Dagblaðið - 30.12.1977, Side 33
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1977.
33
Hvað segja stjömumar um áramótin?
Spéin gUdir fyrir laugardnginn 31. dn.
Spéin gildir fyrír •unnudaginn 1. janúar 1978.
Spéin gildir fyrír ménudaginn 2. janúar.
Vatnsbarínn (21. jan.—19. f«b.): Góður dagur til þess að
skipuleggja veigamiklar breytingar á lifi þinu. Þér berst bréf
sem mun valda þér einhverri umhugsun. Þú átt góð tækifæri ef
þú kemur auga á þau.
Fiskamir (20. fab.—20. marz): Útgjöldin verða meiri heldur en
venjulega. Þú nýtur mikilla vinsælda, tekur mikinn þátt i
samkvæmislifinu og færð marga gesti. Vertu vingjarnlegur við
einhvern sem á í vandræðum.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Rólegur dagur er framundan.
Reyndu að ljúka við verk sem þú hefur trassað í nokkurn tima.
Framtiðin blasir við þér, björt og fögur.
Nautiö (21. aprfl—21. mai): Einhver vill gjarnan blanda þér i
dálítið erfiða aðstöðu. Láttu ekki plata þig, þvi þér verður kennt
um ef illa fer. Kvöldið verður skemmtilegt I skauti fjöl-
skyldunnar.
Tviburamir (22. mal—21. júni): Þú ferð i verzlunarleiðangur sem
mun enda á skemmtilegan hátt. Þú færð ærið umhugsunarefni.
Þú verður lfklega i sviðsljósinu i kvöld og verður beðinn um að
segja frá reynslu þinni.
Krabbinn (22. júni—23. júlf): Þú átt mikið og erfitt verkefni
framundan og skalt biðja aðra um að hjálpa þér. Fólk er hálfragt
við að bjóða þér hjálp vegna þess hve þú ert kröfuharður. En
vertu þakklátur.
Ljóniö (24. júlf—23. égúst): Þú verður undrandi þegar ákveðinn
aðiii sýnir sitt rétta andlit í ákveðnu máli. Þú skalt reyna að
halda þessari persónu utan við þinn vinahóp um sinn.
Msyjan (24. égúst—23. sspt.): Ef þú hefur haft mikinn hug á að
kynnast ákveðinni persónu undanfarið færðu ósk þina uppfyllta
1 dag. Vertu ekki hissa þótt þú verðir fyrir dálitlum vonbrigðum.
Þú skemmtir þér vel I kvöld.
Vogin (24. sspt.—23. okt.): Aætlcm, sem þú hefur undirbúið vel,
mun takast. Það mun verða glaumur og gleði, nema þú sért
fæddur seint að deginum. Þá getur verið að þú verðir fyrir
einhverjum vonbrigðum.
Sporödrskinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver eldri persóna sem
hefur mikinn áhuga á þér reynir að ná völdum yfir þér. Taktu
boði sem þér berst og þú munt skemmta þér vel. Þú lest eitthvað
sem kemur þér úr jafnvægi.
Bogmaóurínn (23. nóv.—20. dos.): Þú tekur forystuna í dálitið
óvenjulegu máli. Þú munt öðlast aðdáun fyrir að missa ekki
stjórn á þér. Ef þig vantar að fá einhvern til að gera þér greiða
er rétti timinn að biðja um það núna.
Stoingoidn (21. dos.—20. jsn.): Vertu ekki hræddur við að
mótmæla einhverju sem ákveðinn aðili heldur fram. þvi það er
eintóm della. Þú skemmtir þér vel í kvöld i samkvæmi með
persónu af andstæða kyninu.
Vatnsbsrínn (21. jan.—19. fob.): Fjölskyldan og heimilið á hug
þinn allan. Ef þú ert að heiman kemstu liklega i samband við
fólkið með bréfi eða simtali. Rólegt kvöld en skemmtilegt biður
þin með gömlum vini.
