Dagblaðið - 30.12.1977, Page 35
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1977.
Laugarásbíó: Skriðbrautin
Hrottalega spennandi
um slys að ræða heldur
skemmdarverk. Gripið er til
harkalegra ráðstafana til þess
að hafa hendur i hári unga
mannsins og reyna að hindra
hann I frekari skemmdarverk-
um. En hann er slyngur mjög
og lætur ekki nappast.
Eftir því sem ég hef bezt vit á
sýnist mér myndin vera mjög
vel gerð og sannfærandi. Sér-
lega skal ég þó nefna það atriði
er sprengjusérfræðingar eru að
reyna að gera sprengju unga
mannsins óvirka. Það atriði var
mjög einfalt að allri gerð og
gert spennandi með því að
klippa á vfxl myndir af unga
manninum sem var að skemmta
sér og sprengjusérfræðingun-
um.
Þrátt fyrir að maður sæi
þennan augjósa sannleik í
hendi sér var samt ekki annað
hægt en að láta hrífast með og
taka andköf af spenningi.
reykja. Ofurmennið var skilið haft gaman af ef þeir á annað fara mina fyrstu ferð i
eftir heima. borð eru fyrir að láta hræða sig. skriðbraut.
Sem sagt mynd sem ailir geta En ég þori héðan af aldrei að -DS.
Leikur Bottoms í hlutverki
unga mannsins var mjög
sannfærandi. Hann var svona
mátulega geggjaður á svipinn
til þess að hægt væri að trúa
hverjú sem er á hann en um
leið ótrúlega venjulegur.
George Segal var óvenju góður
og hef ég ekki oft séð hann
betri. Hlutverk hans er líka
gert óvenju mannlegt miðað við
hlutverk þau sem hann oftast
leikur. Til dæmis má nefna
raunir hans við að hætta að
Ungi maðurinn neyðir öryggiseftirlitsmanninn til þess að koma áleiðis milljón dölum til sín. Það á að
gerast í skemmtigarði einum og fær sá siðarnefndi að leika sér í mörgum leiktækjanna áður en hann
losnar við féð.
Laugarésbfó: SkriAbrautin (Tha Rollar-
coastar). Bandarísk mynd garð af Univarmal
kvikmyndafélaginu. Framlaiöandi Jannings
Lang. Laikstjóri Jamas Qoldastona. Tónlist
aftir Lalo Schifnn. Aðallaikarar Gaorga
Sagal. Timothy Bottoms, Richard Widmark
og Hanry Fonda.
Það er langt siðan ég hef
farið á biómynd sem mér hefur
þótt jafnspennandi og
Skriðbrautin og fer þó mikið i
bíó. Sagt er frá ungum manni
sem sprengir upp skriðbrautir
(rússíbana) i tveim
skemmtigörðum til þess að
verða sér úti um mikið fé á
stuttum tíma og hótar að gera
slíkt með fleiri. Aðalpersóna
leiksins er starfsmaður við
öryggiseftirlit bandariska
rikisins sem grunar óeðlilega
fljótt að þarna hafi ekki verið
Kvik
myndir
Gleðilegt nýár
Sjaumstheil
ánýjaárinu,
þvíað eins og
ávallttryggj-
um við örugg
viðskipti
Þökkum ánægjuleg
viðskipti á árinu
semeraðlíða
BILAMARKAÐURINN
Grettisgötu 12-18—Simi 25252