Dagblaðið - 30.12.1977, Page 34
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1977.
PAUL SIMON A
USTA í
BANDARÍKJUNUM
I ' . ' - -
Bee Gees eru enn í fyrsta sæti í
Bandaríkjunum, þriðju vikuna
í röð. Lag þeirra, How Deep Is
Your Love, er dæmigert Bee
Gees-lag og hvernig öðruvísi
ættu aðdáendur Gibb-
bræðranna svo sem að vilja
hafa lögin þeirra? — Linda
Ronstadt, sem tímaritið
Rolling Stone kaus söngkonu
ársins í USA, er í öðru sæti
með gamla lagið hans Roy
Orbinsons, Blue Bayou.
Countrysöngkona ársins er
einnig á listanum þessa
vikuna. Það er hin brjóstgóða
Dolly Parton, sem er nú i
níunda sæti með lagið Her You
Come Again. Það lag er nýtt á
topp tíu og það er sömuleiðis
lag Paul Simons, Slip Slidin,
Away. Paul hefur ekki sézt á
vinsældalistum um nokkurt
skeið, en var þar fastagestur
fyrr á árum, fyrst með félaga
sínum Art Garfunkel og síðar
einn síns liðs.
Enski vinsældalistinn birtist
Paul Simon — enn á lista eftir
öll þessi ár.
ekki þessa vikuna, þar eð hann
hefur ekki verið tekinn saman
vegna jólahátíðarinnar. -AT-
BANDARIKIN — Cash Box
1. ( 1 ) HOWDEEPIS YOUHLOVE BEE GEES
2. ( 2 ) BLUEBAYOU ................LINDA RONSTADT
3. ( 6 ) BABYCOME BACK....................PLAYER
4. ( 5 ) SENTIMENTAL LADY...............BOB WELCH
5. ( 3 ) YOU LIGHT UP MY LIFE........DEBBY BOONE
6. ( 8 ) YOU’RE IN MY HEART .........ROD STEWART
7. (11) BACK IN LOVE AC.AIN.................L.T.D.
8. (12) SLIP SLIDIN’AWAY ..............PAULSIMON
9. (15) HERE YOUCOME AGAIN ..........DOLLY PARTON
10. (13) SHORT PEOPLE...............RANDY NEWMAN
Þetta mun vera í fyrsta skipti, sem landslagsmynd birtist á poppsíðunni. En þarna er hann kominn,
Kintyremúlinn, MuII Of Kintyre. Það er einmitt um hann, sem vinsælasta lagið í Englandi þessa
dagana fjallar. Til hægri er hljómsveitin, sem flytur lagið, — hljómsveitin Wings. Hún er
reyndar aðeins tríó þessa dagana, — hjónin Paul og Linda og Denny Laine.
England: r r
ABBA SELDIBEZT A ARINU
Knowing Me, Knowing You
varð lag ársins í Englandi. Það
komst á toppinn i febrúar
síðastliðnum og stóð þar við
lengi vel. Flytjendurnir,
sænska hljómsveitin ABBA
kom oftar við sögu á árinu. Um
áramótin í fyrra naut lagið
Money, Money, Money mikilla
vinsælda og í síðasta mánuði
komst lagið Name Of The
Game i fyrsta sætið.
Er sala þessara þriggja laga
er lögð saman, kemur í ljós að
engin hljómsveit hefur selt
jafnmargar plötur í Englandi á
árinu og ABBA.
Poppfræðingum brezkum
þykir árið 1977 hafa verið
ákaflega leiðinlegt með
hliðsjón af þvi, hvaða lög voru
vinsælust. Einu sólargeislarnir
á upptalningu tíu efstu lag-
anna þykir þeim vera Don’t
Cry For Me Argentina og lag
hljómsveitarinnar Status Quo,
Rockin’ Ail Over The Worid.