Fisksmir (20. fsb.—20. msrz): Gamall vinur þinn og annar nýr
hittast hjá þér. Vertu ekki hissa þó þeim semji ekki. Stjörnu-,
merki þeirra eru andstæð. Vertu viss um að þú gegnir félags-
legum skyldum þínum.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Gamall maður fer i taugarnar á
þér með því að fárast yfir smáalriðum. Þú gleymir þreytandi
degi farir þú út í kvöld. Nýtt ástarsamband er liklegt og gæti
hafizt strax.
NautiA (21. apríl—21. maf): Þú gætir fengið boð sem þú ert
ekkert áfjáð(ur) i að þiggja. En ef þú neitar, gerir þú einhvern
leiðan. Hlutirnir fara betur en þú þorðir að vona.
Tvfburamir (22. mai—21. júní): Gagnrýnar umræður um slæma
siði einhvers fá þig til að hugsa um að láta hann vita. Ef þú gerir
það, þarftu að vera mjög klók(ur) ef ekki á að fara illa. Lofaðu
ekki upp i ermina á þér um áramótin.
Krabbinn (22. jún—23. júli): Góður dagur til að heimsækja vin.
Venjulega er skemmtilegt í félagsskap þínum. Ef þú ert í
ástarsambandi, varastu þá skjótar ákvarðanir.
LjóniA (24. júli—23. égúst): Þú hittir brátt einhvern sem þú
þekktir í gamla daga. Þið rifjið upp gamlar og góðar endurminn-
ingar og þú fyllist hryggð. Erfitt verður að ná sambandi við
gamlan mann.
Msyjan (24. égúst—23. sspt.): Þú vterður að skipta tíma þinum á
milli margra í dag. Vinsældir þínar aukast. Vinur þinn af sama
kyni er nokkuð öfundsjúkur.
Vogin (24. sopt.—23. okt.): SjálfselskufuIIar aðgerðir vinar þins
hryggja þig. Gættu þess samt að segja ekki öðrum frá þessu.
Kvöldið verður þér hvild meðal góðra vina.
SporAdrskinn (24. okt.—22. nóv.): Vinur ertir þig með þvi að
vera ruddalegur í athugasemdum i þinn garö. Vandi nálgast i
ástum og þú veröur að gera upp hug þinn um það hvað þú vilt
raunverulega gera.
BogmaAurinn (23. nóv.—20. dss.): Einhver er illa fyrir kallaður
og það breytir áætlunum þinum um siðdegið. Þú ferð I ferðalag
til nýrra og spennandi staða i kvöld.
Ssingsitin (21. dos.—20. jan.): Ef þú ert kynntur fyrir áhrifa
miklum manni skaltu hegða þér eins og ekkert sé. Þú ert sterkur
persónuleiki og þér mistekst aðeins ef þú hittir fólk sem fætt er i
andstæðu stjörnumerki.
Vstnsbsrínn (21. jan.—19. fob.): Reyndu að vera ekki stressaður f
dag yfir smávægilegum atburðum sem hafa enga þýðingu. Þú ert
svoddan nákvæmnismaður að smámunir fara f taugarnar á þér.
Fiskamir (20. fab.—20. marz): Þú munt hafa gaman af að skiptast
á skoðunum við ákveðna aðila. Þú lærir smám saman að gera
hlutina á einfaldan og snöggan hátt. Reyndu bara að hafa ekki of
mikiðundir íeinu.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú ert i einhverju uppnámi.
Forðastu rifrildi sem gæti endað með einhverju alvarlegu. Þú *
lendir f skemmtilegu ævintýri í kvöld.
Nautiö (21. apríl—21. mal): Allir vilja aðstoða þig og þú verður I
bezta skapi. Gættu þfn ef þú þarft að gera skriflega samninga.»
Það væri hægt að misskilja þig á einhvern hátt.
