling. Martin Galling leikur á píanó. 20.20 Jólaferfi norfiur, smésaga eftir Jón fré Pélmholti. Höfundur les. 20.50 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningar- mál. 21.40 Lúfirasveitin Svanur leikur í út- varpssal. Stjórnandi: Sæbjörn Jóns- son. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Amalds. Einar Laxness les (10) 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Jólin dönsufi út. Fyrri hálftimann leikur hljómsveit Guðjóns Matiiiias sonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbasn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir les þýzkar smásögur eftir (Jrsúlu Wölfel í þýðingu Vilborgar Auðar Isleifsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Hvað lesa foreldrar fyrir börn sín og hvað velja börnin sjálf? Gunnar Valdimarsson stjórnar tímanum. Les- arar: Guðrún Guðmundsdóttir, Hjörtur Pálsson og Ari Gísli Bragason (lOára). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Bessi Jóhanns- dóttir sér um kynningu dagskrár í útvarpi og sjónvarpi. 15.00 Mifidegistónnleikar: Spnnsk svita aftir Albeniz-de Burgos. Nýja fíl- harmóníusveitin í Lundúnum Ieikur; Rafael Frilbeck de Burgos stjórnar. 15.40 islenzkt mél. Dr. Jakob Bcnedikts- son flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Vinsnlustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla: (On We Go) Leið- beinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Drengurínn og maíblómifi" asvintýrí eftir Erling Davifisson. Höfundur les. 19.55 Á óparettukvöldi: „Nótt í Feneyjum" eftir Jóhann Strauss. Guðmundur Jónsson kynnir. Flytjendur: Elisabeth Schwarzkopf, Emmy Loose, Hanna Ludwig, Nicolai Gedda,. Erich Kunz, Peter Klein, Karl Dönch, FU- harmóniukórinn og hljómsveitin. Stjórnandi: Otto Ackermann. 21.00 Tebofi Sigmar B. Hauksson tekur til umræóu matargerðarlist (gastrono- mi). Þátttakendur: Ib Wessman, Balt- hazar og Gunnar Gunnarsson. 21.40 Úr vísnasafni Útvarpstifiinda Jón úr Vör les. 21.50 Létt lög Svend Ludvig og hljóm- sveit hans leika. 22.10 Úr dagbók Högna Jónmundar Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt" eftir Harald A. Sigurðssonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir.Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.