Allt annað var meðal-
mennskan uppmáluð. En hvað
sem áliti allra sérfræðinga
líður, þá talar listinn sínu
máli, — þannig var smekkur
Breta á árinu.
Eftir áramót verður greint
frá þvi hvaða plötur seldust
bezt í Bandaríkjunum á árinu,
sem er að líða.
-AT-
ENGLAND — Melody Maker Lög ársins
1. KNOWING ME, KNOWING YOU ABBA
2. A STAK IS BORN (EVERGREEN) .......BARBRA STREISAND
3. SII.VKR LADY............................DAVID SOUL,
4. I DON'T WANT TOTALK ABOUT IT/
FIRST CUT IS THE DEEPEST ROD STEWART
5. DON'TCRY FOR ME ARGENTINA...........JULIE COVINGTON
6. CHANSON D'AMOUR................MANHATTAN TRANSFER
7. ROCKIN' ALL OVER THE WORLD..............STATUS QUO
8. ANGELO..........................BROTHERKOOD OF MAN
9. FANFARE FOR THE COMMON MAN.EMERSON, I.AKE AND PALMER
10. LUCILLE ..............................KENNY ROGERS
iBIABWi
UMBOÐSMENN UTIA LANDI
Jmboðsmenn Dagblaðsins
eru hvattir til að senda lista
yfir nýja kaupendur sem allra
fyrst til afgreiðslu, sími 22078.
Akranes:
Stefanía Hávarðardóttir,
Presthúsabr. 35 S. 93-2261.
Akureyri:
Asgeir Rafn Bjarnason,
Kleifargerði 3. S. 96-22789
Bakkafjörður:
Járnbrá Einarsdóttir,
Símstöðinni
Bíldudalur:
Hrafnhiidur Þór,
Dalbraut 24 S. 94-2164
Blönduós:
Sigurður Jóh .nnsson,
Brekkubyggð 14 S. 95-4235
Bolungarvík:
Anna J. Hálfdánardóttir,
Völusteinsstr. 22 S-94-7195
Borgarnes:
Inga Björk Halldórsdóttir,
Kjartansgötu 14 S. 93-7277
Breiðdalsvík:
Gísli Guðnason,
Símstöðinni S. 97-5622
Búðardalur:
Halidóra Úlafsdóttir,
Grundargerði S. 95-2168
Dalvík:
Margrét Ingólfsdóttir,
Hafnarbr. 22. S. 96-61114
Djúpivogur:
Bryndis Jóhannsdóttir,
Austurbrún
Egilsstaðir:
Siguriaug Bjornsdóttir,
Arskógum 13 S. 97-1350
Eskif jörður:
Jóna Halldórsdóttir,
Strangötu 15. S. 97-6394
Eyrarbakki:
Ragnheiður Björnsdóttir,
Smiðshúsum S. 99-3174
Fóskrúðsfjörður:
Sigurður ÓSKarsson,
Búðarvegi 54 S. 97-5148
Flateyri:
Þorsteinn Traustason,
Drafnargötu 17. S. 94-7643
Gerða^ Garði:
Kristjana Kjartansdóttir,
Garðbraut 78. S.
Grindavík:
Valdís Kristinsdóttir,
Sunnubraut 6. S. 92-8022
Þórkötlust. htc:
Grindavík: Sverrir Vilbergsson,
Stafhoiti S. 92-8163
Grundarfjörður:
Orri Arnason,
Eyrarvegi 24. s. 93-8656
Hafnarfjörður:
Steinunn Söivadóttir,
Selvogsgötu 11 S. 52354.
Tekið á móti kvörtunum kl. 17-19 virka
daga, en kl. 10-12 iaugardaga.
Hafmr: Kristin Georgsdóttir,
Ragnarsstöðum.