Tvfburamir (22. mai—21. júnf): Það verður heilmikið að gerast f
sambandi við gagnstæða kynið. Þú ættir að reyna að sjá ákveðið
vandamál frá sjónarhóli annarra en sjálfs þin.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Taktu ekki neina áhættu varðandi
heilsu þina, því útlit er fyrir að þú sért ekki mjög vel fyrir
kallaður. Þú hefur reynt mikið á þig að undanförnu og hefðir
gott af svolitilli hvild.
Ljöniö (24. júlf—23. égúst): Fyrri hluti dagsins verður upplagður
til fundarhalda, sérstaklega með fólki, sem þú hittir sjaldan. Það
er meira að gera í samkvæmislifinu en undanfarið og gættu
þess að ofgera þér ekki.
Msyjan (24. égúst—23. sopt.): Það litur út fyrir að eitthvert
missætti sé framundan svo þú skalt halda þig sem mest út af
fyrir þig. Forðastu að segja álit þitt hreint út I dag.
Vogin (24. sopt.—23. okt.): Vertu ekki of dómharður gagnvart
ákveðinni persónu. Það er ekki allt eins og það lftur út fyrir að •
vera. Ferðalög æ.ttu að geta verið hin skemmtilegustu.
SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gættu að þér að þú hafir ekki
gleymt einhverju sem er mjög áríðandi. Kvöldið fer að mestu í
dálítið hatrammar umræður.
BogmaAurínn (23. nóv.—20. dss.): Þú færð einhver skilaboð sem
valda þér vonbrigðum og það lftur út fyrir að einhver sem þú
treystir hafi brugðizt þér. Mál nokkurt kemst á betri rekspöl ef
þú tekur forystuna.
Stsingsitin (21. dss.—20. jan.): Heimilislifið er ekki mjög frið-
sæit f dag. En í ljós kemur að missættið er út af einskisverðum
hlutum. Reyndu að sjá hlutina í réttu ljósi.
Afmaslisbam dagsins: Þú munt gera framtiðaráætlanir sem takast
I flestum tilfellum. Heimilislifið verður hamingjusamt utan
tveggja vikna sem verða dálitið erfiðar. Astamálin verða f góðu
lagi og sömu sögu er að segja um fjármálin.
Afmaslisbam dagsins: Arið hefst rólega en brátt fer hringrás *
atburðanna á fulla ferð. Astin blómstrar á fjórða mánuði.
vera. Ferðalög ættu að geta veriö hin skemmtilegustu.
Afmaslisbam dagsins: Þér tekst vel upp að koma fyrirætlunum
þinum I framkvæmd og færð það sem þú óskar þér. Einhver
breyting er framundan og þótt þú verðir fyrir smávegis von-
brigðum fer allt á betri veg fyrir þér.
Strætiswa gnar
Aknur milli R*ykjavfkur og HafnarfjarSar um
éramótín.
31. dasambar, gamlársdagur: Síðasta ferð frá
Reykjavik kl. 17 og frá Hafnarfirði kl. 17.30.
1. janúar, nýérsdagur: Akstur hefst kl. 14 og
ekið verður eins og á sunnudögum.
Akstur strastísvagna Kópavogs um éramótín.
31. dasambar,gamlérsdagur: Ekið verður á 20
mfn. fresti til kl. 17. Siðasta ferð úr Kópavogi
verður kl. 16.49.
1. janúar: Akstur hefst um kl. 14. Ekið verður
eins og á sunnudögum.
Fsröir MosfallslaiAar um éramótín.
31. dasambar, gamlérsdagur: Sfðasta ferð frá
BSl erkl. 15.20.
1. janúar: Engar ferðir.
Bensínstödvar
Opnunartími bsnsinstöAva um éramótín.
31. dasambar, gamlérsdagur: Opið frá kl. 7.30-
15.
1. janúar, nýérsdagur: Lokað.
Slökkvilið
Lögregia
RaykjavMc: LÖgreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið, simi 11100.
tattjamawiss: Lögreglan sfmi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið, simi 11100
HafnarffövAur: Lögreglan, simi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 51100.
