Dagblaðið - 09.01.1978, Síða 1
t
t
t
t
t
i
i
i
i
i
t
i
t
i
i
i
i
i
i
i
i
i
4. ÁRG. — MANUDAGUR 9. JANUAR 1978 — 7. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMULA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11. — AÐALSÍMI 27022.
Lands-
banka-
málið:
Segir af sér trúnaðar-
störfum vegna málsins
r
Björgólfur Guðmúndsson,
fyrrverandi forstjóri Dósa-
gerðarinnar hf., hefur ákveðið
að gegna ekki að svo komnu
máli trúnaðarstörfum fyrir
Sjálfstæðisflokkinn. Er hér
m.a. um að ræða formennsku í
Varðarfélaginu og formennsku
í kjörnefnd sjálfstæðisfélag-
anna 1 Reykjavík. Hann telur
eðlilegt að varamenn taki sæti
sitt í trúnaðarstöðum fyrir
flokkinn.
V
„Eins og kunnugt er kærði
stjórn Landsbankans ætlað mis-
ferli deildarstjóra ábyrgða-
deildar Landsbankans. Fyrir-
tæki, sem ég hefi veitt forstöðu
hafa verið tengd þessu máli í
nokkrum fjölmiðlum hefur
verið reynt að nota þessi tengsl
i pólitískum tilgangi," sagði
Björgólfur í viðtali við DB í
morgun.
„Tengslin sem um ræðir voru
fólgin í því, að fyrirtækin nutu
persónulegrar lánafyrir-
greiðslu deildarstjórans i
nokkrum mæli undanfarin ár,“
sagði Björgólfur. Hann bætti
við: „Ekki var nokkru sinni
vitað annað en deildarstjórinn
hafi lánað eigið fé. Skýrsla
hefur þegar verið gefin til
rannsóknarlögreglu ríkisins
um viðskipti fyrirtækjanna og
deildarstjórans. Auk þess“ hafa
öll bókhaldsgögn staðið rann-
sóknurum til boða.“
Björgólfur kvaðst hafa vænzt
þess að rannsókn a.m.k. þætti
fyrirtækja hans lyki á skömm-
um tíma. Svo virtist þó sem
rannsókn málsins í heild ætlaði
að reynast mun tafsamari en
ætlað var í fyrstu. Lægju því
ekki enn fyrir niðurstöður. Af
þeim ástæðum hefði hann tekið
ofangreinda ákvörðun sína.
Björgólfur Guðmundsson
hefur aðeins tímabundið látið
af trúnaðarstörfum fyrir Siálf-
stæðisflokkinn og taka vara-
menn hans sæti eins. Edgar
Guðmundson verkfræðingur er
varaformaður Varðar. Val-
garður Briem, hrl„ er lík-
legastur til að taka við for-
mennsku i kjörnefndinni.
Fleiri fyrirtæki en þau, sem
nefnd hafa verið, tengjast
Landsbankamálinu. Rann-
sóknarmenn og Landsbankinn
verjast allra frétta um málið.
ÓV/BS
Kexverksmiðja óstarfhæf,
— íbúð brann í Breiðholti
Eldur olli umtalsverðu tjóni I
tveim tilfellum um helgina. í Kex-
verksmiðjunni Frón hefur eldur
logað glatt en var kulnaður þegar
slökkviliðið kom á staðinn. í
-Breiðholti hefur óvenjumikið
verið um eldsvoða að undanförnu
og um helgina var slökkviliðið
tvívegis í ferðinni þar. íbúð stór-
skemmdist í öðrum brunanum. —
Myndirnar eru frá þessum tveim
brunastöðum. — Sjá BAKSÍÐU
Mývatnssveit:
Kvikuhiaupið
enn í gangi
— „ólíklegt að kvikan komi upp á
yfirborðið f þetta sinn”segir
dr. Páll Einarsson f viðtali við DB
„Kvikuhlaupið er greinilega
minna en I gær, en það er í
fullum gangi ennþá,“ sagði dr.
Páll Einarsson í viðtali við Dag-
blaðið I morgun, þar sem hann
var staddur í skjálftavaktinni í
Reykjahlíð. Kvikuhlaup af
sömu gerð og orðið hafa þarna
áður hófst í fyrradag og hafa
jarðvísindamenn fylgzt náið
með skjálftum, sprungugliðnun
og vatnsborði borhola siðan.
„Þetta er þó hlaup af stærri
gerðinni, þvl það nær undir
yfirborðið allt no'rður I Keldu-
hverfi," sagði Páll ennfremur.
„Samfara hreyfingum kvikunn-
ar hafa orðið þó nokkrir stórir
skjálftar, allt upp að fjórum
stigum á Richter og tveir slíkir
urðu f nótt.“
Samkvæmt upplýsingum frá
Húsavík, fundust greinilega
jarðskjálftar þar í nótt.
„Sighraðinn við Kröflu er um
'A af því sem hann var mestur,"
sagði Páll. „Sérfræðingar frá
Orkustofnun eru þar upp frá og
fylgjast með framvindu mála.
Sagði Páll, að eins konar púls
hefði myndazt f holu sex þar
upp frá, en vatnsborð hennar
hefur jafnan hækkað við kviku-
hlaup. „Vatnsborðið þar hefur
hækkað um eina sextfu metra,
sem er allnokkuð."
Nokkrir sérfræðingar fóru
upp i Gjástykki og norður eftir
og mældu sprungur f gær.
Hafði orðið þar allt að 70 cm
gliðnun á stundum og nýjar
sprungur náðu allt norður f
byggð í Kelduhverfi.
Hópur jarðfræðinga og jarð-
vfsindamanna er norður i Mý-
vatnssveit, menn frá Eldfjaíla-
stöðinni og Orkustofnun, eins
og áður sagði. „Það er ólfk-
legt, að kvikan fari upp á yfir-
borðið í þetta sinn, en það er
ómögulegt að segja og við
munum fylgjast náið með
þróuninni," sagði Páll.
- HP
Eldurum helgina:
■
t
i
Jólin
dönsuð
út
-Sjábls.4
Landsbankamálið:
Forstöðumaður-
inn vartengdur
okurmálinu ’54 „
sem kallað var
„18 milljónir
í Austurstræti”
-Sjábls.5
Frábær þátttaka í vin-
sældakosningunni
Poppdeild Dagblaðsins og alls staðar að af landinu.
Vikunnar vill þakka lesendum Unnið er að talningu at-
blaðsins fyrir frábærlega góða kvæða, sem er greinilega mikið
þátttöku í vinsældakosningum verk og verður spennandi að
blaðanna. Á fimmta hundrað sjá niðurstöðurnar.
atkvæði höfðu borizt ritstjórn- Eins og áður hefur verið sagt
inni f morgun og voru enn að frá, verða verðlaunastytturnar
berast. Verður það að teljast afhentar sigurvegurunum 1
prýðileg þátttaka og ánægju- hverjum flokki í miklu hófi á
legt, að í kosningunni komi Hótel Sögu fimmtudaginn 19.
fram nokkuð marktækt úrtak janúar nk.AT.—HA.—HP.—ÓV