Hello:
Helgi Einarsson,
Laufskálum 8 S. 99-5822
Hellissandur:
Sveinbjörn Halidórsson,
Stóru Hellu S. 93-6749
H-jfr.ós:
Rósa Þorsteinsdóttir S. 95-6386
Hólmavík:
Ragnar Asgeirsson,
Kópanesbraut 6 S 95-3162
Hrísey:
Vera Sigurðardóttir,
Selaklöpp S. 96-61756
Húsavík:
Þórdís Arngrímsdóttir,
Baldursbrekku 9 S. 96-41294
Hvammstangi:
Verzl. Sig. Páimasonar. §. 95-1390
Hveragerði:
Heiga Eiríksdóttir,
Laugaiandi
HVOLSVÖLLUR:
Gils Jóhannsson,
Stóragerði 2
Höfn í Hornafirði:
Guðný Egilsdóttir,
Miðtúni 1.
S. 99-4317
S. 99-5222.
ísafjörður:
Úlfar Agústsson,
Sólgötu 8. S. 94-3167
Keflavík:
Sigurður Sigurbjörnssi í,
Hringbraut 92A S. 92-2355
Kópasker:
Arný Tyrfingsdóttir,
Boðagerði 2
S. 96-52148
S.94-1230
S. 97-8187
Neskaupstaður:
Hjördís Arnfinnsdóttir,
Mýrargötu 1. S. 97-7122
Ytri og Innri Njarðvík:
Þórey Ragnarsd.
Holtsgötu 27 Y-N S. 92-2249
Ólafsfjörður:
Guðfinna Svavarsdóttir,
Hlíðarvegi 23. S. 96-62310
Ólafsvík:
Guðmundur Marteinsson,
Engihlíð 10 S. 93-625?
Patreksfjörður:
Björg Bjarnadóttir,
Sigtúni 11.
Raufarhöfn:
Jóhannes Björnsson,
Miðási 6 s. 96-51295
Reyðarfjörður:
Kristján Kristjánsson,
Asgerði 6 s. 97-4221
Reykholt:
Steingrímur Þórisson
Reykjahlíð v/Mývatn:
Þórhalla Þórhallsd.
Heiluhrauni 17 S. 96-44111
Sandgerði:
Guðrún E. Guðnadóttir,
Asbraut 8 s. 92-7662
Sauðórkrókur:
Haiidór Armannsson,
Sæmundargötu 8 S. 95-5509
Selfoss:
Pétur Pétursson,
Engjavegi 49 S. 99-1548/1492
Seyðisfjörður:
Kristbjörg Kristjánsdóttir,
Múlavegi 7 S. 97-2428
Sigluf jörður:
Friðfinna Símonardóttir,
Aragötu 21. S. 96-71208
Skagaströnd:
Guðjón Pálsson,
Hóiabraut 6 S. 95-4712
Stokkseyri: .
Kristrún Osk Kalmannsdóttir
S. 99-3346
Stykkishólmur:
Magnús Már Halldórsson,
Silfurgötu 46 S. 93-8253
Stöðvarfjörður:
Lóa Jónsdottir, Draumaiandi.
Súðavík:
Ómar Már Jónsson,
Túngötu 11 S. 94-6926
Suðureyri:
Sigríður Pálsdóttir,
Hjallavegi 19 S. 94-6138
Tólknafjörður:
Una Sveinsdóttir,
Miðtúni 10. S. 94-2536
Vestmannaeyiar:
Aurora Friðriksclóttir,
Heimagötu 28 S. 98-1301
Vík í Mýrdal:
Kristmundur Gunnarsson,
Víkurbraut 10. S. 99-7125
Vogar:
Svanhildur Ragnarsdóttir,
Heiðargerði 6 S. 92-6515
Vopnafjörður:
Antoníus Jónsson,
Lónabraut 27 S. 97-2144
Þingeyri:
Páll Pálsson,
Fj arðargötu 52 S. 94-8123
Þorlókshöfn:
Franklín Benediktsson,
Skálhoitsbraut 3 S. 99-3624/3636
Þórshöfn:
Aðaibjörn Arngrímsson,
Arnarfelli S. 96-81114