Kaftevfk: Lögreglan simi 3333, slökkvilið slmi
2222, sjúkrabifreið sfmi 3333 og 1 sfmum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vsstmannasyjar: Lögreglan simi 1666, siökkvi-
liðsimi 1160 og sjúkrabifreiðsimi 1955.
Akuroyrí: Lögreglan sími 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi
22222
Akrawaa: Lögreglan simi 1166 og 2266.
MAwáuéa: Lögreglan simi 4377.
■oteRBarvfk: Lögreglan sfmi 7310.
■srBamas: Lögreglan simi 7166.
MaafaMaavaH: Lögreglan simi 66666, sjúkra-
bifreiðslmi 11100 og slökkviliðsimi 11100.
Palvfk: Lögreglan simi 61222, slökkviliðs-
stjórinn slmi 61442 og 61123.
KfHaataAir. Lögreglan slmi 1223 og sjökkvílið
slmi 1222.
CakHjirAur Lögreglan sfmi 6215, slökkvilið
simi 6222.
FéakrúðeHArAur: Lögreglan simi 5280.
OrtedavAc: Lögreglan sfmi 8094, slökkvilið
simi 8380.
HaMa: Lögreglan slmi 5227.
HúaavAc: Lögreglan slmi 41303 og 41630 og
.slökkvilið simi 41441.
iaaffórAur: Lögreglan simi 3258 og 3785 og
slökkvilið sfmi 3333.
NaskaupstaAur: Lögreglan simi 7332.
HAfn i HomaflrAi: Lögreglan slmi 8282,
slökkvilið simi 8282.
SiglufjArAur: Lögreglan sími 71170 og
slökkvilió simi 71102 og 71496.
lauAérfcrókur: Lögreglan sfmi 5282, slökkvilið
sfmi 5550.
latfoas: Lögregla simi 1154, brunavarzla og
slysaþjónusta simi 1220.
Styfckiabóimur: Lögreglan simi 8176.’
Biianir
VtefmaBn: I Reykjavik og Kópavogi sfmi
18230.1 Hafnarfirði simi 51336.
HltavahitellaMli: Sími 85520.
VateavaltMbManii. í Reykjavík sfmi 27311. !
Kópavogi sfmi 41575 (stmsvari).
Glassibnr: Einkasamkvæmi bæði kvöldin.
Hótsl Borg: Gamlárskvöld: Lokað. Nýárs-
kvöld: Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar
ásamt söngkonunni Kristínu Löve.
Hótal Saga: Gamlárskvöld: Lokað. Nýárs--
kvöld: Nýársfagnaður. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur fyrir dansi.
Klúbburínn: Gamlárskvöld: Opið verður frá
kl. 21-3 e.m. Kasion, Dóminik og diskótek.
Nýárskvöld: Kasion, Tívolí og diskótek. Opið
yerður frá kl. 20-1 e.m.
Lsékhúskjallsrínn: Lokað verður bæði kvöldin.
DAal: Diskótek.
Sasar: Gamlárskvöld: Opið frá kl. 11-4 e.m.
Nýárskvöld: Opið frá kl. 20-2 e.m. Diskótek
verður bæði kvöldin.
Sigtún: Gamlárskvöld: Lokað. Nýárskvöld.
Haukar.
Tónabnr: Gamlárskvöld: Diskótek frá kl. 11-3
e.m. Forsala aðgöngumiða frá kl. 13-15 og við
innganginn. Nýárskvöld: Diskótek frá kl.
20.30-00.30. Miðar verða seldir við
innganginn.
bórscafé.- Gamlárskvöld: Lokað. Nvárskvöld:
Nýársfagnaður, Guðrún A. Sfmonar, fjór-
réttaður hátiðarmatseðill. Galdrakarlar leika
fyrir dansi til kl. 2 e.m.
Nú er komið 1100 ára lýðveldisafmæli. Plús 4 ár.