Dagblaðið - 30.12.1977, Qupperneq 32
32
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1977.
Tugmilljónatjón á Þórshöfn:
„Þungt högg fyrir
lítið byggðarlag...”
Rýma sementsgeymsluna til bráðabirgða
„Þetta er auðvitað óskaplegt
högg fyrir svona lítið
byggðarlag," sagði Þorkell
Guðfinnsson, gjaldkeri
Kaupfélags Langnesinga i
viðtali við DB, en þar varð tug-
milljóna króna tjón í fyrrinótt,
er bifreiða- og vélaverkstæði
kaupfélagsins brann og lager
þess einnig. „Hér er að lægja
vonzkuveður sem verið hefur
hér að undanförnu og erum við
að fara að reyna að kanna
skemmdirnar."
Þorkell sagði að enn væri
ekki vitað með vissu, hvað olli
eldinum, en talið er að kviknað
hafi í kyndiklefa verkstæðisins,
sem er 400 fermetrastálgrinda-
hús. Eldsins varð vart um
þrjúleytið um nóttina og lauk
slökkvistarfi ekki fyrr en um
kl. sjö 1 gærmorgun.
„Stálgrindin stendur enn, en
menn hafa ekki farið inn í
húsið að neinu ráði ennþá, enda
er hætta á, að úr því hrynji,“
sagði Þorkell. „Samt er ljóst, að
allt, sem þarna var inni er
meira eða minna ónýtt,
vörubíll, fólksbílar tveir
snjósleðar og snjóbíll, auk allra
véla, sem notaðar voru til
viðgerða.“
Missir snjóbílsins og vélanna
til viðgerða kemur hvað þyngst
niður á Þórshafnarbúum og
Raufarhafnarbúum, enda
hefur snjóblllinn verið notaður
til margra hluta. Læknir situr á
Þórshöfn og hefur hann þjónað
báðum þorpunum auk nær-
liggjandi héraða. Hefur
snjóbíllinn því verið notaður til
þess að flytja hann að vetrar-
lagi, auk þess sem bíllinn hefur
verið notaður til þess að finna
bilanir á raflínum og þess hátt-
ar.
„Við erum að byrja á því að
rýma til í sementsgeymslu sem
við ætlum að nota til bráða-
birgða sem verkstæði," sagði
Þorkell ennfremur. „Við reyn-
um þvi að klóra í bakkann eftir
fremsta rnegni."
A Þórshöfn búa um 490
manns.
-HP.
Veðrið ^
Norðan áttin ætti að minnka á
landinu í dag. Bjart verður á Suöur-
landi an ál fyrír norðan. Siðar i dag
gangur i auðauatan átt á Vesturlandi
og varða viða snjóál og rígning i
nótt. Bjart voröur á Austurlandi og
fyrír noröan.
I Raykjavik var 5 stiga frost og
skýjað. -7 og skýjað i Stykkis-
hólmi, -5 og láttskýjað á Galtar-
vita, -5 og skýjað á Akurayrí, — 2
og snjókoma á Raufarhöfn og á
Dalatanga, -4 láttskýjað á Höfn og
— 6 og skýjað i Vestmannaeyjum.
í Þórshöfn var 1 stigs hiti og
alskýjað, 3 og skúrír í Kaupmanna-
höfn, -12 og þokumóða í Osló, +8
og skýjað i London, 3 og skýjað i
Hamborg, 6 og alskýjað i Madríd. 9
og þoka i Lissabon og 1 og látt-
skýjað i New York klukkan tólf I
Valgarður Haraldsson fræðslu-
stjóri, sem lézt 25. desember, var
fæddur 23. september 1924 í
Glæsibæjarhreppi. Foreldrar
hans voru Ölöf María Sigurðar-
dóttir og Haraldur Þorvaldsson.
Valgarður lauk stúdentsprófi og
hóf lögfræðinám en hvarf frá því
og fór í Kennaraskóla tslands og
lauk þaðan prófi árið 1952. Vann-
hann við kennslustörf alla sína
ævi, fyrst við kennslu og siðar
námsstjóri og loks fræðslustjóri á
Akureyri. Arið 1954 kvæntist Val-
garður eftirlifandi konu sinni
Margréti Magnúsdóttur
hjúkrunarkonu., Eignuðust þau
þrjár dætur Ólöfu Völu sem er
nemi í Fóstruskólanum, Jónínu
hárgreiðslukonu á Akureyri og
Margréti Ýr sem er nemi í heima-
húsum.
Sigurður Bjargmundsson
trésmiður, Bústaðavegi 95, lézt í
Borgarspitalanum 28. desember.
Þessari bifreið var
des. 1977 fró Hverfisgötu 18
Tegund: Austin A 40, (Farina) Árgerð: 1966. Litur:
Svartur. Númer: R-51429. Séreinkenni: Rauð
dráttarkúla að aftan. Rautt áklœði að innan.
Aftursœti lagt niður eins og á stationbíl. Bifreiðin
er gömul og lúin en eigandanum þeim mun kœrari.
Hjálpsemi þín sem þetta lest verður vel þegin við
að finna bílinn. Vinsamlegast láttu lögregluna vita
ef þú getur veitt hjálplegar upplýsingar. Magnús
ólafsson, sími 14370 og 11984.
Jóhann Asbjörn Arnason, fyrr-
verandi bankafulltrúi, lézt í Land-
spitalanum 28. desember.
Oskar Smith pipulagningar-
meistari, Snorrabraut 87, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni
mánudaginn 2. janúar kl. 1.30.
Ragnheiður Jónsdóttir Ream lézt
22. desember. Utför hennar hefur
farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Jón Jónsson Sólvallagötu 40
Reykjavík, sem lézt í Land-
spitalanum 21. des., var fæddur á
Eystri-Hofstöðum 23. 12. 1899.
Foreldrar hans voru Þorbjörg
Þorvaldsdóttir og Jón Erlendsson
bóndi. Jón gerðist ungur sjó-
maður en árið 1941 réðst hann til
Almenna byggingafélagsins h/f
þar sem hann starfaði í 28 ár,
lengst af sem verkstjóri. Jón
kvæntist árið 1926 Þóru
Guðmundsdóttur frá Eiði, Sand-
vik. Áttu þau tvo syni, Guðmund
Og Grétar. Jón verður til moldar
borinn frá Fossvogskirkju 2.
janúar 1978 kl. 10.30.
Mhiningarspiölá
L_______________u
Minningarkort
Minninjíurkort Minningarsjóðs hjónanna Sig-
riðar Jakobsdóttur ojí Jons Jónssonar (íiljum
i Mýrdal við Byj'í'ðusafnið ú SkóKum fást á
eftirtöldum stöðum: í Reykjayik hjá Ciull- op
silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7. ok Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita
stekk 9, á Kirkjubæjarklastri hjá Kaupfólaííi
SkaftfellinKa. í Mýrdal hjá Björí>u Jóns-
dóttur, Vík, .o|* Astríði Stefánsdóttur, Litla-
Jlvammi, ok svo i Byggðasafninu í Skógum.
MINNINGARSPJÖLD
SAMBANDS
DÝRAVERNDUNAR-
FÉLAGA ÍSLANDS
fást á eftirtiildum stiiðuin: Ver/l. IIoIku
Kinarssonar. SkólaviirðustiK. 4. ver/.l. Bella
LauKaveg 99. Bókabúðinni Veda. llamraborK
5. KópavoKÍ ok Bókabúð Olivers Sleins
Ilafnarfirði.
Minningarspjöld
Elliheimilissjóðs
Vopnafjarðar
fást i verzluninni Verið Njálsgötu 86. simi
'20978 ok hjá Ingibjörgu Jakobsdóttur. sími
35498.
1. Branna borgarinnar og Framfaraföiag*
BraiAholta III austan Fellaskóla. Abm.
Sigurður Bjarnason, Þórufelli 8, R.
2. A milli Miklubrautar og Tunguvegar. Abm.
Engilbert Sigurðsson, Básenda 2, R.
3. A milli Vesturbergs og Arnarbakka. Abm.
Trausti Tómasson, Vesturbergi 147, R.
4. Bólstaðarhlið við Kennaraskóla. Abm.
Eyjólfur Jónsson, Bólstaðarhlíð 58, R.
5. Við Selásblett 13, austan Vatnsveituvegar.
Abm. Kristján Þórðarson, Selásbletti 13, R.
6. Milli Alfheima og Holtavegar. Abm.
Valgeir Hannesson, Alfheimum 42, R.
7. Við Alftamýri hjá Framvellinum. Abm.
ólafur ólafsson, Alftamýri 54, R.
8. Haðarland-Grundarland. Abm. Svan
Friðgeirsson, Grundarlandi 1, R.
9. Við Engjasel 70-72. Abm. Ragnheiður
Kristjánsdóttir, Engjaseli 72, R.
10. Víkingsvöllur v/Traðarland. Abm. ólafur
ó. Einarsson, Snælandi 3, R.
11. Við Laugarásveg 14. Abm. Gunnar Már
Hauksson, Laugarásvegi 14, R.
12. V/Ægissíðu 56. Abm. Jón Sigurðsson,
Ægisslðu 50, R.
13. Mjóddin Breiðholti neðan Stekkjarbakka.
Abm. Arnþór Sigurðsson, ósabakka 13, R.
14. Staðarbakki norðan dælustöðvar. Abm.
Asgeir Guðlaugsson, Urðarstekk 5, R.
15. Við Ferjubakka Abm. Reynir Kristins-
son, Ferjubakka 12, R.
16. Við Bústaðaveg-Reykjanesbraut. Abm.
Rúnar H. Hauksson, Blesugróf 29, R.
17. Móts við húsið Sörlaskjól 50. Abm.
Sæmundur Pálsson, Sörlaskjóli 46, R.
18. Ægisiðu-Sörlaskjóli-Hofsvallagötu. Abm.
Ingólfur Guðmundsson, Sörlaskjóli 5, R.
10. Sunnan Hvassaleitis. Abm. Friðrik Þor-
steinsson, Hvassaleiti 155, R.
20. I Fossvogi á móti Öslandi. Ábm. Skúli G.
Jóhannsson, Kúrlandi 18, R.
21. Milli Breiðholtsbrautar og Miðskóga.
Ábm. Gissur Þorvaldsson, Akraseli 7, R.
22. Við iþróttavöll Fylkis, Árbæ. Abm. Þor-
grímur Guðjónsson, Rofabæ 29. R.
23. Sunnan við Unufell, Breiðholti. Abm.
Sæmundur Gunnarsson, Unufelli 3, R.
24. Sunnan Breiðholtsbrautar og vestan
Stekkjarbakka Ábm. Gunnlaugur Gislason,
Bláskógum 11, R.
25. Norðan við Háaleitisbraut 41, R. Abm.
Ásbjörn Valur Sigurgeirsson, Háaleitisbraut
41. R.
26. Á móts við Skildinganes 48. Abm. Þor-
valdur Garðar Kristjánsson, Skildinganesi
48. R.
Jólatrésfagnaður
Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður
haldinn föstudaginn 30. desember kl. 15.00 að
Hótel Sögu (Súlnasal). Að venju fá börnin
jólagjafir og jólasælgæti. Jólasveinar koma í
heimsókn. Aðgöngumiðar verða seldir á
skrifstofunni að Rauðarárstig 18 og svo við
innganginn.
Jólatrésskemmtun
Vélstjórafélags íslands
verður haldin i Atthagasal Hótel Sögu föstu-
daginn 30. 12. '77 og hefst kl. 15. Veitingar,
sælgæti og kvikmyndasýning. Jólasveinn
kemur í heimsókn. Miðasala í skrifstofu
félagsins og hjá nefndarmönnum í simum
75449 — 24645 — 50283.
GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS
•Munið l'rimi-rk jasíil'rum l< ia >imn. iniib-nd nu
url.. skrifst. Ilafnarsh 5. Pósthólf 130S «*ða
jsimi 1346S.
gengisskraning
NR. 249 — 29. desember 1977.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 212.80 213,40
1 Steriingspund 405.65 406,75'
1 Kanadadollar 193,30 193,80'
100 Danskar krónur 3692,00 3702,40'
100.. Norskar krónur 4138,30 4150,00'
100 Sasnskar krónur 4554,00 4566.90'
100 Finnsk mörk 5286,20 5301,10'
100 Franskir frankar 4527,60 4540,40'
100 BeJg. frannar 648,60 650,50'
100 Svissn. frankar 10569,80 10599.70’
100 Gyllini 9315,80 9342.10'
100 V.-Þýzk mörk 10099,85 10128.40'
100 Lírur 24,34 24.41'
100 Austurr. Sch. 1404,80 1408.70'
100 Escudos 532,65 534,15'
100 Pesetar 262,70 263,40'
100 Yen 88,54 88,79*
'Breyting frá síöustu skréningu.
Heimsóknartsmi
fcL ■ l ■ ■_____
Heimsóknartími sjúkrahúsanna yfir áramótin.
Borgarspítalinn: Gamlársdag frá kL 16-22.
Nýársdag frá kl. 14-16 og 18-20.
Grensásdeild: Gamlársdag frá kl. 16-22. Nýárs-
dag frá kl. 14-16 og 18-20.
Hvítabandið: Gamlársdag frá kl. 16-22. Nýárs-
dag frá kl. 14-16 og 18-20.
Heilsuvemdarstöðin: Gamlársdag frá kl. 14-22.
Nýársdag frá kl. 14-16 og 18-20.
Landspítalainn: * Gamlársdag frá kl. 18-21.
Nýársdag frá kl. 15-16 og 19.-19.30.
Fssðingardeild Landspitalans: Gamlársdag frá
kl. 19-21. Nýársdag frá kl. 15-16 og 19.30-20.
Hafnarbúðir: Gamlársdag frá kl. 16-22. Nýárs-
dag frá kl. 14-16 og 18-20.
Fasðingarheimili Reykájavikur: Gamlársdag frá
kl. 15.30-16 og 19-21. Nýársdag frá kl. 15.30-16
og 19-21.
Kleppsspítalinn: Gamlársdag og nýársdag
frjálst.
Flókadeild: Opið verður eins og vanalega báða
dagana.
Kopavogshaali: Eftir umtali og frá kl. 15-17 á
helgum dögum.
Slysavarðstofan: Sími 8121)0.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður,
simi 51100,KefIaviksími 1110, Vestmannaeyj-
arsimi 1955, Akureyri sími 22222.
Tannlssknavakt.
31. desember, gamlársdagur kl. 14-15.
1. januar, nýársdagur kl. 14-15.
Apötek
Kvöld-, nwtur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavtk og nágrenni vikuna 30. des. — 5.
janúar er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki
Austurbssjar. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum frídögum.
Apótek Akureyrar: Gamlársdagur: Opið frá
kl. 11-12. Nýarsdag opið frá kl. 11-12 og 20-21
Akraness Apótek: Gamlársdag og nýársdag
verður kallvakt.
Apótek Vestmannaeyja: Lokað verður báða
dagana.
Apótek Keflavíkur: Gamlársdag opið frá kl.
10-12, nýársdag frá kl. 13-15.